Fleiri fréttir

Forsaga kvótans

Þorvaldur Gylfason skrifar

Þegar fiskstofnar á Íslandsmiðum virtust vera að þrotum komnir árin eftir 1970 m.a. af völdum ofveiði, sökktu ýmsir hagfræðingar sér niður í málið.

Höfum opið

Orri Hauksson skrifar

Við viljum geta tengst netinu hvenær og hvar sem er.

Mygla og mölflugur

Marta Guðjónsdóttir skrifar

Þrátt fyrir stórauknar tekjur borgarinnar og hámarksskattheimtu halda skuldir borgarinnar áfram að hækka.

Hugmyndir um úrbætur í samgöngumálum Reykjavíkur

Ólafur Kristófersson skrifar

Þrífa þarf göturnar reglulega, til að minnka svifryksmengun. Afnema þarf að strætó stöðvi aðra umferð þegar hann stoppar á biðstöð, umferðin á eftir þarf að geta haldið áfram án hindrunar, því fjöldi ökutækja í lausagangi er mengunarvaldur.

Reynsluspor til lýðræðis – Hafðu áhrif!

Ólafur Páll Jónsson skrifar

Þegar Íslendingar tóku að mjaka sér undan stjórn Dana fyrir rúmri öld var litið svo á að menntun þjóðarinnar væri forsenda þess að halda áfram á þeirri vegferð.

Hvenær skila kjötinnflytjendur 3000 milljónum króna til neytenda?

Steinþór Skúlason skrifar

Framkvæmdastjóri félags atvinnurekanda (FA) hefur gengið öðrum harðar fram í því að gagnrýna að ríkið bjóði upp tollkvóta sem leyfa tollfrjálsan innflutning kjöts meðal annars með nýjum tollasamningi við EB sem mun auka innflutt kjöt til landsins um nálægt 2600 tn á ári.

Leysum húsnæðis- og skipulagsmálin

Ingvar Mar Jónsson skrifar

Á 7. og 8. áratug síðustu aldar byggðist Breiðholtið upp af miklum myndarskap og þangað fluttu barnafjölskyldur í stórum stíl. Þaðan á ég ljúfar minningar úr barnæsku minni.

Í vagninum

Magnús Guðmundsson skrifar

Skerðu þig úr. Einhver þarf að gera það. Það er auðvelt að vera sporgöngumaður. Það getur verið skrýtið að gera og segja það sem er öðruvísi. En án þeirra óþæginda er frelsið ekki mögulegt.

Viltu fleiri klukkustundir?

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Við könnumst öll við hversdagslegu flækjurnar sem leynast út um allt. Við þurfum að skutlast hingað og þangað, sækja, bíða, græja, redda og bíða svo aðeins meira. Ég hef oft heyrt fólk sem býr utan höfuðborgarsvæðisins lýsa því hvernig það upplifir svo mikið stress í Reykjavík.

Börn sem pólitískt punt

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Fyrir börn með vitsmunalega fötlun er skóli án aðgreiningar öfugmæli.

Tími til að breyta

Eyþór Arnalds skrifar

Nú þegar rúm vika er til kosninga í borginni er rétt að spyrja hvernig gengið hafi síðustu fjögur ár.

Séra Bjarni

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Þegar ég ólst upp voru nokkrir meistarar hafðir í hávegum á heimili mínu.

Hættulegur leiðari

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir skrifar

Í leiðara Fréttablaðsins á upp­stigningardag fjallar Kolbrún Bergþórsdóttir um "öfgaöfl“ sem hafi hreiðrað um sig í íslensku samfélagi.

Setjum hagsmuni íbúa í fyrsta sæti

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þorsteinn Víglundsson skrifar

Eftir aðeins örfáa daga verður kosið í sveitarstjórnir um land allt. Samfélagsmiðlar eru stútfullir af prúðbúnum frambjóðendum, slagorðin vel útpæld og loforðin alltumlykjandi.

Hvar eru milljarðarnir?

Hildur Björnsdóttir skrifar

Borgarstjóri sparar ekki yfirlýsingar um ársreikning Reykjavíkurborgar. Hann slær vísvitandi ryki í augu borgarbúa.

Hvítir fílar alls staðar

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Eru innviðaframkvæmdir sem krafist er vegna stórmóta í íþróttum betri en aðrar?

Varist eftirlíkingar

Rúnar Sigurjónsson skrifar

"Það er ánægjulegt að sjá hvað mörg framboð í Reykjavík aðhyllast stefnu Flokks fólksins. Ég segi bara! VARIST EFTIRLÍKINGAR“.

Vitglöp okkar

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Samhliða hækkandi aldri heimsbyggðarinnar mun tilfellum vitglapa fjölga gríðarlega.

