Fleiri fréttir

Ætlar Airbnb á markað?

Birgir Stefánsson skrifar

irbnb hefur formlega lokið eins milljarðs dollara fjármögnun á lokuðum markaði sem gerir núverandi verðmæti fyrirtækisins um 31 milljarð dollara, en það voru fjárfestahóparnir Google Capital og Technology Crossover Venture sem leiddu kaupin.

Einkamál Tækniskólans

Guðríður Arnardóttir skrifar

Félag framhaldsskólakennara, eins og stéttarfélög kennara um allan heim, hefur tekið sér stöðu gegn einkavæðingu í menntakerfinu. Nú nýlega kom upp á yfirborðið flétta sem hefur verið ofin síðustu mánuði þar sem til stendur að færa Fjölbrautaskólann við Ármúla undir hatt Tækniskólans, skóla atvinnulífsins.

Sýnum flott fordæmi – verum fyrirmyndir

Rakel Sölvadóttir skrifar

Það var ekki fyrr en ég flutti til Bandaríkjanna fyrir nokkrum árum sem ég virkilega fann fyrir því hversu langt við erum komin í jafnréttismálum kynjanna á Íslandi.

Stefnuleysi og metnaðarleysi í menntun

Andrés Ingi Jónsson skrifar

Menntastefna ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar er ekki beysin. Þessa dagana ræðir þingheimur stöðu framhaldsskólastigsins, en því miður ræðum við ekki metnaðarfulla stefnu til framtíðar heldur útfærslur.

Öruggt eða hættulegt fiskeldi

Orri Vigfússon skrifar

Í grein sinni í Fréttablaðinu í gær (9. maí) blandar Soffía Karen Magnúsdóttir, fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun, saman öruggu fiskeldi og hættulegu fiskeldi. Opnar sjókvíar hafa alls staðar spillt umhverfinu. Því er þróun seinustu ára sú að færa fiskeldi í lokaðar kvíar ("closed containment“) eða upp á land.

Er fjársvelti háskólanna að þurrka upp viskubrunn landsins?

Sandra Rán Ásgrímsdóttir skrifar

Það er óumdeilt að fjárfesting í menntun og rannsóknum skilar sér til baka með beinum áhrifum á framleiðni og hagvöxt þjóða. Umræður hafa verið um að þau störf sem nýfædd börn í dag muni starfa við í framtíðinni sé ekki enn búið að finna upp. Nýsköpun og þekkingarþróun munu verða grunnurinn að farsæld og samkeppnishæfni þjóða á komandi árum.

Styttast nú ævilíkur krabbameinssjúklinga?

Ólafur Ólafsson skrifar

Í fréttum má lesa að meðal annars vegna sparnaðar ríkissjóðs fá krabbameinslæknar ekki í hendur nýjustu krabbameinslyf sem nýtt eru á Norðurlöndum.

Landspítalinn er settur í ómögulega samkeppnisstöðu

Einar S. Björnsson skrifar

Commercialism in medicine never leads to true satisfaction and to maintain our self respect is more precious than gold. William Mayo (1861-1939) Tilvitnunin að ofan hékk uppi í einni af mörgum byggingum hinnar þekktu Mayo Clinic í Rochester Minnesota þegar undirritaður vann þar við rannsóknir í læknisfræði fyrir nokkrum árum.

Hættulegur afleikur í uppsiglingu

Súsanna Margrét Gestsdóttir skrifar

Fyrirhugaðri yfirtöku Tækniskólans á Fjölbrautaskólanum við Ármúla hefur verið harðlega mótmælt, bæði af kennurum og nemendum. Hagsmunir þeirra verða þó látnir liggja á milli hluta í þessari grein. Hér verður heldur ekki fjallað um þá staðreynd að kennarar höfðu ekki hugmynd um að verið væri að vinna að þessari yfirtöku

Heimilis­bók­hald - Opið bréf til Óttars Proppé heil­brigðis­mála­ráð­herra

Kári Stefánsson skrifar

Það má leiða að því rök að þegar bæði forsætis- og fjármálaráðuneyti séu á einni og sömu hendi ráði sú hönd landinu. Í dag eru þessi ráðuneyti undir stjórn tveggja manna sem eru að vísu ekki í sama stjórnmálaflokki en úr sömu fjölskyldu. Afleiðingin er sú að þeir haga sér eins og lýðveldið Ísland sé fjölskyldufyrirtæki.

