Fleiri fréttir

Sagan af Jeltsín og Pútín

Ingvar Gíslason skrifar

Svo segir í vísu nokkurri um tvo mektarmenn rússneska sem þóttu á sinn veg hvor: Þegar Jeltsín kjassaði kútinn og kyssti blautan stútinn, box sér tamdi og belgi lamdi blendinn og edrú Pútín.

Óupplýstur kostnaður, skuldir og rekstrartöp Hörpu

Örnólfur Hall skrifar

Enn er fyrirspurn Péturs H. Blöndal heitins um kostnað og rekstur Hörpu ósvarað á Alþingi, þ.e.a.s. hver er hinn enn óupplýsti heildarkostnaður hennar. Upplýsingar vantar enn um rekstur og rekstraráætlanir frá A-Ö! Pétur vildi allt upp á borðið:

Dagur plastlausrar náttúru Íslands

Margrét Hugadóttir og Rannveig Magnúsdóttir skrifar

Ísland er umkringt hafi. Hafi sem færir okkur golfstrauminn og gerir eyjuna okkar lífvænlega. Hafi sem færir okkur meirihluta þess súrefnis sem við öndum að okkur, hafi sem færir okkur fæðu og hagvöxt. Plastmengun ógnar nú hafinu og ef fram heldur sem horfir, verður þar meira af plasti en fiski árið 2020.

Sprungið lífeyrissjóðskerfi

Halldór Gunnarsson skrifar

Árið 2013 voru starfandi hér á landi 27 lífeyrissjóðir skv. skýrslu vinnuhóps fjármála- og efnahagsráðuneytisins frá 2015 um framtíðarsýn í lífeyrismálum. Þar kemur fram að iðgjöld til sjóðanna árið 2013 voru 109,4 milljarðar, en útgreiðslur 59,5 milljarðar.

Tómas á lágu plani

Kristinn H. Gunnarsson skrifar

Undanfarnar vikur hefur Tómas Guðbjartsson, stundum við annan mann, beitt sér í ræðu og riti gegn virkjun Hvalár í Árneshreppi. Málflutningur hans hefur verið á lágu plani. Hann hefur farið með dylgjur og staðlausa stafi.

Um elliglöp

Steinunn Þórðardóttir og María K. Jónsdóttir skrifar

Á dögunum bárust þær fréttir frá dönsku konungsfjölskyldunni að Hinrik prins, eiginmaður Margrétar Þórhildar Danadrottningar, hefði greinst með heilabilun. Fréttinni var samdægurs slegið upp í hérlendum vefmiðlum undir þeirri fyrirsögn að prinsinn hefði greinst með "elliglöp”.

Heildarhugsun um Austurvöll og Víkurgarð

Orri Vésteinsson skrifar

Lögð hefur verið fram tillaga um breytingu á deiliskipulagi svokallaðs Landssímareits í miðbæ Reykjavíkur sem vakið hefur hörð viðbrögð og blaðaskrif. Verði byggt samkvæmt þessari tillögu mun það þrengja mjög bæði að Víkurgarði – gamla kirkjugarði Reykvíkinga – og Austurvelli.

Um gæði nýju íslensku stjórnarskrárinnar – Fjórði hluti

David A. Carrillo skrifar

Þetta er fjórða greinin í flokki greina eftir þrjá sérfræðinga í stjórnskipunarrétti við lagadeildina í Berkeley-háskóla í Kaliforníu. Við skoðum þá gagnrýni sem stjórnarskrárferlið á Íslandi hefur sætt og vísum henni á bug með rökstuðningi.

Jafnrétti kynjanna er málefni kvenna og karla

Eva Magnúsdóttir skrifar

,,Þú skalt aldrei gifta þig, Eva mín, þá ræðurðu ekki framtíðinni, farðu í háskóla!“ Þetta sagði föðuramma mín, sem fæddist árið 1900, við mig tíu ára gamla.

Heildstæð úttekt sýnir hundraða milljarða gat

Sigurður Hannesson skrifar

Innviði landsins þarf að þróa og uppfæra í takt við þarfir samfélagsins og framtíð þess. Sú uppbygging er forsenda þess að atvinnulíf blómstri um land allt. Þetta á við um samgöngur, fjarskipti, gagnatengingar og raforku.

