Fleiri fréttir

Setjum hagsmuni íbúa í fyrsta sæti

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þorsteinn Víglundsson skrifar

Eftir aðeins örfáa daga verður kosið í sveitarstjórnir um land allt. Samfélagsmiðlar eru stútfullir af prúðbúnum frambjóðendum, slagorðin vel útpæld og loforðin alltumlykjandi.

Hvar eru milljarðarnir?

Hildur Björnsdóttir skrifar

Borgarstjóri sparar ekki yfirlýsingar um ársreikning Reykjavíkurborgar. Hann slær vísvitandi ryki í augu borgarbúa.

Hvítir fílar alls staðar

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Eru innviðaframkvæmdir sem krafist er vegna stórmóta í íþróttum betri en aðrar?

Varist eftirlíkingar

Rúnar Sigurjónsson skrifar

"Það er ánægjulegt að sjá hvað mörg framboð í Reykjavík aðhyllast stefnu Flokks fólksins. Ég segi bara! VARIST EFTIRLÍKINGAR“.

Vitglöp okkar

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Samhliða hækkandi aldri heimsbyggðarinnar mun tilfellum vitglapa fjölga gríðarlega.

Þegar brestur og brotnar - verður úr að bæta

Edith Alvarsdóttir skrifar

Aldraðir eru þeir sem hafa byggt samfélagið upp með blóði, svita og tárum. Þeirra verðlaun eiga að vera virðing, umönnun og þakklæti. Er reyndin sú?

Jákvæðni og dauðinn

Arnar Sveinn Geirsson skrifar

Þann 16. maí eru 15 ár síðan ég missti mömmu, þá 11 ára gamall.

Gæludýraeigendur í Kópavogi hafa ástæðu til að fagna

Kristín Sævarsdóttir skrifar

Það er ekki ýkja langt síðan hundahald var bannað á höfuðborgarsvæðinu en í dag finnst mörgum það mjög fjarstæðukennt og nú búum við m.a.s. svo vel að geta farið með gæludýr í Strætó auk þess sem stutt er í að veitingahús bjóði hunda og ketti velkomna með eigendunum. Þetta eru mjög mikilvægar breytingar og tímanna tákn. Hundar eða kettir búa á um 36% heimila í landinu og æ fleiri geta ekki hugsað sér lífið án þess að ferfætlingur sé hluti af fjölskyldumyndinni.

Vantraust

Ingibjörg Ósk Birgisdóttir skrifar

Núverandi formaður VR hefur lengi haft það fyrir vana að ráðast heiftarlega að fólki sem valist hefur til forystu innan launþegahreyfingarinnar og grafa undan starfi þess, fyrir barðinu hafa ekki síst orðið fyrirrennarar hans hjá VR (Kristinn Örn, Stefán Einar, Ólafía) og forseti ASÍ.

Sjarmi við sjávarplássið

Hildur Björnsdóttir skrifar

Ljúfsár lykt af sjávarfangi vekur minningar. Dægradvöl við dorgveiði á sólríkum degi.

Góðir grannar

Haukur Örn Birgisson skrifar

Á hverju einasta ári gengur okkur illa í Eurovision og á hverju einasta ári skiljum við ekkert í hvers vegna.

Björt og fögur ásýnd Garðabæjar

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Nýútkomin skýrsla SA gefur okkur íbúum Garðabæjar fallega og bjarta ásýnd á sterka fjárhagslega stöðu bæjarins í samanburði við stærstu sveitarfélög landsins.

Vansvefta

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Síðustu ár hefur hver rannsóknin á fætur annarri sýnt að íslenskir unglingar fá ekki nægan svefn.

90099-22@#MeToo

Ívar Halldórsson skrifar

Ísraelar lögðu mikilvægt lóð á vogarskálarnar í réttindabaráttu kvenna með framlagi sínu til Júróvisjón. Þeir fá hjartans þakkir fyrir frá Júrópu (Júróvisjón-Evrópu) en því miður eintómar skammir og hótanir frá Félaginu Ísland-Palestína.

Alltaf má fá annað skip

Guðrún Ágústsdóttir og René Biasone skrifar

Við áttum ekki von á því að krafa okkar um að Elliðárdalurinn yrði verndaður og útivistarsvæði dalsins stækkað yrði að pólítísku bitbeini.

Félag atvinnurekenda sendir ráðherra rangar upplýsingar

Sunna Gunnars Marteinsdóttir skrifar

Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félag atvinnurekenda sendi bréf í vikunni á heilbrigðisráðherra og fjármálaráðherra vegna tillagna um að beita efnahagslegum hvötum í lýðheilsuskyni þar sem voru meðal annars tillögur um sykurskatt.

Vantraust

Ingibjörg Ósk Birgisdóttir skrifar

Núverandi formaður VR hefur lengi haft það fyrir vana að ráðast heiftarlega að fólki sem valist hefur til forystu innan launþegahreyfingarinnar og grafa undan starfi þess, fyrir barðinu hafa ekki síst orðið fyrirrennarar hans hjá VR (Kristinn Örn, Stefán Einar, Ólafía) og forseti ASÍ.

