Fleiri fréttir

Vistkerfið er líkami Guðs

Bjarni Karlsson skrifar

Einn þáttur jólasögunnar er sá að þegar í ljós kom að María var ófrísk var Jósef miður sín, því hann vissi að hann gat ekki verið faðir barnsins.

Jafnrétti er leiðarljós í starfi Háskóla Íslands

Jón Atli Benediktsson skrifar

Á árunum 2010 til 2015 dró jafnt og þétt úr kynbundnum mun á launum starfsfólks Háskóla Íslands og er munurinn nú minni en gengur og gerist í íslensku atvinnulífi.

#metoo: Þöggun vinnuveitenda

Rakel Sveinsdóttir skrifar

Ég veit um mann sem hefur áreitt samstarfskonur sínar kynferðislega í mörg ár. Reyndar í svo mörg ár að ef mér reiknast rétt til, þá er hann núna að áreita fjórðu kynslóð kvenna.

Lúxusvandi

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Stundum er engu líkara en að á Íslandi ríki styrjaldarástand, slík eru stóryrðin í opinberri umræðu. Ef einungis væru lesnar fréttir og viðhorfsgreinar mætti halda að hér væri allt á hverfanda hveli.

Jesús minn

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Í dag er síðasti dagur reddinga fyrir jólin. Í dag verður því bjargað sem bjargað verður varðandi jólagjafir, skrautið, kortin, matinn, fötin. Á morgun blasir staðreyndin við: Jólin eru komin.

Þorláksmessa

Óttar Guðmundsson skrifar

Í dag eru 824 ár liðin síðan Þorlákur biskup Þórhallsson andaðist í Skálholti. Nokkrum árum síðar var ákveðið á Alþingi að leyfilegt væri að heita á biskupinn enda var hann þá talinn heilagur maður.

Njótum hátíðanna

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar

Flest höfum við gengið í gegnum lífsreynslu sem setur skarð í lífið og tilveruna. Ýmsir viðburðir á lífsins vegi reynast misstórir þröskuldar sem þarf að klífa yfir. Það skilur mann eftir, að minnsta kosti mig, með bæði lífsreglur og lærdóm.

Aðhaldsleysi

Hörður Ægisson skrifar

Fjórða árið í röð munu ríkisfjármál auka þenslu í hagkerfinu. Frumvarp fjármálaráðherra til fjárlaga, sem gerir ráð fyrir nokkuð minna aðhaldi en áður var stefnt að, er nú til umræðu í fjárlaganefnd.

Jólapistill

Bergur Ebbi skrifar

Eru ekki allir komnir í jólaskap? Þessi pistill birtist 22. desem­ber og hann verður eiginlega að vera um jólin. Þannig er það bara. Það væri hálf skrítið að skrifa um fjárlagafrumvarpið eða samfélagsmiðlabyltingar núna. Ég er líka að skrifa sjálfan mig í jólaskap.

Friðarjól

María Bjarnadóttir skrifar

Mér finnst óskin um frið og farsæld sú allra fallegasta. Ég reyni að hafa hana með á þeim jólakortum sem þó tekst að senda af heimilinu og sendi hana af heilum hug. Ég vildi óska þess að við ættum öll frið; bæði í hjartanu og gagnvart öðru fólki, aðstæðum og reynslu okkar.

Oss börn eru fædd

Guðjón S. Brjánsson skrifar

Það er við hæfi nú fyrir jólahátíðina, sem oft er líka nefnd fæðingarhátíð frelsarans, að vekja athygli á aðbúnaði fæðandi kvenna á Íslandi.

Sirkusinn

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Vandamálið sem fjölmiðlar glíma við er að stjórnmálin eru leikhús þar sem einlægni er ekki metin að verðleikum.

Saga skiptir máli

Þorvaldur Gylfason skrifar

Við köllum það skort á söguskyni þegar menn gera mistök fyrir þá vandræðalegu sök að þeir virðast ekki þekkja hliðstæðar skyssur fyrri tíðar.