Mýtan um Norðurlöndin

Guðmundur Edgarsson skrifar

Hún er lífseig mýtan um að hagsæld Norðurlandanna byggi á víðtæku velferðarkerfi og háum sköttum. Ef svo væri myndu lönd eins og Frakkland, Grikkland og Ítalía njóta sams konar velgengni. Þrátt fyrir skattagleði þessara ríkja og rausnarlegs velferðarkerfis er staðan í þessum löndum hins vegar óralangt frá því að vera viðunandi.

Enn um rakaskemmdir í húsnæði

Davíð Gíslason skrifar

Í Morgunblaðinu 1. september birtust athyglisverðar greinar um milljarða króna mygluskemmdir og um áhrif rakaskemmdanna í húsum á þá sem þar starfa. Mygluskaðar í húsum hafa verið mikið til umræðu í fréttum og fjölmiðlum vegna skemmdanna á Orkuveituhúsinu. Í greininni voru taldar upp margar byggingar Landspítalans, sem orðið hafa fyrir rakaskemmdum

Horfst í augu við staðreyndir

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Vegna ummæla/ Facebookfærslu Sóleyjar Tómasdóttur um bakþanka sem birtist í Fréttablaðinu 11.9.2017 tel ég rétt að ítreka að hvergi kemur fram í pistlinum að áfengi sé rót kynbundins ofbeldis.

Græðgin sem hlífir engum

Snæbjörn Brynjarsson og Þórólfur Júlían Dagsson skrifar

Fyrir stuttu síðan gengu tveir fellibylir, Harvey og Irma yfir Bandaríkin og lögðu allt í rúst. Á Íslandi erum við það heppin að húsin okkar þola rok, en við höfum þó líka orðið fyrir barðinu á stormi. Hann heitir Græðgi.

Lífeyrissjóðir gegn fólkinu

Sævar Þór Jónsson skrifar

Það fer ekki framhjá neinum sem fylgst hefur með umræðunni í þjóðfélaginu um hið svokallaða efnahagshruni að lífeyrissjóðirnir voru hafðir af leiksopum og var spilað með fjármuni almennings eins og í spilavíti.

Hernaðurinn gegn hafinu

Ómar Þ. Ragnarsson skrifar

Á vegferð umhverfis- og náttúruverndar á síðustu öld voru ritaðar tvær tímamóta blaðagreinar. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur skrifaði skorinorðaða grein um smánarlega meðferð á hverasvæðinu í Krýsuvík árið 1949. Sú meðferð var þó smámunir einir miðað við það óbætanlega rask sem stendur til að fara í á því svæði núna, 68 árum síðar.

Betra samfélag

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Íslenskt samfélag hefur tekið umtalsverðum breytingum til hins betra frá því að Alþingi hlaut löggjafarvald í ýmsum sérmálum með stjórnarskránni árið 1874. Fyrir það fyrsta, þá var Ísland enn hluti af danska konungsveldinu og átti stjórnmálabaráttan eftir að litast af þeirri stöðu.

Eldri borgarar í forgangi

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Fáir hópar hafa verið í jafn miklum forgangi í ríkisfjármálum og notið jafn ríkulegra kjarabóta á undanförnum misserum og eldri borgarar.

Stopp nú

Eva Baldursdóttir skrifar

Á undanförnum dögum hafa margir risið upp gegn ákvörðun Útlendingastofnunar að vísa stúlkunni Haniye Maleki og afgönskum föður hennar úr landi. Samkvæmt fréttaflutningi var þeim tilkynnt í húsakynnum stofnunarinnar í morgun að þeim yrði vísað úr landi á fimmtudag.

Blóð, sviti og tár

Ellert B. Schram skrifar

Yndislegu sumri er að ljúka og tíminn er fljótur að líða þegar gaman er að vera til. Ekki síst hjá fólki sem komið er á efri ár og elskar hvern dag sem er dýrmætur.

Opið bréf til yfirvalda í velferðarmálum

Eyjólfur Magnússon Scheving og Garðar Baldvinsson skrifar

Höndin hefur frá fyrstu tíð haft það að meginmarkmiði sínu að hafa sem minnsta yfirbyggingu – og meginhugsunin er að fara til fólksins og gera heimilið að miðstöð hjálparstarfsins. Höndin mannræktarsamtök hefur núna starfað á þessum grundvelli í tólf ár.

