Fleiri fréttir

Fíllinn í stofunni

Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar

Það er ekki hægt að ræða skort á byggingarlandi í eigu borgarinnar án þess að minnast á flugvöllinn.

Er þetta í lagi?

Ragna Sigurðardóttir skrifar

Nýlega birtist opið bréf frá lánasjóðsfulltrúa Stúdentaráðs Háskóla Íslands til mennta- og menningarmálaráðherra um mikilvægi þess að skipað verði í stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN).

Tóm orð og prósentur

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Undanfarna daga hefur lífleg umræða átt sér stað um almenningssamgöngur þar sem frambjóðendur og þingmenn hafa skrifað greinar og talað fjálglega.

Upp með veskin!

Ögmundur Jónasson skrifar

Slagurinn um Kjararáð snýst fyrst og fremst um völd. Ekki jöfnuð, ekki hvað teljist réttlát kjör, bara hverjir skuli ráða kjaraþróuninni í prósentum talið.

Þau eru svo eftirsótt Íslandsmið

Gunnar Valur Sveinsson skrifar

Umferð erlendra hópbifreiða með hópa á Íslandi er ekki ný af nálinni. Í gegnum tíðina hafa hópar ferðamanna komið til landsins með rútum.

Framúrskarandi og til fyrirmyndar

Rakel Sveinsdóttir skrifar

Í dag klæðast konur svörtu til stuðnings #metoo og reyndar mun fleiri en konur, því síðustu daga hafa margir karlmenn haft samband við FKA og látið vita að þeir ætli sjálfir að taka þátt og klæðast svörtu.

Peningarnir í Ofurskálinni

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Á sunnudaginn mætast Patriots og Eagles í leiknum um Ofurskálina. Leikurinn snýst um meira en úrslitin og hvort Tom Brady vinni sinn sjötta titil þar sem óvenju háar upphæðir er að finna nær hvert sem litið er.

Helgun starfsfólks á áratug breytinga

Tómas Bjarnason skrifar

Í vinnustaðagreiningum Gallup er lögð áhersla á að fanga að minnsta kosti þrjú grundvallarhugtök; helgun, hollustu og tryggð.

Valdefling. Ekki vorkunn.

Sabine Leskopf skrifar

MeToo sögur kvenna af erlendum uppruna sem birtar voru í síðustu viku vöktu athygli. Þetta voru sömu sögurnar en samt ekki.

Manneskjurófið

Björk Vilhelmsson skrifar

Hugtakið manneskjuróf kom upp í huga mér fyrir nokkrum dögum þegar ég hafði hitt nokkur ungmenni sem lifðu á jaðri samfélagsins og voru, að þeim fannst, á valdi sjúkdóma og kerfa sem þau höfðu enga stjórn á.

Borgarlína? Nei takk!

Guðmundur Edgarsson skrifar

Í umræðum undanfarna daga um almenningssamgöngur og borgarlínu er miður að enginn hafi varpað fram eftirfarandi lykilspurningu: Hvers vegna eru sveitarfélög að reka strætó?

Gamaldags átakapólitík

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Fyrir síðustu Alþingiskosningar lögðu Vinstri græn áherslu á að veruleg innspýting fjármuna í heilbrigðismál, menntamál, innviðauppbyggingu og velferðarmál væri nauðsynleg til að koma þessum málaflokkum í sómasamlegt horf. Auka þyrfti árleg útgjöld til þessara málaflokka í skrefum um 40 til 50 milljarða á kjörtímabilinu umfram sem fjármálaáætlun síðustu ríkisstjórnar gerði ráð fyrir.

Síðkominn nýárspistill — bætt kjör stúdenta strax

Aldís Mjöll Geirsdóttir skrifar

Höfum við ekki öll sett okkur háleit markmið í byrjun nýs árs? Eitthvað á borð við: „Nú ætla ég að byrja að læra jafnt og þétt yfir önnina“ eða „nú mæti ég að minnsta kosti þrisvar sinnum í viku í ræktina!“

Ekkert svigrúm fyrir „vandræðagemsann“

Ingólfur Sigurðsson skrifar

Ég þekki það af eigin raun að opinbera eigin glímu við andleg veikindi. Það eru að verða fjögur ár síðan ég kom fram með kvíðaröskun mína í viðtali við Morgunblaðið, en þá hafði ég gert þrjár tilraunir til þess að leika sem atvinnumaður í fótbolta, sem allar enduðu með því að ég sneri aftur til Íslands sökum veikinda.

Þitt er valið

Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar

Í vor verður kosið um skyndilausnir sem skapa vandamál eða borgarþróun til framtíðar – þitt er valið.

Hvers vegna styðjum við íslenskan landbúnað?

Margrét Gísladóttir skrifar

Í nýliðinni viku var málþing á vegum grænmetisæta á Íslandi þar sem velt var upp þeirri spurningu hvers vegna neytendur væru að greiða "mjólkurskatt” en þar var átt við greiðslur úr ríkissjóði til kúabænda í mjólkurframleiðslu.

Vinstri svik

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Það er sorglegt að sjá að Vinstri græn setja engar viðbótarfjárveitingar í barnabætur, vaxtabætur, húsnæðisstyrk, fæðingarorlof og húsnæðismál frá því sem fyrri ríkisstjórn hafði þegar ákveðið að gera áður en VG komst í ráðherrastólana.

Kjósum víðsýnan leiðtoga

Stuðningshópur Áslaugar Friðriksdóttur skrifar

Sjálfstæðismenn í Reykjavík munu velja sér nýjan leiðtoga í borginni á laugardaginn næstkomandi.

