Fleiri fréttir

Hvern á að spyrja?

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Fjölmiðlar fara með vald í samfélaginu okkar og því bera þeir mikla ábyrgð. Valdið felst meðal annars í því hvernig þeir sinna eftirlitshlutverki sínu, hvaða málum þeir sýna áhuga og þá um leið hvaða málum þeir sýna ekki áhuga. Við sem treystum á fréttir til að skilja hvað er að gerast í samfélaginu eigum mikið undir því að fjölmiðlarnir fjalli með ábyrgum hætti um samfélagsmál, sérstaklega stjórnmál, þannig að við getum tekið upplýstar, ákvarðanir til dæmis í kosningum.

Frelsi til sjálfstæðs lífs

Ásmundur Alma Guðjónsson skrifar

Borgararéttindi eru ein af meginstoðum í stefnumálum Pírata, og er ein af grunnstefnum flokksins. Þar segir að Píratar styðji eflingu og verndun borgararéttinda og að útvíkkun þeirra skuli miða að því að styrkja önnur réttindi.

Hinsegin líf í Reykjavík

Gunnlaugur Bragi Björnsson skrifar

Góð borg skapar íbúum sínum kjöraðstæður til góðs lífs á öllum æviskeiðum. Aðstæður sem mæta fjölbreyttum þörfum ólíkra hópa án tillits til kyns, kynhneigðar, kynvitundar, kyntjáningar, kyneinkenna, aldurs, fötlunar eða annarrar stöðu.

Sértæk úrræði í Brúarlandi

Þorbjörg Sólbjartsdóttir skrifar

Ég kenni í því sögufræga húsi Brúarlandi, sem er útibú frá Varmárskóla í Mosfellsbæ.

Afsakið hlé

Hörður Ægisson skrifar

Hinn gríðarmikli uppgangur í ferðaþjónustu, þar sem ferðamönnum fjölgaði um tugi prósenta ár frá ári, var ósjálfbær og hlaut að taka enda fyrr en síðar.

Menntamál, ekki bara á tyllidögum

Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar

Í áratugi hefur umræða um mikilvægi menntunar verið fyrirferðamikil í hátíðaræðum stjórnmálamanna. Þegar niður úr pontu er stigið eru orðin gleymd og efndir litlar. Þetta er gömul saga og ný sem skólafólk þekkir.

Í helgreipum Hamas

Raphael Schutz skrifar

Þegar fólk er óánægt með ástandið sem það býr við, hvort sem það er af pólitískum, efnahagslegum eða þjóðfélagslegum ástæðum, þá er eðlilegast að það gagnrýni stjórn landsins.

Af hverju ættum við að fjárfesta í börnum?

Ragnhildur Reynisdóttir skrifar

Er þá ekki ljóst að við þurfum að hlúa að barnafjölskyldum og hvetja ungt fólk til að eignast börn og búa þeim umhverfi til að dafna? Þau munu sjá um mig, og sennilega líka þig kæri lesandi, þegar við þurfum á þjónustu að halda.

Frítt í Strætó styður Borgarlínu

Snædís Karlsdóttir skrifar

Meirihlutinn lætur í veðri vaka að allir þeir sem vilji, með róttækum aðgerðum fá fleiri farþega í Strætó séu á móti öllum áformum um Borgarlínu. Að allar lausnir sem gætu verið til þess fallnar að auka nýtni og skilvirkni núverandi vegakerfis séu sjálfkrafa árásir á hugmyndir og framtíðaráform um bættar almenningssamgöngur á Höfuðborgarsvæðinu. Slíkar fullyrðingar eru hins vegar fullkominn útúr snúningur og fjarri lagi er varðar tillögur framboðs Framsóknarflokksins í Reykjavík.

