Fleiri fréttir

Einn situr eftir í skotgröfunum

Þórir Garðarsson skrifar

Upp á síðkastið hafa þingmenn hver á fætur öðrum bakkað frá hugmyndinni um að tvöfalda virðisaukaskatt á ferðaþjónustuna á miðju næsta ári. Þeir taka undir að tímasetningin sé arfavitlaus og að hærri virðisaukaskattur skekki samkeppnishæfni ferðaþjónustunnar.

Sjálfstæðismenn pissa í skóinn

Aron Leví Beck skrifar

Nýverið héldu sjálfstæðismenn í borginni svokallað Reykjavíkurþing með það að markmiði að móta sér stefnu í borgarmálum ekki síst þá fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.

Að heilsa á íslensku

Kristín M. Jóhannsdóttir skrifar

Rétt eins og starfsmaðurinn sem heilsar ferðamanninum á ensku, og rétt eins og ensku skiltin út um allt, er flugfélagið að stela bút af upplifun ferðamanna. Hluti af upplifuninni er nefnilega að berjast við íslensku nöfnin.

Framandi framtíðarstörf

Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar

Fyrir nokkru birti PriceWaterhouseCoopers í Bretlandi skýrslu um efnahagshorfur þar í landi. Ein meginniðurstaða skýrslu þessarar var sú að 30% núverandi starfa í Bretlandi verði fyrir áhrifum sjálfvirkni á næstu 15 árum.

Var Páll postuli kristinn?

Rúnar M. Þorsteinsson skrifar

Fræðimenn hafa frá örófi alda verið sammála um það að Páll postuli hafi verið einn af grundvallarsmiðum kristinnar guðfræði. Miklar breytingar hafa á hinn bóginn átt sér stað síðustu ár og áratugi í sýn fræðimanna á tengsl Páls við gyðingdóm annars vegar og kristindóm hins vegar.

Bekkir án aðgreiningar í stað skóla án aðgreiningar

Gunnlaugur H. Jónsson skrifar

Undirritaður skrifaði nýlega grein í Fréttablaðið sem bar nafnið: Hvað skýrir lélegan árangur íslenskra grunnskólanema? Í greininni kom fram að á Íslandi er fjöldi nema 9,5 á hvern kennara samanborið við 13 nema á hvern kennara í OECD-löndum.

Stjórn yfir Landspítala?

Sigríður Kristinsdóttir skrifar

Nichole Leigh Mosty, þingmaður Bjartrar framtíðar og formaður velferðarnefndar Alþingis, setti í umræðum um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, 24. maí síðastliðinn, fram þá hugmynd sína, að setja ætti pólitíska stjórn yfir Landspítalann og bætti við ákaflega dónalegum ummælum um forstjóra spítalans.

Aðför og mannréttindabrot á Íslandi

Halldór Gunnarsson skrifar

Aðför gagnvart fólki, sem missti heimili sín í hruninu, gagnvart ungu fólki sem ekki tekst að lifa mannsæmandi lífi hér og hrekst úr landi, gagnvart börnum sem líða mismunun og fátækt, gagnvart foreldri sem fær ekki að umgangast barn/börn sín og einnig gagnvart fullsköpuðu ófæddu barni sem fær ekki að fæðast, tel ég vera mannréttindabrot.

288.000 á mánuði í heildartekjur árið 2022

Ellen Calmon skrifar

Samkvæmt fjármálaáætlun ríkisins til ársins 2022 er engan veginn sett nægilegt fjármagn í heilbrigðiskerfið. Fjármunir eru settir í byggingu nýs spítala sem er gott og gilt en ekki nægilegir fjármunir til að bæta í raun þjónustu innan kerfisins.

Hvar er metnaðurinn?

Guðmundur Hreinsson skrifar

Vinna okkar virðist vera gleymd og skattfé almennings sem fór í þessa vinnu virðist hafa verið sturtað niður í klósettið.

