Fleiri fréttir

Vantraust

Ingibjörg Ósk Birgisdóttir skrifar

Núverandi formaður VR hefur lengi haft það fyrir vana að ráðast heiftarlega að fólki sem valist hefur til forystu innan launþegahreyfingarinnar og grafa undan starfi þess, fyrir barðinu hafa ekki síst orðið fyrirrennarar hans hjá VR (Kristinn Örn, Stefán Einar, Ólafía) og forseti ASÍ.

Núll stig

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Það er alltaf gaman að taka góða "hvað fór úrskeiðis?“ umræðu eftir að eitthvað hefur rækilega mistekist.

Söngvakeppir

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Þegar til stóð að senda mig í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrir nokkrum árum strandaði það á því lítilræði að ekki fannst mátulegur kjóll.

Samskipti foreldra og barna

Tinna Sigurðardóttir skrifar

Flest börn þrá samskipti og það strax frá fæðingu. Þau mynda strax augnsamband og gera upp á milli mannsandlita og dýra til dæmis.

Glóð varð að báli

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Heppin að eiga fyrir sálfræðimeðferð segir Hildur Jana Gísladóttir í Helgarblaði Fréttablaðsins en þar er fjallað um vanda dóttur hennar í einlægu viðtali við þær mæðgur.

Öruggari Reykjavík

Svala Hjörleifsdóttir skrifar

Nöturlegur veruleiki kvenna á Íslandi hefur verið afhjúpaður í fjölmörgum byltingum undanfarinna ára. Beauty tips, #konurtala, #höfumhátt og nú síðast #metoo hafa sýnt að kynbundið ofbeldi er rótgróið samfélagsmein sem er samofið öllum stofnunum samfélagsins.

Bíllaus byggð

Hildur Björnsdóttir skrifar

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík vill reisa blómlega byggð í Örfirisey. Á svæðinu þrífst nú verslun og þjónusta en íbúabyggð er ekki leyfð. Þessu viljum við breyta. Við viljum myndarlega þróun byggðar með fjölbreyttum búsetukostum og sérstakri áherslu á lausnir fyrir fyrstu kaupendur.

Samkeppni á jafnréttisgrundvelli

Margrét Gísladóttir skrifar

Í kjölfar erindis Ara Edwald, forstjóra MS, á fundi Viðskiptaráðs um daginn þar sem hann ræddi samkeppnisumhverfi fyrirtækja, spratt upp nokkur umræða um heilbrigða samkeppni í íslensku viðskiptalífi.

Grunnskólakennarinn og ímynd hans í samfélaginu

Guðbjörg Magnúsdóttir skrifar

Sem grunnskólakennari og móðir barna á grunnskólaaldri hef ég oft á tíðum bæði fengið að finna það á eigin skinni og hlustað á aðra foreldra tala um hversu lítil virðing er borin fyrir grunnskólakennurum. Ég hef oft á tíðum í minni vinnu fengið foreldra með mér í lið til að aðstoða nemendur að tækla ýmiskonar erfiðleika sem verða á vegi þeirra.

500 daga bið, blákaldur veruleiki

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Gömul kona var lögð inn á sjúkrahús í mars. Hún er á biðlista eftir hjúkrunarheimili. Fram hefur komið hjá heilbrigðisráðherra að meðal biðtími væri 106 dagar (sjónvarpsviðtal 25. apríl sl.). Þessi kona er búin að bíða 5 sinnum þennan tíma svo ætla mætti að hún gæti nú flutt beint inn á hjúkrunarheimili þegar hún útskrifaðist af sjúkrahúsinu. Það gekk ekki eftir. Svona er blákaldur raunveruleikinn hjá fleirum en þessari gömlu konu.

Harpa

Óttar Guðmundsson skrifar

Hljómlistarhúsið Harpa var eitt þekktasta kennileiti efnahagshrunsins. Bruðlið og ruglið við byggingu hússins var yfirgengilegt á öllum sviðum. Útveggirnir voru glerlistaverk sem stóðust illa íslensk hamfaraveður. Framkvæmdin var stöðvuð í nokkra mánuði þegar Landsbankinn hrundi haustið 2008.

Harpa á betra skilið

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Tónlistarhúsið Harpa er guðsgjöf fyrir íslenska menningu. Loksins eignuðumst við hús sem veitir menningarviðburðum tilhlýðilega umgjörð. Allar dýrar framkvæmdir orka tvímælis þegar farið er af stað, en þegar vel tekst til, eins og í tilviki Hörpu, þá verða umdeildar framkvæmdir að þjóðargersemi.

Almannagæði og félagsleg gæði

Jón Tryggvi Jóhannsson skrifar

Það má greina mikla reiði og kergju í herbúðum flestra stéttarfélaga landsins um þessar mundir.

Við erum mörg

Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar

Með stéttaskiptingu er fólki kennt að læra sinn stað í samfélaginu. Því er talin trú um að til sé fólk sem er æðra hinum.

Vinstri grænir flýja skip

Jórunn Pála Jónasdóttir skrifar

Í grein á Vísi sem birtist fyrr í dag leggja frambjóðendur Vinstri grænna í borginni til að friðlýsa Elliðaárdal.

