Fleiri fréttir

Silicor Materials í Hvalfirði og nýju fötin keisarans

Umhverfisvaktin við Hvalfjörð skrifar

Þann 24. apríl síðastliðinn var flutt mál í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem tekin var fyrir krafa íbúa í Hvalfirði og fólks sem á þar eignir, um að fram fari mat á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðs kísilvers Silicor Materials á Grundartanga.

Krónan, ferðamenn og dýrtíðin

Þröstur Ólafsson skrifar

Fyrir fáum dögum birtist frétt sem greindi frá því að þýskar ferðaskrifstofur hefðu afturkallað pantanir í orlofsferðir hingað til lands. Uppgefin ástæða var hve dýrt væri að dvelja hérlendis eftir að gengi krónunnar styrktist. Það kemur engum á óvart sem hér býr.

Baráttan gegn sýklalyfjaónæmi kallar á norrænt samstarf

Valgerður Gunnarsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Í byrjun apríl sl. sátum við þing Norðurlandaráðs í Stokkhólmi þar sem fulltrúar norrænu landanna samþykktu einróma ályktun um að taka höndum saman í baráttunni gegn sýklalyfjaónæmi. Ályktunin byggir á tillögum sem mótaðar hafa verið með aðstoð helstu sérfræðinga á Norðurlöndum á þessu sviði.

Óþolandi óvissa um framhald skólastarfs

Helmut Hinrichsen skrifar

Nú tæpum tveimur vikum eftir að upplýsingar um fyrirhugaða einkavæðingu Fjölbrautaskólans við Ármúla láku í fjölmiðla bólar ekkert á endanlegri tilkynningu þar að lútandi frá mennta- og menningarmálaráðherra. Biðin eftir svari ráðherra er orðin óþægilega löng

Loftslagsmál eru orkumál

Hörður Arnarson skrifar

Það var einkar ánægjulegt að sjá ríkisstjórnina ýta vinnu við gerð aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum úr vör á dögunum. Stjórnvöld gera sér grein fyrir því að loftslagsmál eru alþjóðlegt verkefni og að við Íslendingar getum ekki setið hjá, án þess að taka ábyrgð á þessu sameiginlega vandamáli allra þjóða heims.

Að borga myndlistarmönnum: Framtíðin í þremur skrefum

Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar

Í rúm þrjú ár hefur SÍM barist fyrir því að koma á samningum milli listamanna og opinberra safna, til að greiða listamönnum fyrir sýningarhald í söfnunum. Í rúmt ár hafa verið tilbúin drög að slíkum samningi, sem byggir á fyrirmyndum erlendis frá.

Leynir MAST upplýsingum um lúsasmit?

Jón Helgi Björnsson skrifar

Í desember síðastliðnum óskaði Landssamband veiðifélaga (LV) eftir því við Matvælastofnun (MAST) að fá afrit af öllum eftirlitsskýrslum frá sjókvíaeldi sem stofnunin hefði undir höndum. Beiðninni var hafnað á grundvelli þess að hún væri of víðtæk.

Samræmd lífeyrisréttindi kalla á kjarabætur

Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar

Þáttaskil verða í kjara- og réttindamálum opinberra starfsmanna um næstu mánaðamót þegar nýskipan A-deilda Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og Brúar lífeyrissjóðs tekur gildi.

Leikmunur - Opið bréf til kjósenda Bjartrar framtíðar

Kári Stefánsson skrifar

"Guð hjálpi þeim sem heillast af hagfræðitölum hveitiframleiðslunnar en staldrar ekki við til að dást að kornaxinu. Þótt peningar falli vissulega ljúfar ofan í reiknilíkön og prósentur en aðrir þættir mannlífsins, þá skipta aðrir hlutir ekki síður máli.

Einstakt tækifæri!

Axel Helgason skrifar

Vinna við gerð nýrrar aðgerðaáætlunar í loftlagsmálum ríkisstjórnarinnar var kynnt með samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar fyrir stuttu. Þar kennir ýmissa grasa en fátt sem tönn á festir um hvers sé að vænta.