Frá menntun til framtíðarstarfa

Katrín Olga Jóhannesdóttir skrifar

Á Íslandi er atvinnuþátttaka með því hæsta sem gerist á heimsvísu, atvinnuleysi í lágmarki og hagvöxtur góður. Hingað streyma erlendir ferðamenn enda má fyrst og fremst rekja vinnuaflsaukningu og útflutningsvöxt undanfarinna ára til ferðaþjónustu.

Hvað er Borgarlína?

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Borgarlína er vinnuheiti yfir öflugt almenningssamgöngukerfi sem fyrirhugað er á höfuðborgarsvæðinu. Borgarlínan keyrir í sérrými að öllu eða mestu leyti og er þannig ekki háð annarri umferð.

"Amazing Air Iceland Connect“

Linda Markúsdóttir skrifar

Nú um mundir á íslenskan á brattann að sækja og berst fyrir tilvistarrétti sínum í sífellt enskuskotnari heimi. Í vikunni sem leið skipti Flugfélag Íslands um nafn og heitir nú "Air Iceland Connect“.

Lars, það er engin teljandi verðbólga í gangi en þúsundir starfa í hættu

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Hinn 24. maí sl. birtist grein í Fréttablaðinu eftir Danann Lars Christensen, alþjóðahagfræðingur er hann nefndur, sem virðist vera fastráðinn penni og sérfræðingur blaðsins á sviði viðskipta- og efnahagsmála. Ekki er vitað af hverju ritstjórn leitaði út fyrir landsteinana með þetta verkefni, en ýmislegt bendir til að þar hafi ritstjórn leitað langt yfir skammt.

EES eða ESB?

Michel Sallé skrifar

Þar sem ég er ekki íslenskur er það ekki mitt hlutverk að segja Íslendingum hvort þeir eigi að ganga í ESB, og það enn síður úr því að skoðanakannanir sýna að meiri hluti þeirra er ánægður með núverandi stöðu. En þar sem ég er evrópskur ríkisborgari verð ég að láta í ljós, enn einu sinni, hve hryggilegt það er að val þeirra byggist á algerum misskilningi.

Vandi grunnskólans

Ólafur Haukur Johnson skrifar

Nokkuð var rætt um stöðu íslenska grunnskólakerfisins þegar niðurstaða síðustu PISA-könnunar lá fyrir. Umræðan var þó ótrúlega lítil miðað við mikilvægi málsins. Þrúgandi þögn hefur verið í nokkurn tíma.

Tengsl milli sveigjanleika og kulnunar og streitu?

Haraldur F. Gíslason skrifar

Í fréttum undanfarið hefur verið fjallað um streitu og kulnun í starfi. Í tölum frá Virk kemur fram að kennarar leita meira til Virk en aðrar starfsstéttir.

Alvarleg tíðindi fyrir samfélagið

Guðríður Arnardóttir skrifar

Virk starfsendurhæfingarsjóður birti í febrúar 2017 skýrslu um hvernig væri hægt að draga úr nýgengi örorku.

Umboðssvik

Kári Stefánsson skrifar

Það er nokkuð ljóst að kjósendur, fólkið í landinu, veittu þeim umboð til þess að stjórna sem þeir höfðu ástæðu til þess að ætla að sæju til þess að heilbrigðiskerfið yrði endurreist.

Lækkum kostnað sjúklinga

Silja Dögg Gunnarsdóttir og Lilja Alfreðsdóttir og Elsa Lára Arnardóttir skrifa

Á síðasta kjörtímabili náðist gríðarlega mikilvægur áfangi í þverpólitískri sátt innan velferðarnefndar Alþingis. Sáttin var byggð á lögum um sjúkratryggingar sem höfðu það meginmarkmið að lækka kostnað langveikra einstaklinga í heilbrigðiskerfinu.

Alvarlegur hagsmunaárekstur í Hollvinafélagi MR

Hrafnkell Hringur Helgason skrifar

Kristín Heimisdóttir, stjórnarmaður í Hollvinafélagi Menntaskólans í Reykjavík, hefur áhyggjur af því að framboð mitt til formanns félagsins stefni starfi þess í hættu.

