Fleiri fréttir

50 gráir skuggar

Sindri Þór Sigríðarson skrifar

Á Íslandi er tekjujöfnuður mikill og með því mesta sem þekkist í heiminum öllum. Þýðir það að jöfnuður ríki almennt í íslensku samfélagi? Aldeilis ekki! Á Íslandi er mikill og viðvarandi ójöfnuður auðs. Lítill hluti landsmanna á stóran hluta allra eigna, bæði fasteigna og peningalegra eigna. Þennan ójöfnuð mála vinstri flokkarnir sem átök hinna ríku gagnvart hinum fátæku.

Hver mun eiga bankana?

Guðlaugur Gylfi Sverrisson skrifar

aðdraganda komandi kosninga er bara einn flokkur búinn að setja fram stefnu um eignarhald á bönkum landsins. Það er yngsti flokkur landsins, Miðflokkurinn, sem kynnti stefnumál sín 15. október sl.

Listnám í Laugarnesið

Ágúst Már Garðarsson skrifar

Ég elska listir og trúi því einlæglega að án þeirra myndi líf okkar vera fátæklegra og sumir myndu jafnvel bara deyja. Nú er ég búinn að hitta Listnema ú

Þjóð í hlekkjum hugarfarsins

Sigurjón Njarðarson skrifar

Sumarið 1993 var ég þrettán ára og þættirnir "Þjóð í hlekkjum hugarfarsins“ voru sýndir í Ríkissjónvarpinu. Viðbrögðin í mínu nærumhverfi voru eftirminnileg. Til sveita tóku margir þessari þáttaröð sem beinni áras á sig og það sem hún stóð fyrir.

Miðflokkurinn ætlar að umbylta fjármálakerfinu

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir skrifar

Miðflokkurinn ætlar að ráðast í kerfisbreytingar og endurskipuleggja fjármálakerfið. Miðflokkurinn hefur kynnt áætlun sína sem ber yfirskriftina 5+1, sem skiptist í fimm eftirtalda málaflokka: 1. Fjármálakerfið, 2. Atvinnulíf og nýsköpun, 3. Menntun og vísindi, 4. Heilbrigðiskerfið og 5. Réttindi eldri borgara.

Viljum við betra Ísland

Sigrún Grétarsdóttir skrifar

Kæri kjósandi. Enn á ný verður gengið til Alþingiskosninga og þreyta virðist komin í kjósendur. Síðustu tvær ríkisstjórnir hafa sprungið og þjóðin hefur fyllst réttmætri reiði og í kjölfarið hefur traust til stjórnmálamanna og Alþingis minnkað til muna og kjörsókn einnig samhliða.

Það eru almenn mannréttindi

Anna Kobrún Árnadóttir skrifar

Það er ljóst að það þarf að tryggja það sem ég vil kalla mannréttindi öryrkja. Í umræðunni er gjarna talað um hópa, en við þurfum að hafa í huga að innan hópa eru margir mismunandi einstaklingar með styrkleika og veikleika og þar með ólíkar þarfir.

Fársjúkt og peningafrekt óheilbrigðiskerfi – Ákall til alþingismanna

Geir Gunnar Markússon skrifar

Hérlendis eru alþingiskosningar á næsta leiti og eru orðnar álíka algengar og að halda upp á jólin. Núverandi og verðandi alþingismenn flykkjast fram á sviðið og hver og einn virðist hafa lausnirnar sem þarf til að stýra þessu landi okkar.

Við erum saman í þessu stríði

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Í íslenskum stjórnmálum er enginn ágreiningur um að kynferðisbrot, sem flest beinast að konum, eru mjög alvarleg afbrot sem verður að bregðast við af mikilli festu. Það er heldur enginn ágreiningur um, að þótt við meðferð sakamála fyrir dómi séu ekki aðrir aðilar en ákærandinn og sá ákærði, má ekki gleymast að tryggja að hagsmuna brotaþolans sé gætt með eðlilegum hætti.