Dauðans alvara

Eymundur L. Eymundsson skrifar

Á hverjum tíma glíma 1 af hverjum 4 við geðheilsuvanda af einhverjum toga og það gera 25% af öllum Íslendingum.

Framtíðarborgin Reykjavík

Eyþór Arnalds skrifar

Hvernig viljum við hafa Reykjavík í framtíðinni? Ef ég fengi því ráðið væri Reykjavík spennandi borg með nægu rými fyrir fjölskyldur en jafnframt eftirsóttur ferðamannastaður.

Sterk staða – betri borg

Áslaug Friðriksdóttir skrifar

Það þarf margt að gerast í borgarmálunum á næsta kjörtímabili. Setja verður önnur mál í forgang en þau sem núverandi meirihluti hefur gert.

Leikskólamál eru réttlætismál

Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar

Nú líður að kosningum og greinar um leikskólamál frá körlum í framvarðasveitum stjórnmálaflokkanna eru þegar byrjaðar að birtast í fjölmiðlum.

Leiðir til verndar börnum gegn kynferðisofbeldi

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Í samfélaginu leynast víða hættur, sumar hverjar fyrirsjáanlegar sem auðvelt er að fræða börnin um hvernig beri að varast en aðrar leyndari og þar af leiðandi hættulegri. Kynferðisafbrotamenn fyrirfinnast í okkar samfélagi eins og öðrum. Staðreyndin er sú að ekki er hægt að fría samfélagið af þessum brotamönnum fremur en öðrum.

Rangar áherslur í kennaranámi

Rakel Þórðardóttir skrifar

Á fyrstu vikunni áttaði ég mig á því að það sem ég hafði verið að læra í kennaranáminu kom ekkert kennarastarfinu við.

Heilsuhraustir eldri borgarar í Hafnarfirði

Rósa Guðbjartsdóttir skrifar

Hafnarfjörður var eitt af fyrstu sveitarfélögum landsins til að gerast heilsueflandi samfélag með samningi sem gerður var við Landlæknisembættið í upphafi kjörtímabilsins.

Sönnunargagn G-06 í máli 539/2007

Bergur Þór Ingólfsson og Eva Vala Guðjónsdóttir skrifar

Þann 17. janúar sl. var haldinn opinn fundur í allsherjar- og menntamálanefnd alþingis. Tilefnið var varðveisla sönnunargagna í málum sem hafa verið í fjölmiðlum að undanförnu er varða hvarf verðmæta í húsleit hjá kampavínsklúbbnum Strawberries annars vegar og hins vegar gögn í máli Roberts Downey sem Önnu Katrínu Snorradóttur hafði verið tjáð að væru týnd eða ónýt.

Frá ábyrgðarleysi til ábyrgðar

Haukur Arnþórsson skrifar

Krafa almennings um að stjórnmálamenn axli ábyrgð er afdráttarlaus og fólk virðist ekki sætta sig við að fyrstu skrefin í þá átt séu ekki tekin í landsréttarmálinu.

Bætum vinnuaðstæður kennara

Skúli Helgason skrifar

Reykjavíkurborg hefur í samstarfi við fulltrúa kennara, skólastjóra og fleiri, gripið til aðgerða til að bæta vinnuaðstæður kennara í grunnskólum.

Neyslustýrandi skattar – áhrifaríkir eða úreltir?

Arnar Kjartansson skrifar

Neyslustýrandi skattar eru þeir skattar sem ætlaðir eru að minnka neyslu almennings á tilteknum vörum. Slíkir skattar eru t.d. sykurskattar (sem hafa verið fjarlægðir á Íslandi), tóbaksskattar og áfengisskattar.

Opið bréf til mennta- og menningarmálaráðherra

Ragnar Auðun Árnason skrifar

18. október síðastliðinn hélt Stúdentaráð Háskóla Íslands (SHÍ) í samstarfi við Landssamtök íslenskra stúdenta opinn fund á Háskólatorgi í aðdraganda Alþingiskosninga. Þar voru fulltrúar allra stjórnmálaflokka sammála um að gera þyrfti breytingar á Lánasjóði íslenskra námsmanna (LÍN).

Fjögur prósent

Eyþór Arnalds skrifar

Alla daga lendir Strætó í umferðartöppum og töfum ekkert síður en fjölskyldubílar í Reykjavík.

Um hlutabréfavísitölur

Þorlákur Helgi Hilmarsson skrifar

Hlutabréfavísitalan sem gjarnan er notuð við samanburð ávöxtunar á Íslandi er OMXI8GI vísitalan sem Kauphöllin birtir.

#Metoo á þínum vinnustað

Sigrún Elín Guðlaugsdóttir skrifar

Undanfarið hafa konur um allan heim deilt áhrifamiklum frásögnum um kynbundið ofbeldi, áreitni og misnotkun valds.

Er efnahagslegur ábati af þjóðgörðum?

Halldóra Hreggviðsdóttir skrifar

Efnahagsleg áhrif þjóðgarða á Íslandi var viðfangsefni Jukka Siltanen í mastersritgerð hans við Háskóla Íslands 2017.

Ísland á einn og hálfan milljarð

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Við sjálfstæði Bandaríkjanna 1776 var landið einungis lítil ræma við austurströnd Norður-Ameríku.

Samfélagsábyrgð borgar sig

Fanney Karlsdóttir skrifar

Hvað er sammerkt með gosrisanum Coca-Cola annars vegar og hins vegar Novo Nordisk, einu fremsta fyrirtæki í baráttunni gegn sykursýki og offitu?

Sjá næstu 50 greinar