Fleiri fréttir

Það er best að búa í Mosfellsbæ

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Fjölgunin hefur verið mest í Mosfellsbæ af öllum sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu, ástæðan er sú að hér er gott að búa.

Það sem #metoo kenndi okkur

Hreindís Ylva Garðarsdóttir Hólm og Þorsteinn V. Einarsson skrifar

Þúsundir kvenna stigu fram í nóvember á síðasta ári og sögðu sögu sína af áreiti og kynbundnu ofbeldi sem þær höfðu mátt þola undir merkjum #metoo.

Hestamannafélagið Sprettur

Jakobína Agnes Valsdóttir skrifar

Á Kjóavöllum er fólk í góðum tengslum við náttúruna á stóru landsvæði þar sem stærsta reiðhöll landsins er staðsett en hún er 4.000 fm2 að stærð. Stefnt er að stækkun reiðhallarinnar þannig að upphitunarsvæði verði til staðar, sem hægt verður að nýta undir reiðkennslu og fyrir hinn almennan reiðmann til þess að æfa sig og hestinn. Eins verði þar aðstaða fyrir barna- og unglingastarf.

Taka þátt eða spila til að vinna?

Ósk Heiða Sveinsdóttir skrifar

Það er gömul saga og ný að þegar kemur að árangri í viðskiptum, skiptir samband við viðskiptavini bæði innri og ytri, mestu máli. Það breytist ekki en það sem tekur sífelldum breytingum eru möguleikarnir til þess að eiga samskipti við viðskiptavini.

Sjálfbær hverfi og framtíð úthverfanna

Ragnar Karl Jóhannsson skrifar

Málefni úthverfanna hafa töluvert verið til umræðu í kosningabaráttunni. Þessi umræða er þó stundum á ákveðnum villigötum.

Kyrrstaða og þróun

Björn Gunnlaugsson skrifar

Árið 1950 settist Sjálfstæðisflokkurinn að völdum á Seltjarnarnesi, þar sem ég ólst upp sem barn og á heima í dag. Flokkur sá hefur setið einn að völdum á Nesinu samfleytt í þessi 68 ár, ávallt með hreinan meirihluta og hefur því aldrei svo mikið sem myndað meirihlutastjórn í samstarfi við aðra. Á laugardaginn gefst kjósendum í bænum mínum kostur á að skrá nöfn sín á spjöld sögunnar.

Sérstaða Kvennahreyfingarinnar

Sóley Tómasdóttir skrifar

Þó flestir flokkar hafi búið sér til einhvers konar kvenfrelsisstefnu og sett sér einhver markmið í átt að jafnrétti er langt í land að þeir séu femíniskir í grunni.

Greiningarferli tefur fyrir velferð barnanna okkar

Rannveig Ernudóttir skrifar

Vinna þarf mjög markvisst að því að útrýma biðlistum barna vegna greininga. Auk þess þarf að auðvelda foreldrum að sækja upplýsingar og leita eftir stuðningi og aðstoð.

Misskilningur

Magnús Guðmundsson skrifar

Heimildarmyndagerð hefur vaxið mjög fiskur um hrygg á síðustu árum.

Gleðilegt sumar

Davíð Þorláksson skrifar

Pimm's er drykkur sem er notaður í samnefndan vinsælan enskan sumarkokkteil sem mér og nokkrum vinum finnst ómissandi á þessum árstíma.

1.100 milljarðar skipta máli

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Eftir þrjár vikur verður ákveðið hvar heimsmeistaramótið í knattspyrnu 2026 verður haldið.

Ófrjálsi lífeyrissjóðurinn

Halldór Friðrik Þorsteinsson skrifar

Undanfarin misseri hafa málefni Frjálsa lífeyrissjóðsins, sem rekinn er af Arion banka, verið í fréttum vegna fjárfestinga sjóðsins í fyrirtækinu United Silicon.

Innviðafjármögnun

Kristrún Frostadóttir skrifar

Stórtækar innviðafjárfestingar munu reyna á þanþol hagkerfisins, rétt eins og stórkostlegt innflæði ferðamanna gerði síðastliðin ár.

Pólitík er forgangsröðun!

Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar

Garðabær er fjölskylduvænt og samheldið samfélag þar sem gott er að búa.

Borgarlína, nei takk?

Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar

Meirihluti Reykvíkinga ferðast einn um í bíl.

Álögur lækki í Reykjavík

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir skrifar

Sjálfstæðisflokkurinn hefur fyrir þessar borgarstjórnarkosningar kynnt skynsamlega og metnaðarfulla stefnu í mörgum málum sem auka mun lífsgæði borgaranna og bæta daglegt líf, til að mynda í dagvistunar- og leikskólamálum.

Umhverfismál

Valsteinn Stefánsson skrifar

Það er stefna Miðflokksins í Kópavogi að hefja LED væðingu í bæjarfélaginu.

Myglusaga úr Reykjavík

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Móður var sagt að lofta bara út þegar hún hafði ítrekað kvartað yfir myglu og raka í félagslegu húsnæði á vegum borgarinnar.

