Fleiri fréttir

Stöðvum svikamylluna

Sigurður Eiríksson skrifar

Viðmið réttindaávinnslu í lífeyrissjóðakerfinu, sem er að 3,5% raunávöxtun náist að jafnaði, er ekkert nema svikamylla en jafnframt bráðsnjöll svikamylla.

Alþjóðlega samkeppnin um ferðamanninn

Inga Hlín Pálsdóttir skrifar

Ísland á í harðri samkeppni við aðra áfangastaði um athygli ferðamanna og áfangastaðurinn verður að vera samkeppnishæfur bæði þegar kemur að verðum og gæðum. Ísland er ekki og hefur ekki verið ódýr áfangastaður.

Hinir vammlausu á Kalkofnsvegi

Baldvin Þorsteinsson skrifar

Á mánudaginn felldi Héraðsdómur Reykjavíkur úr gildi ákvörðun Seðlabanka Íslands um að leggja stjórnvaldssekt á Samherja hf. Sekt þessi var örvæntingarfull lokatilraun stjórnenda Seðlabankans til að reyna að bjarga andlitinu eftir fordæmalausa aðför að fyrirtækinu í skjóli opinbers valds.

Opið bréf til Óttars Proppé heilbrigðisráðherra

Sigríður Sía Jónsdóttir skrifar

Sæll, Óttarr. Vegna ummæla landlæknis í fréttum fyrir helgina, um að þú lítir þannig á að Klíníkin í Ármúla sé ekki leyfisskyld frá þér, þar sem hún er eins og hver annar stofu­rekstur heilbrigðisstarfsmanna, ákvað ég að skrifa þér.

Tökumst á við áskoranirnar

Einar K. Guðfinnsson skrifar

Við Gísli Sigurðsson, sem skrifar grein í Fréttablaðið 19. apríl, erum sammála um "að fiskeldi sé mikilvæg leið til að framleiða mat ofan í heimsbyggðina“. Það er ágætis byrjun á uppbyggilegri umræðu.

Íhald + aðhald = afturhald

Torfi H. Tulinius skrifar

Viðreisn vakti von um stjórnmálahreyfingu heiðarlegra hægri manna sem vildu sátt milli eignafólks og annarra landsmanna. Nafnið vísaði til sjöunda áratugar síðustu aldar, þegar Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur hlúðu að menntun, velferð og framförum í lýðveldinu unga.

Vegna strandveiða

Gunnar I. Guðmundsson skrifar

Sjómannasamband Íslands og Farmanna- Og Fiskimannasamband Íslands skiluðu nýverið inn umsögnum um strandveiðifrumvarp Pírata. Bæði félögin skrifuðu á þann veg að staðreynd væri að auknar aflaheimildir til strandveiða þýddu minni veiðar fyrir atvinnusjómenn.

Viðvarandi mannréttindabrot gegn myndlistarmönnum

Katrín Oddsdóttir skrifar

Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) stóð nýverið fyrir málþingi þar sem fjallað var um þá staðreynd að myndlistarmenn fá almennt lítið greitt fyrir vinnu sína.

Að breyta loðnu í lax

Yngvi Óttarsson skrifar

Nýskipaður formaður Landssambands fiskeldisstöðva, Einar K. Guðfinnsson, skrifar í Fréttablaðið 10. apríl um fiskeldi um víða veröld og reynir enn einu sinni að beina athyglinni frá hinni stórkostlegu hættu af laxeldi með ógelta norska eldisstofna í opnum sjókvíum við Ísland:

Hræðist forsætisráðherra „ægivald vísindalegrar kennisetningar?“

Kristján Leósson skrifar

Síðastliðinn laugardag fjölmenntu vísindamenn og áhugafólk um vísindi í göngur til stuðnings vísindunum í hundruðum borga um allan heim. Tilgangurinn var að vekja athygli á mikilvægi vísinda og ákvarðanatöku sem byggir á sannreyndum upplýsingum sem grunnstoð í nútímasamfélagi, grunnstoð mannlegs frelsis, öryggis og velsældar.

Hvað er góður skóli?

Hulda María Magnúsdóttir skrifar

Ég er kennari. Grunnskólakennari. Ég vinn við það að kenna unglingum samfélagsfræði og reyni eftir bestu getu að sinna því starfi af metnaði, áhuga og einlægni. Nú er ég í 5. skipti á mínum 10 ára kennaraferli að útskrifa umsjónarnemendur mína úr 10. bekk og að sjálfsögðu erum við að ræða um næsta vetur, framtíðina.

