Fleiri fréttir

Auðlindin Ísland

Þórey Anna Matthíasdóttir og Jakob S. Jónsson skrifar

Ferðaþjónustan er komin til að vera og er orðin margfalt stærri atvinnuvegur en sjávarútvegurinn.

Hvers virði er íslenska?

Jurgita Milleriene skrifar

Íslendingar eru heimsþekktir fyrir að vera ansi stoltir af landinu sínu, vatninu, loftinu, fótboltanum eða í stuttu máli öllu sem kemur frá Íslandi.

Orkuskipti í garðinum

Sigurður Friðleifsson skrifar

Til að standast skuldbindingar Íslands varðandi útblástur gróðurhúsalofttegunda fyrir árið 2030, þarf hreinlega að snar­minnka brennslu á olíu á öllum sviðum.

Orkupakkinn er engin ógn við Ísland

Michael Mann skrifar

Á síðustu vikum og mánuðum hafa farið fram ákafar umræður á Íslandi um nýjasta löggjafarpakka Evrópusambandsins um orkumál og hvort hann ógni íslenskum orkumarkaði og jafnvel sjálfstæði landsins.

Verndum störf á landsbyggðinni

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Fyrir nokkrum dögum boðaði Landsbankinn styttingu afgreiðslutíma í ellefu útibúum á landsbyggðinni. Fjórtán starfsmönnum var sagt upp samhliða breytingunum.

Nei, ekki ljósaperu!

Fjalar Sigurðarson skrifar

Hún er lífseig sú árátta að skreyta umræðu um nýsköpun með mynd af glóperu, gömlu góðu ljósaperunni.

Veiðigjöld og trúverðugleiki

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Traust almennings til Alþingis var í febrúar síðastliðnum, samkvæmt mælingum Gallup, aðeins 29 prósent.

Gleymdu börnin á Íslandi

Stefán John Stefánsson skrifar

Á Vesturlöndum er heilaskaði talinn ein helsta ástæðan fyrir heilsufarsvandamálum hjá börnum, unglingum og ungu fólki á fullorðinsaldri.

Renta

Davíð Þorláksson skrifar

"Frumvarpið byggir […] á þeirri meginforsendu að náttúruauðlindir landsins séu sameign þjóðarinnar og arður sem rekja má beint til þeirra, þ.e. að rentan tilheyri þjóðinni. Þegar öðrum er veittur réttur til að fénýta auðlindirnar ber að tryggja þann rétt þjóðarinnar með gjaldtöku?…

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Anna Björnsdóttir skrifar

Kæra Svandís. Eins og þér er kunnugt um er ég taugalæknir með sérmenntun í Parkinsonsjúkdómi og öðrum hreyfiröskunum.

Erfðasaga óstöðugleikans

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Ný rannsókn Sunnu Ebenesersdóttur og Agnars Helgasonar, líffræðilegra mannfræðinga hjá Íslenskri erfðagreiningu, á uppruna landnámsmanna Íslands er einstakt framlag til íslenskrar menningar og vísinda

Nú er ég orðinn nöðrubani

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Í fyrradag sýndist mér ég sjá rottuhala einn renna fimlega bak við strigapoka þegar ég var ásamt tengdó í skúr hans að hella bruggi á vínbelgi.

Hægri umferð í 50 ár

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Með miklu og samhentu átaki í aðdraganda þess að skipt var úr vinstri yfir í hægri umferð á Íslandi fyrir 50 árum var lagður grunnur að vitund Íslendinga um ábyrgð sína í umferðaröryggismálum og mikilvægi forvarna og fræðslu.

Vöxtur og verðmæti

Guðjón S. Brjánsson skrifar

Utanríkisráðherra hafði orð á því í ræðustól Alþingis fyrir nokkrum vikum að til þess að viðhalda óbreyttum vexti í hagkerfinu þyrftu Íslendingar að auka verðmæti útflutnings í næstu framtíð um einn milljarð á viku.

Áin er okkur kær

Guðrún Sigurjónsdóttir skrifar

Ólíkt Benedikt Bóasi finnst okkur sem viljum vernda náttúrulegt lífríki fátt fyndið hvað varðar laxeldi í sjókvíum.

Jordan Peterson

Benedikt Bragi Sigurðsson skrifar

Jordan Peterson er prófessor í sálfræði við Háskólann í Toronto, en hann er á leið til Íslands og mun halda fyrirlestra í Hörpu.

Íslendingar og ísbirnir

Árni Stefán Árnason skrifar

Það er gaman að fylgjast með tíðindum af ísbirninum á Svalbarða. Það er svakalega dapurt að fylgjast með afdrifum ísbjarna, sem eru svo óheppnir að villast til Íslands.

Hátíð í bæ

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Skömmu áður en Listahátíð í Reykjavík var formlega sett í Hafnarhúsinu síðastliðinn laugardag léku voldugar risaeðlur lausum hala í miðbænum og vöktu að sjálfsögðu óskipta athygli áhorfenda.

Ölmusa útgerðarinnar

Bolli Héðinsson skrifar

Það var engin tilviljun sem réði því að ríkisstjórnin afréð að koma ekki með frumvarpið um lækkun veiðigjalda fyrr en eftir byggðakosningarnar.

Óendurgoldin ást

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Þegar sólin loksins skín lifnar allt við. Líka mannsandinn.

Stendur ríkisstjórnin við stóru orðin?

Sólveig María Árnadóttir skrifar

Kennaraskortur hér á landi hefur verið mikið í umræðunni og fækkun kennaranema á milli ára hefur verið áhyggjuefni.

Nokkrar staðreyndir

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Fréttir um útskrift Versló, MS og Kvennó eru athyglisverðar.

Viltu köku eða kínóa?

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Undur og stórmerki mánaðarins hefðu ekki getað legið meira í augum uppi: Leikreglur virka.

Vítahringur

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Á síðustu metrum þingsins fyrir sumarfrí virðist stjórnarmeirihlutinn ætla að þvinga í gegn lækkun á veiðigjöldum.

Þrautaganga

Hörður Ægisson skrifar

Að lágmarki fjórðungshlutur í Arion banka verður seldur langt undir bókfærðu eigin fé bankans.

Skilvirkara Ísland

Sigurður Hannesson skrifar

Það er virðingarvert að bjóða sig fram til ábyrgðarstarfa fyrir samfélagið.

Pólitískur og rökfræðilegur ómöguleiki

Þórlindur Kjartansson skrifar

Bandarísku flugmennirnir á ítölsku eynni Pianosa í seinni heimsstyrjöldinni þurftu að glíma við ýmiss konar harðræði og fáránleika.

Sjá næstu 50 greinar