Fleiri fréttir

Forsaga kvótans

Þegar fiskstofnar á Íslandsmiðum virtust vera að þrotum komnir árin eftir 1970 m.a. af völdum ofveiði, sökktu ýmsir hagfræðingar sér niður í málið.

Höfum opið

Við viljum geta tengst netinu hvenær og hvar sem er.

Mygla og mölflugur

Þrátt fyrir stórauknar tekjur borgarinnar og hámarksskattheimtu halda skuldir borgarinnar áfram að hækka.

Hugmyndir um úrbætur í samgöngumálum Reykjavíkur

Þrífa þarf göturnar reglulega, til að minnka svifryksmengun. Afnema þarf að strætó stöðvi aðra umferð þegar hann stoppar á biðstöð, umferðin á eftir þarf að geta haldið áfram án hindrunar, því fjöldi ökutækja í lausagangi er mengunarvaldur.

Reynsluspor til lýðræðis – Hafðu áhrif!

Þegar Íslendingar tóku að mjaka sér undan stjórn Dana fyrir rúmri öld var litið svo á að menntun þjóðarinnar væri forsenda þess að halda áfram á þeirri vegferð.

Hvenær skila kjötinnflytjendur 3000 milljónum króna til neytenda?

Framkvæmdastjóri félags atvinnurekanda (FA) hefur gengið öðrum harðar fram í því að gagnrýna að ríkið bjóði upp tollkvóta sem leyfa tollfrjálsan innflutning kjöts meðal annars með nýjum tollasamningi við EB sem mun auka innflutt kjöt til landsins um nálægt 2600 tn á ári.

Leysum húsnæðis- og skipulagsmálin

Á 7. og 8. áratug síðustu aldar byggðist Breiðholtið upp af miklum myndarskap og þangað fluttu barnafjölskyldur í stórum stíl. Þaðan á ég ljúfar minningar úr barnæsku minni.

Í vagninum

Skerðu þig úr. Einhver þarf að gera það. Það er auðvelt að vera sporgöngumaður. Það getur verið skrýtið að gera og segja það sem er öðruvísi. En án þeirra óþæginda er frelsið ekki mögulegt.

Viltu fleiri klukkustundir?

Við könnumst öll við hversdagslegu flækjurnar sem leynast út um allt. Við þurfum að skutlast hingað og þangað, sækja, bíða, græja, redda og bíða svo aðeins meira. Ég hef oft heyrt fólk sem býr utan höfuðborgarsvæðisins lýsa því hvernig það upplifir svo mikið stress í Reykjavík.

Tími til að breyta

Nú þegar rúm vika er til kosninga í borginni er rétt að spyrja hvernig gengið hafi síðustu fjögur ár.

Séra Bjarni

Þegar ég ólst upp voru nokkrir meistarar hafðir í hávegum á heimili mínu.

Hættulegur leiðari

Í leiðara Fréttablaðsins á upp­stigningardag fjallar Kolbrún Bergþórsdóttir um „öfgaöfl“ sem hafi hreiðrað um sig í íslensku samfélagi.

Setjum hagsmuni íbúa í fyrsta sæti

Eftir aðeins örfáa daga verður kosið í sveitarstjórnir um land allt. Samfélagsmiðlar eru stútfullir af prúðbúnum frambjóðendum, slagorðin vel útpæld og loforðin alltumlykjandi.

Hvar eru milljarðarnir?

Borgarstjóri sparar ekki yfirlýsingar um ársreikning Reykjavíkurborgar. Hann slær vísvitandi ryki í augu borgarbúa.

Varist eftirlíkingar

"Það er ánægjulegt að sjá hvað mörg framboð í Reykjavík aðhyllast stefnu Flokks fólksins. Ég segi bara! VARIST EFTIRLÍKINGAR“.

Vitglöp okkar

Samhliða hækkandi aldri heimsbyggðarinnar mun tilfellum vitglapa fjölga gríðarlega.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.