Fleiri fréttir

Menning er máttarstoð

Sigurður Svavarsson og Hallgrímur Helgason skrifar

Nú þegar kosningar nálgast megum við til að minna fólk á menninguna, en sá málaflokkur vill oft gleymast í hinu pólitíska harki og enn finnast þeir flokkar sem ekki sjá menninguna sem eina af máttarstoðum samfélagsins.

Aðskiljum ríki og Bændasamtökin

Gylfi Ólafsson skrifar

Það hefur stundum verið sagt í gríni að áður en ráðist er í aðskilnað ríkis og kirkju, sé nærtækara að aðskilja ríki og Bændasamtökin. Sjaldan hefur sýn samtakanna á stöðu sína í stjórnkerfinu kristallast betur en á fundi sem þau héldu 19. september.

Eldra fólk í forgang

Ólafur Þór Gunnarsson skrifar

Þjónusta við eldra fólk hefur því miður ekki verið mikið í umræðunni fyrir þessar kosningar.

Ályktanir um Evrópumál

Jón Sigurðsson skrifar

Fyrir nokkru birtist grein eftir mig um stöðu Evrópumála. Nú hefur Þröstur Ólafsson hagfræðingur andmælt ályktunum mínum. Reyndar held ég að við Þröstur séum sammála um margt í þessum efnum, en ég dreg aðrar ályktanir en hann um sumt, og að einhverju leyti hef ég gefið honum tilefni til andmæla.

Að gefa dauðum hesti að éta

Ólafur Þorri Árnason Klein skrifar

Nú er fjórða iðnbyltingin að hefjast og tæknin tekur líf okkar yfir hægt og rólega.

Barnabókin er svarið

Gunnar Helgason skrifar

Miðvikudaginn 4. október s.l. var haldið málþing undir nafninu: Barnabókin er svarið.

Er vont að vera ohf?

Steinar B. Aðalbjörnsson skrifar

Árið 2006 var opinbera hlutafélagið Matvælarannsóknir Íslands (Matís) stofnað og tók félagið svo til starfa 1. janúar 2017.

Háskólamenntun í heimabyggð

Þórarinn Halldór Óðinsson skrifar

Á Íslandi búum við það vel að eiga sjö starfandi háskóla, þar af eru fjórir háskólar starfandi utan höfuðborgarsvæðisins.

Nýjar og skapandi áherslur í heilsugæslu

Óttarr Proppé skrifar

Öflug heilsugæsluþjónusta er máttarstólpi góðrar heilbrigðisþjónustu og það er áríðandi að halda áfram að styrkja heilsugæslu sem fyrsta viðkomustað í heilbrigðiskerfinu.

Syndaferðir með fagmönnum

Tómas Þór Þórðarson skrifar

Það er stór misskilningur að druslugangan eða „The walk of shame“ sé versta ferðalagið eftir kvöld þegar mennirnir voru hittir.

Lausir kjarasamningar BHM – skýr krafa um afturvirkni

Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar

Sautján aðildarfélög BHM hafa verið með lausa samninga við ríkið frá 1. sept. sl. eða frá því að úrskurður gerðardóms, sem settur var í kjölfar lagasetningar á lögmætar verkfallsaðgerðir, féll úr gildi.

Um okkar dönsku stjórnarskrá

Hans Kristján Árnason skrifar

Árið 1849 var stjórnarskrá Danaveldis samin og samþykkt – eftir borgarastríð milli þjóðarinnar og konungsvaldsins.

Af áhuga sprettur árangur

Aron Valgeir Gunnlaugsson skrifar

Eins og fram hefur komið á undanförnum dögum, í aðsendum greinum aðildarfélaga LÍS – Landssamtaka íslenskra stúdenta, hefur undirfjármögnun háskólanna víðtækari áhrif en bara á nemendur.

Sjálfumgleði

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Íslandi vegnar nokkuð vel utan Evrópusambandsins. Efnahagur er blómlegur – árferðið betra en almennt í ESB-löndum.

Varðandi leiðindin

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Ég var að átta mig á því, að núna eru að renna upp fyrstu kosningarnar í sautján ár sem ég er ekki þátttakandi í með einhverju móti. Mér finnst það svolítið gaman. Núna fylgist ég með úr fjarlægð eins og hver annar dúddi á Facebook. Ég er að fíla það. "Ertu ekki feginn að vera laus?“ spyr fólk. Jú, ég er það.

