Fleiri fréttir

Lífið er Línudans – Um flutningskerfi sæstrengs 

Magnús Rannver Rafnsson skrifar

Íslenskar orkuauðlindir standa í dag berskjaldaðar. Skæruliðar sérhagsmuna ryðja brautina með lagasmíð þar sem túlkun verður smekksatriði og rest afgreidd í dómsölum.

Síðasta kynslóðin

Bergur Ebbi skrifar

Það sem sameinar hugsuði úr öllum kimum samfélagsins er að vilja skilgreina nýja kynslóð. Skáldin vilja gera það, stjórnmálastéttin líka að ógleymdu markaðsfólkinu sem elskar að þrusa út glæru eftir glæru um ufsilón-kynslóðina, zeta-kynslóðina eða hvers vegna baby-boom kynslóðin elskar Ford Explorer jeppa. Ég er engin undantekning. Ég hef oft hugsað um hvaða kynslóð ég tilheyri og hvort hún hafi nægilega skýra rödd og sérkenni.

Æ Björt, svaraðu mér

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Hæstvirtur umhverfis- og auðlindaráðherra, Björt Ólafsdóttir. Vonandi misvirðir þú þetta opna bréf ekki við mig, eða heldur að ég láti formlegheit þingsalarins lönd og leið og ávarpi þig einungis með fornafni.

Helgarboðskapur

María Bjarnadóttir skrifar

Það er gott að vera mikilvægur, en það er mikilvægara að vera góður. Þetta merkingarþrungna spakmæli hefur verið eignað þýska samtímaskáldinu Scooter á síðari árum.

Eigin ábyrgð

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Miðað við þá staðreynd að Íslendingar eru meðal feitustu þjóða í Evrópu er viðbúið að senn komi að skuldadögum. Uppgjörið snertir ekki einungis þá sem glíma við sjúkdómana og aðstandendur þeirra, heldur hvert einasta mannsbarn í landinu sem stendur undir heilbrigðis- og velferðarkerfinu gegnum sínar skattgreiðslur.

Stjórnmál og lygar

Þorvaldur Gylfason skrifar

Stjórnmálamenn hagræða stundum sannleikanum. Þeir ljúga stundum að kjósendum og hver að öðrum. Það liggur fyrir. Sumir beinlínis lifa lífinu ljúgandi, t.d. Trump Bandaríkjaforseti.

Ljótur leikur

Logi Einarsson skrifar

Mikilvægasta verkefni íslenskra stjórnmála er að auka jöfnuð landsmanna; eyða fátækt og bæta kjör þeirra sem standa höllum fæti.

Að fara illa með dýr í friði

Jóhann Óli Eiðsson skrifar

Með öðrum orðum, þú mátt halda dýr í friði þó þú sért ófær um það, svo lengi sem þú tryggir að það sért þú sem gerir það en ekki fyrirtæki þitt.

Ekkert að fara

Magnús Guðmundsson skrifar

Ef það er eitthvað sem einkennir íslensk stjórnmál öðru fremur þá er það að láta mál reka á reiðanum þar til allt er komið í óefni.

Hin verstu hugsanlegu örlög

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Foreldrar vinkonu minnar fóru nýlega í frí. Þau báðu mig að passa heimilið og köttinn í fjarveru sinni, sem ég gerði. Kettinum varð ekki alvarlega meint af viðveru minni, nartaði í fullt af rækjum, og innbú foreldranna er í svo gott sem fullkomnu ásigkomulagi.

Gengismál í sumarfríi

Guðjón Viðar Valdimarsson skrifar

Við skötuhjúin erum núna stödd í sumarfrí í suðlægum löndum. Við höfum sem slík notið þess mjög hve íslenska krónan er sterk um þessar mundir en jafnvel að teknu tilliti til þess þá er vöruverð hér mun lægra en á Íslandi.

Haustverkin

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Á meðan tímarnir breytast og mennirnir með þá er stundum eins og stjórnmálin og stjórnsýslan lúti öðrum lögmálum. Það þarf ekki endilega að vera slæmt en í flestum tilfellum er þó betra að þessir hlutir haldist í hendur.

Um bætur vegna lögregluaðgerða

Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar

Íslensk sakamálalög tryggja þeim einstaklingum sterkan bótarétt sem að ósekju verða fyrir aðgerðum af hálfu lögreglu vegna sakamála.

Næsta skref

Magnús Guðmundsson skrifar

Börnin eru framtíðin, segja stjórnmálamenn á tyllidögum og bæta svo einhverju við um að þess vegna verðum við að gera vel við þau, sjá þeim fyrir góðu atlæti og menntun því lengi býr að fyrstu gerð.

Nýja ferðamannalandið Ísland

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Ekkert er að óttast þó við Íslendingar klúðrum ferðamennskunni með verðlagi í ólagi. Ég hef komið auga á nýjan ferðaiðnað sem er bæði umhverfisvænn og gróðavænlegur.

Er best að unna máli?

Eva María Jónsdóttir skrifar

Á meðan fólk með annað móðurmál en íslensku streymir til landsins, til að læra tungumálið og kynnast þeim fornu bókmenntum sem skrifaðar voru á íslensku standa þeir sem hafa íslensku að móðurmáli frammi fyrir því að taka ákvörðun.

Setja þarf skýrar leikreglur um dagdvalir

Pétur Magnússon og Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar

Í dag eru á höfuðborgarsvæðinu einu nálega tvö hundruð aldraðir með gilt færni- og heilsufarsmat fyrir hjúkrunarrými. Því miður er stór hluti þeirra fastur í legurými á Landspítalanum vegna þess að heppileg búsetuúrræði vantar. Þessir einstaklingar eru of veikir til að geta búið einir heima og komast heldur ekki á hjúkrunarheimili vegna skorts á hjúkrunarrýmum.

Endurkomutíðnin hæst hjá 6-8 ára

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Endurkomutíðni í fangelsi hefur verið Afstöðu hugleikin um margra ára skeið. Fyrst og fremst vegna þess að tilfinning félagsins stangast á við fullyrðingar Fangelsismálastofnunar og ráðamanna en einnig vegna þess að engar rannsóknir hafa verið gerðar á endurkomutíðni í íslensk fangelsi.

Heimsendaspámenn og afneitunarsinnar

Einar K. Guðfinnsson skrifar

Heimsendaspámenn eru þeir þegar þeir lýsa afleiðingum fiskeldis sem eins konar ragnarökum fyrir lífríkið í hafinu. Og svo birtast þeir sem afneitunarsinnar þegar þeir reyna að færa fyrir því rök að uppbygging fiskeldis verði til ógagns fyrir byggðirnar í landinu.

Kerfisbundið niðurrif

Kolbrún S. Ingólfsdóttir skrifar

Greinarhöfundur er ellilífeyrisþegi og mín kynslóð og kynslóðin á undan byggðum alla 20. öldina upp innviði samfélagsins. Við komum á almannatryggingakerfi og ýmsum öðrum kerfum til að styðja við þá sem minna máttu sín.

Gerum samfélagið fjölskylduvænna

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Íslenska fæðingarorlofskerfið var byggt upp af metnaði en hefur síðan fengið að drabbast niður. Fæðingar­orlofskerfið á að virka hvetjandi á báða foreldra til að eyða tíma með nýfæddum börnum sínum á þessum mikilvæga tíma í þroskaferli þeirra.

Sjá næstu 50 greinar