Fleiri fréttir

Gamlir vinir og myrkrið

Ég er á þrítugsaldri en bý enn í foreldrahúsum. Það er ekkert leyndarmál. Umrætt sjálfskaparvíti á sér þó fjölmargar gleðilegar hliðar. Nú þegar aðventan hefur læðst aftan að okkur öllum, hljóðlaust og fyrirvaralaust, fæ ég jólin alveg lóðbeint í æð og þarf lítið að gera sjálf.

Það sofa ekki öll börn á nóttunni

Fáir hafa heyrt um Smith-Magenis heilkenni (SMS) og þekkja einkenni þess. Heilkennið er vegna litningagalla. Gallinn felst í úrfellingu á 17. litningi, það vantar örlítið brot á litninginn.

Til þeirra sem gætu þurft á hjálp að halda

Ég hef lengi verið að velta því fyrir mér hvort að ég ætti að skrifa mína sögu fyrir ykkur til að lesa og sýna ykkur mína hlið og hvað mér finnst um þessi mál.

Íslensk gagnaver finna fjölina sína

Draumurinn um að laða erlenda tækni- og tölvurisa til Íslands hefur lengi einkennt umræðuna um uppbyggingu gagnaversþjónustu á Íslandi. Draumurinn um að einhver hinna stóru, Google, Apple eða Facebook, reisi hér gagnageymslu hefur þannig yfirskyggt starfsemi þeirra átta fyrirtækja sem hafa skipulega byggt upp sína þjónustu hérlendis á undanförnu árum með góðum árangri.

Höldum vöku okkar!

Nú til dags eru námsmöguleikar fólks fjölbreyttir, á öllum sviðum samfélagsins.

Börn á ofbeldisheimilum

Nýlega fékk Kvennaathvarfið viðurkenningu Barnaheilla fyrir framlag til mannréttinda barna, betri viðurkenningu er vart hægt að hugsa sér.

Vinnustaður er námsstaður

Breytingar á vinnumarkaði, fjórða iðnbyltingin, stafræn bylting, framtíðarvinnumarkaður, vélmenni og gervigreind eru áskoranir sem samfélagið stendur frammi fyrir.

Takk strákar!

Ég er búin að ætla að skrifa þessa grein í nokkra mánuði. Allt frá því að ég fékk hálfgert menningarsjokk á ráðstefnu í Lúxemborg þar sem ég var í panel og ræddar voru leiðir til að auka hlut kvenna í fjármálaheiminum.

Á hlíðarlínunni

Ný ríkisstjórn hefur verið skipuð. Við óskum henni góðs gengis, þótt stjórnarsáttmálinn varðandi málefni eldri borgara sé rýr, miðað við kosningaloforðin.

Þjónusta Stígamóta við fatlað fólk

Þann 23. nóvember sl. birtist í Fréttablaðinu grein eftir fyrrverandi starfskonu Stígamóta og formann Átaks, félags fólks með þroskahömlun. Þau virðast álíta að sérhæfð þjónusta fyrir fatlað fólk hafi verið einstök á meðan starfskonan fyrrverandi gegndi starfinu, en að hún sé lítil sem engin núna.

Kolefnishlutleysi

Ljóst er að ný ríkisstjórn hefur sameinast um afar metnaðarfulla áætlun í loftslagsmálum.

Að koma heim í miðri messu

Skömmu fyrir nón síðastliðinn laugardag er mér ekið, nýlentum hér á landi, í gegnum Garðabæ á leið til föðurhúsa í Kópavogi. Verður mér þá litið til suðurs í hraunið þar sem nær allur bílafloti landsmanna umkringir Costco og síðan blasir við mér bílalest mikil sem bíður þess að komast fyrir í sömu mergðinni.

Lúxus borgin Reykjavík

Það fer ekki framhjá neinum sem skoðar fasteignaauglýsingar í blöðunum að mikið framboð er af stjarnfræðilega dýrum eignum í höfuðborginni.

Um súlur og höfuð sem stungið er í sandinn

Í fésbókarfærslu sakar Vala Garðarsdóttir fornleifafræðingur einhverja andstæðinga hótelbyggingar í Víkurgarði um að "fara rangt með staðreyndir, villa fyrir um og stinga höfðinu í sandinn við öllu því sem er rétt og staðreynd í þessu máli“. Hún sakar þá um uppspuna og sinnuleysi um fornminjar.

Meðvirkni

Ný ríkisstjórn er tekin við völdum undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur, ungrar og skarpgreindrar konu, sem nýtur vinsælda og virðingar hjá þjóðinni þvert á flokka.

Forníslenska og fimmaurar

Ég hef margsinnis lent í því eins og aðrir að fá tóm augnaráð frá táningum þegar ég hef við góð tækifæri brugðið á það ráð að upphefja íslenska tungu með sígildu íslensku orðatiltæki.

Gleymdir þolendur

Þegar við heyrum talað um heimilisofbeldi, eða sambandsofbeldi, þá sjáum við flest fyrir okkur sömu myndina, þá mynd sem að mestöll umræða tekur mynd af og málar.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.