Hugleiðingar á degi myndlistar

Katrín Oddsdóttir skrifar

Síðastliðið vor flutti ég erindi á ráðstefnu Sambands íslenskra myndlistamanna. Þar komst ég að þeirri lögfræðilegu niðurstöðu að mannréttindabrot fælist í því að myndlistamönnum væru ekki greidd laun fyrir sína vinnu.

Á brauðfótum

Óttar Guðmundsson skrifar

Fyrir einhverjum mánuðum var ég í staddur í samkvæmi þar sem talið barst að heilbrigðismálum. Gestirnir voru stóryrtir um íslenska heilbrigðiskerfið, sögðu það handónýtt og gjörsamlega hrunið. Líktu ástandinu við stríðshrjáðar þjóðir þar sem allir innviðir væru í molum.

Þróun á framhaldsskólastigi

Kolfinna Jóhannesdóttir skrifar

Í menntastefnu þeirri sem birtist í lögum um framhaldsskóla nr. 92/2008 og er útfærð í aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 var dregið verulega úr miðstýringu á námsframboði og í námskrárgerð á framhaldsskólastigi. Markmiðið var m.a. að draga úr brotthvarfi og stuðla að bættu námsgengi nemenda með því að auka fjölbreytni náms þannig að allir nemendur hefðu nám við hæfi.

Kynfrelsi og samþykki

Jón Steindór Valdimarsson skrifar

Kynferðislegt ofbeldi og nauðganir eru samfélagslegt mein sem þarf að ráðast gegn með fræðslu, viðhorfsbreytingu og nauðsynlegum lagabreytingum.

Lögbindum leikskólann

Guðríður Arnardóttir skrifar

Það eru ekki allir sem átta sig á því að leikskóli er ekki lögbundið verkefni sveitarfélaganna. Það eru í sjálfu sér engar lagalegar hindranir gegn því að sveitarfélög hreinlega loki fyrsta skólastiginu. Sem betur fer dytti ekki nokkrum slík firra í hug en þrátt fyrir allt er mikilvægt að binda í lög skylduna til að reka fyrsta skólastigið.

Hvað getur ferðaþjónustan lært af fótboltanum?

Helga Árnadóttir skrifar

Árangurinn sem strákarnir okkar í knattspyrnulandsliðinu hafa náð er magnaður. Ekki nóg með að hafa slegið í gegn á EM í Frakklandi í fyrra þá hafa þeir tryggt sér sæti á lokamóti HM í Rússlandi á næsta ári.

Námsmenn erlendis og niðurskurðarhnífurinn

Hjördís Jónsdóttir skrifar

Í þeim kosningum sem nú eru að ganga í garð er mikilvægt að setja menntun á dagskrá sem eitt af stóru kosningamálunum. Þótt tíminn sé naumur þangað til að gengið er að kjörkössunum er nauðsynlegt að vita hvaða sýn íslenskir stjórnmálamenn hafa varðandi Lánasjóð íslenskra námsmanna (LÍN) og námsmenn erlendis.

Rétti tíminn

Hörður Ægisson skrifar

Það er nánast sama hvert er litið. Fjárfesting í helstu innviðum landsins hefur núna um árabil verið langtum minni en nauðsynlegt getur talist.

Heita kartaflan

Bergur Ebbi skrifar

Vantraust á stjórnvöld er ekki í rénun. Vantraustið er ekki tískusveifla eða bundið við eftirmála efnahagshruns. Það er stærra og það hefur að gera með aðgengi að upplýsingum, nýjan valdastrúktúr og grynnri en hraðari boðleiðir hugmynda. Í sem mestri einföldun má segja að almenningur sé valdameiri en áður. Jafnvel svo valdamikill að það valdi kvíða.

Flókin forréttindi

María Bjarnadóttir skrifar

Fólk í forréttindastöðu* á samúð mína um þessar mundir. Það er svo mikið af baráttu- og hugsjónafólki að hrista heimsmyndina alla að það er erfitt að átta sig á hvað snýr fram og hvað aftur. Ólgan er svo mikil að hún nær jafnvel til góða fólksins.

Já, í alvöru

Elín M. Stefánsdóttir skrifar

Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda (FA) var snöggur að svara en innihaldið var fremur rýrt. Að vernda lífríki sitt er göfugt og verðugt markmið. Ekki er hægt að líkja því við ástandið í Norður-Kóreu þar sem framin eru mannréttindabrot.

Lýðræði

Ágúst Már Garðarsson skrifar

Þið horfið ef til vill í kringum ykkur í þessu pólitíska landslagi sem boðið er upp á og hristið hausinn, ég get vel skilið það.

Í alvöru?