Valdeflandi stuðningur fyrir konur á Gaza

Magnea Marínósdóttir skrifar

Aðstoðin sem Aisha veitir felst í að veita félagslegan stuðning, lagalega ráðgjöf til þeirra sem leita réttar síns og síðast en ekki síst möguleika á að læra og tileinka sér eitthvað nytsamlegt til að aflað eigin tekna

Gamla pólitíkin er ógeðsleg!

Björn Leví Gunnarsson skrifar

Síðastliðinn föstudag var ég á nefndarfundi þar sem menntamálaráðherra kom til þess að útskýra fyrir nefndinni hvernig stæði á þessum fréttum um sameiningu fjölbrautaskólans við Ármúla við Tækniskólann. Sá fundur var mjög áhugaverður og komu margar merkilegar upplýsingar fram á þeim fundi.

Dæmalaus landsbyggðarskattur

Karl Jónsson skrifar

Það er nánast pínlegt að hlýða á fjármálaráðherrann okkar réttlæta þá ákvörðun að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustuna. Frá honum hafa heyrst fullyrðingar um að greinin hafi fengið "skattaívilnanir,“ eigi að sitja við sama borð og aðrar atvinnugreinar, og sé búin að slíta barnsskónum, sem er bara fyndin framsetning.

Hvað fáum við með veikari ferðaþjónustu?

Ásberg Jónsson skrifar

Ríkisstjórnin lítur á vöxt ferðaþjónustunnar sem vandamál. En í stað þess að hefja samtal við greinina um hvernig megi bregðast við er leitað í vitlausustu lausnina.

Um sameiningu Tækniskólans og Fjölbrautaskólans við Ármúla

Aðalheiður Steingrímsdóttir skrifar

Rökin sem nefnd hafa verið fyrir því að sameina Tækniskólann (TS) og Fjölbrautaskólann við Ármúla (FÁ) eru rekstrarlegar forsendur og fækkun nemenda vegna fámennari árganga og styttingar menntunar í framhaldsskólum.

Umræða um fiskeldi

Soffía Karen Magnúsdóttir skrifar

Fiskeldi er orðin mikilvæg atvinnugrein og ef áætlanir ganga eftir mun hún vaxa enn frekar á komandi árum. Að mörgu er að hyggja og því mikilvægt að byggja upp málefnalega umræðu um fiskeldi þar sem ólík sjónarmið koma fram.

Einkavæðing að næturþeli

Steingrímur J. Sigfússon skrifar

Íhaldið er samt við sig. Einkavæðingunni skal nuddað áfram þrátt fyrir almenna andstöðu við slíkt brölt í ljósi biturrar reynslu Íslendinga. Einkavæðing er í senn trúarbrögð, lím og tilgangur hægri manna í pólitík.

Öflugir og traustir lífeyrissjóðir

Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar

Undanfarið hafa ítrekað birst í opinberri umræðu rangar fullyrðingar um lífeyrissjóði landsmanna. Virðist sem tilgangurinn sé að vekja sem mesta tortryggni í garð sjóðanna og lífeyriskerfisins.

Leynimakk ráðherra

Helmut Hinrichsen skrifar

Lekið hefur í fjölmiðla að til standi að "sameina“ tvo stærstu framhaldsskóla landsins, Tækniskólann og Fjölbrautaskólann við Ármúla. Tækniskólinn er einkarekinn skóli af Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtökum iðnaðarins, Samorku og Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík með áherslu á iðnmenntun.

Hvar eru efndirnar?

María Óskarsdóttir skrifar

Fyrir alþingiskosningar í október 2016 voru frambjóðendur spurðir um hvað þeir ætluðu að gera til að bæta kjör örorkulífeyrisþega. Í svörum sínum lofuðu þeir úrbótum, en hvar eru efndirnar? Staða örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega hefur ekki batnað eftir að ný stjórn og nýr þingmeirihluti tók við.

