Fleiri fréttir

Inntak fullveldisins er menningin

Svavar Gestsson skrifar

Sturluhátíðin á sunnudaginn var fullveldishátíð; húsfyllir og brennandi áhugi. Þar voru ekki bara samankomnir fræðimenn og sérlegir sérfræðingar eða áhugafólk um Sturlungu að sunnan. Þarna var sérstaklega góð þátttaka úr byggðarlaginu.

Vonir og veðrabrigði

Þorvaldur Gylfason skrifar

Bangkok – Hann hét fullu nafni Phra Bat Somdet Phra Poraminthra Maha Chulalongkorn Phra Chunla Chom Klao Chao Yu Hua og var konungur Síams 1868-1910.

Bölvuð Vegagerðin

Benedikt Bóas skrifar

Að keyra um landið er eitthvað sem ætti að vera góð skemmtun.

Hálfkveðnar vísur Samtaka ferðaþjónustunnar

Magnús Guðmundsson skrifar

Vatnajökulsþjóðgarði eins og öðrum ríkisstofnunum ber að endurskoða og yfirfara gjaldskrá sína með reglubundnum hætti í takt við verðlagsbreytingar og kostnað vegna þjónustunnar sem veitt er. Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs fer yfir og samþykkir tillögur að breytingum á gjaldskránni og síðan er hún send umhverfis- og auðlindaráðuneytinu til yfirferðar og birtingar.

Falleinkunn

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Boðað var til aukafundar í borgarráði vegna bágrar stöðu heimilislausra í borginni í gær.

Hagkvæmara húsnæði

Eyþór Arnalds skrifar

Húsnæðisvandinn í Reykjavík hefur orðið til þess að margir flytja í önnur sveitarfélög.

Að semja um árangur

Bjarni Benediktsson skrifar

Alþjóðaefnahagsráðið, World Economic Forum, gefur árlega út skýrslu um samkeppnishæfni ríkja.

Gerræði í þjóðgörðum

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Þjóðgarðar eru svæði þar sem lífríki og landslag eru með þeim hætti að vert þykir að varðveita þau sérstaklega en leyfa um leið almenningi að njóta þeirra.

Landið selt?

Davíð Þorláksson skrifar

Fjárfesting erlendra aðila í landi hefur valdið uppnámi hjá sumum.

Neytendasamtök – neytendaafl!

Jakob S. Jónsson skrifar

Eins og fram hefur komið í fréttum hef ég ákveðið að bregðast við áskorunum og gefa kost á mér til embættis formanns Neytendasamtakanna.

Spurt að leikslokum

Davíð Snær Jónsson skrifar

Lög, reglur og samþykktir eru hornsteinn stjórna og félagsamtaka og leiðarvísir í ákvarðanatökum og starfsháttum þeirra sem fara með vald.

Skylduþátttaka

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Síðustu tvö ár hefur þátttaka í bólusetningum hjá yngstu árgöngunum — 12 mánaða, 18 mánaða og 4 ára — verið lakari en árið 2015 og undir því viðmiði sem horft er til svo hægt sé að halda sjúkdómum á borð við mænusótt, pneumókokkum og mislingum í skefjum.

Sykurmolar

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar

,,Hvað þér skynjið umhverfið á skringlegan hátt,” segir eistneski ferðalangurinn.

Tekist á um tittlingaskít

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Einn föstudaginn er ég opnaði útidyrnar tók megn hassangan á móti mér. Leit ég þá í kringum mig og sá að þorpið hafði tekið stakkaskiptum.

Framfarir í átt að frelsi

Katrín Atladóttir skrifar

Reykjavíkurborg er full af bílum. Borgarbúar þurfa að komast til vinnu, koma börnum í skóla og fara í búðir. Svo ekki sé talað um skutlið á æfingar og í ýmsar frístundir.

Vonda fólkið

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Útlendingaandúð grasserar víða um heim og það á að berjast gegn henni. Það gagnast hins vegar ekki umræðunni þegar orðinu "útlendingaandúð“ er klínt á fólk sem er engan veginn þannig innstillt.

Bitglaðir hundar

Jóhann Óli Eiðsson skrifar

Fordómar mínir gagnvart hundum eru þó smámunir við hlið fordóma minna í garð hundaeigenda. Þar er fámennur hópur svartra sauða sem telur að hundurinn sé alltaf í rétti.

Hið stjórnlausa kerfi

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar

Skipulagsslys er orð sem iðulega er notað til að lýsa því þegar ráðist hefur verið í framkvæmdir sem reynast það gallaðar að augljóslega hefði mátt gera betur og forðast tjónið sem af hlaust.

Jörðin, við og veðrið

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Kannanir hafa sýnt, til dæmis í Bretlandi, að mikill meirihluti fólks – um tveir þriðju úrtaks – trúir því að gróðurhúsaáhrifin og hlýnun jarðar sé raunverulega að gerast.

