Fleiri fréttir

Meiri lúxus

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Víðs vegar í Reykjavík má sjá merki um miklar byggingaframkvæmdir og verið er að reisa ný hús í stað þeirra gömlu sem voru rifin.

Réttur til að lifa með reisn

Karl Berndsen skrifar

Flokkur fólksins var stofnaður fyrir börnin en 9,1% þeirra líða mismikinn skort sbr. skýrslu UNICEF á Íslandi frá því í janúar 2016.

Náttúrulaus umræða í boði Vesturverks

Tómas Guðbjartsson skrifar

Það hefur verið dapurlegt að fylgjast með umræðunni um Hvalárvirkjun á Ströndum undanfarnar vikur í aðdraganda kosninga.

Vinstrimenn kaupa villu

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Skandall mikill skekur nú þjóðfélagið hér á Spáni.

Jafnréttisvæðum borgina!

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar

Jafnréttisskóli Reykjavíkur er frábært fyrirbæri og þar hefur verið unnið gott starf að innleiðingu jafnréttismenntunar í skólum borgarinnar.

Gerum breytingar í Kópavogi

Geir Þorsteinsson skrifar

Í komandi kosningum til bæjarstjórnar geta íbúar gert breytingar á skipan bæjarstjórnar með því að styðja framboð Miðflokksins.

Vondu útlendingalögin

Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson skrifar

Þegar ég vann hjá kærunefnd útlendingamála, og á meðan lögunum hafði aðeins verið breytt einu sinni, vakti ég athygli galla, að mínu mati alvarlegum, í einu ákvæði þeirra.

Hvers virði er íslenskan?

Jurgita Milleriene skrifar

Íslendingar eru heimsþekktir fyrir að vera ansi stoltir af landinu sínu, vatninu, loftinu, fótboltanum eða í stuttu máli öllu sem kemur frá Íslandi. Þeir sameinast um að standa saman til að styðja og hvetja hvern annan. En hvað um íslenskt tungumál? Er hægt að segja sömu sögu um það?

Framtíð frístundaheimilanna í Reykjavík

Þorsteinn V. Einarsson og Ragnar Karl Jóhannsson skrifar

Við viljum fjármagna og setja í forgang aðgerðir úr skýrslu starfshóps um bættan aðbúnað frístundaheimila. Forgangsröðum í þágu barna og fjölskyldna.

Hvernig upplifir þú, ömmu þína og afa?

Hjördís Björg Kristinsdóttir skrifar

Upplifir þú ömmu þína og afa sem auka stærð í Íslensku þjóðfélagi, eða einhverskonar byrði á þjóðfélaginu? Ég tel að þú upplifir þau ekki þannig. Sorglegt er að vita að í þessu þjóðfélagi er stór hópur sem upplifir fólk á þeirra aldri sem samfélagslega byrði. Þú upplifir afa þinn og ömmu sem fólk sem hægt er að treysta.

Kennarar eru úrvinda

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Það hefur verið valtað yfir kennara, ekki einungis hvað launin varðar, heldur einnig eru gerðar ómanneskjulegar kröfur til þeirra. Svona hefur ástandið verið síðastliðin ár í grunnskólum borgarinnar og fer versnandi.

Versta kynslóðin

Helga María Guðmundsdóttir skrifar

Amma mín er af allt annarri kynslóð en ég. Hún er fædd árið 1923 sem þýðir að hún var 18 ára þegar Bretar komu til Íslands og hún getur ennþá sagt mér sögur frá bransanum eins og hún kallar það. Hún var 21 árs þegar Ísland varð lýðveldi og 45 ára þegar við tókum upp vinstri umferð, en hún hefur reyndar aldrei tekið bílpróf. Hún hefur heldur aldrei drukkið áfengi, nema í útskriftarveislunni minni, en það var alveg óvart.

Þegar brestur og brotnar - verður úr að bæta

Edith Alvarsdóttir skrifar

Skóli án aðgreininga gerir ráð fyrir því að öll börn eigi að njóta sömu þjónustu og kennslu. Þar er ekki tekið tillit til hversu mismunandi börnin eru, þegar kemur að námshæfni, getu og félagsþroska.