Öll viðfangsefni borgarinnar eru femínísk

Steinunn Ýr Einarsdóttir skrifar

Kvennahreyfingin hefur einsett sér að nálgast öll viðfangsefni borgarstjórnar með kynjagleraugum, rýna í ólíkar þarfir allra kynja og jaðarsettra hópa. Kvennahreyfingin mun nálgast öll viðfangsefni út frá femínísku sjónarhorni, því öll eru þau rammkynjuð.

Barnavernd, ekki grýla!

Rannveig Ernudóttir skrifar

Ég sem foreldri og manneskja, geri þá kröfu að öryggi barna sé alltaf í fyrirrúmi. Þau eiga alltaf að njóta vafans, skilyrðislaust.

Er of mikið af hraðahindrunum í Reykjavík?

Ragnar Karl Jóhannsson skrifar

Hraðakstur í íbúðagötum er eitt af þeim atriðum sem fólk hefur mestar áhyggjur af. Sumt fólk keyri óeðlilega hratt í hverfum, sem skapar bæði hávaða og slysahættu.

Bílalíf

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Svo margir flokkar eru í framboði til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík að ekki er hægt muna nöfn þeirra allra með góðu móti, án þess að notast við minnisblað.

Áhrifin geta komið fram samstundis

Dr. Kjetil Hindar skrifar

Rannsóknir mínar hafa verið nefndar sem sönnun þess að hrygning strokulaxa úr sjókvíaeldi í ám þurfi að standa yfir í áratugi svo raunveruleg hætta skapist á erfðablöndun milli eldislax og villts lax.

Konur eru konum bestar

Bára Jóhannesdóttir Guðrúnardóttir og Svala Hjörleifsdóttir skrifar

Samtakamáttur kvenna er eitt sterkasta einkenni íslenskrar kvennabaráttu. Konur hafa staðið saman sem systur, frænkur, mæðgur og vinkonur. Konur hafa myndað formleg og óformleg bandalög og samtök um lengri og skemmri tíma sem hafa skilað mörgum af mikilvægustu umbótum sögunnar.

Bókin samsvarar ekki allri þekkingunni

Davíð Snær Jónsson skrifar

Þekkingin skapar manninn - aukin þekking skapar skilning og vitund á samfélaginu í heild sinni. Því má segja að þekkingin sé okkar sverð í lífsbaráttunni.

Betra líf

Sigurður Hannesson skrifar

Með auknum lífsgæðum lifir fólk lengur.

Þéttari borg

Kristinn Ingi Jónsson skrifar

Spurn eftir litlum íbúðum miðsvæðis í Reykjavík hefur farið hratt vaxandi og er langtum meiri en framboðið eins og birst hefur í síhækkandi íbúðaverði á undanförnum árum.

Rangfærslur um Backroads leiðréttar

Tom Hale skrifar

Í frétt sem birtist í Fréttablaðinu þann 7. maí sl., komu fram rangfærslur um starfsemi Backroads á Íslandi, þar sem því var m.a. haldið fram að Backroads starfaði á Íslandi án leyfa, auk þess sem látið var að því liggja að starfsmenn Backroads á Íslandi njóti lægri launa en kjarasamningar kveða á um.

Tölum íslensku!

Hjördís Guðný Guðmundsdóttir skrifar

Þann 22. janúar sl. birtist viðtal í DV við Aneta M. Matuszewska, stofnanda og skólastjóra Retor fræðslu.

Verknám – Nú þarf átak

Þorbjörn Guðmundsson skrifar

Það hefur ríkt mikill samhljómur um það á Íslandi á undanförnum árum að það þurfi að fjölga nemendum í verk- og tæknigreinum.

„Leiðréttingin“ og húsnæðismálin

Bolli Héðinsson skrifar

Hvað gerir vel stætt fólk sem horfir á fasteignir sínar hækka í verði langt umfram verðbólgu og fær svo skyndilega lækkaðar skuldir sínar, nánast eins og peninga sem ríkið færir þeim að gjöf?

Að komast heim

Jón Sigurðsson skrifar

Allir hafa samúð með palestínskum almenningi, ekki síst fólkinu á Gazasvæðinu.