Aðgerðir í þágu ungs fólks á húsnæðismarkaði

Guðrún Björnsdóttir og Ragna Sigurðardóttir skrifar

Á höfuðborgarsvæðinu hefur húsnæðismarkaður ekki náð að þróast þannig að framboð sé nægilegt fyrir fólk sem er að taka sín fyrstu skref á húsnæðismarkaði, hvort sem um er að ræða húsnæði til leigu eða sölu.

Heitur ís

Torfi Tulinius skrifar

Það verður að gera ráð fyrir því að fólk trúi því sem það segir sjálft, m.a.s. stjórnmálamenn.

Mun ástandið versna?

Ingimar Einarsson skrifar

Á Landspítala ríkir þegar neyðarástand vegna skorts á úrræðum fyrir hjúkrunarsjúklinga sem lokið hafa meðferð og bíða eftir vistun í hjúkrunarrýmum.

Raunverulegur stöðugleiki

Smári McCarthy skrifar

Sé vilji til verksins má laga reglurnar. Laga starfshætti þingsins og ferli þingmála, auka getu stjórnkerfisins til að vinna mál hratt en vel.

Drífum í þessu

Margrét Tryggvadóttir skrifar

Við getum verið svo samhent og flott! Það er öllum ljóst þegar stelpurnar okkar og auðvitað strákarnir vinna fótboltaleiki. En svoleiðis líður mér samt ekki alltaf. Þegar ráðamenn þjóðarinnar rata ítrekað í heimsfréttirnar fyrir hin fjölbreytilegustu spillingarmál er dýpra á þjóðarstoltinu.

Þjóð í hlekkjum hugarfarsins

Sigurjón Njarðarson skrifar

Þegar kemur að efnahagsstjórn er margt sem við getum gert betur. En allar samræður um hvernig við högum opinberu fjármálaumhverfi verða að byrja á því að ræðum um sjálfan peninginn í vasanum okkar.

Listnám í Laugarnesið

Ágúst Már Garðarsson skrifar

Ég elska listir og trúi því einlæglega að án þeirra myndi líf okkar vera fátæklegra og sumir myndu jafnvel bara deyja.

Ég neita að trúa...

Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar

...að niðurstaða #höfumhátt á Alþingi verði sú að flokkurinn sem stóð með þolendum verði sendur heim en valdníðsluöflunum hampað. Því það myndi þýða að kjósendur fjarlægðu þolandann af heimilinu en ekki ofbeldismanninn. Íslendingar standa með þolendum. Eins og Björt framtíð.

Bréf til Katrínar Jakobsdóttur

Edda Þórarinsdóttir skrifar

Mannréttindi eru það mikilvægasta í siðmenntuðu þjóðfélagi og heilbrigð stjórnvöld mega aldrei gleyma því.

Ryk í augu kjósenda

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Því miður eru allt of fáir íslenskir stjórnmálamenn sem hugsa hlutina til enda. Í þessum efnum virðast menn endurtaka vitleysuna hver eftir öðrum án þess um að kynna sér málið til hlítar.

Að alast upp úti á landi

Anna Þórhildur Kristmundsdóttir skrifar

Að alast upp úti á landi eru forréttindi, konan í næsta húsi hugsar allveg jafn vel um börnin þín og þú myndir gera. Á litlum stöðum er nágrannakærleikurinn meiri en myndast kannski í stærri byggðum.

Fátæk börn á Íslandi

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Flokkur fólksins vill útrýma fátækt á Íslandi og krefst þess að ekkert íslenskt barn búi við fátækt. Velmegandi þjóð eins og Ísland þar sem lífskjör og hagsæld eru almennt góð á ekki að líða fátækt.

Ísland Allt

Þorgrímur Sigmundsson skrifar

Miðflokkurinn er nýtt róttækt stjórnmálaafl sem leitar skynsamlegustu lausnanna sama hvort þær lausnir flokkast sem hægri eða vinstri.

Er starf mitt sem hjúkrunarfræðingur ósýnilegt?

Henný Björk Birgisdóttir skrifar

Eins og alþjóð veit eru kosningar á næsta leyti. Hver flokkurinn á fætur öðrum lofar öllu fögru og situr íslenska þjóðin hugsi yfir því hvað skal kjósa þann 28. október næstkomandi.

