Fleiri fréttir

Hlustar þú?

Þórhildur Ólafsdóttir skrifar

Styrjöldin í Jemen og þjáningar jemensku þjóðarinnar rata af og til í íslenskar fréttir.

Hvenær skila kjötinnflytjendur 3.000 milljónum króna til neytenda?

Steinþór Skúlason skrifar

Framkvæmdastjóri félags atvinnurekenda (FA) hefur gengið öðrum harðar fram í því að gagnrýna að ríkið bjóði upp tollkvóta sem leyfa tollfrjálsan innflutning kjöts meðal annars með nýjum tollasamningi við EB sem mun auka innflutt kjöt til landsins um nálægt 2.600 tn á ári.

Áskoranir í persónuvernd– er þitt sveitarfélag tilbúið?

Telma Halldórsdóttir skrifar

Í dag, 25. maí, á evrópska persónuverndardeginum tekur gildi reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 2016/679 um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og um frjálsa miðlun slíkra upplýsinga.

Að tala niður náttúruna

Tómas Guðbjartsson skrifar

Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi VesturVerks, sendir mér tóninn í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær undir fyrirsögninni Tómas tungulipri.

Engir betri Píratar en Píratar

Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, hefur að eigin sögn hug á að endurræsa Reykjavík og er tíðrætt um að stytta boðleiðir og einfalda ferlana í borginni.

Borg sem vinnur fyrir þig

Hildur Björnsdóttir skrifar

Á morgun göngum við til kosninga. Borgarbúar hafa aldrei haft svo marga valkosti en þeir hafa skýra valkosti.

Sterkari saman

Tryggja þarf að nemendum líði vel í skólum og að kennarar búi við þannig starfsskilyrði sem gefur þeim tækifæri til að efla þekkingu sína og þróa kennsluhætti með þarfir allra nemenda að leiðarljósi.

Verndum Geldinganesið

Ragnar Karl Jóhannsson skrifar

Með einföldum hætti væri hægt að gera nesið mjög ákjósanlegan áningarstað fyrir svo marga sem eiga leið fram hjá í sínum frítíma í samstarfi við þá sem vilja nýta sér svæðið.

Tryggjum börnum í Kópavogi framtíð án eineltis

Ég vil að Kópavogur verði fyrirmynd annara sveitarfélaga. Að önnur sveitarfélög leiti til okkar í Kópavogi og sjái hvernig við leysum málin og hvar þau geta gert betur. Þetta er hægt og það sannarlega á valdi eins föður og okkar allra í samfélaginu að gera, sé viljinn fyrir hendi.

Það er snjallt að vera spilltur í Kópavogi?

Jakobína Agnes Valsdóttir skrifar

Ábyrgð kjörinna fulltrúa í bæjarstjórn Kópavogs er mikil. Þeir stjórna málefnum bæjarins og taka mikilvægar fjárhagslegar ákvarðanir fyrir hönd íbúa.

Jafnrétti í Garðabæ og velferð allra

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Framboð Garðabæjarlistans býður í fyrsta skipti í langan tíma upp á raunverulegan og öflugan valkost í sveitarstjórnarkosningunum í Garðabæ.

Sterkari saman

Þórður Ingi Bjarnason skrifar

Í Hafnarfirði bjóða Framsókn og óháðir saman fram undir slagorðinu sterkari saman og á það vel við og er lýsandi fyrir framboðið

Er heimili nú lúxusvara?

Hildur Björnsdóttir skrifar

Það er húsnæðisskortur í Reykjavík. Skorturinn hefur verið viðvarandi og endurspeglast í mikilli verðhækkun íbúða. Ungt fólk kemur ekki þaki yfir höfuðið og fjölskyldur flytjast til annarra sveitarfélaga. Aðgöngumiðinn á húsnæðismarkað er uppsprengdur.

Sálfræðing í hvern skóla

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Sálfræðiþjónusta við börn í skólum er einn af þeim málaflokkum sem hefur verið vanræktur hjá borgarmeirihlutanum árum saman.

Framtíðin er núna

Hjálmar Sveinsson skrifar

Í borgarstjórnarkosningunum á laugardaginn verður kosið um þróun borgarinnar til framtíðar.

Húsnæðisöryggi og kaupleiga í Reykjavík

Einar Jónsson skrifar

Húsnæðisöryggi er mikilvægast fyrir flesta í þeim skilningi að íbúi sem efnir skyldur sínar geti búið í íbúð sinni svo lengi sem hann kýs.

Menntamál – ekki bara á tyllidögum

Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar

Í áratugi hefur umræða um mikilvægi menntunar verið fyrirferðarmikil í hátíðarræðum stjórnmálamanna.

Þjóðarsjúkrahús að Keldum

Jón Hjaltalín skrifar

Fagna ber að hreyfing er loksins komin á byggingu meðferðarkjarna við Landspítala Háskólasjúkrahús við Hringbraut þótt mikill meirihluti Reykvíkinga og þjóðarinnar telji mun skynsamlegra að byggja þess í stað nýtt Þjóðarsjúkrahús á betri stað eins og á Keldum.

Af fiskum og mönnum

Benedikt Bóas skrifar

Það er fyndið að fylgjast með umræðum um laxeldi.

Íbúalýðræði – þátttökulýðræði

Birgir Jóhannsson skrifar

Íbúalýðræði er allt það sem tengist möguleikum og aðferðafræði til að gera almenning virkari í stjórnmálum og auka þátttöku hans í ákvörðunum.

Betri Kópavogur

Pétur Hrafn Sigurðsson skrifar

Breytinga er þörf í Kópavogi, við þurfum nýjar áherslur í bæjarmálunum og ekki síst nýtt fólk við stjórnvölinn í bænum.

Borgarlínan sig?