Dylgjur og vanþekking

Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar

Hafþór Sævarsson er sonur Sævars heitins Ciesielskis, sem var ranglega dæmdur í svonefndu Guðmundar- og Geirfinnsmáli.

Gunnar 28.07.18

Gunnar Karlsson skrifar

Mynd dagsins eftir Gunnar Karlsson.

Sérstaða RÚV

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Um starfsemi Ríkisútvarpsins gilda lög og reglur og á grundvelli þeirra er gjarnan talað um sérstöðu Ríkisútvarpsins umfram aðra miðla.

Nýjasta níðyrðið

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Það segir margt um samtímann og daður hans við forneskjuna að nýjasta níðyrðið er orðið unglingur.

Opið bréf til Þórdísar Lóu

Egill Þór Jónsson skrifar

Stjórnarandstaðan sendi frá sér yfirlýsingu í morgun, eins og þér er kunnugt um, vegna neyðarástands í húsnæðismálum heimilislausra. Athygli mína vakti að þú sem formaður borgarráðs, lést að því liggja að fyrirhugaður fundur í velferðarráði með hagsmunasamtökum heimilislausra, nánar tiltekið Kærleikssamtökunum, hafi verið að frumkvæði meirihlutans í borgarstjórn.

Tími fyrir sögu

Hafþór Sævarsson skrifar

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi forsætisráðherra, hefur nú kosið að blanda sér opinberlega í samtal okkar Jóns Steinars Gunnlaugssonar, hæstarréttarlögmanns, varðandi það hvort sá síðarnefndi sé vanhæfur sem verjandi í endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálanna.

Svo má ker fylla að út af flói

Kristján Þ. Davíðsson skrifar

Það er til að æra óstöðugan að elta ólar við allar rangfærslur illra upplýstra veiðileyfasala og "meðreiðarsveina þeirra sem gaufa á hliðarlínunni“ í umræðunni um laxeldi.

40 árum seinna

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Níu mánuðum eftir að sæði og eggfruma áttu stefnumót í ræktunarskál á rannsóknarstofu á Bretlandi – undir hárréttum kringumstæðum og vökulu auga vísindamanns – kom Louise Brown í heiminn þann 25. júlí árið 1978, á Oldham-sjúkrahúsinu í Manchester.

Svar við grein Vilhjálms H. Vilhjálmssonar

Gerard ­Pokruszynski skrifar

„… ástandið í Póllandi fer hríðversnandi dag frá degi” – sungu íslenskir tónlistarmenn á níunda áratugnum og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar og bætir við: „Það berast af því fréttir að ekkert réttaröryggi sé í Póllandi og ástandið minni á einræðisríki.

Ógnandi ummæli

Sigríður Á. Andersen skrifar

Fréttir bárust af því í vikunni að ímam (klerkur múslima) nokkur í Danmörku hafi verið ákærður fyrir að hvetja í prédikun sinni til morða á gyðingum.

Korktappar

María Bjarnadóttir skrifar

Í nýlegri bók, Fólkið gegn tækninni, fjallar blaðamaðurinn Jamie Bartlett um áhrif inter­netsins á lýðræðið.

Panamaskjölin – og hvað svo?

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Orðstír Íslands beið hnekki í apríl 2016 þegar Panamaskjölin leiddu í ljós notkun fjölda Íslendinga á skattaskjólum og afhjúpuðu eignir þáverandi forsætisráðherra og núverandi fjármálaráðherra í slíkum skatta- og krónuskjólum.

Hvað hef ég gert?

Eymundur L. Eymundsson skrifar

Komið þið sæl Eymundur heiti ég og ætla að deila með ykkur minni sögu ef það getur orðið til þess að hjálpa öðrum.

Pólitík í predikunarstól

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Það taldist til tíðinda og rataði í fréttir þegar nýr vígslubiskup í Skálholti, séra Kristján Björnsson, gerði loftslagbreytingar að umtalsefni í vígsluræðu sinni og lagði áherslu á nauðsyn þess að bregðast við háskanum.

Logið til um orkumálapakka Evrópusambandsins á Íslandi

Jón Frímann Jónsson skrifar

Undanfarið hafa öfgafullir íhaldsmenn og öfgafullir vinstri menn í samtökunum Heimssýn verið að ljúga að íslenskum almenningi um orkumálapakka Evrópusambandsins sem á að leiða í lög á næstu mánuðum á Íslandi.

Af þeim Slash og sléttbak

Jóhannes Þ. Skúlason skrifar

Við Íslendingar berum gæfu til að vera vinmörg þjóð. Í þessari viku hafa bæði Slash og sjaldgæfur sléttbakur bæst í hóp Íslandsvina.

Sjá næstu 50 greinar