Fleiri fréttir

Gamlir vinir og myrkrið

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Ég er á þrítugsaldri en bý enn í foreldrahúsum. Það er ekkert leyndarmál. Umrætt sjálfskaparvíti á sér þó fjölmargar gleðilegar hliðar. Nú þegar aðventan hefur læðst aftan að okkur öllum, hljóðlaust og fyrirvaralaust, fæ ég jólin alveg lóðbeint í æð og þarf lítið að gera sjálf.

Það sofa ekki öll börn á nóttunni

Þuríður Jónsdóttir skrifar

Fáir hafa heyrt um Smith-Magenis heilkenni (SMS) og þekkja einkenni þess. Heilkennið er vegna litningagalla. Gallinn felst í úrfellingu á 17. litningi, það vantar örlítið brot á litninginn.

Til þeirra sem gætu þurft á hjálp að halda

Úrsúla Ósk Lindudóttir skrifar

Ég hef lengi verið að velta því fyrir mér hvort að ég ætti að skrifa mína sögu fyrir ykkur til að lesa og sýna ykkur mína hlið og hvað mér finnst um þessi mál.

Íslensk gagnaver finna fjölina sína

Jóhann Þór Jónsson skrifar

Draumurinn um að laða erlenda tækni- og tölvurisa til Íslands hefur lengi einkennt umræðuna um uppbyggingu gagnaversþjónustu á Íslandi. Draumurinn um að einhver hinna stóru, Google, Apple eða Facebook, reisi hér gagnageymslu hefur þannig yfirskyggt starfsemi þeirra átta fyrirtækja sem hafa skipulega byggt upp sína þjónustu hérlendis á undanförnu árum með góðum árangri.

Höldum vöku okkar!

Valgerður Guðjónsdóttir skrifar

Nú til dags eru námsmöguleikar fólks fjölbreyttir, á öllum sviðum samfélagsins.

Börn á ofbeldisheimilum

Sigþrúður Guðmundsdóttir skrifar

Nýlega fékk Kvennaathvarfið viðurkenningu Barnaheilla fyrir framlag til mannréttinda barna, betri viðurkenningu er vart hægt að hugsa sér.

Vinnustaður er námsstaður

Kristín Þóra Harðardóttir skrifar

Breytingar á vinnumarkaði, fjórða iðnbyltingin, stafræn bylting, framtíðarvinnumarkaður, vélmenni og gervigreind eru áskoranir sem samfélagið stendur frammi fyrir.

Straumar og stefnur í stafrænni markaðssetningu 2018

Guðmundur Tómas Axelsson skrifar

Nú er árið senn á enda og helstu sérfræðingar heims keppast við að spá fyrir um helstu strauma og stefnur fyrir árið 2018, hvort sem það er í tækni, markaðssetningu, hönnun eða öðru.

Takk strákar!

Helga Hlín Hákonardóttir skrifar

Ég er búin að ætla að skrifa þessa grein í nokkra mánuði. Allt frá því að ég fékk hálfgert menningarsjokk á ráðstefnu í Lúxemborg þar sem ég var í panel og ræddar voru leiðir til að auka hlut kvenna í fjármálaheiminum.

Á hlíðarlínunni

Ellert B. Schram skrifar

Ný ríkisstjórn hefur verið skipuð. Við óskum henni góðs gengis, þótt stjórnarsáttmálinn varðandi málefni eldri borgara sé rýr, miðað við kosningaloforðin.

Þjónusta Stígamóta við fatlað fólk

Guðrún Jónsdóttir skrifar

Þann 23. nóvember sl. birtist í Fréttablaðinu grein eftir fyrrverandi starfskonu Stígamóta og formann Átaks, félags fólks með þroskahömlun. Þau virðast álíta að sérhæfð þjónusta fyrir fatlað fólk hafi verið einstök á meðan starfskonan fyrrverandi gegndi starfinu, en að hún sé lítil sem engin núna.

Kolefnishlutleysi

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Ljóst er að ný ríkisstjórn hefur sameinast um afar metnaðarfulla áætlun í loftslagsmálum.

Að koma heim í miðri messu

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Skömmu fyrir nón síðastliðinn laugardag er mér ekið, nýlentum hér á landi, í gegnum Garðabæ á leið til föðurhúsa í Kópavogi. Verður mér þá litið til suðurs í hraunið þar sem nær allur bílafloti landsmanna umkringir Costco og síðan blasir við mér bílalest mikil sem bíður þess að komast fyrir í sömu mergðinni.

Gamla Ísland vann

Bolli Héðinsson skrifar

Nýja ríkisstjórnin boðar engar sögulegar sættir, bara svo það sé alveg á hreinu.

Lúxus borgin Reykjavík

Sævar Þór Jónsson skrifar

Það fer ekki framhjá neinum sem skoðar fasteignaauglýsingar í blöðunum að mikið framboð er af stjarnfræðilega dýrum eignum í höfuðborginni.

Um súlur og höfuð sem stungið er í sandinn

Helgi Þorláksson skrifar

Í fésbókarfærslu sakar Vala Garðarsdóttir fornleifafræðingur einhverja andstæðinga hótelbyggingar í Víkurgarði um að "fara rangt með staðreyndir, villa fyrir um og stinga höfðinu í sandinn við öllu því sem er rétt og staðreynd í þessu máli“. Hún sakar þá um uppspuna og sinnuleysi um fornminjar.

Meðvirkni

Magnús Guðmundsson skrifar

Ný ríkisstjórn er tekin við völdum undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur, ungrar og skarpgreindrar konu, sem nýtur vinsælda og virðingar hjá þjóðinni þvert á flokka.

