Fleiri fréttir

Pólitík er forgangsröðun!

Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar

Garðabær er fjölskylduvænt og samheldið samfélag þar sem gott er að búa.

Borgarlína, nei takk?

Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar

Meirihluti Reykvíkinga ferðast einn um í bíl.

Álögur lækki í Reykjavík

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir skrifar

Sjálfstæðisflokkurinn hefur fyrir þessar borgarstjórnarkosningar kynnt skynsamlega og metnaðarfulla stefnu í mörgum málum sem auka mun lífsgæði borgaranna og bæta daglegt líf, til að mynda í dagvistunar- og leikskólamálum.

Umhverfismál

Valsteinn Stefánsson skrifar

Það er stefna Miðflokksins í Kópavogi að hefja LED væðingu í bæjarfélaginu.

Myglusaga úr Reykjavík

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Móður var sagt að lofta bara út þegar hún hafði ítrekað kvartað yfir myglu og raka í félagslegu húsnæði á vegum borgarinnar.

Ísl-enska

Gunnar Björn Björnsson skrifar

Margir hafa velt því fyrir sér hvar sé best að búa. Það er ekkert rétt svar við því, vegna þess að það er háð gildismati og hugarfari hvers og eins.

Heilsueflum Reykjavík

Hildur Björnsdóttir skrifar

Um þriðjungur Íslendinga fær krabbamein einhvern tímann á lífsleiðinni. Ef það verður ekki þú, verður það einhver sem þú þekkir. Þannig er tölfræðin.

Hvers vegna hjóla ég?

Katrín Atladóttir skrifar

Hjólreiðar eru vaxandi samgöngumáti. Í síðustu könnun á ferðavenjum Reykvíkinga var hlutdeild hjólreiða sjö prósent ferða. Í Vesturbæ og Hlíðum fóru tíu prósent íbúa ferða sinna hjólandi.

Hlustið á fólkið á gólfinu

Baldvin Már Baldvinsson skrifar

Ég hef unnið á leikskóla í 12 ár, enda kolféll ég fyrir því ósérhlífna og mikilvæga starfi sem unnið er á leikskólum landsins. Skilningur borgaryfirvalda á þessum málaflokki hefur oft á tíðum lítill.

Reykjavík er okkar

Sif Jónsdóttir skrifar

Við búum á heilmiklum umbrotatímum í borginni.

Það er best að búa í Mosfellsbæ

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Fjölgunin hefur verið mest í Mosfellsbæ af öllum sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu, ástæðan er sú að hér er gott að búa.

Ferðaþjónusta á tímamótum

Hreindís Ylva Garðarsdóttir Hólm og Jakob S. Jónsson skrifar

Vinstri hreyfingin – grænt framboð hefur skýra stefnu í málefnum ferðaþjónustu og er fyrsta stjórnmálaaflið á Íslandi, sem hefur mótað sér slíka stefnu, enda er um að ræða aðal gjaldeyristekjulind okkar Íslendinga.

Sýndarlýðræði Reykjavíkurborgar

Skúli J. Björnsson skrifar

Við íbúar við Eikjuvog í Reykjavík vorum að vonum glöð að sjá loks glitta í að gangstéttin við austanverða götuna yrði endurgerð eftir áratuga bið.

Meiri lúxus

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Víðs vegar í Reykjavík má sjá merki um miklar byggingaframkvæmdir og verið er að reisa ný hús í stað þeirra gömlu sem voru rifin.

Réttur til að lifa með reisn

Karl Berndsen skrifar

Flokkur fólksins var stofnaður fyrir börnin en 9,1% þeirra líða mismikinn skort sbr. skýrslu UNICEF á Íslandi frá því í janúar 2016.

Náttúrulaus umræða í boði Vesturverks

Tómas Guðbjartsson skrifar

Það hefur verið dapurlegt að fylgjast með umræðunni um Hvalárvirkjun á Ströndum undanfarnar vikur í aðdraganda kosninga.

Vinstrimenn kaupa villu

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Skandall mikill skekur nú þjóðfélagið hér á Spáni.

Jafnréttisvæðum borgina!

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar

Jafnréttisskóli Reykjavíkur er frábært fyrirbæri og þar hefur verið unnið gott starf að innleiðingu jafnréttismenntunar í skólum borgarinnar.

Gerum breytingar í Kópavogi

Geir Þorsteinsson skrifar

Í komandi kosningum til bæjarstjórnar geta íbúar gert breytingar á skipan bæjarstjórnar með því að styðja framboð Miðflokksins.

Vondu útlendingalögin

Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson skrifar

Þegar ég vann hjá kærunefnd útlendingamála, og á meðan lögunum hafði aðeins verið breytt einu sinni, vakti ég athygli galla, að mínu mati alvarlegum, í einu ákvæði þeirra.

