Fleiri fréttir

Húrra fyrir Strætó-Stellu

Árið 2011 var ég fundarstjóri á ráðstefnunni "Hjólum til framtíðar“. Af því tilefni setti ég fram litla áskorun.

Um læknadóp

Orðið læknadóp er bæði skrýtið og óheppilegt.

Falleinkunn

Það er langt frá því gæfulegt útlitið í menntamálum á Íslandi.

Á einhver krana?

Aumingja borgin byggir vegi til að létta á umferðinni og við hlaupum til og eyðileggjum allt með því að kaupa fleiri bíla og allt fer í sama horfið.

Ferðamannaborgin Reykjavík – kafli 2

Það er ekki langt síðan að borgaryfirvöld, í samstarfi við ríkisvaldið og hagsmunaaðila í ferðaþjónustu, setti það á oddinn í tengslum við ferðaþjónustu að markaðssetja borgina allt árið; sbr. Ísland allt árið og eru þær áherslur enn í gangi.

Næring barna í íþróttum

Í vikunni skapaðist umræða um mataræði barna í íþróttum vegna fyrirlesturs sem næringarfræðingur hélt hjá íþróttafélagi fyrir unga knattspyrnuiðkendur.

Limlestingar

Frumvarp til laga um bann við því að klippa litlu tá vinstri fótar af sveinbörnum hefur vakið mikla athygli og það sem undarlegra er nokkrar deilur.

Nóg komið

Áralöngum átökum stjórnvalda við kröfuhafa gömlu bankanna, erlenda vogunarsjóði, lauk sumarið 2015.

Græn Borgarlína

Uppbygging umferðarmannvirkja sem gætu tekið við slíkum fjölda er óhugsandi vegna himinhrópandi kostnaðar, ósjálfbærrar landnotkunar og neikvæðra umhverfisáhrifa.

Neytendur eða viðskiptavinir

Margt breyttist á Bláa hnettinum þegar hinn ofur-hressi stuðbolti Gleði-Glaumur klöngraðist út úr geimskipinu sínu.

Ekkert er nýtt undir sólinni

Ég bið samstarfsráðherra, heilbrigðisráðherra og þingmenn Íslandsdeildar Norðurlandaráðs að beita sér kröftuglega málinu til framdráttar.

Klukkan frá öllum sjónarhornum

Í frétt á heimasíðu Stjórnarráðsins hinn 8. febrúar 2018 kynnti Velferðarráðuneytið minnisblað starfshóps, sem falið var að kanna ,,ávinning fyrir lýðheilsu og vellíðan landsmanna af því að leiðrétta klukkuna til samræmis við gang sólar''.

Oft var þörf en nú er nauðsyn

Skólahjúkrunarfræðingar sinna viðamiklu og mikilvægu starfi í skólum um allt land. Starfið er fjölbreytt og er áherslan lögð á heilsueflingu, fræðslu og forvarnir ásamt skimunum og ónæmisaðgerðum.

Tryggjum fjölbreytileika innan tæknigeirans

Jafnrétti og fjölbreytileiki er lykillinn að sterku samfélagi. Háskóli Íslands býður upp á öflugt og fjölbreytt nám í verkfræði og náttúruvísindum og hefur fengið mikið lof fyrir rannsóknir í þessum greinum.

Umferð, loftslag og staðreyndir

Aldrei hafa verið jafn margir bílar á götum Reykjavíkur og einmitt núna. Aldrei höfum við dælt meira af gróðurhúsalofttegundum út í andrúmsloftið en akkúrat núna.

Eflum öfluga baráttu

Á seinustu misserum hafa nemendur haft sterka rödd innan háskólaráðs sem hefur skipt sköpum í okkar stærstu baráttumálum.

Eftirhrunssaga

Þrjátíu og sex bankamenn hafa verið dæmdir til samanlagðrar 96 ára fangelsisvistar í svonefndum hrunmálum.

Er Alþingi okkar Trump?

Hvað er til bragðs að taka þegar lýðræðislega kjörið Alþingi grefur svo undan lýðræði í landinu að álit landsins hefur laskazt stórlega?

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.