Fyrirspurn til Bjarna Benediktssonar

Jóhann Helgason skrifar

Á undanförnum árum þegar þú varst fjármálaráðherra voru miklar tilfærslur á fasteignamarkaðinum frá einstaklingum til ríkisins (Íbúðalánasjóðs).

Iceland er okkar!

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Yfirgangur bresku verslanakeðjunnar Iceland skal stöðvaður.

Nefnd í stað fjármagns

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Stærsta mál hverrar ríkisstjórnar er fjármálaáætlun sem er rammi utan um útgjöld og tekjuöflun samfélagsins til næstu fimm ára. Sú fjármálaáætlun sem nú er til umfjöllunar á Alþingi afhjúpar dapra framtíðarsýn þessarar óvinsælu stjórnar.

Ríkið tók alla „kjarabótina“ til baka!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Fyrrverandi ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks gumaði mikið af því, að hún gerði einhver ósköp fyrir aldraða og öryrkja frá áramótum. Lífeyrir þeirra eldri borgara, sem voru í hjónabandi og sambúð hækkaði þá um 12 þúsund krónur á mánuði og um 23 þúsund á mánuði hjá einhleypum öldruðum. Hér er átt við þá, sem hafa eingöngu tekjur frá TR.

Eru karlar meira ómissandi af vinnumarkaði en konur?

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Það er fagnaðarefni að Samtök atvinnulífsins hafi áhuga á að stytta bilið á milli þeirra níu mánaða sem foreldrar fá í fæðingarorlofi og þess tíma sem börn þeirra komast inn á leikskóla. En það er miður að eina lausnin sem samtökin koma auga á sé að setja níu mánaða gömul börn á leikskóla í stað þess að styðja augljósar leiðir til að lengja þann tíma sem ungbörn fá með foreldrum sínum í fæðingarorlofi.

Tækifærin sem felast í fiskeldinu

Daníel Jakobsson skrifar

Við fiskeldi á Vestfjörðum starfa um 300 manns og fiskeldistengd starfsemi er hafin í flestum af byggðarlögum á Vestfjörðum.

Ég bý til ofurhetjur

Andri Rafn Ottesen skrifar

Sem kennaranemi get ég fullyrt að algeng viðbrögð fólks við því að heyra um einhvern í kennaranámi eða kennarastarfi eru athugasemdir sem snúa að lengd námsins og launum starfsins.

Tvöföld málsmeðferð/refsing

Vala Valtýsdóttir skrifar

Nú nýverið komst Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu að þeirri niður­stöðu að ís­lenska ríkið hefði brotið á mann­rétt­ind­um tveggja einstaklinga þar sem meðferð skattalagabrota þeirra bryti gegn banni við end­ur­tek­inni málsmeðferð.

Allir hagnast

Magnús Már Guðmundsson skrifar

Á dögunum steig Reykjavíkurborg mikilvægt skref til móts við framtíðina þegar samþykkt var að bjóða starfsmönnum borgarinnar að gera samgöngusamninga.

Þakkir og þankar

Gunnar Kvaran skrifar

Með þessu greinarkorni langar mig að tjá þakklæti mitt Kára Stefánssyni fyrir ótrúlega skelegga og áhrifamikla baráttu fyrir heilbrigðiskerfi þessa lands. Greinar hans eru svo fullar af eldmóði, hugrekki og faglegri þekkingu að hrifningu vekur

Aukum og samþættum heimaþjónustu

Heiða Björg Hilmisdóttir og Gunnar Ólafsson skrifar

Undanfarið hefur verið mikil umræða um málefni aldraðra og þjónustu sem þeim er veitt. Rætt hefur verið um að biðlistar eftir hjúkrunarrýmum lengist, margir aldraðir liggja "fastir“ inni á Landspítala vegna þess að viðeigandi úrræði skortir og uppbygging hjúkrunarrýma hefur ekki verið í samræmi við þörf.

