Fleiri fréttir

Er skjárinn að skelfa þig?

Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar

Nýrri tækni fylgja tækifæri en líka áskoranir. Foreldrar standa frammi fyrir gjörbreyttu umhverfi og þurfa að huga að uppeldi á fleiri sviðum en áður. Skiljanlega vilja foreldrar leiðsögn, núna strax, en vandinn er sá að enn sem komið er er ekki til umfangsmikill rannsóknargrunnur að byggja á.

Opið bréf til Dags B. Eggertssonar

Marta Guðjónsdóttir skrifar

Kæri borgarstjóri. Ég leyfi mér hér í upphafi að vísa til þess að þú ert fjögurra barna faðir og ættir því að hafa fullan skilning á mikilvægi þess að reykvísk ungmenni hafi eitthvað uppbyggilegt á milli handanna og fyrir stafni þegar sumarleyfi skólanna hefjast.

Aðhald eða einkafjármagn

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Samþykkt ríkisfjármálaáætlunar næstu fimm ára hvarf aðeins í umræðunni um fúsk stjórnarflokkanna við skipan dómara í Landsrétt. Nú hefur stjórnarmeirihlutinn samþykkt þá sýn sem hann hefur á samfélagið næstu fimm árin. Og sú sýn á lítið skylt við loforðin sem hljómuðu svo vel fyrir kosningar, ekki síst þegar kemur að heilbrigðismálum.

Hollvinavæðing

Ögmundur Bjarnason skrifar

Eitt af því sem vekur eftirtekt þegar snúið er heim eftir langdvalir í nágrannaríkjum eru tíðar fégjafir íslensks almennings til grundvallarsamfélagsþjónustu. Stöðugt berast fregnir af ölmusu félagssamtaka, fyrirtækja og einstaklinga til svokallaðra ríkisstofnana.

Áhrif erfðamengunar á villta laxastofna

Arnar Pálsson skrifar

Erfðamengun verður við blöndun alidýra og villtra ættingja þeirra. Hún leiðir til minni lífslíka blendinganna og hefur neikvæð áhrif á viðgang villtra tegunda. Erfðamengun er ólík annarri mengun, því hún einskorðast við tegundir sem geta æxlast við tiltekin eldisdýr eða plöntur.

Að láta hjartað eða skynsemina ráða

Hulda Vigdísardóttir skrifar

"Ha? Ertu að læra íslensku?“ segir hann og leggur áherslu á sögnina læra. "Kanntu ekki íslensku? Ég meina… Æ, þú veist… Þú ert íslensk, býrð á Íslandi og kannt alveg íslensku. Til hvers þarftu eiginlega háskólapróf í henni?“ heldur hann áfram.

Sjálfbær nýting íslenska þorskstofnsins

Kristján Þórarinsson skrifar

Vel heppnuð endurreisn íslenska þorskstofnsins er, að mínu mati, langmikilvægasti árangur á sviði sjálfbærni sem náðst hefur í stjórn fiskveiða á Íslandsmiðum.

Framtíð íslenskrar tungu

Tryggvi Gíslason skrifar

Undanfarið hefur allmikið verið rætt og ritað um ensk heiti íslenskra fyrirtækja. Ástæðan er sú, að síðara hluta maímánaðar tók Flugfélag Íslands upp nafnið Air Iceland Connect.

Varúð: Kona undir stýri!

Rakel Sveinsdóttir skrifar

Fyrir skömmu var hópur íslamskra ferðamanna sóttur í Leifsstöð. Allt voru ferðalangarnir karlmenn.

Beint lýðræði í menntamálum

Halldór Auðar Svansson og Þórlaug Ágústsdóttir skrifar

Beint lýðræði snýst um að þú getir haft bein áhrif á það sem skiptir þig máli. Beint lýðræði snýst ekki um að hafa skoðun á öllu alltaf, heldur að geta haft áhrif á það sem skiptir mann máli.

Kenning Einsteins um vitfirru; Á hún við um krónuna?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Eins og flestir vita, var Albert Einstein einn mesti stærðfræðingur, eðlisfræðingur og hugsuður síðustu aldar. Hann setti m.a. fram afstæðiskenninguna, og þegar hann var spurður, hvað afstæða væri, var svarið þetta: "Ef þú situr með fallegri stúlku í tvo tíma, er það eins og ein mínúta, en, ef þú situr á heitum ofni í eina mínútu, er það eins og tveir tímar.“

Ráðherra á refilstigum

Þröstur Ólafsson skrifar

Það er athyglisvert að hlusta á utanríkisráðherra lýðveldisins ræða um málefni granna okkar í Evrópu. Það fer ekki á milli mála að ráðherrar Sjálfstæðisflokksins eiga við mikil talmein að stríða þegar þeir þurfa að minnast á ESB án þess að hreyta úr sér ónotum eða skammaryrðum.

Tröppur á hjúkrunarheimili

Sesselja Guðmundsdóttir skrifar

Móðir mín (94 ára) fór á hjúkrunarheimilið Víðihlíð í Grindavík fyrir um tveimur mánuðum og var búin að bíða eftir vist í nokkur ár. Heimilið er ríkisrekið. Þar eru enn tveggja manna herbergi þannig að móðir mín deilir litlu herbergi með ókunnri konu.

Ekki vera fáviti

Bergsteinn Jónsson skrifar

„Borg verður óbyggðir, barnið er stuck þar,“ syngur Kött Grá Pje í lagi dags rauða nefsins og vísar til milljóna barna sem eru fórnarlömb átaka og ofsókna um allan heim.