Sofandi þingmenn

Björn B. Björnsson skrifar

Þingmenn og ráðherrar eru kjörnir til að gæta hagsmuna almennings, en virðast ekki alltaf vera vakandi fyrir þessu hlutverki sínu. Mikil áform eru nú uppi um stóraukið fiskeldi við strendur Íslands. Ástæðan er að slíkur rekstur er mjög arðbær nú og framtíðarhorfur góðar.

Af hverju sérstök félagsmiðstöð fyrir hinsegin ungmenni?

Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir og Hrefna Þórarinsdóttir skrifar

Í dag er alþjóðadagur gegn hómó-, bi- og transfóbíu. Á Íslandi er rík tilhneiging til að tala um hvað við stöndum okkur vel og séum frábær. Við erum hamingjusamasta þjóð í heimi með mesta jafnréttið. En njótum við öll sömu mannréttinda í raun?

Er fasteignabóla á Íslandi?

Sigríður Hrund Guðmundsdóttir skrifar

Lítið framboð á húsnæði, sérstaklega á minni eignum, hefur verið lengi í umræðunni. Of lítið hefur verið byggt af íbúðum á liðnum árum til að anna þörf markaðarins og þær sem hafa verið byggðar eru margar í dýrari kantinum.

Engan afslátt af kynjakvótum

Eva Baldursdóttir skrifar

Kynjahlutföll í stjórnum félaga með fleiri en 50 starfsmenn eiga að vera 40%/60% samkvæmt hlutafélagalöggjöfinni. Nýjustu tölur Hagstofunnar sýna hins vegar að þessum áskilnaði laganna er ekki framfylgt.

Fiskeldi á öruggri framfarabraut

Einar K. Guðfinnsson skrifar

Soffía Karen Magnúsdóttir, fag­sviðsstjóri fiskeldis hjá Matvælastofnun, skrifar greinargóða, hófstillta og upplýsandi grein um fiskeldismál í Fréttablaðið 9. maí sl. og hvetur til málefnalegrar umræðu. Ekki varð henni að þeirri ósk sinni.

Verndum Seljalandsfoss

Guðrún Ingibjörg Hálfdanardóttir skrifar

Deiliskipulagsmál við Seljalandsfoss hafa undanfarið vakið athygli í fréttum og mikil viðbrögð hjá almenningi sem sýna að mörgum er annt um staðinn. Svæðið frá fossinum Gljúfrabúa að Seljalandsfossi hefur verið verndað allt frá um 1970 og í hugum margra er sú ósnortna ásýnd táknræn fyrir staðinn og hluti af honum.

Svona gera menn alls ekki

Jóhannes Karl Sveinsson skrifar

Hvers vegna FÁ varð að vera fyrsta fórnarlambið í þessari endurskipulagningu menntakerfisins er ennþá óútskýrt. Það eru til margir smærri og óhagkvæmari skólar í landinu. FÁ er vel rekinn skóli.

Hvert skal stefna í heilbrigðismálum?

Elsa Lára Arnardóttir og Tanja Rún Kristmannsdóttir skrifar

Undanfarið hefur samfélagið kallað á bætt heilbrigðiskerfi og var það mjög áberandi í aðdraganda síðustu alþingiskosninga.

Væri hagur af fjölskyldumeðferð innan félagsþjónunnar

Guðrún Birna Ólafsdóttir og Erna Stefánsdóttir skrifar

15. maí var alþjóðadagur fjölskyldunnar og af því tilefni er tilvalið að beina sjónum að mikilvægi fjölskyldumeðferðar en hún hefur ekki mikið verið í umræðunni.

Þau eru of mörg Akranesin

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Enn einu sinni eru málefni sjávarútvegsins og byggða í brennidepli. Hvað sem sagt er um gæði fiskveiðistjórnunarkerfisins má setja stórt spurningamerki við sjálfbærni atvinnugreinarinnar.