Annars flokks heilbrigðiskerfi

Smári McCarthy skrifar

Í nýrri grein í Lancet-tímaritinu er dregin upp björt mynd af stöðu íslenska heilbrigðiskerfisins gagnvart öðrum. Röðin er ákveðin á grundvelli gilda sem reiknuð eru út frá ýmsum þáttum og getu heilbrigðiskerfa til að bregðast við ákveðnum sjúkdómum.

Ein lína í stað tveggja

Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar

Undanfarnar vikur og mánuði hefur mikið verið rætt um einstaka verkefni Landsnets – umræða er af hinu góða og við hjá Landsneti höfum kynnt nýtt verklag og aukið samráð.

Hlustið, skiljið, styðjið

Ellert B. Schram skrifar

Ég horfði á sjónvarpið, núna um daginn, þegar 68 ára kennari í framhaldsskóla í Reykjavík sagði hreint vafningalaust að hann vildi halda áfram að kenna, svo lengi sem hann sjálfur taldi sig hæfan til kennslu. Aldur á ekki að skipta máli. Sem er auðvitað kjarni málsins.

Menntun án siðferðis er einskis virði

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar

Á ráðstefnu Alþjóðasamtaka kennara (Education International) sat undirrituð pallborðsumræður þar sem kennarar og forystufólk í kennarasamtökum frá Brasilíu, Filipseyjum, Bretlandi, Bandaríkjunum og Frakklandi ræddu blekkingastjórnmál (eða staðleysustjórnmál – e. post truth politics).

Íslensk framleiðsla til framtíðar

Garðar Freyr Vilhjálmsson skrifar

Auðhumla svf. og Matís ohf. hafa nú bætt í og ætla að styðja við frumkvöðlastarfsemi. Hér er á ferðinni flott framtak og vonandi verkefni sem á eftir að vinda upp á sig, mjólkuriðnaðinum til framdráttar, því við getum gert enn betur.

Árangur í Vestur-Afríku

Ragnar Schram skrifar

Frá 2012 hefur örlítið brot af skattgreiðslum landsmanna farið í að hjálpa sárafátækum einstæðum foreldrum í Gíneu Bissá til fjárhagslegs sjálfstæðis.

Mjólk í sókn

Elín M. Stefánsdóttir skrifar

Sagt er að þau fyrirtæki sem búa ekki við aðhald samkeppnisreglna setji upp hærra verð, framleiði minna, fjárfesti minna, setji minna fé í vöruþróun og leiti að nýjum mörkuðum og veiti minni atvinnu en þau sem búa við samkeppni.

Silicor Materials í Hvalfirði og nýju fötin keisarans

Umhverfisvaktin við Hvalfjörð skrifar

Þann 24. apríl síðastliðinn var flutt mál í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem tekin var fyrir krafa íbúa í Hvalfirði og fólks sem á þar eignir, um að fram fari mat á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðs kísilvers Silicor Materials á Grundartanga.

Krónan, ferðamenn og dýrtíðin

Þröstur Ólafsson skrifar

Fyrir fáum dögum birtist frétt sem greindi frá því að þýskar ferðaskrifstofur hefðu afturkallað pantanir í orlofsferðir hingað til lands. Uppgefin ástæða var hve dýrt væri að dvelja hérlendis eftir að gengi krónunnar styrktist. Það kemur engum á óvart sem hér býr.

Baráttan gegn sýklalyfjaónæmi kallar á norrænt samstarf

Valgerður Gunnarsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Í byrjun apríl sl. sátum við þing Norðurlandaráðs í Stokkhólmi þar sem fulltrúar norrænu landanna samþykktu einróma ályktun um að taka höndum saman í baráttunni gegn sýklalyfjaónæmi. Ályktunin byggir á tillögum sem mótaðar hafa verið með aðstoð helstu sérfræðinga á Norðurlöndum á þessu sviði.

Sjá næstu 50 greinar