Fleiri fréttir

Lífsstílsblogg og skaðsemi sjálfskipaðra heilsu-spámanna

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Árið 1702 fluttist George Cheney, skoskur læknir, til Lundúna. Nokkrum árum síðar skrifaði hann metsölubók um heilsufar, The English Malady. Bókinni má lýsa sem lífsstílsbloggi átjándu aldar: "Þegar ég flutti til London breyttist lífsstíll minn ... Heilsu minni stórhrakaði á örfáum árum ... Ég fitnaði mikið, ég var alltaf móður, orkulítill og hálfdofinn.“

Faglegt ábyrgðarleysi

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Þrætan um matsnefndir og dómaraembætti tekur engan enda. Heilu jólaboðin fóru á hliðina í rifrildi um hvort það hefði verið guðleg forsjón að hæfisnefnd teldi að það væru akkúrat 15 einstaklingar hæfir í 15 stöður eða auðsætt plott til að hindra að ráðherra og Alþingi hefðu svigrúm til að velja úr hópi hæfra umsækjenda.

Heildarmyndin

Hörður Ægisson skrifar

Ríkisstjórnin hefur boðað að taka veiðigjöldin til endurskoðunar á árinu með það að markmiði að lækka þau á lítil og meðalstór fyrirtæki.

Stjórnspeki Snúlla og Montesquieu

Þórlindur Kjartansson skrifar

Í sumar eru liðin tuttugu og eitt ár frá því að hið skammlífa ungmennatímarit Hamhleypa gerði mjög óformlega könnun á þekkingu ungs fólks á grundvallaratriðum í íslenskri stjórnskipan. Rannsóknaraðferðin var mjög óformleg og ber því að taka áreiðanleika niðurstöðunnar með gríðarlegum fyrirvara

Einþáttungur

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Hægri maður: Voðalegt er að sjá útganginn á þér. Ertu Pírati? Pírati: Yarr! Hægri maður: Ætlastu kannski til að ég bjóði þér í glas? Viljið þið ekki fá allt fyrir ekki neitt á kostnað skattborgarans? Hanga heima á borgaralaunum og spila tölvuspil þangað til þið verðið öryrkjar?

Málefnalegt svar við skýrslu um jarðstrengi á Vestfjörðum

Eymundur Sigurðsson og Jón Skafti Gestsson og Ólöf Helgadóttir skrifa

Nýverið lét Landvernd vinna fyrir sig skýrslu um raforkuflutningskerfið á Vestfjörðum og vildi með því hvetja til málefnalegrar umræðu um flutningsmál raforku.

Efling iðnnáms

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Tæknibyltingin er í senn mikið tækifæri fyrir samfélög en um leið áskorun.

Klíkumyndun

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Orðalag bréfs Guðlaugs Þórs Þórðarsonar til dómsmálaráðherra í kjölfar skipunar átta héraðsdómara var meira en lítið athyglisvert. Settur ráðherra telur mikilvægt að koma leikmönnum að umsagnarferlinu um dómara að danskri fyrirmynd til að draga úr „hættu á klíkumyndun í vali dómara“.

Peningamál á villigötum

Þorvaldur Gylfason skrifar

Það er almenn regla í viðskiptum að seljandi getur ekki upp á sitt eindæmi ákveðið bæði verðið á þjónustu sinni og hversu mikla þjónustu viðskiptavinir hans eru fúsir að kaupa. Seljandinn verður að velja.

Samgöngur framtíðar

Frosti Logason skrifar

Nú eru ýmis teikn á lofti um að stærsta kosningamálið í komandi borgarstjórnarkosningum verði almenningssamgöngur. Borgarlína er fyrirbæri sem sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa komið sér saman um og hafa nú þegar lagt talsverða vinnu í að undirbúa. Sjálfur fagna ég öllum hugmyndum um bættar samgöngur.

Betri loftgæði, líka fyrir ökumenn

Valgerður Húnbogadóttir skrifar

Samkvæmt niðurstöðum belgískrar rannsóknar, sem kynnt var árið 2017, hefur bílamengun verst áhrif á heilsu þeirra sem í bílunum sitja.