Samfélagsskýrslum fyrirtækja fjölgar

Fanney Karlsdóttir og Ketill Berg Magnússon skrifar

Fyrirtæki og aðrar skipulagsheildir gera í auknum mæli grein fyrir áhrifum sínum á umhverfið og samfélagið með svokölluðum umhverfis- og/eða samfélagsskýrslum.

Raunveruleg verðmætasköpun til framtíðar

Kristian Matthiasson skrifar

Hér á Vestfjörðum hefur okkur hjá Arnarlaxi tekist að skapa fjölbreytt störf í verðmætri uppbyggingu án þess að fá styrki, lán né aðrar ívilnanir frá ríki eða sveitarfélögum.

Vanlíðan ungmenna á Íslandi og menntamálayfirvöld

Guðrún Ingibjörg Stefánsdóttir skrifar

Í nýlegri rannsókn kemur fram að kvíði og þunglyndi séu að aukast meðal ungmenna á Íslandi. Margar ástæður eru eflaust fyrir þessu en ýmislegt bendir til að yfirvöld hjálpi ekki til.

Óboðleg vinnubrögð þriggja flokka

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Lög um Landsrétt voru unnin í sátt á Alþingi með Ólöfu heitinni Nordal í mikilvægu hlutverki og stjórnarandstöðu sem tók undir samfélagskröfu um millidómstig. Núverandi dómsmálaráðherra hefur rofið samfélagssáttina með gamalkunnri óbilgirni.

Heppin þjóð

Kári Stefánsson skrifar

Við hefðum getað endað með núverandi stjórnarandstöðu í ríkisstjórn og það er staðreynd að þótt ríkisstjórnin sé býsna slöpp er stjórnarandstaðan líklega verri.

Great Again

Úlfur Karlsson skrifar

Það eru ekki margir sem tengja Bandaríkin við fótbolta.

Beðið eftir Café Costco

Ívar Halldórsson skrifar

Að geta ekki farið saddur frá borði á veitingastöðum í dag án þessa að fylla sig af frönskum og gosi fær allt of marga til að fórna heilsu sinni fyrir óhollari en saðsamari skammta á lægra verði.

Hugvit er auðlind

Hrund Gunnsteinsdottir skrifar

Jarðvegurinn fyrir nýsköpun drifna áfram af tækniþróun og vísindarannsóknum á Íslandi er vægast sagt frjór. Þar ægir saman þekkingu og hugmyndaauðgi einstaklinga úr ólíkum geirum og sérgreinum.

Olía á eld ójöfnuðar

Óli Halldórsson skrifar

Það er áhugavert að gægjast inn um glugga Alþingis nú við lok þingsins og rýna í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Hún er meginafrakstur þessa þingvetrar, hvernig sem á það er litið. Hún virðist í einfaldri mynd ganga út á þrennt: samdrátt í ríkisrekstri, lágmarksfé í uppbyggingu innviða og því að létta skattbyrði af þeim efnaðari.

Gott að vera verktaki hjá RÚV

Einar Sveinbjörnsson skrifar

Sá sem þetta skrifar er verktaki hjá RÚV við að flytja veðurfregnir í sjónvarpi. Kann því fyrirkomulagi vel og vildi ekki hafa það með öðrum hætti.

Mataræði íþróttafólks

Elísabet Margeirsdóttir og Birna Varðardóttir og Anna Sigríður Ólafsdóttir skrifa

Næring og fæðuval er mörgum hugleikið viðfangsefni enda getur mataræði haft áhrif á heilsu, holdafar, líðan og líkamlega afkastagetu.

Opið bréf til Gísla Marteins

Marta Guðjónsdóttir skrifar

Það er ánægjulegt að þú hafir alltaf sama, einlæga áhugann á málefnum Reykjavíkurborgar og á þéttbýlisskipulagi og umhverfismótun almennt.

Lancet-listinn og frjálshyggja

Guðmundur Edgarsson skrifar

Nú hamast félagshyggjufólk í landinu við að bauna því á frjálshyggjumenn að á lista Lancet yfir stöðu heilbrigðisþjónustu eftir löndum séu ríkisrekin heilbrigðiskerfi í efstu sætunum.

Að bjarga mömmu og pabba frá stafrænum móðurmálsdauða

Anton Karl Ingason skrifar

Íslendingar eru smám saman að átta sig á því að alþjóðleg framþróun í máltækni á að óbreyttu eftir að grafa undan stöðu íslenskunnar í daglegu lífi á næstu árum. Líklegt er að íslenska víki fyrir ensku í fjölmörgum hversdagslegum aðstæðum sem einkennast af nánu sambandi milli tölvutækni og mannlegs máls.

Fyrir tíu árum

Siv Friðleifsdóttir skrifar

Hinn 1. júní 2007 fyrir 10 árum komu til framkvæmda ný lög sem Alþingi hafði samþykkt árinu fyrr. Með lögunum varð, til allra heilla, óheimilt að reykja á veitinga- og skemmtistöðum. Undirrituð lagði fram frumvarp um slíkt bann í febrúar 2005 sem þingmannafrumvarp og fékk viðurnefnið banndrottningin á göngum þingsins.

Börn án bernsku

Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar

Að minnsta kosti 700 milljónir barna í heiminum fá ekki að njóta bernskunnar af ýmsum ástæðum og eru í raun svift því að fá að vera börn og um leið þeim réttindum sem því fylgja. Því má segja að bernskan sé hrifsuð af þeim.

Sjá næstu 50 greinar