Dýrari leikskólar eru engin lausn

Líf Magneudóttir skrifar

Foreldrar í Reykjavík þurfa að bíða að minnsta kosti ár frá því að fæðingarorlofi líkur þangað til börn fá leikskólapláss.

Menntamálaráðherra og ruv allra landsmanna

Eymundur L. Eymundsson skrifar

Mig langar að deila með ykkur að hægt er að eignast gott líf þótt ég hafi þjáðst af félagsfælni mest allt mitt líf án þess að vita hvað félagsfælni var.

Stöndum vörð um úthverfin

Inga María Hlíðar Thorsteinson skrifar

Í Grafarvoginum býr fjölskyldan mín í sérbýli í Foldahverfinu. Bakgarðurinn snýr að umferðargötu en framhlið hússins snýr í átt að voginum sjálfum.

Hugmyndir um úrbætur í samgöngumálum Reykjavíkur

Ólafur Kristófersson skrifar

Ég set hér niður það helsta sem að Flokkur fólksins telur að þurfi að bæta sem fyrst, þ.e. á næsta kjörtímabili: Þrífa þarf göturnar reglulega, til að minnka svifryksmengun. Afnema þarf að strætó stöðvi aðra umferð þegar hann stoppar á biðstöð, umferðin á eftir þarf að geta haldið áfram án hindrunar.

Útsýni eða úthverfi?

Ragnar Karl Jóhannsson skrifar

Það er nálægðin við náttúruna sem er ein af helstu ástæðum þess að margir hafa flutt í Grafarvoginn. Fjallasýnin, fjaran og útsýnið.

Geðheilbrigði ungs fólks

Þorsteinn V. Einarsson skrifar

Geðheilbrigði ungs fólks á Íslandi hefur hrakað unfanfarið og við höfum ekki brugðist nógu hratt eða vel við áköllum um úrræði og aðgerðir. Ungmenni í Reykjavík hafa tekið til sinna ráða, meðal annars með því að halda mögnuð málþing fyrir jafnaldra sína. Ég var svo heppinn að fá að tala á einu slíku núna í maí um skaðlegar karlmennskuhugmyndir. Ungmennaráð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða á mikið hrós skilið fyrir frábært framtak.

Ert þú í bráðri lífshættu?

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Hið stóra EF: "Hvað hefði getað orðið?“ Spurningin er samtímanum svo hugleikin að í engilsaxnesku hefur hún nýverið fengið sína eigin skammstöfum: FOMO – fear of missing out.

Okkar olíusjóður

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra viðraði þá hugmynd að settur yrði á fót sérstakur þjóðarsjóður um arðgreiðslur Landsvirkjunar á ársfundi fyrirtækisins. Bætti hann við að góð fjárhagsstaða Landsvirkjunar gerði fyrirtækinu kleift að greiða umtalsverðan arð til ríkisins á næstu árum.

Hvern á að spyrja?

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Fjölmiðlar fara með vald í samfélaginu okkar og því bera þeir mikla ábyrgð. Valdið felst meðal annars í því hvernig þeir sinna eftirlitshlutverki sínu, hvaða málum þeir sýna áhuga og þá um leið hvaða málum þeir sýna ekki áhuga. Við sem treystum á fréttir til að skilja hvað er að gerast í samfélaginu eigum mikið undir því að fjölmiðlarnir fjalli með ábyrgum hætti um samfélagsmál, sérstaklega stjórnmál, þannig að við getum tekið upplýstar, ákvarðanir til dæmis í kosningum.

Frelsi til sjálfstæðs lífs

Ásmundur Alma Guðjónsson skrifar

Borgararéttindi eru ein af meginstoðum í stefnumálum Pírata, og er ein af grunnstefnum flokksins. Þar segir að Píratar styðji eflingu og verndun borgararéttinda og að útvíkkun þeirra skuli miða að því að styrkja önnur réttindi.