Feluleikur um janúarlandslið

Benedikt Bóas skrifar

Handbolti er svo dásamlega skemmtileg íþrótt og nú þegar hann er kominn á Stöð 2 Sport fær hann verðskuldaða athygli. Handboltinn hefur verið að stíga út úr þeim skrýtna fasa sem hann var kominn í og er að nútímavæðast, þó enn sé langt í land.

Kvikmyndaiðnaður ræktar vörumerkið Ísland

Sigurður Hannesson skrifar

Framleiðsla á kvikmyndum, myndböndum og sjónvarpsefni er umfangsmikil atvinnugrein hér á landi sem hefur víðtæk og jákvæð áhrif á samfélagið allt.

Lestrarhestar stórir og smáir

Bryndís Jónsdóttir skrifar

Hann fékk bók en hún fékk nál og tvinna segir í texta lagsins "Hátíð í bæ“ eftir Ólaf Gauk í samræmi við tíðarandann þegar textinn var saminn. Í dag myndum við alveg eins syngja "hún fékk bók en hann fékk nál og tvinna“

Ástkæra ylhýra króna. Eitrað ástarsamband

Ingimundur Gíslason skrifar

Íslendingar elska gjaldmiðil þjóðarinnar, íslenska krónu. Og sú mikla ást, sem meir og meir ber með sér einkenni þráhyggju, veldur efnahag okkar allra sem í landinu okkar búa miklu tjóni.

Elíta skal það vera!

Sigurjón Þorbergsson skrifar

Nokkur orð alþingismönnum til umþenkingar. Athuganir stjórnmálafræðinga hafa sýnt að 70% borgaranna í lýðræðisríkjum hafa svo til engin áhrif á ákvarðanatöku stjórnvalda, ákvarðanir sem þó skipta meginmáli fyrir allan almenning.

Er sund hollara en líkamsrækt?

Guðmundur Edgarsson skrifar

Hvor sagan er trúverðugri, sú sanna eða ósanna? Bjössi í World Class réðst í dýrar endurbætur á líkamsræktarstöð sinni í Laugum en sendi svo reikninginn á alla Reykvíkinga hvort sem þeir voru kúnnar eða ekki.

Hefur landsbyggðin orðið undir?

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar

Það hefur komið á daginn það sem óttast var. Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar kemur fram að aukin framlög til heilbrigðiskerfisins ná ekki til landsins alls.

Tímaskekkja

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er einhver grundvallarvitleysa í tilveru, starfsemi og ákvörðunum kjara­ráðs.

Hvert fór hún?

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Pakkar glitra undir jólatrénu. Rjúpur krauma á pönnunni. Í dag er glatt í döprum hjörtum ómar í útvarpinu. Tár trítlar niður kinnina á pabba, honum finnst lagið svo fallegt. Fjögur kerti loga á skenknum. Jólin.

180.000 króna rafmagnsreikningur

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Nett sería á svalirnar þarf hvorki að vera dýr né fyrirferðarmikil en er ljómandi innlegg í hátíðirnar og baráttuna við myrkrið. Jólaljós draga vissulega úr áhrifum myrkasta skammdegisins en það er þó hægt að ganga of langt

Verðmæti í heilbrigðri fyrirtækjamenningu

Sigríður Hrund Guðmundsdóttir skrifar

Það hefur ekki farið fram hjá mér frekar en öðrum sú vitundarvakning sem hefur orðið með #metoo sögum úr atvinnulífinu.

Endurskipulagning í síbreytilegu umhverfi

Katrín Júlíusdóttir skrifar

Nýr stjórnarsáttmáli kveður á um að rita eigi Hvítbók um fjármálakerfið. Við hjá Samtökum fjármálafyrirtækja fögnum því í ljósi umræðu á vettvangi stjórnmálanna um nauðsyn þess að endurskipuleggja fjármálakerfið.

"Ég á mér draum“

Benjamín Hrafn Böðvarsson skrifar

Ástæðan fyrir því að ég valdi þessa tilvitnun frá Martin Luther King Jr. sem fyrirsögn fyrir þessa grein mína er að ég get með góðri samvisku notað hana, því að hún endurspeglar þá tilfinningu sem ég hef í augnablikinu. Ég á mér draum, draum um betra Ísland.

Koma svo SSH!