Forsaga kvótans

Þorvaldur Gylfason skrifar

Þegar fiskstofnar á Íslandsmiðum virtust vera að þrotum komnir árin eftir 1970 m.a. af völdum ofveiði, sökktu ýmsir hagfræðingar sér niður í málið.

Höfum opið

Orri Hauksson skrifar

Við viljum geta tengst netinu hvenær og hvar sem er.

Mygla og mölflugur

Marta Guðjónsdóttir skrifar

Þrátt fyrir stórauknar tekjur borgarinnar og hámarksskattheimtu halda skuldir borgarinnar áfram að hækka.

Hugmyndir um úrbætur í samgöngumálum Reykjavíkur

Ólafur Kristófersson skrifar

Þrífa þarf göturnar reglulega, til að minnka svifryksmengun. Afnema þarf að strætó stöðvi aðra umferð þegar hann stoppar á biðstöð, umferðin á eftir þarf að geta haldið áfram án hindrunar, því fjöldi ökutækja í lausagangi er mengunarvaldur.

Reynsluspor til lýðræðis – Hafðu áhrif!

Ólafur Páll Jónsson skrifar

Þegar Íslendingar tóku að mjaka sér undan stjórn Dana fyrir rúmri öld var litið svo á að menntun þjóðarinnar væri forsenda þess að halda áfram á þeirri vegferð.

Hvenær skila kjötinnflytjendur 3000 milljónum króna til neytenda?

Steinþór Skúlason skrifar

Framkvæmdastjóri félags atvinnurekanda (FA) hefur gengið öðrum harðar fram í því að gagnrýna að ríkið bjóði upp tollkvóta sem leyfa tollfrjálsan innflutning kjöts meðal annars með nýjum tollasamningi við EB sem mun auka innflutt kjöt til landsins um nálægt 2600 tn á ári.

Leysum húsnæðis- og skipulagsmálin

Ingvar Mar Jónsson skrifar

Á 7. og 8. áratug síðustu aldar byggðist Breiðholtið upp af miklum myndarskap og þangað fluttu barnafjölskyldur í stórum stíl. Þaðan á ég ljúfar minningar úr barnæsku minni.

Í vagninum

Magnús Guðmundsson skrifar

Skerðu þig úr. Einhver þarf að gera það. Það er auðvelt að vera sporgöngumaður. Það getur verið skrýtið að gera og segja það sem er öðruvísi. En án þeirra óþæginda er frelsið ekki mögulegt.

Viltu fleiri klukkustundir?

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Við könnumst öll við hversdagslegu flækjurnar sem leynast út um allt. Við þurfum að skutlast hingað og þangað, sækja, bíða, græja, redda og bíða svo aðeins meira. Ég hef oft heyrt fólk sem býr utan höfuðborgarsvæðisins lýsa því hvernig það upplifir svo mikið stress í Reykjavík.

Börn sem pólitískt punt

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Fyrir börn með vitsmunalega fötlun er skóli án aðgreiningar öfugmæli.

Tími til að breyta

Eyþór Arnalds skrifar

Nú þegar rúm vika er til kosninga í borginni er rétt að spyrja hvernig gengið hafi síðustu fjögur ár.

Séra Bjarni

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Þegar ég ólst upp voru nokkrir meistarar hafðir í hávegum á heimili mínu.

Hættulegur leiðari

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir skrifar

Í leiðara Fréttablaðsins á upp­stigningardag fjallar Kolbrún Bergþórsdóttir um "öfgaöfl“ sem hafi hreiðrað um sig í íslensku samfélagi.

Setjum hagsmuni íbúa í fyrsta sæti

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þorsteinn Víglundsson skrifar

Eftir aðeins örfáa daga verður kosið í sveitarstjórnir um land allt. Samfélagsmiðlar eru stútfullir af prúðbúnum frambjóðendum, slagorðin vel útpæld og loforðin alltumlykjandi.

Sjá næstu 50 greinar