Fleiri fréttir

Setjum hagsmuni íbúa í fyrsta sæti

Eftir aðeins örfáa daga verður kosið í sveitarstjórnir um land allt. Samfélagsmiðlar eru stútfullir af prúðbúnum frambjóðendum, slagorðin vel útpæld og loforðin alltumlykjandi.

Hvar eru milljarðarnir?

Borgarstjóri sparar ekki yfirlýsingar um ársreikning Reykjavíkurborgar. Hann slær vísvitandi ryki í augu borgarbúa.

Varist eftirlíkingar

"Það er ánægjulegt að sjá hvað mörg framboð í Reykjavík aðhyllast stefnu Flokks fólksins. Ég segi bara! VARIST EFTIRLÍKINGAR“.

Vitglöp okkar

Samhliða hækkandi aldri heimsbyggðarinnar mun tilfellum vitglapa fjölga gríðarlega.

Gæludýraeigendur í Kópavogi hafa ástæðu til að fagna

Það er ekki ýkja langt síðan hundahald var bannað á höfuðborgarsvæðinu en í dag finnst mörgum það mjög fjarstæðukennt og nú búum við m.a.s. svo vel að geta farið með gæludýr í Strætó auk þess sem stutt er í að veitingahús bjóði hunda og ketti velkomna með eigendunum. Þetta eru mjög mikilvægar breytingar og tímanna tákn. Hundar eða kettir búa á um 36% heimila í landinu og æ fleiri geta ekki hugsað sér lífið án þess að ferfætlingur sé hluti af fjölskyldumyndinni.

Vantraust

Núverandi formaður VR hefur lengi haft það fyrir vana að ráðast heiftarlega að fólki sem valist hefur til forystu innan launþegahreyfingarinnar og grafa undan starfi þess, fyrir barðinu hafa ekki síst orðið fyrirrennarar hans hjá VR (Kristinn Örn, Stefán Einar, Ólafía) og forseti ASÍ.

Góðir grannar

Á hverju einasta ári gengur okkur illa í Eurovision og á hverju einasta ári skiljum við ekkert í hvers vegna.

Björt og fögur ásýnd Garðabæjar

Nýútkomin skýrsla SA gefur okkur íbúum Garðabæjar fallega og bjarta ásýnd á sterka fjárhagslega stöðu bæjarins í samanburði við stærstu sveitarfélög landsins.

Vansvefta

Síðustu ár hefur hver rannsóknin á fætur annarri sýnt að íslenskir unglingar fá ekki nægan svefn.

90099-22@#MeToo

Ísraelar lögðu mikilvægt lóð á vogarskálarnar í réttindabaráttu kvenna með framlagi sínu til Júróvisjón. Þeir fá hjartans þakkir fyrir frá Júrópu (Júróvisjón-Evrópu) en því miður eintómar skammir og hótanir frá Félaginu Ísland-Palestína.

Alltaf má fá annað skip

Við áttum ekki von á því að krafa okkar um að Elliðárdalurinn yrði verndaður og útivistarsvæði dalsins stækkað yrði að pólítísku bitbeini.

Félag atvinnurekenda sendir ráðherra rangar upplýsingar

Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félag atvinnurekenda sendi bréf í vikunni á heilbrigðisráðherra og fjármálaráðherra vegna tillagna um að beita efnahagslegum hvötum í lýðheilsuskyni þar sem voru meðal annars tillögur um sykurskatt.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.