Þegar brestur og brotnar - verður úr að bæta

Edith Alvarsdóttir skrifar

Aldraðir eru þeir sem hafa byggt samfélagið upp með blóði, svita og tárum. Þeirra verðlaun eiga að vera virðing, umönnun og þakklæti. Er reyndin sú?

Jákvæðni og dauðinn

Arnar Sveinn Geirsson skrifar

Þann 16. maí eru 15 ár síðan ég missti mömmu, þá 11 ára gamall.

Gæludýraeigendur í Kópavogi hafa ástæðu til að fagna

Kristín Sævarsdóttir skrifar

Það er ekki ýkja langt síðan hundahald var bannað á höfuðborgarsvæðinu en í dag finnst mörgum það mjög fjarstæðukennt og nú búum við m.a.s. svo vel að geta farið með gæludýr í Strætó auk þess sem stutt er í að veitingahús bjóði hunda og ketti velkomna með eigendunum. Þetta eru mjög mikilvægar breytingar og tímanna tákn. Hundar eða kettir búa á um 36% heimila í landinu og æ fleiri geta ekki hugsað sér lífið án þess að ferfætlingur sé hluti af fjölskyldumyndinni.

Vantraust

Ingibjörg Ósk Birgisdóttir skrifar

Núverandi formaður VR hefur lengi haft það fyrir vana að ráðast heiftarlega að fólki sem valist hefur til forystu innan launþegahreyfingarinnar og grafa undan starfi þess, fyrir barðinu hafa ekki síst orðið fyrirrennarar hans hjá VR (Kristinn Örn, Stefán Einar, Ólafía) og forseti ASÍ.

Sjarmi við sjávarplássið

Hildur Björnsdóttir skrifar

Ljúfsár lykt af sjávarfangi vekur minningar. Dægradvöl við dorgveiði á sólríkum degi.

Góðir grannar

Haukur Örn Birgisson skrifar

Á hverju einasta ári gengur okkur illa í Eurovision og á hverju einasta ári skiljum við ekkert í hvers vegna.

Björt og fögur ásýnd Garðabæjar

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Nýútkomin skýrsla SA gefur okkur íbúum Garðabæjar fallega og bjarta ásýnd á sterka fjárhagslega stöðu bæjarins í samanburði við stærstu sveitarfélög landsins.

Vansvefta

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Síðustu ár hefur hver rannsóknin á fætur annarri sýnt að íslenskir unglingar fá ekki nægan svefn.

90099-22@#MeToo

Ívar Halldórsson skrifar

Ísraelar lögðu mikilvægt lóð á vogarskálarnar í réttindabaráttu kvenna með framlagi sínu til Júróvisjón. Þeir fá hjartans þakkir fyrir frá Júrópu (Júróvisjón-Evrópu) en því miður eintómar skammir og hótanir frá Félaginu Ísland-Palestína.

Alltaf má fá annað skip

Guðrún Ágústsdóttir og René Biasone skrifar

Við áttum ekki von á því að krafa okkar um að Elliðárdalurinn yrði verndaður og útivistarsvæði dalsins stækkað yrði að pólítísku bitbeini.

Félag atvinnurekenda sendir ráðherra rangar upplýsingar

Sunna Gunnars Marteinsdóttir skrifar

Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félag atvinnurekenda sendi bréf í vikunni á heilbrigðisráðherra og fjármálaráðherra vegna tillagna um að beita efnahagslegum hvötum í lýðheilsuskyni þar sem voru meðal annars tillögur um sykurskatt.

Vantraust

Ingibjörg Ósk Birgisdóttir skrifar

Núverandi formaður VR hefur lengi haft það fyrir vana að ráðast heiftarlega að fólki sem valist hefur til forystu innan launþegahreyfingarinnar og grafa undan starfi þess, fyrir barðinu hafa ekki síst orðið fyrirrennarar hans hjá VR (Kristinn Örn, Stefán Einar, Ólafía) og forseti ASÍ.

Núll stig

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Það er alltaf gaman að taka góða "hvað fór úrskeiðis?“ umræðu eftir að eitthvað hefur rækilega mistekist.

Söngvakeppir

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Þegar til stóð að senda mig í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrir nokkrum árum strandaði það á því lítilræði að ekki fannst mátulegur kjóll.

Samskipti foreldra og barna

Tinna Sigurðardóttir skrifar

Flest börn þrá samskipti og það strax frá fæðingu. Þau mynda strax augnsamband og gera upp á milli mannsandlita og dýra til dæmis.

Glóð varð að báli

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Heppin að eiga fyrir sálfræðimeðferð segir Hildur Jana Gísladóttir í Helgarblaði Fréttablaðsins en þar er fjallað um vanda dóttur hennar í einlægu viðtali við þær mæðgur.

Sjá næstu 50 greinar