Þetta snýst um traust

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Þetta kann að þykja róttæk kenning – en dómaraskipan er ekki einkamál Sjálfstæðismanna. Hún er ekki einu sinni einkamál lögmanna heldur varðar alla landsmenn.

Veiðigjald er ekki skattur heldur afnotagjald

Þorkell Helgason skrifar

Skattar eru lagðir á "eftir efnum og ástæðum“ eins sagt var í gömlum lögum um álagningu útsvars. [i] Þeir sem betur eru settir greiða hlutfallslega meira en hinir. Þetta er gert af félagslegum ástæðum, til tekjujöfnunar. En þetta á aðeins við um skatta á tekjur einstaklinga.

Umhverfishamfarir að mannavöldum

Steinn Kárason skrifar

Gleðilegt ár kæru landar. "Það eina sem skiptir í rauninni virkilegu máli er að vera góður við börn. Þar liggur allt.“ Þessi vísdómsorð mælti forseti Íslands í nýársávarpi sínu til þjóðarinnar og hafði eftir Vigdísi Grímsdóttur rithöfundi

Öldruðum áfram haldið niðri við fátæktarmörk

Björgvin Guðmundsson skrifar

Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir 2018 á lífeyrir hjá einhleypum öldruðum og öryrkjum að hækka um 4,7% frá áramótum. Auk þess kemur örlítil hækkun til viðbótar til þess að upphæð lífeyris einstaklinga fyrir skatt nái 300 þúsund á mánuði í samræmi við það, sem ákveðið var í tíð ríkisstjórnar Sigurðar Inga

Veldur kúamjólk brjóstakrabbameini?

Álfheiður Haraldsdóttir og Laufey Tryggvadóttir skrifar

Í sérblaði Fréttablaðsins um vegan fæði þann 1. nóvember 2017 var því haldið fram að kúamjólk væri einn helsti áhættuþáttur fyrir hormónatengdum krabbameinum á borð við brjóstakrabbamein. Þessi staðhæfing á sér enga stoð samkvæmt þeim fjölmörgu rannsóknum sem gerðar hafa verið til að kanna hvort neysla á mjólk og mjólkurvörum sé áhættuþáttur fyrir brjóstakrabbamein.

List við hæfi

Magnús Guðmundsson skrifar

Hin árlegi listamannalaunaskjálfti gekk yfir síðastliðinn föstudag en virðist þó hafa verið öllu veikari en oft áður.

Embættisbústaðir

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Í síðasta mánuði horfði ég á áhugavert viðtal í sjónvarpinu við Sigurð Pálsson skáld. Þar komst ég að því að Sigurður var prestsbarn norðan úr landi eins og ég og hann lýsir því hvernig það hitti hann í hjartað þegar hann uppgötvaði að fjölskylda hans ætti hvorki landið né bæinn

Tilkynning frá vitamálastjóra, engin tilkynning frá vitamálastjóra í dag

Kári Stefánsson skrifar

Opið bréf til forsætisráðherra. Katrín, ég er enn þeirrar skoðunar að útkoman úr alþingiskosningunum í haust hafi verið á þá lund að það væri í mestu samræmi við hugmyndir um lýðræði að úr yrði ríkisstjórn sem teygði sig jafnt til hægri sem vinstri.

Elon Musk og Helstirnið

Sigurður Stefán Flygenring skrifar

Árið er 2018. Tæknileg hápólitísk vandamál eru það sem mannkyninu stafar hvað mest ógn af. Ha? Hvað á hann eiginlega við?

Námsmatsdagar í þágu nemenda eða kennara?

Sólrún Lilja Guðbjörnsdóttir skrifar

Margir vilja seilast í vinnutíma framhaldsskólakennara, enda eru verkefni framhaldsskólans fjölmörg og takmarkað fjármagn til að leysa þau.

Einkaframkvæmd: Við höfum göngin til góðs

Halldór Benjamín Þorbergsson skrifar

Hvalfjarðargöng eru mjög vel heppnuð einkaframkvæmd. Lærdómurinn er sá að það á að nýta markaðslausnir við uppbyggingu og rekstur vegakerfisins.