Tómatsósa og smjörlíki

Kolbrún Baldursdóttir skrifar


"Einstæð móðir vann tvöfalda vinnu til að geta séð börnum sínum farborða. Suma daga mátti einungis finna tómatsósu og smjörlíki í ísskáp fjölskyldunnar. Hátíðarmaturinn var pottur af hrísgrjónum.“

Verndum Elliðárdalinn

Guðrún Ágústsdóttir og René Biasone skrifar

Elliðaárdalurinn er eitt vinsælasta útivistarsvæði Reykvíkinga. Þó að dalurinn sé inni í miðri borg og umkringdur þungum umferðargötum ríkir náttúruleg kyrrð í skóginum á eyjunni, laxinn stekkur upp ána og það er auðvelt að gleyma því að borgin sé í raun rétt handan við hornið.

Falleinkunn

Hörður Ægisson skrifar

Stærstu sveitarfélög landsins hafa ekki farið varhluta af uppsveiflu í efnahagslífinu á undanförnum árum.

Í Reykjavík: Val um tvær stefnur

Vésteinn Valgarðsson skrifar

Í grófustu dráttum má skipta pólitík hægristefnu: einstaklingshyggju, markaðshyggju, hagsmuni auðvaldsins – og vinstristefnu: félagshyggju, samneyslu, hagsmuni alþýðunnar (okkar). Annað má næstum kalla núansa.

Frelsisstefnan á áttavitanum

Katrín Atladóttir skrifar

Enginn getur sest niður og skýrt frá öllu hann hyggst gera í nýju starfi næstu fjögur árin.

Litlir staðir

María Rún Bjarnadóttir skrifar

Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna hefur fyrir löngu öðlast ríkari merkingu en orðin sem í henni standa.

Endurreisum verkamannabústaðakerfið

Líf Magneudóttir skrifar

Ástandið á húsnæðismarkaðnum í Reykjavík hefur sýnt svart á hvítu að markaðslögmálin ráða ekki við að leysa húsnæðisvandann.

Hvaða tala kemur eftir 7.320.442?

Þórlindur Kjartansson skrifar

Allt frá því ég var barn man ég eftir því að heyra fólk lýsa með þjósti yfir andúð á utanbókarlærdómi.

Það þarf af rannsaka einkavæðingu Granda

Reinhold Richter skrifar

Við þurfum að gera upp við nýfrjálshyggjuna, ekki bara hvernig skattar hinna ríku voru lækkaðir og þannig grafið undan velferðarkerfinu, heldur líka hvernig örfáar fjölskyldur náðu að sölsa undir sig almannaeigur.

Forseti Alþingis á flótta

Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar

Það er erfitt að skrifast á við fólk sem telur sig yfir annað fólk hafið, fólk sem er búið að koma sér svo vel fyrir innann stjórnkerfisins að það telur sig ósnertanlegt.

Hugsum upp á nýtt

Benedikt Bóas skrifar

Gísli Marteinn Baldursson, er einn af þeim sem ég elska að hlusta á tala um Eurovision.

Hættuleg öfl

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Ekki er öllum Íslendingum jafn vel við þá staðreynd að þeir búa í fjölmenningarsamfélagi.

Mikilvægustu tækifæri Hörpu

Gunnar Guðjónsson skrifar

Í framhaldi af grein minni „Til hagsmunaaðila Hörpu“ sem birt var sl. nóvember og nú nýafstaðins aðalfundar Hörpu vil ég útskýra nánar mikilvægi þeirra tækifæra sem felast í markvissri dagskrárgerð og verkefnastýringu.

Hvað er listmeðferð?

Eva Eðvarðsdóttir skrifar

Grein þessi varðar notkun á hugtakinu "Listmeðferð og músíkmeðferð“.

Leikskólar og launamunur

Hildur Björnsdóttir skrifar

Nýlegar tölur sýna 10% kynbundinn launamun á Íslandi. Þeim körlum sem nýta rétt sinn til fæðingarorlofs fer fækkandi.

Hættuleg áform

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar

Ég hef notað ýmsar leiðir til að komast á milli staða.

Sökudólgar og samfélög

Þorvaldur Gylfason skrifar

Ég hafði ekki fyrr lokið máli mínu um heilbrigði og hagvöxt á fjölmennum fundi norrænna lækna og hjúkrunarfræðinga í Lillehammer í Noregi en einn fundargesturinn gaf sig á tal við mig, kynnti sig, þakkaði mér kurteislega fyrir framsöguna og sagði síðan: Ég held þú gætir e.t.v. blásið meira lífi í glærurnar þínar.

Sætið við borðsendann

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Í viðtali við Kjarnann ekki alls fyrir löngu sagði Svandís Svavarsdóttir að í ríkisstjórninni væru tveir hefðbundnir valdaflokkar sem sætu þar undir forsæti sósíalista og konu.

Skilaboð til fjármálaráðherra

Hildur Sólveig Ragnarsdóttir skrifar

Ég varð svo vonsvikin eftir síðasta fund samninganefndar ríkisins og ljósmæðra. Í einfeldni minni hélt ég að í kjölfar umræðna á alþingi um mál ljósmæðra fyrir helgi, þar sem mikill einhugur ríkti um að leysa þessi mál, að nú væri lausn í sjómáli.

Sjá næstu 50 greinar