Geðheilbrigðismál ungmenna í forgang

Elísabet Brynjarsdóttir skrifar

Nýlega birtist samantekt á vef embættis Landlæknis á notkun þunglyndislyfja á Íslandi. Árið 2012 leystu rúmlega 38.015 einstaklingar út þunglyndislyf á Íslandi en á síðasta ári 46.266

Ofsi á undanþágu

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Maður sér þá stundum í umferðinni og fyllist skelfingu, hægir á sér og reynir að láta lítið fyrir sér fara meðan þeir æða framhjá gaurarnir sem eru í anda staddir í Formúlu eitt-kappakstrinum en ekki bara á Hafnarfjarðarveginum eða Miklubrautinni eins og við hin. Þeir eru í annarri vídd.

Skjól fyrir einkarekstur

Oddný Harðardóttir skrifar

Landlæknir og heilbrigðisráðherra eru ekki sammála um túlkun laga um sjúkratryggingar. Þetta kemur skýrt fram með yfirlýsingu frá landlækni sem birt er á heimasíðu embættisins.

Vísindin og sannlíki stjórnmálanna

Guðni Elísson skrifar

Í samfélögum þar sem sannlíkið er gert að gildu viðmiði er velferð allra ógnað. Þá höfum við tapað einu mikilvægasta tækinu sem við búum yfir til þess að lesa í umhverfið og framtíð okkar á jörðinni.

Orðspor ferðaþjónustunnar í húfi

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Sú hækkun á virðisaukaskatti á ferðaþjónustuna sem nú liggur fyrir í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar mun án efa hafa neikvæð áhrif á framtíðaruppbyggingu ferðaþjónustunnar.

Ekki trufla mig

Þórlindur Kjartansson skrifar

Móðurafi minn kom gjarnan í heimsókn til okkar um jól og stórhátíðir þegar ég var að alast upp. Það var alltaf mikið tilhlökkunarefni þótt hann hafi aldrei lagt sig sérstaklega fram um að vera með einhver skemmtiatriði.

Dapurleg fjarvera Íslands

Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar

Þótt minna sé talað um kjarnorkuvopn nú en þegar kalda stríðið stóð sem hæst er fátt sem ógnar mannkyni meira.

Dagsbirta í byggingum

Ásta Logadóttir skrifar

Það kannast líklega flestir á Íslandi við unaðinn sem fylgir því að sólin fer hærra á loft og dagsljósið dvelur lengur við yfir daginn á þessum árstíma. Við sem búum á svo norðlægum slóðum þekkjum þessa tilfinningu, veturinn er svo þungur og dimmur.

Hringamyndun og stjórnmál

Þorvaldur Gylfason skrifar

Hvaða rétt hafa gömlu flokkarnir til að kalla nýja flokka lýðskrumara? – flokka sem vara við stríðu innstreymi útlendinga, vilja úrsögn úr ESB o.s.frv. Væri ekki nær að rökræða við nýja andstæðinga frekar en að reyna að brennimerkja þá?

Ósvífin aðför ríkisstjórnarinnar að ferðaþjónustunni

Pétur Snæbjörnsson skrifar

Sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar að leggja með einu pennastriki um 20 milljarða skattahækkun á ferðaþjónustuna á ári verður ekki túlkuð öðruvísi en sem hrein aðför að greininni í heild.

Fiskeldi í lokuðum kerfum í sókn

Gísli Sigurðsson skrifar

Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssambands fiskeldisstöðva, fyrrverandi ráðherra og forseti Alþingis þar til fyrir skemmstu, skrifar grein í Fréttablaðið 10. apríl og bendir réttilega á að fiskeldi sé mikilvæg leið til að framleiða mat ofan í heimsbyggðina.

Falleg orð – en fátt um efndir

Eiríkur Rögnvaldsson skrifar

Á vef stjórnarráðs Íslands er að finna stefnuyfirlýsingar allra ríkisstjórna sem tekið hafa við völdum undanfarinn aldarfjórðung.

Hverjir styðja samdrátt til þróunarmála?

Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar

Í fjármálaáætlun ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar til næstu 5 ára, kemur fram að Ísland ætlar að draga mun meira úr framlögum til þróunarmála en síðasta ríkisstjórn ákvað.

Múslímaskatt á Íslandi?

Hjalti Rúnar Ómarsson skrifar

Hvernig væri að leggja sérstakan skatt á múslíma á Íslandi? Framkvæmdin gæti verið sú að skráðir múslímar á Íslandi borgi hærri tekjuskatt.

Before the Flood

Ólafur Þ. Hallgrímsson skrifar

Myndin Before the Flood, sem sjónvarpið sýndi 4. janúar, var gríðarlega áhrifamikil.

Mikilvægi þéttingar byggðar

Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir og Eva Dís Þórðardóttir skrifar

Mikið hefur verið rætt um húsnæðismálin og þéttingu byggðar undanfarið. Í þessari umræðu má heyra að flestir eru sammála að þétting byggðar er jákvæð.

