Fleiri fréttir

Við getum betur

Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar

Til að reka öflugt heilbrigðiskerfi þarf ekki bara að auka fjármagnið sem í það fer.

Traust og vandvirkni

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Traust til Alþingis hefur mælst neyðarlega lítið síðustu ár, sem dæmi má nefna að árið 2012 var það 10 prósent, sem getur ekki talist annað en falleinkunn.

Af KSÍ og Íslandsmótinu

Benedikt Bóas skrifar

Nú þegar aðeins nokkrir dagar eru í að Íslandsmótið í fótbolta hefjist er ekki úr vegi að rifja upp að mótið 2017 var flautað af þann 30. september. Það eru þó nokkrir mánuðir síðan.

Kjánakúrfan: Hæfileikum kastað á glæ

Þórey Vilhjálmsdóttir og Páll Harðarson skrifar

Það eru líklega flestir sammála um að jöfn tækifæri allra stuðla að því að þjóðfélagið geti notið góðs af hæfileikaríkasta fólkinu á hverju sviði og hámarkað þannig þann árangur sem við náum á öllum sviðum, hvort sem það er í atvinnulífi, menningarlífi, íþróttalífi eða rannsóknum og vísindum.

Minister

Magnús Guðmundsson skrifar

Þingflokkar Pírata og Samfylkingar lögðu í gær fram vantrauststillögu á Sigríði vegna Landsréttarmálsins

Brexit skýrist en flækist

Bergþóra Halldórsdóttir skrifar

Um þessar mundir eiga sér stað viðræður milli Bretlands og Evrópusambandsins um þrjú mismunandi álitaefni vegna ákvörðunar Breta um að yfirgefa ESB; útgöngusamning, aðlögunartímabil og síðan framtíðarsamband milli ríkjanna.

Tilraunin

Bjarni Karlsson skrifar

Við erum þátttakendur í stærstu tilraun sem gerð hefur verið á jörðinni.

Fórnarlambsvæðing

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Óttar Guðmundsson geðlæknir hefur stundum skrifað bakþankagreinar um að fólk geri of mikið af því að tala opinberlega um eigin áföll og eigin vandamál.

Nú þurfa stjórnvöld að standa sig!

Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar

Undanfarna daga hef ég fylgst með fréttaflutningi vegna hugsanlegrar uppsagnar á rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) við sjúkraþjálfara og sérgreinalækna.

Ef barn er leitt þarf lausn að finnast

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Börn sem eru ofurvarkár og kvíðin að eðlisfari upplifa sig oft óörugg jafnvel í aðstæðum þar sem þau eru sátt í. Þetta eru börnin sem eiga það til að ofhugsa hlutina og eru hrædd innra með sér að eitthvað slæmt geti gerst.

Hverfið mitt í Reykjavík 2018

Halldór Auðar Svansson skrifar

Hjá Reykjavíkurborg stendur nú yfir hugmyndasöfnun fyrir Hverfið mitt 2018, árlegt íbúalýðræðisverkefni um framkvæmdir í hverfum borgarinnar.

Nokkur orð um Kóreu

Gylfi Páll Hersir skrifar

Málefni Kóreuskaga hafa verið ofarlega á baugi undanfarið og raunar oft frá lokum Kóreustríðsins 1950-1953.

Hvað er að í skólastarfinu?

Rósa Guðbjartsdóttir skrifar

Árangur nemenda í grunnskólum landsins og gæði skólastarfs koma reglulega til umræðu, ekki síst þegar niðurstöður í alþjóðlegum samanburði valda okkur vonbrigðum.

Hvað varð um þau?

Haukur Örn Birgisson skrifar

Ég er ekki ratvís maður. Reyndar er ég alveg skelfilega áttavilltur og vel yfirleitt lengstu leiðina til þess að komast á áfangastað..

Af fimbulfambi, slysasleppingum og íslensku sauðkindinni

Jón Þór Ólason skrifar

Einar K. Guðfinnsson, formaður stjórnar Landssambands fiskeldisstöðva, fer mikinn í grein í Fréttablaðinu þann 28. febrúar sl., vopnaður lýsingarorðum og tilvísunum er rekja má til fallins forseta Bandaríkjanna og Hávamála

Nú er lag

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Eftir hartnær hundrað ár af samfelldum framförum í heilbrigðisvísindum hefur okkur tekist að útrýma skelfilegum sjúkdómum og bæta lífsgæði okkar til muna

Aukinn túr-ismi á Íslandi

Sahara Rós Ívarsdóttir skrifar

Ég fæ ráðið hvað ég borða. Ég fæ ráðið hvar ég vinn. Ég fæ ráðið hvernig ég kýs. Ég fæ ráðið hverjum ég giftist. Ég fæ ráðið hvort ég eignist börn eða alls ekki, en ég fæ engu ráðið um hvort ég fari á túr eða ekki, því ég er kona.

Misvísandi málflutningur Þráins

Kristinn H. Gunnarsson skrifar

Það er engum blöðum um það að fletta að margir hafa sterkar skoðanir á umskurði sveinbarna.