Ólafur Stephensen skrifar

Elín M. Stefánsdóttir, bóndi og stjórnarkona í Auðhumlu, móðurfélagi Mjólkursamsölunnar, skrifar grein um tollvernd á búvörum á Vísi í dag og skammar framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda.

Dóttir mín á tvær mömmur

Helga María Guðmundsdóttir skrifar

Ég hef oft fengið spuninguna: „Finnst þér ekki erfitt að dóttir þín kalli aðra konu mömmu.“

Er tollvernd á pari við mannréttindabrot?

Elín M. Stefánsdóttir skrifar

Hver er munurinn á vernd og réttindum? Spyr sá sem ekki veit. Ég hefði haldið að ef ég banna barninu mínu að fá nammi á laugardögum væri ég að vernda það fyrir þeirri óhollustu sem sykur er, en kannski er ég að brjóta á mannréttindum þess?

Hvar viljum við standa í fjórðu iðnbyltingunni?

Emil Robert Smith skrifar

Háskólar á Íslandi hafa verið undirfjármagnaðir í alltof langan tíma. Hagsmunasamtök og rektorar háskólanna hafa reynt að skapa umræðu um vandamálið undir myllumerkinu #HáskólaríHættu og nú #KjóstuMenntun.

Þjóðarsátt um kjör kvennastétta

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Kynbundinn launamunur er staðreynd á íslenskum vinnumarkaði. Konur hafa að meðaltali 13% lægri laun en karlar. Óútskýrður launamunur er 5,7%. Í síðustu kosningabaráttu lagði Viðreisn áherslu á lögbindingu jafnlaunavottunar og Alþingi samþykkti þann 1. júní lög þess efnis.

Miðjan horfin

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Miðað við skoðanakannanir undanfarinna daga er ljóst að mikill mannauður yfirgefur þingið eftir 28. október enda eiga tveir til þrír miðjuflokkar á hættu að þurrkast út í kosningunum.

Ekkert skiptir meira máli

Þorvaldur Gylfason skrifar

Hvað skiptir meira máli á vettvangi stjórnmálanna en að virða eftirsókn þjóðarinnar eftir nýrri stjórnarskrá? – skýran vilja eins og hann birtist í þjóðaratkvæðagreiðslunni 2012 og aftur í tveim nýjum skoðanakönnunum á þessu ári. Ekkert – ekkert! – skiptir meira máli að minni hyggju.

Þörf á pólitískri leikgreiningu

Tómas Þór Þórðarson skrifar

Það er ótrúlega gaman að horfa á íþróttakappleiki, eða það finnst mér allavega. Það sem er svo stundum næstum jafngaman, og stundum enn skemmtilegra, að því mér finnst, er þegar sérfræðingar sitja svo og mala um leikinn löngum stundum eftir að honum er lokið.

Leggjum metnað í menntun

Björn Leví Gunnarsson skrifar

Það vita allir hversu mikilvægt menntakerfið er. Þá á ég við allt menntakerfið, ekki bara bóknámið heldur líka verk- og listgreinar, rannsóknir, kennslu og stuðningsnet nemenda - hvort sem það er hjá fjölskyldu eða LÍN. Það ættu líka allir að vita hversu mikið mikilvægara menntakerfið verður í framtíðinni.

Brennuvargarnir

Dóra Sif Tynes og Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Umræða um Evrópumál á Íslandi verður því miður gjarnan klisjukennd.

Mennt er máttur

Sonja Björg Jóhannsdóttir skrifar

Menntun eykur þróun og nýsköpun og býr þannig til fleiri tækifæri og starfsmöguleika. Menntun eykur gagnrýna hugsun og hjálpar einstaklingum að finna hvar áhugasvið þeirra liggur.

Öryggismál og samvinna = Færri slys

Þorgeir R. Valsson skrifar

Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins, segir í samtali við RUV þann 3. október síðastliðinn að það sé óboðlegt virðingarleysi gagnvart starfsfólki, fyrirtækjum og samfélaginu að hafa öryggismál í ólestri.

Minni áhyggjur – meira val

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Sú kynslóð sem hefur rutt brautina fyrir okkur hin á skilið að lifa áhyggjulausu lífi. Við hin sem höfum tekið við og störfum að málum til að bæta samfélagið verðum að tryggja að aldraðir þurfi ekki að bíða áhyggjufullir eftir þjónustu- og hjúkrunaríbúðum, hafi val um að vinna og þurfi ekki að borga háar fjárhæðir í tannlæknakostnað.

Sjá næstu 50 greinar