Sigurður Friðleifsson skrifar

Íslendingar vilja gjarnan skipta sér í andstæðar fylkingar.

Reykjavík þarf atvinnustefnu

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir og Pawel Bartoszek skrifar

Þau eru víða í borginni. Gömul verslunar- og þjónusturými sem nú standa auð eða hefur verið breytt í íbúðir.

Kjósum Vinstri græn á laugardaginn

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Um helgina fara sveitarstjórnarkosningar fram. Þá gefst okkur öllum tækifæri til að kjósa okkar fulltrúa í borgarstjórn og bæjarstjórnum úti um allt land.

Tómas tungulipri

Birna Lárusdóttir skrifar

Nú rétt fyrir sveitarstjórnarkosningar hefur hitnað verulega í kolunum í umræðum um Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði.

Kjósum breytingar í Reykjavík

Eyþór Arnalds skrifar

Á fjögurra ára fresti geta kjósendur valið hverjir fara með stjórn borgarinnar. Á laugardaginn göngum við til kosninga og valið er einfalt. Annaðhvort óbreytt ástand eða breytingar.

Forsaga kvótans: Taka tvö

Þorvaldur Gylfason skrifar

Jens Evensen hét maður. Hann má kalla höfuðarkitekt þeirrar auðlindastjórnar sem hefur gert Noreg að fyrirmynd annarra olíuríkja.

Skilum árangrinum til bæjarbúa

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar

Fyrir fjórum árum kynntum við bæjarbúum nýja sýn í aðdraganda kosninganna, vildum móta samfélagið okkar í anda lýðræðis, gegnsæis og reka Reykjanesbæ á ábyrgan hátt.

Það er best að búa í Mosfellsbæ

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Fjölgunin hefur verið mest í Mosfellsbæ af öllum sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu, ástæðan er sú að hér er gott að búa.

Það sem #metoo kenndi okkur

Hreindís Ylva Garðarsdóttir Hólm og Þorsteinn V. Einarsson skrifar

Þúsundir kvenna stigu fram í nóvember á síðasta ári og sögðu sögu sína af áreiti og kynbundnu ofbeldi sem þær höfðu mátt þola undir merkjum #metoo.

Hestamannafélagið Sprettur

Jakobína Agnes Valsdóttir skrifar

Á Kjóavöllum er fólk í góðum tengslum við náttúruna á stóru landsvæði þar sem stærsta reiðhöll landsins er staðsett en hún er 4.000 fm2 að stærð. Stefnt er að stækkun reiðhallarinnar þannig að upphitunarsvæði verði til staðar, sem hægt verður að nýta undir reiðkennslu og fyrir hinn almennan reiðmann til þess að æfa sig og hestinn. Eins verði þar aðstaða fyrir barna- og unglingastarf.

Taka þátt eða spila til að vinna?

Ósk Heiða Sveinsdóttir skrifar

Það er gömul saga og ný að þegar kemur að árangri í viðskiptum, skiptir samband við viðskiptavini bæði innri og ytri, mestu máli. Það breytist ekki en það sem tekur sífelldum breytingum eru möguleikarnir til þess að eiga samskipti við viðskiptavini.

Sjálfbær hverfi og framtíð úthverfanna

Ragnar Karl Jóhannsson skrifar

Málefni úthverfanna hafa töluvert verið til umræðu í kosningabaráttunni. Þessi umræða er þó stundum á ákveðnum villigötum.

Kyrrstaða og þróun

Björn Gunnlaugsson skrifar

Árið 1950 settist Sjálfstæðisflokkurinn að völdum á Seltjarnarnesi, þar sem ég ólst upp sem barn og á heima í dag. Flokkur sá hefur setið einn að völdum á Nesinu samfleytt í þessi 68 ár, ávallt með hreinan meirihluta og hefur því aldrei svo mikið sem myndað meirihlutastjórn í samstarfi við aðra. Á laugardaginn gefst kjósendum í bænum mínum kostur á að skrá nöfn sín á spjöld sögunnar.

Sérstaða Kvennahreyfingarinnar

Sóley Tómasdóttir skrifar

Þó flestir flokkar hafi búið sér til einhvers konar kvenfrelsisstefnu og sett sér einhver markmið í átt að jafnrétti er langt í land að þeir séu femíniskir í grunni.

Greiningarferli tefur fyrir velferð barnanna okkar

Rannveig Ernudóttir skrifar

Vinna þarf mjög markvisst að því að útrýma biðlistum barna vegna greininga. Auk þess þarf að auðvelda foreldrum að sækja upplýsingar og leita eftir stuðningi og aðstoð.

Misskilningur

Magnús Guðmundsson skrifar

Heimildarmyndagerð hefur vaxið mjög fiskur um hrygg á síðustu árum.

Gleðilegt sumar

Davíð Þorláksson skrifar

Pimm's er drykkur sem er notaður í samnefndan vinsælan enskan sumarkokkteil sem mér og nokkrum vinum finnst ómissandi á þessum árstíma.

1.100 milljarðar skipta máli

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Eftir þrjár vikur verður ákveðið hvar heimsmeistaramótið í knattspyrnu 2026 verður haldið.

Ófrjálsi lífeyrissjóðurinn

Halldór Friðrik Þorsteinsson skrifar

Undanfarin misseri hafa málefni Frjálsa lífeyrissjóðsins, sem rekinn er af Arion banka, verið í fréttum vegna fjárfestinga sjóðsins í fyrirtækinu United Silicon.

Innviðafjármögnun

Kristrún Frostadóttir skrifar

Stórtækar innviðafjárfestingar munu reyna á þanþol hagkerfisins, rétt eins og stórkostlegt innflæði ferðamanna gerði síðastliðin ár.

Sjá næstu 50 greinar