Fleiri fréttir

Um uppreist æru

Gunnar Árnason skrifar

Þegar menn ganga erinda fyrir þá sem gerst hafa sekir um hræðilegustu glæpi gagnvart varnarlausum, er þeim ekki endilega annt um brotamanninn.

Hversu oft ættu fyrirtæki að mæla viðhorf starfsmanna?

Gunnhildur Arnardóttir skrifar

Það hefur lengi þekkst að mæla viðhorf starfsmanna í árlegum vinnustaðakönnunum. Slíkar mælingar eru mikilvægar og gefa margvíslegar upplýsingar um upplifun starfsmanna á mikilvægum þáttum.

Upp úr hjólförunum

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Það er verðug áskorun allra sem að þessum málum koma að forðast að festast í gömlum hjólförum sem ekki færa málin áfram.

Ósnortin víðerni

Kristín Bjarnadóttir skrifar

Íslensk menning er flétta mannlífs, náttúru og sögu. Ekki er rétt að taka einn þáttinn fram yfir hina á röngum forsendum.

Miðhálendið

Björt Ólafsdóttir skrifar

Að mínu mati er því gríðarlega mikilvægt að varðveita náttúruverðmæti miðhálendisins og hef ég sem ráðherra umhverfis- og auðlindamála sett fram hugmyndina um Miðhálendisþjóðgarð.

Áhættumat

Gauti Jóhannesson skrifar

Nefnd sem vinnur að stefnumótun í fiskeldi mun skila af sér tillögum um miðjan mánuðinn. Í framhaldinu mun sjávarútvegsráðherra kynna þær í ríkisstjórn og fyrir atvinnuvega- og umhverfisnefnd þingsins. Í störfum sínum hefur nefndin víða leitað fanga.

Leiðtogakjör í Reykjavík

Árni Árnason skrifar

Á fundi stjórnar Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í síðustu viku, var samþykkt tillaga þess efnis, að farin verði blönduð leið við val á framboðslista flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.

Friður í fjölbreytileika

Ívar Halldórsson skrifar

Til að geta skipst á skoðunum í skoðanafrjálsu landi þurfa þær að vera fleiri en ein.

Viðreisn á villigötum

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Ráðherrar Viðreisnar keppast við að koma með hverja rangfærsluna á fætur annarri þessa dagana.

Rólegt sumar í ríkisstjórn

Steingrímur J. Sigúfsson skrifar

Samkvæmt vef stjórnarráðsins fundaði ríkisstjórn Íslands síðast þann 30. júní sl. þegar þetta er ritað hinn 10. ágúst.

Framtíð menntakerfisins: Við getum fjölgað kennurum

Jóhanna Einarsdóttir skrifar

Undanfarin misseri hafa fjölmiðlar með reglulegu millibili flutt fréttir af yfirvofandi kennaraskorti í landinu. Ekki bólar þó á að eitthvað verði gert til að bregðast við vandanum.

Misgerðir sem verða ekki fyrirgefnar

Tryggvi Gíslason skrifar

Ef til vill væri ekki úr vegi að huga að því aftur að taka aftur upp einhvers konar skóggangsdóm yfir brotamönnum sem gerast sekir um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum og annað skelfilegt ofbeldi.

Raunsæi – endilega

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Þegar rætt er um rafvæðingu fólksbílaflotans fyrir 2030 er mikilvægt að að hafa báða fætur á jörðinni.

Græðgi og skortur

Árný Björg Blandon skrifar

Ég sé svo skýrt fyrir mér tvær öfgakenndar andstæður hér á landi. Peningagræðgi og peningaskort. Á meðan sumir lifa fyrir að græða bæði á ferðamönnum og löndum sínum, þá skrimtir eldra fólk á lélegri mánaðarafkomu og ungt fólk nær ekki endum saman.

Gleðilega Gleðigöngu – baráttan heldur áfram

María Helga Guðmundsdóttir skrifar

Í dag verður Gleðigangan, stoltsganga hinsegin fólks á Íslandi, gengin í nítjánda sinn. Undanfarna daga hefur hinsegin samfélagið fagnað menningu sinni og margbreytileika, eflt samstöðu sína og glaðst yfir þeim árangri sem náðst hefur í baráttunni fyrir réttlátari heimi.

Markmiðið er að veita sjúklingum svigrúm

Teitur Björn Einarsson skrifar

Ívilnanir í skattalögum eru ávallt vandmeðfarnar. Af nýlegum fréttum að dæma, af höfnun skattayfirvalda um skattívilnun vegna veikinda manns með krabbamein, er fullt tilefni til að yfirfara lög og reglur sem gilda um heimild Ríkisskattstjóra til að veita skattaívilnun vegna veikinda og skoða nánar skattframkvæmdina í slíkum málum.

Ef það er bilað, lagaðu það!

Jóna Sólveig Elínardóttir skrifar

Núverandi velmegun hefur náðst þrátt fyrir íslensku krónuna en væri meiri án hennar. Íslendingar eiga betra skilið. Nú er tíminn fyrir breytingar!

