Fleiri fréttir

Útlendinganefnd leysi lýðræðisvandann?

Ögmundur Jónasson skrifar

Þegar borgaryfirvöld tóku tilneydd að velta því fyrir sér hvernig brjóta mætti niður lýðræðislegan vilja Reykvíkinga til að halda innanlandsfluginu í Vatnsmýrinni í Reykjavík varð niðurstaða sú að skipa nefnd til að finna nýja staðsetningu fyrir flugvöllinn – en þó á höfuðborgarsvæðinu.

Ótuktarlýður

Frosti Logason skrifar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti nýverið að auglýsa tillögu sem miðaði að því að fólki sem býr við fjölþættan vanda, geðsjúkdóma og vímuefnafíkn, yrði tryggt húsnæði í sérstökum þjónustuíbúðum í nýju hverfi bæjarins.

Göngum við í takt?

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Kröfur samfélagsins snúast meira og meira um lausnamiðaða nálgun í allri þjónustu hvert sem litið er.

Ísland hvatt

Siv Friðleifsdóttir skrifar

Umboðsmaður barna í Noregi, Anne Lindboe, stígur fram í norskum fjölmiðlum í gær 20. febrúar og brýnir Alþingi til dáða vegna frumvarps gegn umskurði ungra drengja.

Umferðaröryggi

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Umferðarslys eru harmleikur og eru banaslys og alvarleg slys í umferðinni alltof mörg.

Neyð

Eyþór Arnalds skrifar

Staðan á húsnæðismarkaði í borginni er orðin grafalvarleg.

Fasta

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Ég er alveg hræðilegur seggur og þarf alltaf að vera að taka sjálfa mig í gegn.

Næsti Jónas

Magnús Guðmundsson skrifar

Að yrkja á öðru tungumáli kallar á mikla færni og þá ekkert síður á móðurmálinu. Það er þar sem hugsunin er formuð og þaðan rennur myndin fram úr penna skáldsins.

Þegar ríkið gefur með annarri og tekur með hinni

Ásta Hlín Magnúsdóttir og Elísabet D. Sveinsdóttir og Óttar Már Kárason skrifa

Vegsamgöngur sem standast nútíma kröfur eru nauðsynlegir innviðir, grunnþjónusta sem ríkið á að tryggja.

Forneskjulegar aðferðir

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Í frumvarpi til laga um breytingu á hegningarlögum, sem gerir það að verkum að umskurður drengja varði sex ára fangelsi, lýstur saman með nokkuð athyglisverðum hætti arfleifð forneskjunnar, trúarbragða og hefða annars vegar, og hins vegar þeirri upplýstu heimspeki og siðferði sem mynda grundvöll nútíma lagasetningar og læknisfræði á Vesturlöndum.

Stormar í vatnsglösum

Haukur Örn Birgisson skrifar

Einn stjórnmálaflokkur gefur sig út fyrir að vera lýðræðislegri en aðrir og ástunda vandaðri vinnubrögð en gengur og gerist í íslenskri pólitík.

Aftur í vagninn!

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Þegar ég var að alast upp í Vogahverfinu í Reykjavík á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar tókum við flestöll strætó til að fara á milli borgarhluta.

Neysluvatn er matvara

Svavar T. Óskarsson skrifar

Vegna umræðna um mengun neysluvatns á virkjunarsvæðum vatnsveitna á höfuðborgarsvæðinu og víða um land er ekki úr vegi að fara nokkrum orðum um lög og reglur varðandi neysluvatn, áhugasömum til upplýsinga.

Krúttleg enska á kostnað lesskilnings

Bjartey Sigurðardóttir skrifar

Í starfi mínu sem talmeinafræðingur verð ég vör við að orðaforði barna sem eiga íslensku sem móðurmál er að verða sífellt enskuskotnari.

Opnum þennan markað

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Undirrituð er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu um frelsi á leigubílamarkaði þar sem lagt er til að samgönguráðherra verði falið að afnema hámarksfjölda atvinnuleyfa til leigubílaaksturs, fækka kvöðum fyrir veitingu þeirra og opna markaðinn fyrir aukinni samkeppni.

Breytni eftir Kristi

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

De Imitatione Christi er ágæt bók sem kennir manni að haga sér. Aðferðin er sú að maður eigi að reyna að haga sér sem Kristur.

Öll eggin

Magnús Guðmundsson skrifar

Það hefur aldrei þótt skynsamlegt að hafa öll eggin í einni og sömu körfunni.

Einföld lausn á umferðarvandanum

Pawel Bartoszek skrifar

Helstu andstæðingar borgarlínunnar og almenningssamgangna almennt hafa fært sannfærandi rök gegn nýjum sérakreinum.

Ég á hana!

Þorsteinn V. Einarsson skrifar

Skaðleg karlmennska byggist til dæmis upp á skorti á tilfinninganæmni. Það er akkúrat það sem einkennir ungann. Hann er staðráðinn í að bjarga fjölskyldu sinni og ástinni og syrgir aldrei pabba sinn né það að vera yfirgefinn.

