Fleiri fréttir

Stærsta baráttumálið

Gunnar Einarsson skrifar

Sveitarfélögin í landinu verða að vera nægjanlega burðug til að sinna lögbundnum verkefnum og stjórnsýslu en með stærri og öflugri sveitarfélögum skapast svigrúm til að lækka stjórnsýslukostnað á íbúa og auka skilvirkni.

Póstnúmer heimsins

Guðrún Vilmundardóttir skrifar

Börnin mín eru bæði flutt að heiman. Það væri kannski ekki í frásögur færandi, nema þau eru bara 18 og 21 – og flutt til Danmerkur og Japan.

Tíu ár frá hruni

Þorvaldur Gylfason skrifar

New York – Á laugardaginn var, 15. september, var þess minnzt um allan heim að tíu ár voru liðin frá falli Lehman Brothers bankans í New York, mesta gjaldþroti í sögu Bandaríkjanna.

Engir tuddar

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Á dögunum skrifuðu þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins grein, vitanlega í málgagn sitt Morgunblaðið, þar sem þeir vöruðu við því að lagður yrði steinn í götu einkareksturs í heilbrigðiskerfinu.

Drifkraftur hagkerfisins

Una Steinsdóttir skrifar

Rétt yfir 97% íslenskra fyrirtækja eru með veltu undir 500 milljónum króna og hlutfall þeirra í heildarveltu fyrirtækja á árinu 2016 var um 56%.

Tækifærin í markvissri markaðssókn

Inga Hlín Pálsdóttir skrifar

Í upphafi árs fór Íslandsstofa af stað með markaðsverkefni í samvinnu við stjórnvöld og íslensk útflutningsfyrirtæki til að nýta þann meðbyr sem fyrirsjáanlegt var að Ísland myndi njóta í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu.

Hvað er seigla?

Ástþór Ólafsson skrifar

Seigla er títt orð í íþróttaleikjum eða fleygt út til að leggja áherslu á uppgang hjá einstaklingi í lífinu.

Lögleiðing hópfjármögnunar með sölu hlutabréfa

Baldur Thorlacius skrifar

Fyrir um tveimur árum var gerð afar mikilvæg breyting á reglum um sölu verðbréfa til almennings, svokölluð almenn útboð, sem fáir hafa nýtt sér og furðu lítið hefur farið fyrir. Kalla mætti almenn útboð eins konar hópfjármögnun með sölu verðbréfa.

Sæhrímnir og íslenskur fjármálamarkaður

Katrín Júlíusdóttir skrifar

Sæhrímnir heitir gölturinn sem einherjar og æsir í Valhöll hafa sér til matar. Honum er slátrað á hverjum degi en er alltaf heill að kvöldi og aldrei er svo mikill mannfjöldi í Valhöll, að þeim endist ekki flesk galtarins.

Af bruðli

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Því hefur oft verið fleygt að vandamálið við ríkisrekstur sé að hluthafaaðhald vanti. Eigandi fyrirtækis, sem á allt sitt undir því, er líklegri til þess að sýsla með eign sína af meiri ástríðu en stjórnvöld og stofnanir sem sýsla með opinbert fé.

Heilbrigðiskerfi þjóðarinnar

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Kerfisbreytingar er tískuorð íslenskrar stjórnmálaumræðu. Nógu óljós merkimiði til að hægt sé að hengja á flest mál sem manni sjálfum hugnast – og stilla þeim sem andsnúin eru upp sem afturhaldi. Merkimiðinn er líka hengdur á mál sem ekki er endilega víst að njóti almennrar hylli ef þau væru einfaldlega kölluð sínu rétta nafni.

Gámastíll og græðgisvæðing

Magnús Jónsson skrifar

Að mínu áliti er með núverandi skipulags- og byggingarstefnu á höfuðborgarsvæðinu, einkum innan Reykjavíkur, verið að fremja stórfelld umhverfisspjöll.

Börnin sem deyja

Bjarni Karlsson skrifar

Þegar ég var unglingskjáni og vissi ekki neitt um neitt vissi ég samt að ég tilheyrði þjóðfélagi sem reiknaði með mér.

Upp í munn og ofan í maga: Börn og umhverfismál

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Börn njóta sín best í umhverfi þar sem þau fá að skapa, finna hugmyndum sínum farveg og framkvæma sjálf hlutina eftir því sem aldur og þroski leyfa.

Bílabylting

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Losun gróðurhúsalofttegunda vegna bruna jarðefnaeldsneytis í vegasamgöngum jókst um 75 prósent á tímabilinu frá 1990 til 2016, og útlit er fyrir að losunin muni halda áfram að aukast á næstu misserum með aukinni umferð.

Meiri einokun takk!

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Íslenskir stjórnmálamenn eru miklir áhugamenn um atvinnurekstur og hafa löngum talið sig best til þess fallna að stýra því hvernig kaupin gerast á eyrinni.

Mál að linni

Haukur Örn Birgisson skrifar

Nú sér loks fyrir endann á einu sorglegasta dómsmáli Íslandssögunnar, en málið var endurflutt í Hæstarétti í síðustu viku, 38 árum eftir að það var flutt þar fyrst. Áratugalangri bið og baráttu sakborninga fyrir endurupptöku málsins og mannorðshreinsun er að ljúka.

Fýlukast

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Stórstjörnum í hinum alþjóðlega íþróttaheimi fyrirgefst margt, enda gagnrýnislaus aðdáun á þeim mikil. Sumar eru nánast í guða tölu og engu er líkara en þær geti ekki gert neitt rangt. Raunin er þó önnur því skrifa mætti heilu doðrantana um þær íþróttahetjur sem hafa orðið uppvísar að ýmsu misjöfnu.

