Fleiri fréttir

Treystum fólkinu í Sjálfstæðisflokknum

Arndís Kristjánsdóttir skrifar

Um öll Vesturlönd verður sú krafa sífellt háværari að auka beina aðkomu almennings að stjórnmálum. Þeir flokkar sem verða ekki við þeirri kröfu eru í mikilli hættu, þeir fjarlægjast fólkið, einangrast og missa af samtíma sínum. Við Íslendingar höfum ekki farið varhluta af þessari þróun, stjórnmálin eru í mikilli deiglu þessa dagana, fylgið á hreyfingu, nýjar flokkar hafa sprottið upp og krafa um breytt stjórnmál er hávær.

Tryggjum hlut kvenna á framboðslistanum

Árni Árnason skrifar

Í þeim prófkjörum sem haldin hafa verið undanfarið höfum við enga tryggingu haft fyrir því hversu margar konur gefa kost á sér, eða hvernig þær konur sem bjóða sig fram skila sér á listanum. Til vitnis um það má nefna dapurlegt dæmi úr Kraganum, í prófkjörinu fyrir síðustu alþingiskosningar, þar sem fjórir karlmenn röðuðu sér í efstu sæti listans en engin kona.

Horft til Íslands og hugsað upphátt

Moritz Mohs skrifar

Við vitum ekkert um gengi krónunnar á árinu 2018 og eigum því erfitt með að verðleggja Íslandsferðirnar. Viðskiptavinir heyra að Ísland sé orðið dýrt.

„Staðreyndir“ Sigurðar Inga

Ólafur Stephensen skrifar

Þetta eru staðreyndirnar sem formaður Framsóknarflokksins skautar svo létt yfir í grein sinni.

Skóli án aðgreiningar

Jón Sigurgeirsson skrifar

Ég hef ástæðu til að ætla að skóli án aðgreiningar hafi ekki verið undir­búinn nægjanlega þegar honum var komið á.

Vatn og andi mannréttinda

Hjörtur Magni Jóhannsson skrifar

Það er nokkuð sennilegt að stríð framtíðarinnar verði háð um vatnið.

Hvað ætlar ríkisstjórnin að láta sauðfjárbændur standa lengi á brúninni?

Gunnar Bragi Sveinsson skrifar

Ráðherra landbúnaðarmála hefur vart virt bændur viðlits, hvað þá hlustað á varnaðarorð þeirra. Það er löngu ljóst að landbúnaðarráðherra ræður ekki við hlutverkið og því þarf að færa lausn þessa máls frá ráðherranum og það fyrir löngu. Bændur hafa bent á lausnir og mörg fordæmi eru erlendis frá fyrir því að stjórnvöld komi matvælaframleiðslu til aðstoðar.

Ekkert barn útundan!

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Hjálparstarf kirkjunnar styður heilshugar baráttu Barnaheilla og tekur undir áskorun þeirra til stjórnvalda um að virða réttindi hvers barns til gjaldfrjálsrar grunnskólamenntunar sem og rétt barna á vernd gegn mismunun.

Láta reka á reiðanum

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Ástæðan fyrir öllu þessu stefnuleysi er einföld. Skortur á framtíðarsýn og kjarki til að taka ákvarðanir.

Dýr ábyrgð

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur lagst gegn áformum um laxeldi í Viðfirði og Hellisfirði, vilja varðveita friðsæld þeirra og náttúrlegt yfirbragð.

Áhrif Costco, bein og óbein

Guðjón Sigurbjartsson skrifar

Ekkert lát er á straumi neytenda í verslunina sem sýnir hversu mikils virði framboð ódýrari og fjölbreyttari vöru er fyrir okkur.

Vanvirt helgi

Helgi Þorláksson skrifar

Gamli kirkjugarðurinn við Suðurgötu í Reykjavík, Hólavallagarður, er kominn mjög til ára sinna og lítið notaður.

Um fluglest

Runólfur Ágústsson skrifar

Töluverð umræða hefur nú í sumar orðið á vettvangi fjölmiðla um fyrirhugaða fluglest milli Keflavíkurflugvallar og miðborgar Reykjavíkur.

Séreign er sýnd veiði en ekki gefin

Hrafn Magnússon skrifar

Ef sjóðfélaginn er hins vegar heilsuhraustur og telur sig ekki þurfa á samtryggingu að halda, þá ætti hann að hugleiða séreignarfyrirkomulagið.

Um uppreist æru

Gunnar Árnason skrifar

Þegar menn ganga erinda fyrir þá sem gerst hafa sekir um hræðilegustu glæpi gagnvart varnarlausum, er þeim ekki endilega annt um brotamanninn.

Hversu oft ættu fyrirtæki að mæla viðhorf starfsmanna?

Gunnhildur Arnardóttir skrifar

Það hefur lengi þekkst að mæla viðhorf starfsmanna í árlegum vinnustaðakönnunum. Slíkar mælingar eru mikilvægar og gefa margvíslegar upplýsingar um upplifun starfsmanna á mikilvægum þáttum.

Upp úr hjólförunum

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Það er verðug áskorun allra sem að þessum málum koma að forðast að festast í gömlum hjólförum sem ekki færa málin áfram.