Gleðilegt stafrænt byltingarár!

Guðrún Ragnarsdóttir skrifar

Ein af þeim byltingum sem mikið hefur verið fjallað um undanfarna mánuði er stafræna byltingin eða 4. iðnbyltingin eins og sumir vilja kalla hana.

Árangur af heilbrigðiskerfi

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Hvernig á að meta árangur af heilbrigðiskerfi? Mér hefur orðið það ljóst á mínum fyrstu dögum í embætti að hugsanlegir mælikvarðar eru fjölmargir og enginn hafinn yfir vafa. Engu að síður er ljóst að mikilvægt er að við séum sem mest sammála um það hvaða mælikvarða skuli leggja til grundvallar í því mati.

Að lifa lífinu

Telma Tómasson skrifar

Einu sinni var maður sem gekk á vegg. Hann fór í eina klessu. Svakalega klessu. Fólki brá sem hitti hann, maðurinn leit hræðilega illa út. Hvað hafði eiginlega komið fyrir? Þetta var mjög, mjög sorglegt. Sorglegast var þó að hann virtist sá eini sem ekkert fattaði.

400.000 kr. of mikið eða of lítið?

Maríanna Hugrún Helgadóttir skrifar

Félagsmenn í Félagi íslenskra náttúrufræðinga (FÍN) sinna fjölbreyttum störfum hjá ríkinu. Lágmarkslaun nýútskrifaðra einstaklinga með BS eða BA próf sem hefja störf hjá ríkinu eru 304.743 kr. Er það of lítið?

Þungir dagar

Ásgeir Hvítaskáld skrifar

Þessa dagana er þungt yfir fólki. Framtakssemin er í lágmarki, deyfð og vonleysi fyllir hugi margra. Sjálfur hangi ég í sófanum, hugsa en framkvæmi ekkert.

Lýst eftir bjargvætti

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Framboðsmál Sjálfstæðismanna í borginni eru vandræðaleg.

Sátt um laun kennara

Guðríður Arnardóttir skrifar

Það er ástæða til að bera nokkrar væntingar til næsta kjörtímabils þegar kemur að menntamálum ef marka má stefnuyfirlýsingu núverandi ríkisstjórnar. Þar segir að öflugt menntakerfi sé forsenda framfara og boðar núverandi ríkisstjórn stórsókn í menntamálum á öllum skólastigum.

Jarðstrengir í raforkukerfi – Takmörkuð auðlind?

Magni Þór Pálsson skrifar

Flutnings- og dreifikerfi raforku eru mikilvægur hluti af innviðum nútíma þjóðfélags. Flutningskerfi Landsnets flytur raforkuna á hárri spennu frá virkjun að tengivirki, þar sem spennan er lækkuð og afhent til dreifiveitu eða annarra notenda og dreifiveitan dreifir orkunni til sinna notenda.

Taka til hendinni í borginni

Sævar Þór Jónsson skrifar

Á vef Frosta Sigurjónssonar, rekstrarhagfræðings og fyrrverandi alþingismanns, kemur fram mjög fróðleg nálgun á kostnaðinum við svokallaða borgarlínu.

Fleiri lög sem brjóta má án afleiðinga

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar

Á dögunum skipaði forsætisráðherra starfshóp hvers yfirlýsta markmið er að efla traust á stjórnmálum og stjórnsýslu.

Að hlaupa í vörn fyrir trúræði

Stefán Karlsson skrifar

Ég hef oft furðað mig á að í hvert skipti sem íslam verður fyrir gagnrýni reka sumir þeir sem teljast frjálslyndir eða til vinstri á pólitíska litrófinu upp ramakvein og hrópa rasisti eða íslamfælni á meðan skotleyfi er gefið á kristindóminn.

Símenntun og atvinnulífið

Valgeir B. Magnússon skrifar

Símenntunarmiðstöðvar um land allt starfa í nánu samstarfi við atvinnulífið með námskeiðum af ýmsum toga og heildstæðu námi sem skipulagt er með fyrirtækjunum.

Sjá næstu 50 greinar