Núll stig

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Það er alltaf gaman að taka góða "hvað fór úrskeiðis?“ umræðu eftir að eitthvað hefur rækilega mistekist.

Söngvakeppir

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Þegar til stóð að senda mig í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrir nokkrum árum strandaði það á því lítilræði að ekki fannst mátulegur kjóll.

Samskipti foreldra og barna

Tinna Sigurðardóttir skrifar

Flest börn þrá samskipti og það strax frá fæðingu. Þau mynda strax augnsamband og gera upp á milli mannsandlita og dýra til dæmis.

Glóð varð að báli

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Heppin að eiga fyrir sálfræðimeðferð segir Hildur Jana Gísladóttir í Helgarblaði Fréttablaðsins en þar er fjallað um vanda dóttur hennar í einlægu viðtali við þær mæðgur.

Öruggari Reykjavík

Svala Hjörleifsdóttir skrifar

Nöturlegur veruleiki kvenna á Íslandi hefur verið afhjúpaður í fjölmörgum byltingum undanfarinna ára. Beauty tips, #konurtala, #höfumhátt og nú síðast #metoo hafa sýnt að kynbundið ofbeldi er rótgróið samfélagsmein sem er samofið öllum stofnunum samfélagsins.

Bíllaus byggð

Hildur Björnsdóttir skrifar

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík vill reisa blómlega byggð í Örfirisey. Á svæðinu þrífst nú verslun og þjónusta en íbúabyggð er ekki leyfð. Þessu viljum við breyta. Við viljum myndarlega þróun byggðar með fjölbreyttum búsetukostum og sérstakri áherslu á lausnir fyrir fyrstu kaupendur.

Samkeppni á jafnréttisgrundvelli

Margrét Gísladóttir skrifar

Í kjölfar erindis Ara Edwald, forstjóra MS, á fundi Viðskiptaráðs um daginn þar sem hann ræddi samkeppnisumhverfi fyrirtækja, spratt upp nokkur umræða um heilbrigða samkeppni í íslensku viðskiptalífi.

Grunnskólakennarinn og ímynd hans í samfélaginu

Guðbjörg Magnúsdóttir skrifar

Sem grunnskólakennari og móðir barna á grunnskólaaldri hef ég oft á tíðum bæði fengið að finna það á eigin skinni og hlustað á aðra foreldra tala um hversu lítil virðing er borin fyrir grunnskólakennurum. Ég hef oft á tíðum í minni vinnu fengið foreldra með mér í lið til að aðstoða nemendur að tækla ýmiskonar erfiðleika sem verða á vegi þeirra.

500 daga bið, blákaldur veruleiki

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Gömul kona var lögð inn á sjúkrahús í mars. Hún er á biðlista eftir hjúkrunarheimili. Fram hefur komið hjá heilbrigðisráðherra að meðal biðtími væri 106 dagar (sjónvarpsviðtal 25. apríl sl.). Þessi kona er búin að bíða 5 sinnum þennan tíma svo ætla mætti að hún gæti nú flutt beint inn á hjúkrunarheimili þegar hún útskrifaðist af sjúkrahúsinu. Það gekk ekki eftir. Svona er blákaldur raunveruleikinn hjá fleirum en þessari gömlu konu.

Harpa

Óttar Guðmundsson skrifar

Hljómlistarhúsið Harpa var eitt þekktasta kennileiti efnahagshrunsins. Bruðlið og ruglið við byggingu hússins var yfirgengilegt á öllum sviðum. Útveggirnir voru glerlistaverk sem stóðust illa íslensk hamfaraveður. Framkvæmdin var stöðvuð í nokkra mánuði þegar Landsbankinn hrundi haustið 2008.

Harpa á betra skilið

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Tónlistarhúsið Harpa er guðsgjöf fyrir íslenska menningu. Loksins eignuðumst við hús sem veitir menningarviðburðum tilhlýðilega umgjörð. Allar dýrar framkvæmdir orka tvímælis þegar farið er af stað, en þegar vel tekst til, eins og í tilviki Hörpu, þá verða umdeildar framkvæmdir að þjóðargersemi.

Almannagæði og félagsleg gæði

Jón Tryggvi Jóhannsson skrifar

Það má greina mikla reiði og kergju í herbúðum flestra stéttarfélaga landsins um þessar mundir.

Við erum mörg

Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar

Með stéttaskiptingu er fólki kennt að læra sinn stað í samfélaginu. Því er talin trú um að til sé fólk sem er æðra hinum.

Vinstri grænir flýja skip

Jórunn Pála Jónasdóttir skrifar

Í grein á Vísi sem birtist fyrr í dag leggja frambjóðendur Vinstri grænna í borginni til að friðlýsa Elliðaárdal.

Tómatsósa og smjörlíki

Kolbrún Baldursdóttir skrifar


"Einstæð móðir vann tvöfalda vinnu til að geta séð börnum sínum farborða. Suma daga mátti einungis finna tómatsósu og smjörlíki í ísskáp fjölskyldunnar. Hátíðarmaturinn var pottur af hrísgrjónum.“

Sjá næstu 50 greinar