Fleiri fréttir

Betri þjónusta við ungbarnafjölskyldur

Skúli Helgason skrifar

Í leikskólum Reykjavíkur er unnið afburðastarf við að mennta og stuðla að alhliða þroska yngstu kynslóðarinnar. Á þessu kjörtímabili hefur verið unnið að því að koma meirihluta barna inn á leikskóla um 18 mánaða aldur.

Fólkið í borginni er komið með nóg

Áslaug Friðriksdóttir skrifar

Ekkert lát er á því hvernig borgarstjórn seilist í veski og pyngjur borgarbúa en í staðinn er þjónustan af skornum skammti. Hvernig stendur á því að þegar íbúar borgarinnar borga meira en nokkurn tíma áður í borgarsjóð að þjónustan sem þeim stendur til boða standi svona höllum fæti.

Opið bréf til forsætisráðherra

Björgvin Guðmundsson skrifar

Virðulegi forsætisráðherra, frú Katrín Jakobsdóttir! Hér með skora ég á þig að beita þér fyrir því, að lífeyrir þeirra aldraðra og öryrkja, sem hafa lægstan lífeyri, verði strax hækkaður, þar eð hann nægir ekki til framfærslu. Hér er um að ræða þá aldraða og öryrkja, sem eingöngu hafa tekjur frá almannatryggingum.

Vá, krafturinn! En hvað svo?

Guðrún Tinna Ólafsdóttir skrifar

Krafturinn í íslenskum konum er ótrúlegur. Mikill fjöldi kvenna kemur fram með nýjar viðskiptahugmyndir, verkefni og fyrirtæki sem í mörgum tilfellum uppfylla nýjar þarfir markaðarins á sviði fjölbreyttra atvinnugreina, svo sem ferðaþjónustu, heilsuvara, snyrtivara, veitingarekstrar, húsbúnaðar, kvikmyndagerðar, barnavara o.s.frv.

Fjórum sinnum meiri mengun

Jón Kaldal skrifar

Við fylgjum þeirra ströngustu kröfum,“ sagði Kristján Þ. Davíðsson, framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva, í útvarpsviðtali í síðustu viku aðspurður um mengun frá laxeldi og var þar að vísa til Noregs. Þetta var merkileg yfirlýsing því nýlega varð landssambandið uppvíst að því að breyta á heimasíðu sinni upplýsingum um þá umtalsverðu mengun sem stafar frá laxeldi í opnum sjókvíum, nema hvað nýju upplýsingarnar eru langt frá því sem miðað er við í Noregi.

Öll í strætó

Jórunn Sörensen skrifar

Þann 4. janúar sl. skrifar Heiða Björg Hilmisdóttir, stjórnarformaður Strætó, pistil í Fréttablaðið með ofangreindri fyrirsögn. Ég orðlengi það ekki að ég tek undir hvert einasta orð hennar.

Áskoranir í mannvirkjagerð

Hilmar Harðarson skrifar

Að byggja mannvirki er skapandi og skemmtilegt starf. Slíkt verk krefst fjölbreyttrar aðkomu alls kyns fagstétta með sérhæfða þekkingu á ólíkum viðfangsefnum.

Húrra fyrir sveitarfélögum sem hafa gert grunnmenntun gjaldfrjálsa í raun!

Erna Reynisdóttir skrifar

Barnaheill – Save the Children á Íslandi – hófu vitundarvakningu árið 2015 um kostnað foreldra grunnskólabarna við innkaup á ritföngum og fleiru sem þarf til skólagöngu. Samtökin skoruðu á yfirvöld að afnema þessa kostnaðarþátttöku og virða þar með réttindi barna til gjaldfrjálsrar grunnmenntunar eins og kveðið er á um í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Staða iðn- og verknáms á Íslandi

Davíð Snær Jónsson skrifar

Við Íslendingar höfum frá aldaöðli verið ræknir við iðnað og höfum því ávallt þurft iðnmenntaða einstaklinga í samfélaginu.

Opið bréf til Eyþórs Arnalds

Rósa Ingvarsdóttir skrifar

Nú standa yfir prófkjör í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Einn frambjóðandi í forystusæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, Eyþór Arnalds, boðar mikinn niðurskurð og breytingar á borgarkerfinu.

Kæri félagsmaður

Þorgerður Laufey Diðriksdóttir skrifar

Í fyrsta skipti í sögu Félags grunnskólakennara gefst félagsmönnum í félaginu kostur að kjósa sér talsmann.

Sameinaðir Frakkar

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Það er kannski fullmikið að kalla verkföll þjóðaríþrótt Frakka, en þeir virðast þó hafa meiri smekk fyrir þeim en flestir.