Hvers virði er íslenskan?

Jurgita Milleriene skrifar

Íslendingar eru heimsþekktir fyrir að vera ansi stoltir af landinu sínu, vatninu, loftinu, fótboltanum eða í stuttu máli öllu sem kemur frá Íslandi. Þeir sameinast um að standa saman til að styðja og hvetja hvern annan. En hvað um íslenskt tungumál? Er hægt að segja sömu sögu um það?

Framtíð frístundaheimilanna í Reykjavík

Þorsteinn V. Einarsson og Ragnar Karl Jóhannsson skrifar

Við viljum fjármagna og setja í forgang aðgerðir úr skýrslu starfshóps um bættan aðbúnað frístundaheimila. Forgangsröðum í þágu barna og fjölskyldna.

Hvernig upplifir þú, ömmu þína og afa?

Hjördís Björg Kristinsdóttir skrifar

Upplifir þú ömmu þína og afa sem auka stærð í Íslensku þjóðfélagi, eða einhverskonar byrði á þjóðfélaginu? Ég tel að þú upplifir þau ekki þannig. Sorglegt er að vita að í þessu þjóðfélagi er stór hópur sem upplifir fólk á þeirra aldri sem samfélagslega byrði. Þú upplifir afa þinn og ömmu sem fólk sem hægt er að treysta.

Kennarar eru úrvinda

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Það hefur verið valtað yfir kennara, ekki einungis hvað launin varðar, heldur einnig eru gerðar ómanneskjulegar kröfur til þeirra. Svona hefur ástandið verið síðastliðin ár í grunnskólum borgarinnar og fer versnandi.

Versta kynslóðin

Helga María Guðmundsdóttir skrifar

Amma mín er af allt annarri kynslóð en ég. Hún er fædd árið 1923 sem þýðir að hún var 18 ára þegar Bretar komu til Íslands og hún getur ennþá sagt mér sögur frá bransanum eins og hún kallar það. Hún var 21 árs þegar Ísland varð lýðveldi og 45 ára þegar við tókum upp vinstri umferð, en hún hefur reyndar aldrei tekið bílpróf. Hún hefur heldur aldrei drukkið áfengi, nema í útskriftarveislunni minni, en það var alveg óvart.

Þegar brestur og brotnar - verður úr að bæta

Edith Alvarsdóttir skrifar

Skóli án aðgreininga gerir ráð fyrir því að öll börn eigi að njóta sömu þjónustu og kennslu. Þar er ekki tekið tillit til hversu mismunandi börnin eru, þegar kemur að námshæfni, getu og félagsþroska.

Dýrari leikskólar eru engin lausn

Líf Magneudóttir skrifar

Foreldrar í Reykjavík þurfa að bíða að minnsta kosti ár frá því að fæðingarorlofi líkur þangað til börn fá leikskólapláss.

Menntamálaráðherra og ruv allra landsmanna

Eymundur L. Eymundsson skrifar

Mig langar að deila með ykkur að hægt er að eignast gott líf þótt ég hafi þjáðst af félagsfælni mest allt mitt líf án þess að vita hvað félagsfælni var.

Stöndum vörð um úthverfin

Inga María Hlíðar Thorsteinson skrifar

Í Grafarvoginum býr fjölskyldan mín í sérbýli í Foldahverfinu. Bakgarðurinn snýr að umferðargötu en framhlið hússins snýr í átt að voginum sjálfum.

Hugmyndir um úrbætur í samgöngumálum Reykjavíkur

Ólafur Kristófersson skrifar

Ég set hér niður það helsta sem að Flokkur fólksins telur að þurfi að bæta sem fyrst, þ.e. á næsta kjörtímabili: Þrífa þarf göturnar reglulega, til að minnka svifryksmengun. Afnema þarf að strætó stöðvi aðra umferð þegar hann stoppar á biðstöð, umferðin á eftir þarf að geta haldið áfram án hindrunar.

Útsýni eða úthverfi?

Ragnar Karl Jóhannsson skrifar

Það er nálægðin við náttúruna sem er ein af helstu ástæðum þess að margir hafa flutt í Grafarvoginn. Fjallasýnin, fjaran og útsýnið.

Geðheilbrigði ungs fólks

Þorsteinn V. Einarsson skrifar

Geðheilbrigði ungs fólks á Íslandi hefur hrakað unfanfarið og við höfum ekki brugðist nógu hratt eða vel við áköllum um úrræði og aðgerðir. Ungmenni í Reykjavík hafa tekið til sinna ráða, meðal annars með því að halda mögnuð málþing fyrir jafnaldra sína. Ég var svo heppinn að fá að tala á einu slíku núna í maí um skaðlegar karlmennskuhugmyndir. Ungmennaráð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða á mikið hrós skilið fyrir frábært framtak.

Sjá næstu 50 greinar