Tilfinningar eru ekki „our choice“

Hulda Vigdísardóttir skrifar

Þjóðfélagið er enn svolítið litað af þeim hugsunarhætti að karlmenn eigi ekki að sýna tilfinningar en sem betur fer virðist það þó vera að breytast. Enginn á að þurfa að bæla niður tilfinningar, hvorki nítján ára flytjandi í sjónvarpsviðtali né sex ára gutti úti í sal.

Tími framkvæmda til árangurs er núna

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Ég var þátttakandi á málþingi Öryrkjabandalags Íslands í síðustu viku um þann mikilvæga málaflokk sérskóla - kosti og galla.

Keli þjófur

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Keli Kela komst með brögðum inn í Landssamband bakarameistara.

Popplag í G-mjólk – er engin leið að hætta?

Þorgerður ­Katrí­n ­Gunnarsdóttir skrifar

Ég hef alltaf haft mjög gaman af tónlist – dilla mér gjarnan við góð dægurlög á meðan ég elda fyrir fjölskylduna og stundum þegar liggur vel á hækka ég í botn og syng með.

Foreldralæsi

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Mikil umræða hefur verið undanfarið um nauðsyn þess að efla læsi og lesskilning meðal íslenskra barna, enda leitt til þess að vita að Ísland sé neðst Norðurlanda í lesskilningi.

Einangrun karla með krabbamein

Dr. Ásgeir R. Helgason skrifar

Einn af hverjum 5 karl­mönnum yfir 50 ára aldri er til­finn­inga­lega ein­angr­aður og yfirgnæfandi meirihluti hinna, sem hafa ein­hvern til að deila erf­iðum til­finn­ingum með, deilir þeim aðeins með maka sín­um.

Opið bréf til Jóhönnu Sigurðar og Loga

Birgir Örn Guðjónsson skrifar

Þið eruð ekki andstæðingar okkar. Þið eruð samherjar okkar í því mikilvæga verkefni að stjórna samfélaginu á allskonar sviðum.

Frelsi

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Nokkrir þingmanna Viðreisnar og Pírata hafa lagt fram þingsályktunartillögu um frelsi á leigubílamarkaði. Þingmennirnir vilja afnema hámarksfjölda atvinnuleyfa til leigubílaaksturs, fækka kvöðum fyrir veitingu þeirra og opna fyrir aukna samkeppni. Í reynd þýðir þetta að opna ætti íslenskan markað fyrir alþjóðlegum fyrirtækjum á borð við Uber eða Lyft.

Um umræðuna um umskurð

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Af hverju á maður allt í einu að hafa skoðun á umskurði? Hvað gerðist? Af hverju missti ég? Málið er þetta: Alls konar ágreiningsmál skjóta jafnan upp kollinum í samfélaginu án þess að maður nái almennilega að undirbúa sig. Svo staldra þau stutt við.

Kristmann

Óttar Guðmundsson skrifar

Las á dögunum merkilega bók eftir Sigurjón Magnússon, Borgir og eyðimerkur, sem fjallar um einn dag í lífi Kristmanns Guðmundssonar rithöfundar.

Ekki vera nema þú sért

Þórlindur Kjartansson skrifar

Árið 2012 var 65 ára þýskum embættismanni sagt upp störfum í hagræðingarskyni.

#metoo – hvernig breytum við menningu?

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir skrifar

Vandinn er djúpstæður. Hver er raunveruleg staða kvenna í samfélagi sem sættir sig við jafn víðfemt kynbundið ofbeldi og kynferðislegt áreiti og kemur fram í þessum frásögnum? Við þurfum að breyta viðhorfum gagnvart kynbundnu ofbeldi og áreitni og við þurfum að breyta því saman.

Slysi afstýrt

Hörður Ægisson skrifar

Ríkisstjórnin, sem var ekki síst mynduð í því skyni að tryggja frið á vinnumarkaði, hefur staðist fyrstu alvöru prófraunina.

Auðlindin okkar

Oddný Harðardóttir skrifar

Stjórnarflokkarnir ætla að lækka veiðigjöldin og segja að smærri útgerðir ráði ekki við þau.

Hálfkák Íslands gagnvart Evrópuráðinu

Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar

Nýverið tilkynntu stjórnvöld þá ákvörðun sína að færa fyrirsvar Íslands gagnvart Evrópuráðinu í Strassborg úr sendiráði Íslands í París yfir í utanríkisráðuneytið á Rauðarárstíg.

Einstakt tækifæri fyrir íslensk fyrirtæki

Inga Hlín Pálsdóttir skrifar

Ímynd lands skiptir miklu máli og gefur haft áhrif á það hvort fólk hafi áhuga á því að heimsækja landið, eiga viðskipti, fjárfesta eða búa.

Umskurður drengja

Þráinn Rósmundsson skrifar

Lagafrumvarp þingmannsins Silju Daggar Gunnarsdóttur ásamt 8 öðrum þingmönnum um bann við umskurði drengja hefur vakið talsverð viðbrögð í samfélaginu.

1.mars – Afmæli bjórsins og gæludýr í Strætó

Guðmundur Heiðar Helgason skrifar

Árið 2015 flutti undirritaður til Englands ásamt kærustu sinni til þess að stunda nám. Í kringum stúdentagarðana okkar var hverfispöbb sem við kunnum vel við og fórum reglulega á.

Sjá næstu 50 greinar