Fleiri fréttir

Er fasteignabóla á Íslandi?

Lítið framboð á húsnæði, sérstaklega á minni eignum, hefur verið lengi í umræðunni. Of lítið hefur verið byggt af íbúðum á liðnum árum til að anna þörf markaðarins og þær sem hafa verið byggðar eru margar í dýrari kantinum.

Engan afslátt af kynjakvótum

Kynjahlutföll í stjórnum félaga með fleiri en 50 starfsmenn eiga að vera 40%/60% samkvæmt hlutafélagalöggjöfinni. Nýjustu tölur Hagstofunnar sýna hins vegar að þessum áskilnaði laganna er ekki framfylgt.

Fiskeldi á öruggri framfarabraut

Soffía Karen Magnúsdóttir, fag­sviðsstjóri fiskeldis hjá Matvælastofnun, skrifar greinargóða, hófstillta og upplýsandi grein um fiskeldismál í Fréttablaðið 9. maí sl. og hvetur til málefnalegrar umræðu. Ekki varð henni að þeirri ósk sinni.

Verndum Seljalandsfoss

Deiliskipulagsmál við Seljalandsfoss hafa undanfarið vakið athygli í fréttum og mikil viðbrögð hjá almenningi sem sýna að mörgum er annt um staðinn. Svæðið frá fossinum Gljúfrabúa að Seljalandsfossi hefur verið verndað allt frá um 1970 og í hugum margra er sú ósnortna ásýnd táknræn fyrir staðinn og hluti af honum.

Svona gera menn alls ekki

Hvers vegna FÁ varð að vera fyrsta fórnarlambið í þessari endurskipulagningu menntakerfisins er ennþá óútskýrt. Það eru til margir smærri og óhagkvæmari skólar í landinu. FÁ er vel rekinn skóli.

Þau eru of mörg Akranesin

Enn einu sinni eru málefni sjávarútvegsins og byggða í brennidepli. Hvað sem sagt er um gæði fiskveiðistjórnunarkerfisins má setja stórt spurningamerki við sjálfbærni atvinnugreinarinnar.

Dapurlegur vesaldómur ríkisstjórnarinnar

Nýlega festi erlendur auðmaður kaup á einni landmestu jörð á Íslandi, Grímsstöðum á Fjöllum, mestöllum hluta jarðarinnar í einkaeign. Sami aðili fer nú eins og ryksuga um Norð-Austurland, kaupandi hverja jörðina á fætur annarri, að eigin sögn til að verja og vernda jarðirnar fyrir ágangi.

Mér segir svo hugur að …

... „Þú getur ekki verið ástfangin af stúlku nema í hinum lægsta dýrslega skilningi ef þú veist (og ert meðvitaður um) að öll hennar fegurð, bæði persónuleiki hennar og eðli, er ekkert annað en tímabundin og tilviljanakend afleiðing af árekstri atóma;

Akureyrarbær virkur þátttakandi í norðurslóðasamstarfi

Á síðustu árum hefur mikil vinna við að efla Akureyrarbæ sem miðstöð norðurslóða á Íslandi skilað bænum sérstöðu í málaflokki sem verður æ fyrirferðarmeiri í alþjóðastjórnmálum. Raunar er það svo að Akureyrarbær myndi vilja leggja miklu meira af mörkum í málefnum norðurslóða

Hin fötluðu og kerfið

Samkvæmt lögum eiga allir að hafa sömu tækifæri til menntunar. Börn og ungmenni til 18 ára aldurs skulu geta sótt nám við hæfi. En er það svo? Stutta svarið er NEI.

Sáttameðferð

Það mætti vel endurskoða þetta ákvæði barnalaga, svona fyrst löggjafinn er á annað borð að velta þessum málum fyrir sér.

Skert rýmisgreind

Þegar ég kom frá útlöndum um daginn fór ég að hugsa um „skerta rýmisgreind“. Það er víst ein af þessum nýmóðins greiningum og einhvern tímann skildist mér að hún ætti vel við mig.

Að pissa í skóinn sinn

Pólitískir loftfimleikar snúast iðulega um undanbrögð, eftiráskýringar og kúvendingu í stefnumálum. Ríkisstjórnin iðkar þá íþrótt nú af miklum móð.

FÁ-Tækniskóli?

Þessi fyrirsögn gæti orðið lýsing á sameinuðum Fjölbrautarskóla í Ármúla og Tækniskólans þegar fram líða stundir, ef af verður. Undirritaður ætlar að færa rök fyrir þessari hættu og rekja söguna. Ég tel mig þekkja vel þessa sögu, kláraði vélstjóranám við Vélskóla Íslands 1978, sama vor og háttvirtur Menntamálaráðherra Kristján Þór Júlíusson kláraði sitt nám við Stýrimannaskólann í Reykjavík.

Á meðan þú sefur

Í tilefni af alþjóðadegi hjúkrunar þann 12. maí langar mig að veita lesendum örlitla innsýn í hlutverk, ábyrgð og störf hjúkrunarfræðinga á vinnustaðnum mínum, Landspítalanum.

Bjarni og stolnu fjaðrirnar

Það vakti von í brjósti margra þegar fregnir bárust af því að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra væri að boða jafnrétti í hinum stóru útlöndum. Ráðherra mætti á fundi í New York, gott ef hann skreytti ekki köku á viðburði HeForShe.

Hrútar og Gróur á Leiti?

Að undanförnu hefur talsvert verið skrifað og skrafað um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar og hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu. Hér verður ekki tekið á því máli, en hins vegar vakin upp sú spurning, hvers konar umræðuhefð við viljum að fjölmiðlar og aðrir tileinki sér í umræðu um stjórnmál og þjóðmál.

Álfurinn er fyrir unga fólkið

Álfasala SÁÁ fer fram í þessari viku. Álfurinn er fyrir unga fólkið. Frá árinu 2000 hefur SÁÁ rekið unglingadeild á sjúkrahúsinu Vogi en frá því Vogur tók til starfa hafa yfir 8.000 einstaklingar yngri en 25 ára lagst þar inn.

Landlækni mótmælt

Haft er eftir landlækni í Fréttablaðinu þann 9. maí sl. að sérfræðingar verji of litlum tíma á Landspítala og þeir stofni öryggi sjúklinga í hættu með því að vinna líka sumir á læknastofum. Þetta er harður dómur um starfsemi Landspítalans

Stutt svar til Guðmundar Andra

Guðmundur Andri Thorsson svarar grein minni um pólitískan rétttrúnað og hatursorðræðu. Þó að Guðmundur geri sér far um að setja fram mál sitt með hófstilltum og málefnalegum hætti finnst mér gæta svolítils misskilning í túlkun hans á grein minni.

Sjá næstu 25 greinar