Fleiri fréttir

Pistill sem þú getur ekki verið ósammála

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Samkvæmt áreiðanlegum rannsóknum er það sem ég geri hér á síðum Fréttablaðsins einskis virði. Ég gæti allt eins starfað við að grafa skurði og moka ofan í þá aftur. Það skilar engu og skilur ekkert eftir sig.

Bókabúðir auðga bæinn

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Ný ríkisstjórn hefur þegar gengið á bak orða sinna. Þrátt fyrir fögur fyrirheit fyrir kosningar og síðan í stjórnarsáttmála liggur fyrir að samkvæmt fjárlögum verður virðisaukaskattur á bækur ekki afnuminn strax.

Skiptir máli

Hörður Ægisson skrifar

Skuldabréfaútgáfur ríkisins sæta almennt ekki tíðindum. Þau tímamót urðu hins vegar í vikunni að ríkissjóður gaf út 500 milljóna evra skuldabréf á hagstæðustu kjörum sem hann hefur nokkurn tíma fengið á erlendum fjármagnsmörkuðum.

Jóla hvað?

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Er latur að eðlisfari. Leiðist allt óþarfa vesen og tilstand. Skil því engan veginn fólk sem flækir lífið og tilveruna að gamni sínu.

Beiting verkfallsvopnsins

Jón Tryggvi Jóhannsson skrifar

Þegar þetta er ritað eru um tveir sólarhringar í að verkfall flugvirkja hjá Icelandair hefjist þar sem Flugvirkjafélag Íslands vegna Icelandair hefur ekki náð samkomulagi um gerð nýs kjarasamnings við SA.

Framtíðarsýn í loftslagsmálum

Hreinn Óskarsson og Trausti Jóhannsson skrifar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar grein um loftslagsmál í Fréttablaðið 14.des. sl. sem hún kallar "Í kappi við tímann“.

Hvenær rífum við hús og hvenær rífum við fólk

Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir og Ríkharður Kristjánsson skrifar

Eftir fjölmiðlaumfjöllun undanfarna daga virðist hafa komið upp sú tilfinning hjá mörgum að hér á Íslandi sé verið að rífa hús í stórum stíl vegna myglu.

Atferlisrannsókn á mannmaurum

Þórlindur Kjartansson skrifar

Til er fólk, einkum börn í amerískum bíómyndum, sem geymir á gluggakistum í herbergjum sínum glerbúr með mold og maurum.

Lyklafellslína, afhendingar- öryggi og umræðan

Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar

Fyrir okkur hjá Landsneti skiptir umræðan og samtalið miklu máli og því er mér ljúft og skylt að svara hér nokkrum spurningum sem Örn Þorvaldsson setti fram hér í Fréttablaðinu í gær.

Hvað get ÉG gert?

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Aðdragandi jóla er gleðitími fyrir marga, börn jafnt sem fullorðna. Jólin eru hátíð barna og kæti þeirra og tilhlökkun er sennilega einn af hápunktum tilveru þeirra. Í samfélagi okkar finnst mörgum það vera sjálfsagt að börn séu áhyggjulaus, geti notið bernskunnar og hlakkað til ýmissa viðburða í lífinu.

Mikilvægasta starf í heimi?

Skúli Helgason skrifar

Kennarar gegna einhverju þýðingarmesta hlutverki í þjóðfélaginu því þeir geta haft afdrifarík áhrif á framtíð þúsunda barna og ungmenna. Þessi mikla ábyrgð hefur þó ekki verið metin að verðleikum í okkar samfélagi.

Litlu skrefin

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Með aukinni umfjöllun um skaðsemi sykurneyslu breytast neysluvenjur almennings.

Samstæð sakamál IV

Þorvaldur Gylfason skrifar

Eftir hrunið 2008 varð fljótlega ljóst að þv. ríkisstjórn vildi ekki að erlendir aðilar kæmu að rannsókn málsins. Ég lagði það til í ræðu minni á borgarafundi í Háskólabíói 24. nóvember þá um haustið að óvilhallir útlendingar yrðu hafðir með í ráðum við rannsóknina og aftur í einkasamtali við ráðherra. Ég varð þess áskynja að við þetta var ekki komandi.