Fögnum þeim sem þora!

Guðrún Tinna Ólafsdóttir skrifar

Frá árinu 2010 hefur árlegur fjöldi nýskráðra fyrirtækja hér á landi vaxið úr 1.600 í 2.600. Á bak við nýtt fyrirtæki er frumkvöðull með hugmynd og framtíðarsýn.

Hreyfing til heilsu

Unnur Pétursdóttir skrifar

Allir, ungir sem aldnir, þurfa á hreyfingu að halda.

Umræða um Hvalárvirkjun á villigötum

Tómas Guðbjartsson skrifar

Undanfarið hefur fyrirhuguð Hvalárvirkjun á Ströndum verið mikið til umræðu, ekki síst eftir að við Ólafur Már Björnsson augnlæknir ákváðum að birta myndir á Facebook af fossum sem verða undir verði virkjunin að veruleika. Átakið köllum við #fossadagatal á Ströndum undir formerkjum #LifiNatturan, en við ráðgerum að birta myndir af einum fossi á dag í 30 daga.

Jökulsárlón á Breiðamerkursandi – Jökulsárlón eftir stíflun Jökulsár

Páll Imsland skrifar

Við framkvæmdir eins og lýst er í annarri grein minni af þremur um Jökulsárlón myndi eðli Jökulsárlóns breytast. Það yrði ekki lengur sjávarlón með ísöltu vatni og breytilegu hitastigi, heldur stöðuvatn sem fengi vatn sitt við bráðnun Breiðamerkurjökuls og innrennsli úr nágrenninu.

Massatúrismi eða næsta Marel?

Andri Heiðar Kristinsson skrifar

Ferðaþjónustan stendur á mikilvægum krossgötum. Undanfarin ár höfum við farið aðeins of geyst eins og í mörgu sem við Íslendingar tökum okkur fyrir hendur. Af því leiðir að næstu misseri munu ráða úrslitum um hvort við föllum fram fyrir okkur á hlaupunum – eins og raunin varð í fjármálageiranum – eða hvort við byggjum upp sjálfbæra atvinnugrein í fremstu röð í heiminum eins og okkur tókst í sjávarútveginum.

Þarf ölmusukort til að skoða Ísland?

Ögmundur Jónasson skrifar

Það er eins gott að gleyma ekki greiðslukortinu þegar farið er með fjölskylduna að skoða "landið okkar“. Þegar kostar það fimm hundruð krónur að koma við í þjóðgarðinum á Þingvöllum, fjögur hundruð á mann að ganga á Helgafell og fjögur hundruð kostar í Kerið, sex þúsund og fimm hundruð að skoða Víðgelmi í Hallmundarhrauni og einnig sex þúsund og fimm hundruð að skoða Raufarhólshelli

Hættum að mismuna fólki með geðsjúkdóma!

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar

Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga er 10. september næstkomandi. Dagurinn er mikilvæg áminning þess að róa þarf öllum árum að því að taka á rótum þessa alvarlega vanda. Að mínu mati er hluti vandans úrelt lagaumhverfi sem mismunar fólki með geðsjúkdóma og dregur mögulega úr vilja þeirra til þess að leita sér aðstoðar.

Hvað ert þú að gera?

Pétur Sigurðsson skrifar

Þegar ég fylgist með umræðunni og auglýsingum á Íslandi í dag, fer ég ósjálfrátt að hugsa um hrunið á fasteignamarkaðnum í Florida.

Skólar og skólamenntun á nýrri öld

Tryggvi Gíslason skrifar

Enn hafa umræður orðið um styttingu náms í framhaldsskólum. Sýnist þar sitt hverjum, eins og eðlilegt er, en málefnaleg skoðanaskipti eru undirstaða framfara í lýðræðislandi. Það sem hins vegar hefur einkennt þessar róttæku breytingar, er að menntamálayfirvöld hafa lítið rætt breytingarnar og lítið samráð haft við skólana – skólastjóra og kennara – að ekki sé talað um nemendur og foreldra.

Án geðheilsu er engin heilsa

Bára Friðriksdóttir skrifar

Það er gott að geðheilbrigðismál eru loks komin í umræðuna. Því miður var hvatinn að því hörmulegt andlát tveggja ungra manna sem sviptu sig lífi inni á geðdeild nýverið. Votta ég ástvinum þeirra samúð og hlýju. Það sem er svo grátlegt er að stjórnvöld hafa í áratugi sett geðheilbrigðismál skör lægra öðru heilbrigði.