Aumingjarnir sem hættu í skóla?

Davíð Snær Jónsson skrifar

Krefjandi, skemmtilegt og lærdómsríkt. Þessir þrír þættir eiga að einkenna skólagöngu framhaldsskólanema.

Að skynja hjartsláttinn í heimabyggð

Elfa Svanhildur Hermannsdóttir skrifar

Einn af hornsteinum samfélagsins er að fólk geti sótt sér þá menntun sem hugur þess stendur til, óháð búsetu og efnahag.

Útlendingar

María Bjarnadóttir skrifar

Ég hef verið innflytjandabarn.

Loksins, loksins

Hörður Ægisson skrifar

Kyrrstaðan á bankamarkaði er að rofna.

Langtímasýn um fjöregg þjóðarinnar

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Einn mesti auður Íslendinga felst í náttúru landsins. Hún er og hefur verið undirstaða velmegunar, atvinnulífs og afkomu þjóðarinnar um aldir

Það er til fólk

Bergur Ebbi skrifar

Það er til fólk sem vaknar snemma á hverjum morgni og hlustar á fréttirnar klukkan sjö og vonar heitt og innilega að allt sé með röð og reglu, að engin sjóslys hafi orðið og enginn erlendur ferðamaður hafi villst af leið á hálendinu.

Útvarp Reykjavík

Pálmi Guðmundsson skrifar

Íslenskir fjölmiðlar, nýir og gamlir, eru allir að ganga í gegnum miklar breytingar í stafrænum heimi. Væntingar neytenda eru meiri en áður og neysluvenjur breyttar.

Í viðjum kerfis

Kristinn Ingi Jónsson skrifar

Ætla mætti að íslenska menntakerfið væri eitt það besta í heimi.

Af kennurum, græðgi og vanrækslu

Hjördís Albertsdóttir skrifar

Menntamál hafa verið í brennidepli undanfarna daga og nokkur umræða sprottið upp í kjölfarið. Það er gott. Umræðan er nauðsynleg og þarf að halda áfram, hana þarf að dýpka og tálga. Það er því tilvalið að byrja á því að taka til skoðunar fullyrðingu sem hefur að minnsta kosti í tvígang verið haldið á lofti síðustu daga.

Ekkert smámál

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Árið 2009 skók einn stærsti pólitíski skandall síðari tíma breskt stjórnmálalíf. Málið varðaði reikninga og kostnað sem þingmenn höfðu látið skattgreiðendur greiða án þess að fótur væri fyrir því. Sum mál vöktu meiri athygli en önnur, til dæmis sú staðreynd að einn þingmanna hafði látið skattgreiðendur standa straum af kostnaði við þrifnað á síki á landareign sinni. Annar hafði sent þinginu reikning fyrir fuglaathvarf sem hann hafði látið byggja á lóð sinni.

Farveita og vatnsveita

Sigurður Oddsson skrifar

Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, kemst oft skemmtilega að orði.

Skrópað í beinni útsendingu

Teitur Atlason skrifar

Hún var svolítið sérkennileg tillagan hennar Mörtu Guðjónsdóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um að sjónvarpa ætti öllu sem fer fram í nefndum og ráðum á vegum Reykjavíkurborgar.

Vatnsból í hættu

Líf Magneudóttir skrifar

Við vitum öll að vatn er ein af okkar mikilvægustu auðlindum, undirstaða alls lífs á jörðinni og að án þess gætum við ekki lifað.

Minning frá Manchester

Þorvaldur Gylfason skrifar

Ég man ekki lengur hvort þau voru þrjú eða fjögur.

Ávinningur af styttingu vinnuvikunnar

Ásmundur Einar Daðason skrifar

Jákvæð reynsla vinnustaða sem gert hafa tilraun með að stytta vinnuvikuna hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum undanfarið.

Hver ber ábyrgðina?

Sirrý Hallgríms skrifar

Ef börn eiga að ná árangri á öðrum sviðum menntunar er nauðsynlegt að þau hafi náð góðum árangri í lestri og lesskilningi, um þennan þátt er ekki deilt.

Gæludýr í Strætó

Undrun vekja fréttir um að stjórn Strætó bs. hafi leyft flutning gæludýra með strætisvögnum.

Hin heilaga pynting

Hersir Aron Ólafsson skrifar

Hersir Aron Ólafsson fréttamaður með hugleiðingar um umskurð.

Fagmennska og réttlæti skipta sköpum í úrvinnslu eineltismála

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Það er sérlega viðkvæmt fyrir fyrirtæki og stofnanir ef í ljós kemur að einelti hafi átt sér stað á vinnustaðnum. Margir vinnustaðir hafa lagt sig í líma við að fyrirbyggja slíka hegðun með ýmsum ráðum

Ráðherra, ferðu ekki of geist í hlutina?

Guðmundur Karl Snæbjörnsson skrifar

Frumvarp til laga um veipur og það í sér lögum um þær er vissulega mikil framför frá fyrri tilraun til laga frá fyrrv heibrigðisráðherra Bjartrar Framtíðar.

Sjá næstu 50 greinar