Veiðiklúbburinn Strengur

Jim Ratcliffe skrifar

Á síðustu vikum hefur mér orðið æ ljósara að hlutdeild mín í veiðiklúbbnum Streng hefur vakið athygli fjölmiðla og ég taldi ráðlegt að ég varpaði ljósi á hvað fyrir okkur vakir.

Í frjálsu falli?

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Ein algengustu mistök fjárfesta eru að elta ávöxtunartölur. Benjamin Graham, lærifaðir Warrens Buffett, ræðir um þetta í bókinni The Intelligent Investor og kallar þann sem hagar sér með þessum hætti Hr. Markað.

Vanmetin nýsköpun

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Sífellt er minnst á hve nýsköpun skiptir framvindu samfélagsins miklu máli. Í ríkisfjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, sem er hennar pólitíska hagfræði, er eitt af málefnasviðunum nefnt rannsóknir, nýsköpun og þekkingargreinar.

Rúllugjald - Opið bréf til Benedikts Einarssonar

Kári Stefánsson skrifar

Benedikt, það er ýmislegt við greinina þína sem birtist í blaðinu á föstudaginn, sem mér finnst flott eins og til dæmis að þú tekur á efnisatriðum í stað þess að hjóla bara í manninn mig, þótt þú gerir svolítið af því á hárbeittan og elegant hátt.

Sníðum stakk til bóta

Elsa María Guðlaugs Drífudóttir og Sandra Rún Jónsdóttir skrifar

Það fer ekki á milli mála að Listaháskóli Íslands fer með gríðarlega mikilvægt hlutverk í íslensku samfélagi. Sem meginuppspretta skapandi greina í landinu sér hann okkur öllum fyrir listrænu innleggi í bæði hversdags- og einkalífið og vinnur að því að næra sál og efla menningararf þjóðarinnar

Fordómar eru hluti af ofbeldismenningu

Hrafnhildur Snæfríðar- og Gunnarsdóttir og Þorbera Fjölnisdóttir skrifar

Þessa dagana má sjá veggspjöld í strætóskýlum og skiltum víðsvegar um Reykjavík sem hönnuð voru í samstarfi fatlaðra kvenna í Tabú, Kvennahreyfingar Öryrkjabandalagsins og Rannsóknaseturs í fötlunarfræðum. Verkefnið var styrkt af velferðarráðuneytinu og Reykjavíkurborg.

Endursent til bankanna

Birgir Örn Guðjónsson skrifar

Um daginn var ég beðinn um að taka þátt í þessari marg umtöluðu „það er hægt“ auglýsingaherferið fyrir Íslandsbanka.

Rán um hábjartan dag

Torfi H. Tulinius skrifar

Ríkisstjórn Bjartrar framtíðar og ríku frændanna boðar fimm ára áætlun í fjármálum ríkisins sem gengur í berhögg við fyrri yfirlýsingar um endurreisn heilbrigðiskerfis og sókn í menntamálum.

Fjárfestum í framtíðinni

Jón Atli Benediktsson skrifar

Það er óumdeilt meðal framsýnna ríkja í Evrópu, Norður-Ameríku og Asíu að opinber fjárfesting í menntun, rannsóknum og nýsköpun hefur bein áhrif á framleiðni, hagvöxt og ný störf.

Skipuleg uppbygging fiskeldis

Einar K. Guðfinnsson skrifar

Þorbjörn Þórðarson fetar villigöturnar í leiðara sínum í Fréttablaðinu um fiskeldi hér á landi. Í leiðaranum er því haldið fram að uppbygging eldisins hafi einkennst af fyrirhyggju- og skipulagsleysi. Þannig er það þó ekki.

Stjórnvöld níðast á öldruðum

Björgvin Guðmundsson skrifar

Í þessari grein verður fjallað um þrjú dæmi þess hvernig stjórnvöld níðast á öldruðum. Fyrsta dæmið er frá 2013. Tryggingastofnun ríkisins og Ríkisendurskoðun gripu þá til þess ráðs að nota skoðanakönnun um "bótasvik“ í sveitarfélögum í Danmörku sem vísbendingu eða sönnun um slík svik á Íslandi.

Að hafa vit fyrir þjóðinni

Róbert H. Haraldsson skrifar

Meirihluti þjóðarinnar vill ekki áfengi í matvöruverslanir. Sumir alþingismenn vilja á hinn bóginn fara þvert gegn vilja þjóðarinnar í þessu máli. Einn þeirra orðaði það svo að stundum þyrftu þingmenn að taka slaginn og keyra mál í gegn.

Tala niður til barna

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Það er skrýtin árátta í sumum fjölmiðlum að tala niður til fermingarbarna, efast um heilindi barnanna, gefa í skyn að þau fermist fyrir gjafirnar og veislan sé óþarfa tilstand. Svo er lagst í útreikninga og fermingin metin til fjár, eins og fréttastofa Ríkisútvarpsins gerði.

Sjá næstu 50 greinar