Dapurlegur vesaldómur ríkisstjórnarinnar

Ögmundur Jónasson skrifar

Nýlega festi erlendur auðmaður kaup á einni landmestu jörð á Íslandi, Grímsstöðum á Fjöllum, mestöllum hluta jarðarinnar í einkaeign. Sami aðili fer nú eins og ryksuga um Norð-Austurland, kaupandi hverja jörðina á fætur annarri, að eigin sögn til að verja og vernda jarðirnar fyrir ágangi.

Mér segir svo hugur að …

Gunnar Jóhannesson skrifar

... „Þú getur ekki verið ástfangin af stúlku nema í hinum lægsta dýrslega skilningi ef þú veist (og ert meðvitaður um) að öll hennar fegurð, bæði persónuleiki hennar og eðli, er ekkert annað en tímabundin og tilviljanakend afleiðing af árekstri atóma;

Akureyrarbær virkur þátttakandi í norðurslóðasamstarfi

Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar

Á síðustu árum hefur mikil vinna við að efla Akureyrarbæ sem miðstöð norðurslóða á Íslandi skilað bænum sérstöðu í málaflokki sem verður æ fyrirferðarmeiri í alþjóðastjórnmálum. Raunar er það svo að Akureyrarbær myndi vilja leggja miklu meira af mörkum í málefnum norðurslóða

Hin fötluðu og kerfið

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Samkvæmt lögum eiga allir að hafa sömu tækifæri til menntunar. Börn og ungmenni til 18 ára aldurs skulu geta sótt nám við hæfi. En er það svo? Stutta svarið er NEI.

Hvernig setjum við fjölskylduna í fyrsta sæti?

Lína Dögg Ástgeirsdóttir skrifar

Ísland er svo sannarlega barnaþjóð, en segja má að fjölskyldan sé hornsteinn hins íslenska samfélags og jafnframt uppspretta margra og góðra lífsgilda.

Sáttameðferð

Helga Vala Helgadóttir skrifar

Það mætti vel endurskoða þetta ákvæði barnalaga, svona fyrst löggjafinn er á annað borð að velta þessum málum fyrir sér.

Skert rýmisgreind

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Þegar ég kom frá útlöndum um daginn fór ég að hugsa um "skerta rýmisgreind“. Það er víst ein af þessum nýmóðins greiningum og einhvern tímann skildist mér að hún ætti vel við mig.

Að pissa í skóinn sinn

Logi Einarsson skrifar

Pólitískir loftfimleikar snúast iðulega um undanbrögð, eftiráskýringar og kúvendingu í stefnumálum. Ríkisstjórnin iðkar þá íþrótt nú af miklum móð.

FÁ-Tækniskóli?

Eiríkur S. Aðalsteinsson skrifar

Þessi fyrirsögn gæti orðið lýsing á sameinuðum Fjölbrautarskóla í Ármúla og Tækniskólans þegar fram líða stundir, ef af verður. Undirritaður ætlar að færa rök fyrir þessari hættu og rekja söguna. Ég tel mig þekkja vel þessa sögu, kláraði vélstjóranám við Vélskóla Íslands 1978, sama vor og háttvirtur Menntamálaráðherra Kristján Þór Júlíusson kláraði sitt nám við Stýrimannaskólann í Reykjavík.

Á meðan þú sefur

Guðríður Kristín Þórðardóttir skrifar

Í tilefni af alþjóðadegi hjúkrunar þann 12. maí langar mig að veita lesendum örlitla innsýn í hlutverk, ábyrgð og störf hjúkrunarfræðinga á vinnustaðnum mínum, Landspítalanum.

Bjarni og stolnu fjaðrirnar

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Það vakti von í brjósti margra þegar fregnir bárust af því að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra væri að boða jafnrétti í hinum stóru útlöndum. Ráðherra mætti á fundi í New York, gott ef hann skreytti ekki köku á viðburði HeForShe.