Orka og umhverfi: Er lagatúlkun smekksatriði?

Magnús Rannver Rafnsson skrifar

Markmið raforkulaga er að stuðla að þjóðhagslega hagkvæmu raforkukerfi samkvæmt fyrstu grein laganna. Fram kemur einnig að tillit skuli tekið til umhverfissjónarmiða.

Farandverkafólk á leikskólum

Sæunn Kjartansdóttir skrifar

Fyrir fáeinum dögum var í fréttum ný könnun Gallup þar sem kemur fram að leiðbeinendur á leikskólum séu með lægstu launin og undir mestu álagi í vinnunni. Þetta kemur auðvitað ekki á óvart en hafa forsvarsmenn sveitarfélaga hugsað út í þýðingu og afleiðingar þessa?

Endalaust væl

Sólveig María Árnadóttir skrifar

Í gær var Anna María Gunnarsdóttir kjörin varaformaður Kennarasambands Íslands. Ég fagna því að hún hyggist vinna að aukinni virðingu á kennarastarfinu enda er það gríðarlega mikilvægt.

Kærleikurinn í umferðinni

Frosti Logason skrifar

Það getur reynst nokkuð góður mælikvarði á geðheilsu manna hversu vel þeir kunna að bregðast við áreiti í umferðinni á götum höfuðborgarsvæðisins.

Áskorun um lægri greiðsluþátttöku í heilbrigðisþjónustu

Gunnar Ólafsson skrifar

Um síðustu mánaðamót tók við völdum ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna. Ég vil nota tækifærið og óska ráðherrum til hamingju og megi þeim vegna vel í sínum störfum fyrir land og þjóð.

Spurningar til Landsnets!

Örn Þorvaldsson skrifar

Um nýja háspennulínu í Heiðmörk – nýja eins til tveggja km jarðstrengstengingu á Völlunum í Hafnarfirði – eða jarðstreng til Geitháls. Auk spurninga um straumleysistíma síðustu útleysingar á Suðurnesjalínu 1, og um jafnréttismál hjá fyrirtækinu.

Getur maður gefið það sem er dýrmætast í lífinu?

Bjarni Gíslason skrifar

Á þessum tíma er ys og þys í búðum og verslunarmiðstöðvum, mörg leitandi augnaráð. Hvað á ég að gefa í ár? Var ekki einhver sem sagði "það sem þú vilt að aðrir gefi þér skalt þú þeim gefa“ eða misminnir mig? Svo þarf líka að pakka öllum gjöfunum inn. Menn vanda sig svo sem mismikið við það. Hvað er annars dýrmætast í lífinu? Getur maður gefið það?

Hvað er að frétta?

Maríanna Hugrún Helgadóttir skrifar

Blóð fyrir aðgerðina á Landspítalanum? Rannsóknir á sýnum vegna hugsanlegra veirusjúkdóma? Greining sýna vegna erfðasjúkdóma? Fólkið sem sinnir þessu er í FÍN, Félagi íslenskra náttúrufræðinga.

Í kapphlaupi við tímann

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Í loftslagsmálum er mannkynið í kapphlaupi við tímann. Sú keppni er í orðsins fyllstu merkingu upp á líf eða dauða hvort sem við viljum horfast í augu við þá staðreynd eða ekki.

Bókaprentun í alþjóðlegu samhengi

Eyþór Páll Hauksson skrifar

Að gefnu tilefni, varðandi fréttir undanfarnar vikur um að bókaprentun sé að leggjast af á Íslandi, þá hefur undirritaður starfað við fagið í 35 ár, m.a. í Odda í 15 ár og við eigið fyrirtæki, Prentmiðlun, síðan 2008.

Er íslenska heilbrigðiskerfið of sjúklingavænt?

Einar Guðmundsson skrifar

Að undanförnu hefur staða og þróun íslenska heilbrigðiskerfisins verið mikið rædd í fjölmiðlum. Það er ánægjuleg nýlunda, en í gegnum áratugi hafa fjölmiðlar sýnt heilbrigðiskerfinu lítinn áhuga, og þá einna helst ef hægt var að benda á handvömm lækna.