Fiskur á silfurfati

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Þorskstofninn hefur aldrei mælst stærri en við síðustu mælingar Hafrannsóknastofnunar. Það verður því að teljast afar líklegt að tillaga um viðbótarkvóta komi fram fyrir næstu fiskveiðiár enda hefur kvótinn nærri tvöfaldast síðustu 10 fiskveiðiár þrátt fyrir lakari mælingar.

Eigum við að flýja til Lúxemborgar?

Ingibjörg S. Guðjónsdóttir skrifar

Daglega rekumst við í ferðaþjónustunni á ferðahópa á vegum erlendra ferðaskrifstofa. Oftast nær eru þetta hópar í hálendis- eða hringferðum, ljósmyndaferðum og gönguferðum. Þeir eru á eigin farartækjum með erlendum númeraplötum, erlenda ökumenn og leiðsögumenn.

Að krossa upp á tíu

Ragnhildur Þrastardóttir skrifar

Ég sit í stofu 311. Ég er búin að læra í viku fyrir prófið og búin að standa mig vel yfir önnina. Þetta verður skítlétt, ég meina þetta er bara krossapróf?

Einkavæðing í kyrrþey

Björn Leví Gunnarsson skrifar

Umræða um mikilvægar ákvarðanir er einn af hornsteinum lýðræðis, en með einkavæðingaráformum sínum á Fjölbrautarskólanum í Ármúla lætur menntamálaráðherra vanvirðingu sína á lýðræðinu í ljós, beitir geðþóttavaldi og grefur þannig enn frekar undan trausti á stjórnkerfi landsins.

Bú er landstólpi, eyðibýli ekki

Vésteinn Valgarðsson skrifar

Það fréttist um daginn að hið gamalgróna býli Unaós í Hjaltastaðaþinghá er að líkindum fara í eyði vegna þess að eigandinn, íslenska ríkið, auglýsir ekki eftir nýjum ábúanda þegar bóndinn hættir.

Ítrekun fyrirspurna til stjórnar Sjúkrasjóðs Kennarasambands Íslands

Helgi Ingólfsson skrifar

Þann 29. mars sl. fékk ég birtar í Fréttablaðinu 10 spurningar um hvort stjórn Sjúkrasjóðs KÍ væri kunnugt um "vörpun“ fjármuna inn í sjóðinn, en þeir fjármunir voru hluti iðgjalda Tækniskóla Íslands á árunum 2010-2011 til Vísindasjóðs FF og FS, sem ekki skilaði sér á réttan stað.

Þorgerður Katrín, hvar er uppboðsleiðin nú?

Lýður Árnason skrifar

Nokkur styr hefur staðið um lög um fiskveiðistjórn eftir að HB Grandi tilkynnti um að hætta starfsemi sinni á Akranesi. Helstu forvígismenn staðarins eru hvumsa og vilja semja við fyrirtækið til að tryggja áframhaldandi vinnslu, jafnvel með milljarða kostnaði fyrir bæjarfélagið.

ESB og mennskan

Þór Rögnvaldsson skrifar

Frá sjónarhorni Framsóknar líta málin svona út: mennskan er lífið innan múranna: sveitin, tungan, þjóðernið. Við fjarlægjumst því hina sönnu mennsku með því að ganga yfirþjóðlegri mennsku á hönd. Enda er það svo – a.m.k. séð með augum Framsóknar – að við ERUM Íslendingar en VERÐUM yfirþjóðleg.

Um andlega mengun

Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar

Ímyndaðu þér að þú hafir verið að skemmta þér og standir upp við húsvegg og bíðir eftir leigubíl. Þú sérð mann koma slagandi í átt að þér með skyrtuna upp úr buxunum. Hann er illa rakaður og af honum leggur sterka lykt af áfengi og svita. Hann gengur upp að þér og horfir stíft í augun á þér.

Opið bréf til stjórnar Strætó

Hólmfríður Halldórsdóttir skrifar

Góðan dag. Mig langar að kvarta undan þjónustu ykkar fyrir fatlaða. Ég held utan um reiðnámskeið fyrir fatlaða í Hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ.

Er íslenskan í hættu?

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Varla nokkurt hinna lítið útbreiddu og sérstæðu tungumála heims þróast án áhrifa útbreiddu málanna, svo sem ensku, spænsku, rússnesku og kínversku. Í þeim efnum má eflaust greina framþróun og öfugþróun.