Ólafur Þór Gunnarsson skrifar

Húsnæðismál hafa verið nokkuð í umræðunni að undanförnu, einkum staða þeirra sem verst standa í þeim efnum, fólks sem er beinlínis á götunni.

Sannleikurinn er sagna bestur – svar til Elínar

Áslaug Friðriksdóttir skrifar

Það er áhugavert að fylgjast með vitleysisganginum á vinstri hliðinni í Reykjavík. Allt gert til að þurfa ekki að takast á við að bæta borgarkerfið.

Réttindi barna í alþjóðasamstarfi

Guðmundur Árni Stefánsson skrifar

Nýlega er lokið formennsku Íslands í Eystrasaltsráðinu, sem er svæðissamstarf Norðurlandanna fimm, Eystrasaltslandanna, Rússlands, Póllands og Þýskalands, auk Evrópusambandsins. Eins og kunnugt er var ráðinu komið á fót í því skyni að treysta lýðræðisþróun, öryggi og velferð í ríkjunum nærri Eystrasaltinu

Flugið lækkað

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Ef ein stétt á rétt 20 prósenta launahækkun á einu bretti er greinilegt að Icelandair, sem greiðir launin, hefur látið reka á reiðanum - nema kröfur flugvirkja séu útúr kortinu.

Ofurtölva buffar fartölvu

Pawel Bartoszek skrifar

Ég vil ekki gera lítið úr árangri starfsmanna Google og forrits þeirra Alpha Zero sem, að þeirra sögn, kenndi sjálfu sér að tefla í fjóra tíma og rústaði svo besta skákforriti heims. Liðið hjá Google var örugglega að gera eitthvað sniðugt.

Samglaðst með pólitíkusum

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Mér finnst ágætt að sjá ný andlit í pólitíkinni en ég finn til mun meiri fögnuðar þegar ég get samglaðst fólki sem er að hætta á þeim vettvangi. Á þessu er þó ein undantekning.

Jólaboðskapur sem bjargar

Ívar Halldórsson skrifar

Það er staðreynd að óeigingjörn verk kristinna manna eru að bjarga ótal mörgum mannslífum um allan heim.

Eldri borgarar geti lifað með reisn af lífeyri sínum án þess að vera á vinnumarkaðinum

Björgvin Guðmundsson skrifar

Ég hef unnið að málefnum eldri borgara í 14 ár. Ég lét af störfum fyrir 15 árum fyrir aldurs sakir og hef mestallan tímann síðan unnið að málefnum eldri borgara, í stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík, sem formaður kjaranefndar Félags eldri borgara í Rvk og með því að skrifa greinar í dagblöðin um málefni aldraðra.

Langþráður áfangi í þjónustu við fatlað fólk í augsýn

Ásmundur Einar Daðason skrifar

Aukið frelsi, betri möguleikar til að ráða lífi sínu, stóraukin tækifæri til sjálfstæðs lífs og til virkrar þátttöku í samfélaginu, þetta eru þau einkunnarorð sem fatlað fólk sem reynt hefur, gefur NPA-þjónustuforminu, þ.e. notendastýrðri persónulegri aðstoð.

Jólafréttir

Magnús Guðmundsson skrifar

Innan um fallegar fréttir af piparkökubakstri, jólasveinum og alls konar jólalegum skemmtilegheitum leynast aðrar fréttir miður skemmtilegar og uppörvandi en engu að síður líka árstíðabundnar.

Besta gjöfin

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Í aðdraganda jólanna heyrum við oft að samverustundirnar skipti höfuðmáli. Pakkarnir, hátíðarmaturinn og allt annað sem fylgi sé partur af sviðsmynd en ekki aðalatriði.

Evrópa, vaknaðu og lyktaðu af kaffinu

Hagai El-Ad skrifar

Evrópskir utanríkisráðherrar sem sækja morgunverðarfund Binyamins Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, kynnu að láta hugann reika þegar heiðursgesturinn fer enn og aftur að tala um Íran og væla í sjálfhverfu um "tvískinnung“ og "eina lýðræðisríkið í Mið-Austurlöndum“. Sumum morgunverðum er erfiðara að kyngja en öðrum.

Sjá næstu 50 greinar