Ísl-enska

Gunnar Björn Björnsson skrifar

Margir hafa velt því fyrir sér hvar sé best að búa. Það er ekkert rétt svar við því, vegna þess að það er háð gildismati og hugarfari hvers og eins.

Heilsueflum Reykjavík

Hildur Björnsdóttir skrifar

Um þriðjungur Íslendinga fær krabbamein einhvern tímann á lífsleiðinni. Ef það verður ekki þú, verður það einhver sem þú þekkir. Þannig er tölfræðin.

Hvers vegna hjóla ég?

Katrín Atladóttir skrifar

Hjólreiðar eru vaxandi samgöngumáti. Í síðustu könnun á ferðavenjum Reykvíkinga var hlutdeild hjólreiða sjö prósent ferða. Í Vesturbæ og Hlíðum fóru tíu prósent íbúa ferða sinna hjólandi.

Hlustið á fólkið á gólfinu

Baldvin Már Baldvinsson skrifar

Ég hef unnið á leikskóla í 12 ár, enda kolféll ég fyrir því ósérhlífna og mikilvæga starfi sem unnið er á leikskólum landsins. Skilningur borgaryfirvalda á þessum málaflokki hefur oft á tíðum lítill.

Reykjavík er okkar

Sif Jónsdóttir skrifar

Við búum á heilmiklum umbrotatímum í borginni.

Það er best að búa í Mosfellsbæ

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Fjölgunin hefur verið mest í Mosfellsbæ af öllum sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu, ástæðan er sú að hér er gott að búa.

Ferðaþjónusta á tímamótum

Hreindís Ylva Garðarsdóttir Hólm og Jakob S. Jónsson skrifar

Vinstri hreyfingin – grænt framboð hefur skýra stefnu í málefnum ferðaþjónustu og er fyrsta stjórnmálaaflið á Íslandi, sem hefur mótað sér slíka stefnu, enda er um að ræða aðal gjaldeyristekjulind okkar Íslendinga.

Sýndarlýðræði Reykjavíkurborgar

Skúli J. Björnsson skrifar

Við íbúar við Eikjuvog í Reykjavík vorum að vonum glöð að sjá loks glitta í að gangstéttin við austanverða götuna yrði endurgerð eftir áratuga bið.

Meiri lúxus

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Víðs vegar í Reykjavík má sjá merki um miklar byggingaframkvæmdir og verið er að reisa ný hús í stað þeirra gömlu sem voru rifin.

Réttur til að lifa með reisn

Karl Berndsen skrifar

Flokkur fólksins var stofnaður fyrir börnin en 9,1% þeirra líða mismikinn skort sbr. skýrslu UNICEF á Íslandi frá því í janúar 2016.

Náttúrulaus umræða í boði Vesturverks

Tómas Guðbjartsson skrifar

Það hefur verið dapurlegt að fylgjast með umræðunni um Hvalárvirkjun á Ströndum undanfarnar vikur í aðdraganda kosninga.

Vinstrimenn kaupa villu

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Skandall mikill skekur nú þjóðfélagið hér á Spáni.

Jafnréttisvæðum borgina!

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar

Jafnréttisskóli Reykjavíkur er frábært fyrirbæri og þar hefur verið unnið gott starf að innleiðingu jafnréttismenntunar í skólum borgarinnar.

Gerum breytingar í Kópavogi

Geir Þorsteinsson skrifar

Í komandi kosningum til bæjarstjórnar geta íbúar gert breytingar á skipan bæjarstjórnar með því að styðja framboð Miðflokksins.

Vondu útlendingalögin

Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson skrifar

Þegar ég vann hjá kærunefnd útlendingamála, og á meðan lögunum hafði aðeins verið breytt einu sinni, vakti ég athygli galla, að mínu mati alvarlegum, í einu ákvæði þeirra.

Hvers virði er íslenskan?

Jurgita Milleriene skrifar

Íslendingar eru heimsþekktir fyrir að vera ansi stoltir af landinu sínu, vatninu, loftinu, fótboltanum eða í stuttu máli öllu sem kemur frá Íslandi. Þeir sameinast um að standa saman til að styðja og hvetja hvern annan. En hvað um íslenskt tungumál? Er hægt að segja sömu sögu um það?

Framtíð frístundaheimilanna í Reykjavík

Þorsteinn V. Einarsson og Ragnar Karl Jóhannsson skrifar

Við viljum fjármagna og setja í forgang aðgerðir úr skýrslu starfshóps um bættan aðbúnað frístundaheimila. Forgangsröðum í þágu barna og fjölskyldna.

Hvernig upplifir þú, ömmu þína og afa?

Hjördís Björg Kristinsdóttir skrifar

Upplifir þú ömmu þína og afa sem auka stærð í Íslensku þjóðfélagi, eða einhverskonar byrði á þjóðfélaginu? Ég tel að þú upplifir þau ekki þannig. Sorglegt er að vita að í þessu þjóðfélagi er stór hópur sem upplifir fólk á þeirra aldri sem samfélagslega byrði. Þú upplifir afa þinn og ömmu sem fólk sem hægt er að treysta.

Sjá næstu 50 greinar