Hinsegin líf í Reykjavík

Gunnlaugur Bragi Björnsson skrifar

Góð borg skapar íbúum sínum kjöraðstæður til góðs lífs á öllum æviskeiðum. Aðstæður sem mæta fjölbreyttum þörfum ólíkra hópa án tillits til kyns, kynhneigðar, kynvitundar, kyntjáningar, kyneinkenna, aldurs, fötlunar eða annarrar stöðu.

Sértæk úrræði í Brúarlandi

Þorbjörg Sólbjartsdóttir skrifar

Ég kenni í því sögufræga húsi Brúarlandi, sem er útibú frá Varmárskóla í Mosfellsbæ.

Afsakið hlé

Hörður Ægisson skrifar

Hinn gríðarmikli uppgangur í ferðaþjónustu, þar sem ferðamönnum fjölgaði um tugi prósenta ár frá ári, var ósjálfbær og hlaut að taka enda fyrr en síðar.

Menntamál, ekki bara á tyllidögum

Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar

Í áratugi hefur umræða um mikilvægi menntunar verið fyrirferðamikil í hátíðaræðum stjórnmálamanna. Þegar niður úr pontu er stigið eru orðin gleymd og efndir litlar. Þetta er gömul saga og ný sem skólafólk þekkir.

Í helgreipum Hamas

Raphael Schutz skrifar

Þegar fólk er óánægt með ástandið sem það býr við, hvort sem það er af pólitískum, efnahagslegum eða þjóðfélagslegum ástæðum, þá er eðlilegast að það gagnrýni stjórn landsins.

Af hverju ættum við að fjárfesta í börnum?

Ragnhildur Reynisdóttir skrifar

Er þá ekki ljóst að við þurfum að hlúa að barnafjölskyldum og hvetja ungt fólk til að eignast börn og búa þeim umhverfi til að dafna? Þau munu sjá um mig, og sennilega líka þig kæri lesandi, þegar við þurfum á þjónustu að halda.

Frítt í Strætó styður Borgarlínu

Snædís Karlsdóttir skrifar

Meirihlutinn lætur í veðri vaka að allir þeir sem vilji, með róttækum aðgerðum fá fleiri farþega í Strætó séu á móti öllum áformum um Borgarlínu. Að allar lausnir sem gætu verið til þess fallnar að auka nýtni og skilvirkni núverandi vegakerfis séu sjálfkrafa árásir á hugmyndir og framtíðaráform um bættar almenningssamgöngur á Höfuðborgarsvæðinu. Slíkar fullyrðingar eru hins vegar fullkominn útúr snúningur og fjarri lagi er varðar tillögur framboðs Framsóknarflokksins í Reykjavík.

Öll viðfangsefni borgarinnar eru femínísk

Steinunn Ýr Einarsdóttir skrifar

Kvennahreyfingin hefur einsett sér að nálgast öll viðfangsefni borgarstjórnar með kynjagleraugum, rýna í ólíkar þarfir allra kynja og jaðarsettra hópa. Kvennahreyfingin mun nálgast öll viðfangsefni út frá femínísku sjónarhorni, því öll eru þau rammkynjuð.

Barnavernd, ekki grýla!

Rannveig Ernudóttir skrifar

Ég sem foreldri og manneskja, geri þá kröfu að öryggi barna sé alltaf í fyrirrúmi. Þau eiga alltaf að njóta vafans, skilyrðislaust.

Er of mikið af hraðahindrunum í Reykjavík?

Ragnar Karl Jóhannsson skrifar

Hraðakstur í íbúðagötum er eitt af þeim atriðum sem fólk hefur mestar áhyggjur af. Sumt fólk keyri óeðlilega hratt í hverfum, sem skapar bæði hávaða og slysahættu.

Bílalíf

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Svo margir flokkar eru í framboði til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík að ekki er hægt muna nöfn þeirra allra með góðu móti, án þess að notast við minnisblað.

Áhrifin geta komið fram samstundis

Dr. Kjetil Hindar skrifar

Rannsóknir mínar hafa verið nefndar sem sönnun þess að hrygning strokulaxa úr sjókvíaeldi í ám þurfi að standa yfir í áratugi svo raunveruleg hætta skapist á erfðablöndun milli eldislax og villts lax.

Sjá næstu 50 greinar