Maður, samfélag og trú

Eðvarð T. Jónsson skrifar

Eftir síðari heimsstyrjöld hafa orðið meiri efnislegar framfarir í heiminum en dæmi eru um í sögunni. Sú staðreynd blasir þó við að aukin hagsæld víða um heim hefur ekki haldist í hendur við aukinn siðferðisþroska, ríkari mannúð eða dýpri skilning á kjörum hinna verst settu meðal mannkyns.

Sæstrengur! Er það góð hugmynd?

Magnús Rannver Rafnsson skrifar

Þungi umræðu um sæstreng fer vaxandi. Flutningskerfi raforku hafa fengið nokkra umfjöllun en lítil umræða er um orkuverð, sem þó fer hækkandi. Útlit er fyrir frekari hækkanir orkuverðs.

Um nýja háspennulínu í Heiðmörk eða nýjan jarðstreng til Geitháls!

Örn Þorvaldsson skrifar

Hamraneslínur 1 og 2 eru í vegi fyrir byggð í Vallahverfi Hafnarfjarðar, svo fjarlægja þarf þær eða setja í jörð. Umræðan snýst um hvort koma eigi, 400–440 kV loftlína/línur ofan við vatnsverndarsvæði höfuðborgarinnar eða 220 kV jarðstrengur/strengir úr byggð í Hafnarfirði upp á Bleiksteinsháls eða alla leið að Geithálsi.

Þráhyggjulok

Birgir Guðjónsson skrifar

Jóhann Hjartarson og Kristín Björk tengdadóttir Kára Stefánssonar senda mér kveðjur í Fréttablaðinu 29. og 30. mars. Í þeim er urmull af staðreyndavillum sem verður að leiðrétta.

Að stuðla að óheilsu

Gunnar Alexander Ólafsson skrifar

Fyrir Alþingi liggur frumvarp um að leyfa sölu á vodka, bjór og öðru áfengi í matvöruverslunum auk þess sem heimilað verður að auglýsa áfengi í fjölmiðlum. Frumvarpsflytjendur hafna því að neysla áfengis muni aukast ef það nær fram að ganga, þvert á rökstuddar umsagnir stofnana eins og

Hugleiðing um íslenska heilbrigðiskerfið

Dagbjört Jónsdóttir skrifar

Bygging nýs Landspítala hefur staðið til í að minnsta kosti síðastliðin tíu ár. Enn er bygging hans einungis á umræðustigi sem hefur afar neikvæð áhrif á heilbrigðiskerfið.

Pólitískur rétttrúnaður og hatursorðræða

Stefán Karlsson skrifar

Skorin hefur verið upp herör gegn þeim sem sagðir eru stunda hatursorðræðu, sérstaklega gegn múslímum. Þeir sem telja sig hafa völdin innan orðræðunnar vilja þagga niður í þeim sem ekki fylgja réttu línunni. Þessi forræðishyggja byggist á pólitískum rétttrúnaði.

Bann eða lögleiðing fíkniefna, þriðja leiðin

Einar Guðmundsson skrifar

Í umræðunni um fíkniefni eru yfirleitt einungis tveir valkostir ræddir. Í fyrsta lagi bann við fíkniefnum, sem er núverandi ástand í flestum löndum. Í öðru lagi lögleiðing fíkniefna, oftast að minnsta kosti til eigin brúks. Hér er verður bent á þriðju leiðina.

Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Hver er staða aldraðra og öryrkja í dag? Hefur hún batnað? Er hún ásættanleg? Með stöðu aldraðra og öryrkja er ekki aðeins átt við það, hvort lífeyrir aldraðra og öryrkja sé viðunandi, heldur einnig stöðu hjúkrunarmála lífeyrisfólks; framboð rýmis á hjúkrunarheimilum og heimahjúkrun.

Ríkisstjórn stjórnarandstöðunnar

Bolli Héðinsson skrifar

Stöðugt fleiri þingmenn Sjálfstæðisflokksins lýsa því yfir að þeir styðji ekki stefnumál ríkisstjórnarinnar þ. á m. um jafnlaunavottun. Ætlar Viðreisn að sætta sig við það?

Sjá næstu 50 greinar