Saga af barnum - Aldrei aftur Hírósíma

Auður Lilja Erlingsdóttir skrifar

Daginn sem ljóst var að Trump hafði sigrað bandarísku forsetakosningarnar kíkti ég á barinn til að drekkja sorgum mínum.

Stjórnsýslufúsk hjá Reykjavíkurborg

Kjartan Magnússon skrifar

Æðstu embættismenn borgarinnar eru ráðnir af borgarráði en borgarstjóri hefur mest að segja um ráðningarferlið og leggur tillögur fyrir borgarráð.

Öngvar málsbætur

Bubbi Morthens skrifar

Hvað fær mann til að sleppa hundrað og sextíu þúsund norskum laxaseiðum í sjó fyrir vestan, nánar tiltekið á Tálknafirði?

Ísland er land þitt

Úrsúla Jünemann skrifar

Hver kannast ekki við kvæði sem dásamar landið okkar með allri sinni fögru og einstöku náttúru og öllum gæðum sem hægt er að hugsa sér? Ég efast ekki um að flestum landsmönnum þykir vænt um landið sitt.

Blysin og brennivínið

Ívar Halldórsson skrifar

Hugsanlega er eitthvað annað og himneskara en áfengið sem betur sameinar okkur Íslendingana, og freistar þess enn að færa þjóð okkar fjötralaust frelsi.

Lífið er Línudans – Um flutningskerfi sæstrengs 

Magnús Rannver Rafnsson skrifar

Íslenskar orkuauðlindir standa í dag berskjaldaðar. Skæruliðar sérhagsmuna ryðja brautina með lagasmíð þar sem túlkun verður smekksatriði og rest afgreidd í dómsölum.

Æ Björt, svaraðu mér

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Hæstvirtur umhverfis- og auðlindaráðherra, Björt Ólafsdóttir. Vonandi misvirðir þú þetta opna bréf ekki við mig, eða heldur að ég láti formlegheit þingsalarins lönd og leið og ávarpi þig einungis með fornafni.

Stjórnmál og lygar

Þorvaldur Gylfason skrifar

Stjórnmálamenn hagræða stundum sannleikanum. Þeir ljúga stundum að kjósendum og hver að öðrum. Það liggur fyrir. Sumir beinlínis lifa lífinu ljúgandi, t.d. Trump Bandaríkjaforseti.

Ljótur leikur

Logi Einarsson skrifar

Mikilvægasta verkefni íslenskra stjórnmála er að auka jöfnuð landsmanna; eyða fátækt og bæta kjör þeirra sem standa höllum fæti.

Gengismál í sumarfríi

Guðjón Viðar Valdimarsson skrifar

Við skötuhjúin erum núna stödd í sumarfrí í suðlægum löndum. Við höfum sem slík notið þess mjög hve íslenska krónan er sterk um þessar mundir en jafnvel að teknu tilliti til þess þá er vöruverð hér mun lægra en á Íslandi.

Haustverkin

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Á meðan tímarnir breytast og mennirnir með þá er stundum eins og stjórnmálin og stjórnsýslan lúti öðrum lögmálum. Það þarf ekki endilega að vera slæmt en í flestum tilfellum er þó betra að þessir hlutir haldist í hendur.

Um bætur vegna lögregluaðgerða

Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar

Íslensk sakamálalög tryggja þeim einstaklingum sterkan bótarétt sem að ósekju verða fyrir aðgerðum af hálfu lögreglu vegna sakamála.

Er best að unna máli?

Eva María Jónsdóttir skrifar

Á meðan fólk með annað móðurmál en íslensku streymir til landsins, til að læra tungumálið og kynnast þeim fornu bókmenntum sem skrifaðar voru á íslensku standa þeir sem hafa íslensku að móðurmáli frammi fyrir því að taka ákvörðun.

Setja þarf skýrar leikreglur um dagdvalir

Pétur Magnússon og Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar

Í dag eru á höfuðborgarsvæðinu einu nálega tvö hundruð aldraðir með gilt færni- og heilsufarsmat fyrir hjúkrunarrými. Því miður er stór hluti þeirra fastur í legurými á Landspítalanum vegna þess að heppileg búsetuúrræði vantar. Þessir einstaklingar eru of veikir til að geta búið einir heima og komast heldur ekki á hjúkrunarheimili vegna skorts á hjúkrunarrýmum.

Endurkomutíðnin hæst hjá 6-8 ára

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Endurkomutíðni í fangelsi hefur verið Afstöðu hugleikin um margra ára skeið. Fyrst og fremst vegna þess að tilfinning félagsins stangast á við fullyrðingar Fangelsismálastofnunar og ráðamanna en einnig vegna þess að engar rannsóknir hafa verið gerðar á endurkomutíðni í íslensk fangelsi.

Heimsendaspámenn og afneitunarsinnar

Einar K. Guðfinnsson skrifar

Heimsendaspámenn eru þeir þegar þeir lýsa afleiðingum fiskeldis sem eins konar ragnarökum fyrir lífríkið í hafinu. Og svo birtast þeir sem afneitunarsinnar þegar þeir reyna að færa fyrir því rök að uppbygging fiskeldis verði til ógagns fyrir byggðirnar í landinu.

Sjá næstu 50 greinar