Græn jól

Úrsúla Jünemann skrifar

Flestir eru sammála um að vilja fá hvít jól. Brún eða rauð jól eru ekki á óskalistanum. En hvað með græn jól? Græni liturinn er oft tengdur við náttúruna, umhverfisvitund og vistvæna hegðun.

Amma og afi

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er mikið álag á mörgum heimilum þessa dagana og þá sérstaklega hjá þeim sem hafa lítið á milli handanna.

Brauðtertur og tengsl

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Ég stend úti fyrir dyrum með töskuna mína, svolítið svona eins og ljósmóðir í sveit frá fyrrihluta síðustu aldar, og hringi bjöllunni. Á móti kemur angan af brauðterturúllum í ofni í bland við rakspíra og ilmvötn, skvaldur hinna fullorðnu og hlátrasköll barna.

Áhrif alhæfinga í ágreiningi

Lilja Bjarnadóttir skrifar

Alhæfingar eru algjört eitur þegar kemur að ágreiningi, en vandamálið er að oft alhæfum við án þess að gera okkur grein fyrir því og áhrifum þess á viðmælanda okkar.

Það þarf aukinn og víðtækan stöðugleika

Ingólfur Bender skrifar

Ákall iðnaðarins um stöðugleika snýst um stöðug starfsskilyrði. Í því sambandi er verðbólgan ekki eina viðmiðið þó að hún sé mikilvægur mælikvarði.

Þú og ég töpum á brottkasti

Álfheiður Eymarsdóttir og Gunnar Ingiberg Guðmundsson skrifar

Brottkast og endurvigtun eru alvarlegt en nokkuð dulið vandamál. Þetta eru umhverfismál en þau bitna líka fjárhagslega bæði á sjómönnum og þjóðinni allri.

Er ríkisstjórnin að skipa sér á bekk með UKIP, AfD, Front National og Wilders?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Á síðustu árum hafa hægri öfgaöfl og þjóðernis- og einangrunarsinnar náð nokkurri fótfestu í Evrópu, einkum á grundvelli áróðurs gegn komu stríðshrjáðra flóttamanna, sem Evrópu ber þó að hjálpa, ekki aðeins vegna þeirrar mannúðar, sem við kennum okkur við, heldur líka vegna þeirra skyldna, sem við tókum á okkur með Genfarsáttmálanum.

Umhverfisvæn jól

Ingrid Kuhlman skrifar

Í aðdraganda jóla hefst yfirleitt mikið neyslufyllerí. Við straujum greiðslukortin eins og enginn sé morgundagurinn og kaupum hluti sem engin þörf er fyrir og enda í kassa inni í geymslu eða jafnvel í ruslinu.

Við berum ábyrgð

Telma Tómasson skrifar

Neysluskrímslið bærir á sér, sársvangt og illa fyrir kallað, en skelfur þó af barnslegri eftirvæntingu. Í desember skal stiginn trylltur dans og látið dólgslega. Moll, netbúllur, utanlandsferðir. Einkunnarorð dagsins eru: kaupa, kaupa, kaupa.

Þroskasaga þjóðar

Birgir Örn Guðjónsson skrifar

Við vitum ekki hvað mun gerast í framtíðinni. Sagan kennir okkur samt að það sé alls ekki ólíklegt að á einhverjum tímapunkti muni aftur eitthvað gerast sem veldur einhverskonar siðrofi.

Kerfisfíklarnir

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Sem vímugjafar eru samfélagsmiðlar í algjörum sérflokki.

Jólaandinn í ferðaþjónustunni

Inga Hlín Pálsdóttir skrifar

Erlendir gestir koma í síauknum mæli til Íslands til þess að upplifa hér jól og áramót. Þeir vilja kynnast því hvernig við fögnum þessari einstöku hátíð, en á sama tíma geta notið náttúru, menningar, matar, afþreyingar, heitu lauganna og mögulega sjá norðurljósin.

Framtíðin - Um flutningskerfi raforku

Magnús Rannver Rafnsson skrifar

Það stefnir í stórtæka innviðauppbyggingu. Út af fyrir sig er það jákvætt. Áhyggjuefni er hvernig það verður gert. Enn hefur engin umræða skapast um lausnir og er það ekki tilviljun.

Sjá næstu 50 greinar