Er þitt fyrirtæki aðlaðandi?

Ketill Berg Magnússon skrifar

Að skapa trúverðugt fyrirtæki sem kemur fram af ábyrgð við fólk og umhverfið getur skapað samkeppnisforskot um besta starfsfólkið.

Umhverfismál snerta okkur öll

Sigurður Hannesson skrifar

Almenningur hér á landi lítur ekki á Ísland sem brautryðjanda á alþjóðavettvangi á sviði loftslagsmála ef marka má nýlega könnun Gallup.

Fær útgerðin að skjóta undan „vörslugjöldum“?

Bolli Héðinsson skrifar

Þá er það orðið ljóst hver er hinn raunverulegi tilgangur myndunar ríkisstjórnarinnar. Það er lækkun veiðigjalda. Núverandi innheimta "veiðigjaldsins“ tekur mið af afkomu útgerðarinnar þegar búið er að gera upp afkomuna frá því tveimur árum áður.

Sterk bönd – aukin tengsl

Håkan Juholt skrifar

Ég kom til landsins á Seyðisfirði með kæliboxið fullt af týtuberjum, moltuberjum, niðursoðinni isterbandpylsu og ostaköku. Í töskunum voru kassar af hrökkbrauði og krukkur með þurrkuðum gómsætum sveppum. Það voru ekki bara ég og eiginkonan, Åsa, sem vorum komin til Íslands heldur ætti nokkuð af því besta, sem Svíþjóð hefur upp á að bjóða, að fylgja með.

Skjótum ekki sendiboðann

Sabine Leskopf skrifar

Þegar Íslendingar í útlöndum eru spurðir hvers þeir sakna eða meta mest er vatnið oftast nefnt. Og einmitt núna er víst rétti tíminn fyrir okkur öll að vakna af værum blundi þeirrar sannfæringar að hreina loftið og hreina vatnið séu sjálfgefin og endalaust til af hvoru tveggja.

Vilji, völd og veruleiki - íslenskur grunnskóli í hættu

Þorgerður Laufey Diðriksdóttir skrifar

Kennarar ásamt menntayfirvöldum hafa í hendi sér hvernig til tekst að mennta ungt fólk til þátttöku í lýðræðisþjóðfélagi þar sem styrkur nemenda er metinn út frá forsendum hvers og eins. Skólinn er ekki bara hús heldur stofnun sem gegnir þessu fjölþætta verkefni.

Lausnir í stað loftkastala

Áslaug Friðriksdóttir skrifar

Nú þegar vel viðrar í efnahagsmálum ættu borgarbúar að vera að njóta þess í einhverjum mæli. Svo er þó ekki. Áhersla á þjónustu við íbúa er engin en púðrið fer í að byggja loftkastala og tala í frösum um hvað allt verður frábært einhvern tíma seinna.

Heildaruppgjör

Hafþór Sævarsson skrifar

Sýndarréttarhöld Guðmundar- og Geirfinnsmála munu ekki ryðja veginn fyrir það heildaruppgjör sem þarf að fara fram. Feluleikir endast ekki til lengdar þegar sagan er öll kirfilega skjalfest, smáatriði staðfest og nöfn undirrituð.

Háskólinn á Akureyri 2023 – Hvað svo?

Sólveig María Árnadóttir skrifar

Samfélagið sem við búum í breytist ansi hratt og þátttakendur þess þurfa að vera tilbúnir til þess að taka þeim miklu breytingum sem bíða okkar. Það er því ánægjulegt hversu framsækin stefna Háskólans á Akureyri er.

Leysum leikskólavandann

Eyþór Arnalds skrifar

Börn hafa ítrekað verið send heim af leikskólum Reykjavíkur vegna manneklu að undanförnu. Aðlögun barna hefur verið skert og deildir hafa lokað.

Í svartnætti fátæktarinnar

Ellert B. Schram skrifar

Það gengur á ýmsu að því er varðar málefni eldri borgara. Ég held samt að stjórnvöld hafi toppað allar aðgerðir sínar, þegar fjárlög voru samþykkt í lok ársins.

Málefnalegt svar við skýrslu um jarðstrengi á Vestfjörðum

Eymundur Sigurðsson og Jón Skafti Gestsson og Ólöf Helgadóttir skrifa

Nýverið lét Landvernd vinna fyrir sig skýrslu um raforkuflutningskerfið á Vestfjörðum og vildi með því hvetja til málefnalegrar umræðu um flutningsmál raforku.

Efling iðnnáms

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Tæknibyltingin er í senn mikið tækifæri fyrir samfélög en um leið áskorun.