Hrútar og Gróur á Leiti?

Jakob S. Jónsson skrifar

Að undanförnu hefur talsvert verið skrifað og skrafað um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar og hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu. Hér verður ekki tekið á því máli, en hins vegar vakin upp sú spurning, hvers konar umræðuhefð við viljum að fjölmiðlar og aðrir tileinki sér í umræðu um stjórnmál og þjóðmál.

Álfurinn er fyrir unga fólkið

Arnþór Jónsson skrifar

Álfasala SÁÁ fer fram í þessari viku. Álfurinn er fyrir unga fólkið. Frá árinu 2000 hefur SÁÁ rekið unglingadeild á sjúkrahúsinu Vogi en frá því Vogur tók til starfa hafa yfir 8.000 einstaklingar yngri en 25 ára lagst þar inn.

Landlækni mótmælt

Reynir Arngrímsson skrifar

Haft er eftir landlækni í Fréttablaðinu þann 9. maí sl. að sérfræðingar verji of litlum tíma á Landspítala og þeir stofni öryggi sjúklinga í hættu með því að vinna líka sumir á læknastofum. Þetta er harður dómur um starfsemi Landspítalans

Stutt svar til Guðmundar Andra

Stefán Karlsson skrifar

Guðmundur Andri Thorsson svarar grein minni um pólitískan rétttrúnað og hatursorðræðu. Þó að Guðmundur geri sér far um að setja fram mál sitt með hófstilltum og málefnalegum hætti finnst mér gæta svolítils misskilning í túlkun hans á grein minni.

Staurblindur meirihluti á ástand húsnæðismála

Halldór Halldórsson skrifar

Í borgarráði 27. apríl sl. var loksins tekin fyrir tillaga okkar borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem lögð var fram í borgarstjórn 7. febrúar sl. um að fjölga lóðum í Úlfarsárdal verulega umfram þær lóðir sem nú verða lagðar til við endurskoðun deiliskipulags.

Ætlar Airbnb á markað?

Birgir Stefánsson skrifar

irbnb hefur formlega lokið eins milljarðs dollara fjármögnun á lokuðum markaði sem gerir núverandi verðmæti fyrirtækisins um 31 milljarð dollara, en það voru fjárfestahóparnir Google Capital og Technology Crossover Venture sem leiddu kaupin.

Einkamál Tækniskólans

Guðríður Arnardóttir skrifar

Félag framhaldsskólakennara, eins og stéttarfélög kennara um allan heim, hefur tekið sér stöðu gegn einkavæðingu í menntakerfinu. Nú nýlega kom upp á yfirborðið flétta sem hefur verið ofin síðustu mánuði þar sem til stendur að færa Fjölbrautaskólann við Ármúla undir hatt Tækniskólans, skóla atvinnulífsins.

Sýnum flott fordæmi – verum fyrirmyndir

Rakel Sölvadóttir skrifar

Það var ekki fyrr en ég flutti til Bandaríkjanna fyrir nokkrum árum sem ég virkilega fann fyrir því hversu langt við erum komin í jafnréttismálum kynjanna á Íslandi.

Stefnuleysi og metnaðarleysi í menntun

Andrés Ingi Jónsson skrifar

Menntastefna ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar er ekki beysin. Þessa dagana ræðir þingheimur stöðu framhaldsskólastigsins, en því miður ræðum við ekki metnaðarfulla stefnu til framtíðar heldur útfærslur.

Öruggt eða hættulegt fiskeldi

Orri Vigfússon skrifar

Í grein sinni í Fréttablaðinu í gær (9. maí) blandar Soffía Karen Magnúsdóttir, fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun, saman öruggu fiskeldi og hættulegu fiskeldi. Opnar sjókvíar hafa alls staðar spillt umhverfinu. Því er þróun seinustu ára sú að færa fiskeldi í lokaðar kvíar ("closed containment“) eða upp á land.

Sjá næstu 50 greinar