Fleiri fréttir

Að gefa tjald

Allt of margir einstaklingar og fjölskyldur eru án fastrar búsetu og þurfa að leita sér skjóls í bráðabirgðahúsnæði og í neyðar­athvörfum.

Verðtrygging

Verðtrygging leiðir til hærri vaxta og aukinnar verðbólgu. Því er óhjákvæmilegt að afnema hana, af öllum neytendalánum hið minnsta.

Rétti forsetinn

Þegar kemur að kosningum hefur þjóðin ekki alltaf verið fundvís á besta kostinn. Það var hún þó sannarlega þegar hún valdi Guðna Th. Jóhannesson forseta sinn.

Stórsókn í loftslagsmálum

Loftslagsbreytingar eru stærsta sameiginlega viðfangsefni mannkyns og brýnt að bregðast við þeim af festu.

Hvaðan koma verðmætin?

Í leiðara Fréttablaðsins 13. ágúst var ýjað að því að ferðaþjónusta og sjávarútvegur skiluðu ekki nægjanlega miklu til samfélagsins.

Að bíða eða borga í tvöföldu heilbrigðiskerfi

Í viðtali við Kastljós í síðustu viku varð heilbrigðisráðherra tíðrætt um nauðsyn þess að efla "opinbera heilbrigðiskerfið“ með því að færa þjónustu sjálfstætt starfandi sérfræðilækna með handafli inn á ríkisreknar stofnanir.

Níðingsháttur

Það eru engin ný tíðindi að komið sé svívirðilega fram við erlent starfsfólk hér á landi.

Verkefni kynslóðanna

Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum til ársins 2030, sem forsætisráðherra og sex aðrir ráðherrar kynntu í gær, mun vafalaust marka viss þáttaskil í málaflokknum á Íslandi.

Samtal um kynferðisofbeldi

Ég vil þakka tvær svargreinar sem komið hafa við skrifum mínum um nauðgunarmenningu. Það er ekki vanþörf á samtali.

Slettið enskunni, slobbarnir ykkar

Ef menn halda að málhreinsun sé einkenni á lítilli þjóð sem geymir tungumál sitt í fáum munum og munnum þá er það mikill misskilningur.

Er kerfið að verja laxeldisfyrirtæki?

Tveir landeigendur hafa ítrekað kvartað vegna þess sem þeir telja vera brot á starfsleyfi fyrirtækisins en þeir fá engin svör frá Umhverfisstofnun.

Landsmenn eiga ríkissjóð, ekki ráðamenn og ráðherrar

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, skrifar grein í Fréttablaðið nýlega, þar sem hún reynir að sannfæra menn um gott og uppbyggilegt starf ríkisstjórnar sinnar, og er fyrirsögnin „Uppbygging fyrir almenning“.

Stöndum vörð um mannréttindi

Það er af nógu að taka hjá Michelle Bach­elet, sem í dag flytur mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sína fyrstu yfirlitsskýrslu frá því að hún var skipuð mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna í sumar.

Lífsneistinn

Ástæður að baki sjálfsvígshugsunum eru margar. Þær geta bæði litast af umhverfi og erfðum. Engin saga er eins.

Allt í messi

Ein athyglisverðasta fréttin sem ég las í liðinni viku var um tiltekna erfiðleika sem hafa komið upp við þróun sjálfkeyrandi bifreiða.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.