Ósnortin víðerni

Kristín Bjarnadóttir skrifar

Íslensk menning er flétta mannlífs, náttúru og sögu. Ekki er rétt að taka einn þáttinn fram yfir hina á röngum forsendum.

Miðhálendið

Björt Ólafsdóttir skrifar

Að mínu mati er því gríðarlega mikilvægt að varðveita náttúruverðmæti miðhálendisins og hef ég sem ráðherra umhverfis- og auðlindamála sett fram hugmyndina um Miðhálendisþjóðgarð.

Áhættumat

Gauti Jóhannesson skrifar

Nefnd sem vinnur að stefnumótun í fiskeldi mun skila af sér tillögum um miðjan mánuðinn. Í framhaldinu mun sjávarútvegsráðherra kynna þær í ríkisstjórn og fyrir atvinnuvega- og umhverfisnefnd þingsins. Í störfum sínum hefur nefndin víða leitað fanga.

Leiðtogakjör í Reykjavík

Árni Árnason skrifar

Á fundi stjórnar Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í síðustu viku, var samþykkt tillaga þess efnis, að farin verði blönduð leið við val á framboðslista flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.

Friður í fjölbreytileika

Ívar Halldórsson skrifar

Til að geta skipst á skoðunum í skoðanafrjálsu landi þurfa þær að vera fleiri en ein.

Viðreisn á villigötum

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Ráðherrar Viðreisnar keppast við að koma með hverja rangfærsluna á fætur annarri þessa dagana.

Rólegt sumar í ríkisstjórn

Steingrímur J. Sigúfsson skrifar

Samkvæmt vef stjórnarráðsins fundaði ríkisstjórn Íslands síðast þann 30. júní sl. þegar þetta er ritað hinn 10. ágúst.

Framtíð menntakerfisins: Við getum fjölgað kennurum

Jóhanna Einarsdóttir skrifar

Undanfarin misseri hafa fjölmiðlar með reglulegu millibili flutt fréttir af yfirvofandi kennaraskorti í landinu. Ekki bólar þó á að eitthvað verði gert til að bregðast við vandanum.

Misgerðir sem verða ekki fyrirgefnar

Tryggvi Gíslason skrifar

Ef til vill væri ekki úr vegi að huga að því aftur að taka aftur upp einhvers konar skóggangsdóm yfir brotamönnum sem gerast sekir um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum og annað skelfilegt ofbeldi.

Raunsæi – endilega

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Þegar rætt er um rafvæðingu fólksbílaflotans fyrir 2030 er mikilvægt að að hafa báða fætur á jörðinni.

Græðgi og skortur

Árný Björg Blandon skrifar

Ég sé svo skýrt fyrir mér tvær öfgakenndar andstæður hér á landi. Peningagræðgi og peningaskort. Á meðan sumir lifa fyrir að græða bæði á ferðamönnum og löndum sínum, þá skrimtir eldra fólk á lélegri mánaðarafkomu og ungt fólk nær ekki endum saman.

Gleðilega Gleðigöngu – baráttan heldur áfram

María Helga Guðmundsdóttir skrifar

Í dag verður Gleðigangan, stoltsganga hinsegin fólks á Íslandi, gengin í nítjánda sinn. Undanfarna daga hefur hinsegin samfélagið fagnað menningu sinni og margbreytileika, eflt samstöðu sína og glaðst yfir þeim árangri sem náðst hefur í baráttunni fyrir réttlátari heimi.

Markmiðið er að veita sjúklingum svigrúm

Teitur Björn Einarsson skrifar

Ívilnanir í skattalögum eru ávallt vandmeðfarnar. Af nýlegum fréttum að dæma, af höfnun skattayfirvalda um skattívilnun vegna veikinda manns með krabbamein, er fullt tilefni til að yfirfara lög og reglur sem gilda um heimild Ríkisskattstjóra til að veita skattaívilnun vegna veikinda og skoða nánar skattframkvæmdina í slíkum málum.

Ef það er bilað, lagaðu það!

Jóna Sólveig Elínardóttir skrifar

Núverandi velmegun hefur náðst þrátt fyrir íslensku krónuna en væri meiri án hennar. Íslendingar eiga betra skilið. Nú er tíminn fyrir breytingar!

Saga af barnum - Aldrei aftur Hírósíma

Auður Lilja Erlingsdóttir skrifar

Daginn sem ljóst var að Trump hafði sigrað bandarísku forsetakosningarnar kíkti ég á barinn til að drekkja sorgum mínum.

Stjórnsýslufúsk hjá Reykjavíkurborg

Kjartan Magnússon skrifar

Æðstu embættismenn borgarinnar eru ráðnir af borgarráði en borgarstjóri hefur mest að segja um ráðningarferlið og leggur tillögur fyrir borgarráð.

Öngvar málsbætur

Bubbi Morthens skrifar

Hvað fær mann til að sleppa hundrað og sextíu þúsund norskum laxaseiðum í sjó fyrir vestan, nánar tiltekið á Tálknafirði?

Sjá næstu 50 greinar