Gerum lífið betra

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Ísland er að mörgu leyti gott samfélag. Menningarlíf landsmanna er í blóma, stutt er í óviðjafnanlega náttúrufegurð og yfirleitt er mikil nálægð við fjölskyldu og vini. Hins vegar er sumt sem er þyngra en tárum taki. Í hverri viku deyr einn Íslendingur vegna ofneyslu lyfja og annar mun fremja sjálfsvíg

Viðskiptamenn ársins

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Yfirmaður minn einu sinni var mikið og skært nýstirni í íslensku viðskiptalífi. Hann þótti rosagóður í bissness.

Rónateljarinn

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Það hefur þráfaldlega verið bent á ömurlegt ástand í húsnæðismálum okkar minnstu bræðra og systra. Fíklar og aðrir sem ekki hafa náð að átta sig í/á brjáluðu samfélaginu, til langframa eða tímabundið, mæla göturnar.

Gerum kröfu um biðlistalaust aðgengi barna að sálfræðingum borgarinnar

Kolbrún Baldursdóttir og sálfræðingur og borgarfulltrúi Flokks fólksins skrifa

Víða eru langir biðlistar til sálfræðinga bæði til sálfræðinga skóla og heilsugæslu, enda þótt það sé eitthvað misjafnt eftir hverfum. Eins og staðan er í dag er aðgengi að skólasálfræðingum slakt í flestum hverfum eftir því sem næst er komist.

Neitun eða afneitun?

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Í dag eru tíu ár frá því að bandaríski fjárfestingarbankinn Lehman Brothers varð gjaldþrota.

Hagsmunamat

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Liðin vika hefur verið undirlögð fregnum af skuldabréfaútboði WOW air og framtíð félagsins.

Gömul og ný dómsmál

Óttar Guðmundsson skrifar

Mín kynslóð man vel eftir Geirfinnsmálinu, leitinni að mönnunum tveimur, blaðamannafundum, Leirfinni, handtökum, réttarhöldum og dómum.

Mennskan

Auður Axelsdóttir skrifar

Undanfarnar þrjár vikur hef ég dvalið erlendis og sótt mér endurmenntun og vitneskju um góðar leiðir til að efla geðheilbrigði og tækifæri til bata.

Getur of stutt fæðingarorlof haft slæm áhrif á heilsu ungbarna?

Guðlaug Katrín Hákonardóttir skrifar

Í dag er fæðingarorlofið 9 mánuðir. 3 mánuðir á hvort foreldri ásamt 3 mánuðum sem foreldrar geta skipt á milli sín. Samfélagið ætlast til þess að ungabörn séu sett í umsjá ókunnugra aðila aðeins 9 mánaða gömul sem ég tel of ungt.

Þið munið hann Rambó?

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Við Donald Trump erum með sama íslenska geðlækninn og mikið varð ég glaður þegar hann lýsti Trump nýlega heilan á geði.

Eflum íslenskt mál

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Á dögunum voru kynntar aðgerðir sem miða að því að styrkja stöðu íslenskrar tungu.

Lof mér að falla

Hörður Ægisson skrifar

Tvær tilfinningar ráða jafnan för á fjármálamarkaði. Græðgi og ótti.

Upplýst einræði í farangursmálum

Þórlindur Kjartansson skrifar

Fyrir utan samsetningu á IKEA húsgögnum þá er fátt sem hefur valdið eins mikilli togstreitu í samskiptum mínum við eiginkonu mína í gegnum tíðina og ákvarðanir um hvað þurfi að pakkast með í utanlandsferðir.

Örlítið samhengi

Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar

Katrín Jakobsdóttir hitti börn sem vildu lækkun á ís og gamalt fólk sem gladdist með henni yfir fullveldinu.

Bág staða með­ferðar­stöðva SÁÁ - Hvað er til ráða?

Arnar Kjartansson skrifar

Ég held að það hafi ekki farið framhjá neinum að meðferðastöðvar SÁÁ hafa verið í slæmri stöðu síðustu ár en ríkið fjármagnar aðeins 2/3 af heildarkostnaði þeirra samkvæmt greinagerð sem að SÁÁ gaf út.

Heilbrigðiskerfi þar sem ríkir heildarsýn

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Íslenska heilbrigðiskerfið hefur í alltof langan tíma einkennst af skorti á yfirsýn. Sá skortur á yfirsýn er hvorki góður fyrir sjúklingana né samfélagið í heild, og leiðir af sér of mikla þjónustu á sumum sviðum og biðlista á öðrum stöðum.

Hvert stefnir Reykjavík?

Eyþór Arnalds skrifar

Margir bundu þær vonir við Viðreisn að hugað yrði að þörfum atvinnulífsins í borginni.

Nei – verktakar ráða ekki ferðinni

Hjálmar Sveinsson skrifar

Í leiðara Fréttablaðsins í síðustu viku sagði Kolbrún Bergþórsdóttir að meirihluti borgarstjórnar hefði svifið um í "hálfgerðu svefnástandi“ og gefið verktökum lausan tauminn. Það er fjarri sanni.

Ísland tapar stigum

Þorvaldur Gylfason skrifar

Lýðræði á nú undir högg að sækja víða um heim, einnig í nálægum löndum þar sem sízt skyldi.

Að gefa tjald

Árni Gunnarsson skrifar

Allt of margir einstaklingar og fjölskyldur eru án fastrar búsetu og þurfa að leita sér skjóls í bráðabirgðahúsnæði og í neyðar­athvörfum.

Sjá næstu 50 greinar