Að efla lestur er allra mál – sjónarhorn bóksala

Valdís Elísdóttir skrifar

Fréttir segja að bókin sé í stórhættu. Við kaupum sífellt minna af bókum og lestur er í samkeppni við annars konar afþreyingu. Samkvæmt Félagi íslenskra bókaútgefenda hefur keyptum, prentuðum bókum fækkað um næstum helming síðan 2010. Þær eru komnar í samkeppni við sjálfar sig í rafrænu formi sem og aðra afþreyingu.

SA & samfélagsleg ábyrgð

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Tugir fanga á Íslandi ljúka afplánun sinni á ári hverju. Þeir fara um sem frjálsir menn en eiga engu að síður erfitt með að fá störf og húsnæði. Helmingur þeirra sem losna brýtur af sér að nýju og endar á sama stað. Þetta kostar samfélagið milljarða

Öflugt markaðsstarf skilar árangri

Svavar Halldórsson skrifar

Undanfarin misseri hefur verið unnið að undirbúningi og framkvæmd víðtækustu markaðssetningar á íslensku lambakjöti frá upphafi undir merkjum Icelandic lamb. Þetta rímar við metnaðarfulla framtíðarstefnu sauðfjárbænda sem felur m.a. í sér fulla kolefnisjöfnun, bann við notkun á erfðabreyttu fóðri og rekjanleika allra afurða.

Pólitísk ábyrgð Kjartans Magnússonar

Magnús Már Guðmundsson skrifar

Húsnæði Orkuveitu Reykjavíkur á Bæjarhálsi liggur undir skemmdum og tjónið gríðarlegt – miklu meira en talið var í fyrstu. Forsvarsmenn fyrirtækisins kanna nú hvaða leiðir eru færar til að sækja skaðann á hendur þeim sem komu að byggingu hússins.

Endurskoðun stjórnarskrárinnar – Eftir hverju er beðið?

Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon skrifar

Í grein í þessu blaði 10. nóvember sl. rifjuðum við upp tilraunir undanfarinna ára til heildarendurskoðunar stjórnarskrárinnar, þ. á m. setningar laga um Stjórnlagaþing árið 2010 og tillögur Stjórnlagaráðs sem kynntar voru á þeim grunni sumarið 2011. Við vísuðum einnig til þess að í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu haustið 2012 samþykktu 64,2% þeirra sem greiddu atkvæði að tillögur Stjórnlagaráðs yrðu lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá.

Mörgum mannslífum bjargað

Steindór J. Erlingsson og Pétur Hauksson skrifar

Undirritaðir eiga það sameiginlegt að hafa bent á ýmislegt sem betur mætti fara á geðdeild Landspítala. Okkur blöskrar hins vegar sú neikvæða umræða um deildina sem nú á sér stað. Okkar vel meintu athugasemdir á árum áður eru léttvægar í samanburði við núverandi holskeflu óvæginnar gagnrýni.

Jökulsárlón á Breiðamerkursandi - Þjóðleiðin um Breiðamerkursand

Páll Imsland skrifar

Fjaran framan við Jökulsárlón hefur verið að hörfa inn til landsins síðan Breiðamerkurjökull var í hámarki um aldamótin 1900. Þá var breiður en stuttur útbugur á fjörunni til hafs, afleiðing af framrás Breiðamerkurjökuls á litlu ísöld (1250-1900). Straumar og hafalda hafa síðan eytt þessum útbug.

Fjármálamarkaðurinn fyrir og eftir ný lög um greiðsluþjónustu 

Friðrik Þór Snorrason skrifar

Ný samevrópsk löggjöf um greiðsluþjónustu, PSD2, mun hafa mikil áhrif á fjármála­fyrir­tæki, verslanir og neytendur. Markmiðið með þessari grein er að skoða hin praktísku áhrif sem löggjöfin mun hafa á markaðinn með tveimur dæmum.

Hringskýring Seðlabankans

Agnar Tómas Möller skrifar

Reynsla okkar Íslendinga af svokölluðum vaxta­munarviðskiptum á árunum 2004 til 2008 rennur seint úr minni.

Sjá næstu 50 greinar