Nýja stjórnarskráin vísar sérhagsmunum á dyr

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir skrifar

Fimm ár eru liðin frá því Alþingi boðaði til þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá, n.t.t. 20. október 2012. Yfirgnæfandi stuðningur var meðal kjósenda við að tillögur Stjórnlagaráðs yrðu grundvöllur að nýrri stjórnarskrá. 67% kjósenda sögðu já. Undir lok kjörtímabils árið 2013 lá fyrir frumvarp af hálfu Alþingis sem var efnislega í samræmi niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar.

Lögbann -- og ritskoðun og þöggun

Vésteinn Valgarðsson skrifar

Þessa dagana er mikið rætt um lögbannið sem sett var á umfjöllun Stundarinnar um Bjarna Benediktsson. Um það er óhætt að nota orð eins og hneisu, svívirðu og fleiri í sama þyngdarflokki. Ritskoðun og þöggun eru stór orð. Samt detta mér varla önnur í hug þegar ég hugsa um viðmótið sem við í Alþýðufylkingunni upplifum, bæði frá fjölmiðlum og félagasamtökum.

Áhrif nýju stjórnarskrárinnar – Dæmi

Hjörtur Hjartarson skrifar

Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins eftir Hrun var ályktað að Guðlaugur Þór Þórðarson skyldi segja af sér þingmennsku.

Ungt fólk þarf Bjarta framtíð

Nichole Leigh Mosty skrifar

Síðan Björt framtíð sleit ríkisstjórnarsamtarfinu hef ég lagt mikla áherslu á að hlusta á það hverju landsmenn kalla eftir.

Ég fagna!

Daníel Þórarinsson skrifar

Ég fagna Miðflokknum.

Mikill ójöfnuður eigna hérlendis er staðreynd

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Stjórnmál snúast um hvers konar samfélag við viljum búa í. Það er stjórnmálamanna að benda á það sem betur má fara og hvaða leiðir eru færar til að bæta hag almennings.

Háir vextir

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Undirliggjandi vandi hagkerfisins er háir vextir sem hafa mikil áhrif á gengisflökt krónunnar. Seðlabankinn tekur ákvörðun um hversu hátt vaxtastigið eigi að vera. Eins og staðan er í dag, er fólk þvingað til að taka verðtryggð lán.

Eitthvað sem ég hef ekki fundið áður

Hörður Ágústsson skrifar

Það var eftirminnileg umræðan um uppreist æru sem átti sér stað í bumbuboltanum fyrir um mánuði síðan. Hitinn og orkan sem við settum í umræðuna var langtum meiri en orkan sem fór í að sparka boltanum.

Áhrifalausir þingmenn á óskilvirku Alþingi

Einar Brynjólfsson skrifar

Nú þegar nokkrir dagar eru til Alþingiskosninga er við hæfi að rifja upp yfirlýsingu Theódóru S. Þorsteinsdóttur frá 26. ágúst sl. um að hún hygðist afsala sér þingsæti sínu um næstu áramót. Reyndar höguðu örlögin því þannig að Theódóra mun ekki þurfa að bíða til áramóta, en það er önnur saga.

Blaðamenn og bankaleynd

Halldóra Þorsteinsdóttir skrifar

Á undanförnum dögum hefur nokkuð borið á fullyrðingum um að bankaleynd taki ekki til fjölmiðla. Af því tilefni tel ég rétt að draga fram ákveðin atriði í þessu sambandi enda tel ég að slíkar fullyrðingar standist ekki.

Við stoppuðum partýið

Björt Ólafsdóttir skrifar

Skömmu eftir stjórnarslitin birti greiningadeild Arion banka úttekt sem staðhæfði um meintan kostnað íslenskra hlutabréfaeigenda af stjórnarslitunum. Viðskiptablaðamenn báru sig líka aumlega fyrir hönd hlutabréfamarkaðarins og sjálfstæðismenn voru raunamæddir fyrir hönd umbjóðenda sinna

Bann við verðtryggingu er galin hugmynd

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Er bann við verðtryggingu allra meina bóta eða er verið að blekkja almenning með slíku tali? Er þetta þjóðráð eða hreint óráð?

Sjá næstu 50 greinar