Betri loftgæði, líka fyrir ökumenn

Valgerður Húnbogadóttir skrifar

Samkvæmt niðurstöðum belgískrar rannsóknar, sem kynnt var árið 2017, hefur bílamengun verst áhrif á heilsu þeirra sem í bílunum sitja.

Þetta snýst um traust

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Þetta kann að þykja róttæk kenning – en dómaraskipan er ekki einkamál Sjálfstæðismanna. Hún er ekki einu sinni einkamál lögmanna heldur varðar alla landsmenn.

Veiðigjald er ekki skattur heldur afnotagjald

Þorkell Helgason skrifar

Skattar eru lagðir á "eftir efnum og ástæðum“ eins sagt var í gömlum lögum um álagningu útsvars. [i] Þeir sem betur eru settir greiða hlutfallslega meira en hinir. Þetta er gert af félagslegum ástæðum, til tekjujöfnunar. En þetta á aðeins við um skatta á tekjur einstaklinga.

Umhverfishamfarir að mannavöldum

Steinn Kárason skrifar

Gleðilegt ár kæru landar. "Það eina sem skiptir í rauninni virkilegu máli er að vera góður við börn. Þar liggur allt.“ Þessi vísdómsorð mælti forseti Íslands í nýársávarpi sínu til þjóðarinnar og hafði eftir Vigdísi Grímsdóttur rithöfundi

Öldruðum áfram haldið niðri við fátæktarmörk

Björgvin Guðmundsson skrifar

Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir 2018 á lífeyrir hjá einhleypum öldruðum og öryrkjum að hækka um 4,7% frá áramótum. Auk þess kemur örlítil hækkun til viðbótar til þess að upphæð lífeyris einstaklinga fyrir skatt nái 300 þúsund á mánuði í samræmi við það, sem ákveðið var í tíð ríkisstjórnar Sigurðar Inga

Veldur kúamjólk brjóstakrabbameini?

Álfheiður Haraldsdóttir og Laufey Tryggvadóttir skrifar

Í sérblaði Fréttablaðsins um vegan fæði þann 1. nóvember 2017 var því haldið fram að kúamjólk væri einn helsti áhættuþáttur fyrir hormónatengdum krabbameinum á borð við brjóstakrabbamein. Þessi staðhæfing á sér enga stoð samkvæmt þeim fjölmörgu rannsóknum sem gerðar hafa verið til að kanna hvort neysla á mjólk og mjólkurvörum sé áhættuþáttur fyrir brjóstakrabbamein.

Tilkynning frá vitamálastjóra, engin tilkynning frá vitamálastjóra í dag

Kári Stefánsson skrifar

Opið bréf til forsætisráðherra. Katrín, ég er enn þeirrar skoðunar að útkoman úr alþingiskosningunum í haust hafi verið á þá lund að það væri í mestu samræmi við hugmyndir um lýðræði að úr yrði ríkisstjórn sem teygði sig jafnt til hægri sem vinstri.

Elon Musk og Helstirnið

Sigurður Stefán Flygenring skrifar

Árið er 2018. Tæknileg hápólitísk vandamál eru það sem mannkyninu stafar hvað mest ógn af. Ha? Hvað á hann eiginlega við?

Námsmatsdagar í þágu nemenda eða kennara?

Sólrún Lilja Guðbjörnsdóttir skrifar

Margir vilja seilast í vinnutíma framhaldsskólakennara, enda eru verkefni framhaldsskólans fjölmörg og takmarkað fjármagn til að leysa þau.

Einkaframkvæmd: Við höfum göngin til góðs

Halldór Benjamín Þorbergsson skrifar

Hvalfjarðargöng eru mjög vel heppnuð einkaframkvæmd. Lærdómurinn er sá að það á að nýta markaðslausnir við uppbyggingu og rekstur vegakerfisins.

Gleðilegt stafrænt byltingarár!

Guðrún Ragnarsdóttir skrifar

Ein af þeim byltingum sem mikið hefur verið fjallað um undanfarna mánuði er stafræna byltingin eða 4. iðnbyltingin eins og sumir vilja kalla hana.

Árangur af heilbrigðiskerfi

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Hvernig á að meta árangur af heilbrigðiskerfi? Mér hefur orðið það ljóst á mínum fyrstu dögum í embætti að hugsanlegir mælikvarðar eru fjölmargir og enginn hafinn yfir vafa. Engu að síður er ljóst að mikilvægt er að við séum sem mest sammála um það hvaða mælikvarða skuli leggja til grundvallar í því mati.

Sjá næstu 50 greinar