Forníslenska og fimmaurar

Ívar Halldórsson skrifar

Ég hef margsinnis lent í því eins og aðrir að fá tóm augnaráð frá táningum þegar ég hef við góð tækifæri brugðið á það ráð að upphefja íslenska tungu með sígildu íslensku orðatiltæki.

Gleymdir þolendur

Hans Jónsson skrifar

Þegar við heyrum talað um heimilisofbeldi, eða sambandsofbeldi, þá sjáum við flest fyrir okkur sömu myndina, þá mynd sem að mestöll umræða tekur mynd af og málar.

Við stólum á alla, mig og þig, saman breytum við heiminum

Íris Björg Birgisdóttir og Þórleif Guðjónsdóttir skrifar

Á haustmánuðum hafa miklar sviptingar átt sér stað, ekki bara í íslenskum stjórnmálum heldur heiminum öllum. Fólk úr öllum þjóðfélagsstéttum hefur brotist fram gegn ægivaldi hefðanna, fengið fjölmiðla og samfélagið allt til að neita að samþykkja það hrópandi óréttlæti sem þolendur kynferðisbrota verða fyrir.

Dómsmorð í Hæstarétti?

Einar Valur Ingimundarson skrifar

Ég tel þvi að Benedikt Bogason hafi misbeitt valdi sínu og tek undir með Jóni Steinari, svona eru réttarmorð framin.

Aldar ógæfa

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Árið er 1847. Ungverski læknirinn I.P. Semmelweis og nemendur hans byrja daginn á að kryfja lík kvenna sem létust úr barnsfarasótt. Síðan halda þeir á fæðingardeild og skoða sængurkonur. Í umsjá Semmelweis látast tífalt fleiri úr barnsfarasótt en í umsjá ljósmæðra.

Á hlaupum undan ábyrgðinni

Áslaug Friðriksdóttir skrifar

Borgarstjóri telur sig hafa mikla samúð með heimilislausu fólki. Svo mikla að hann skammar sveitarfélögin í nágrenni Reykjavíkur fyrir að fara illa með fólk. Sveitarfélögin hafi ekki byggt nógu mikið af félagslegum íbúðum og að hans mati er ástandið því svona slæmt.

Áreitni 101

Halldóra Gunnarsdóttir skrifar

Ég er svo vön að vera áreitt, og það er bara einhvern veginn hluti af því að vera kona en það er algjörlega óþolandi, að þurfa alltaf að vera á varðbergi, að þurfa alltaf að vera hrædd þegar ég labba ein heim.

ADHD og háskólanám

Theodora Listalín Þrastardóttir skrifar

Nokkrum dögum fyrir 21 árs afmælið mitt var ég greind með ADHD.

Norðurslóðir eru lykilsvæði

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Við segjum gjarnan að loftslagsmálin séu gríðarlega mikilvæg og enn fremur að þar leiki norðurslóðir stórt hlutverk. Nú um stundir er hlýnun loftslags hér norður frá meira en tvisvar sinnum hraðari en sunnar á hnettinum.

Falið ofbeldi og umræðan

Guðmunda Smári Veigarsdóttir skrifar

Ég hef lengi vitað að ofbeldi gagnvart hinsegin fólki er vandlega falið. Eitthvað sem við, hinsegin fólk, ættum ekki að tala um - því ofbeldi er ekki jákvætt.

Þegar nemandi flosnar úr námi

Ásgerður Ólöf Ásgeirsdóttir skrifar

Margir sem hætta á miðri leið í námi gera það einfaldlega vegna áhugaleysis. Fullkomlega eðlilegt að ætla ekki að eyða 3 árum í eitthvað sem maður hefur engann áhuga á

Dæmir sig sjálfur

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Kostulegt var að fylgjast með aðalfundi Dómarafélags Íslands í liðinni viku. Aðalumræðuefni fráfarandi formanns var "mjög svo neikvæð umræða um dómara”.

Vatnsdæla – gjöf sem getur breytt heiminum

Guðni Elísson skrifar

Á síðu Unicef, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, leynist þýðingarmesta jólagjöfin sem Íslendingar geta gefið börnunum sínum í ár.

Upptökur, ekki upptekinn háttur

Kristín Hulda Gísladóttir skrifar

Háskóli Íslands stendur mjög framarlega í jafnréttismálum. Þar starfar sérstök Jafnréttisnefnd Háskóla Íslands og að auki eru jafnréttisnefndir fyrir miðlæga stjórnsýslu og hvert og eitt fræðasvið.

Hefðir þú hlegið?

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Dropinn holar steininn. Mátt hins smáa má aldrei vanmeta.

Gula RÚV

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Ég er mjög ánægð með þessa nýju ríkisstjórn. Hún virkar traust, forystumennirnir mjög hæft fólk og stjórnarsáttmálinn ber með sér að þessi hópur getur talað sig að niðurstöðu í stórum málum.

Allt fyrir alla

Hörður Ægisson skrifar

Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknar tekur við þegar efnahagsstaða Íslands hefur sjaldan verið betri í lýðveldissögunni

Kennarasamband í kór

Halldóra Guðmundsdóttir skrifar

Það eru einstök forréttindi að fá að vinna með börnum og ég valdi mér kennslu að starfi því mér fannst það einfaldlega besta leiðin til þess að taka virkan þátt í samfélaginu. Leikskólinn er einstakt samfélag sem er nærandi og skapandi og býður alltaf upp á eitthvað óvænt. Þar er kærleikurinn undirstaða svo að öllum líði vel, og starfsfólk gefur bæði af sér og fær margfalt til baka.

Sjá næstu 50 greinar