Fleiri fréttir

Einstakt tækifæri!

Vinna við gerð nýrrar aðgerðaáætlunar í loftlagsmálum ríkisstjórnarinnar var kynnt með samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar fyrir stuttu. Þar kennir ýmissa grasa en fátt sem tönn á festir um hvers sé að vænta.

Sofandi þingmenn

Þingmenn og ráðherrar eru kjörnir til að gæta hagsmuna almennings, en virðast ekki alltaf vera vakandi fyrir þessu hlutverki sínu. Mikil áform eru nú uppi um stóraukið fiskeldi við strendur Íslands. Ástæðan er að slíkur rekstur er mjög arðbær nú og framtíðarhorfur góðar.

Ekki boðlegt

Skyldu sjúkraflutningamennirnir koma eða ekki, hugsaði ég. Þetta mál hvílir á fólki eins og mara, enda reiðum við okkur á þetta fólk.“

Takk

Kæri sjálfboðaliði, ein af frumþörfum mannsins er að mynda tengsl og láta gott af sér leiða. Ég er svo þakklát þér og öllu því fólki í samfélagi okkar sem er í sjálfboðinni þjónustu við það að umvefja menn og málefni á uppbyggilegan hátt.

Af hverju sérstök félagsmiðstöð fyrir hinsegin ungmenni?

Í dag er alþjóðadagur gegn hómó-, bi- og transfóbíu. Á Íslandi er rík tilhneiging til að tala um hvað við stöndum okkur vel og séum frábær. Við erum hamingjusamasta þjóð í heimi með mesta jafnréttið. En njótum við öll sömu mannréttinda í raun?

Er fasteignabóla á Íslandi?

Lítið framboð á húsnæði, sérstaklega á minni eignum, hefur verið lengi í umræðunni. Of lítið hefur verið byggt af íbúðum á liðnum árum til að anna þörf markaðarins og þær sem hafa verið byggðar eru margar í dýrari kantinum.

Engan afslátt af kynjakvótum

Kynjahlutföll í stjórnum félaga með fleiri en 50 starfsmenn eiga að vera 40%/60% samkvæmt hlutafélagalöggjöfinni. Nýjustu tölur Hagstofunnar sýna hins vegar að þessum áskilnaði laganna er ekki framfylgt.

Fiskeldi á öruggri framfarabraut

Soffía Karen Magnúsdóttir, fag­sviðsstjóri fiskeldis hjá Matvælastofnun, skrifar greinargóða, hófstillta og upplýsandi grein um fiskeldismál í Fréttablaðið 9. maí sl. og hvetur til málefnalegrar umræðu. Ekki varð henni að þeirri ósk sinni.

Verndum Seljalandsfoss

Deiliskipulagsmál við Seljalandsfoss hafa undanfarið vakið athygli í fréttum og mikil viðbrögð hjá almenningi sem sýna að mörgum er annt um staðinn. Svæðið frá fossinum Gljúfrabúa að Seljalandsfossi hefur verið verndað allt frá um 1970 og í hugum margra er sú ósnortna ásýnd táknræn fyrir staðinn og hluti af honum.

Bláa pillan

Okkur er talin trú um að stjórnvöld vilji standa vörð um hið ríkisrekna kerfi og það standi ekki til að byggja upp einkarekið kerfi á kostnað þess.

Miðaldra á tónleikum

Ef einhvern nema í mannfræði eða félagsfræði vantar hugmynd að lokaverkefni fyrir næsta ár þá bendi ég þeim aðila á að planta sér í salinn á afmælistónleikum hjá gamalli, íslenskri sveitaballasveit.

Svona gera menn alls ekki

Hvers vegna FÁ varð að vera fyrsta fórnarlambið í þessari endurskipulagningu menntakerfisins er ennþá óútskýrt. Það eru til margir smærri og óhagkvæmari skólar í landinu. FÁ er vel rekinn skóli.

Þau eru of mörg Akranesin

Enn einu sinni eru málefni sjávarútvegsins og byggða í brennidepli. Hvað sem sagt er um gæði fiskveiðistjórnunarkerfisins má setja stórt spurningamerki við sjálfbærni atvinnugreinarinnar.

Dapurlegur vesaldómur ríkisstjórnarinnar

Nýlega festi erlendur auðmaður kaup á einni landmestu jörð á Íslandi, Grímsstöðum á Fjöllum, mestöllum hluta jarðarinnar í einkaeign. Sami aðili fer nú eins og ryksuga um Norð-Austurland, kaupandi hverja jörðina á fætur annarri, að eigin sögn til að verja og vernda jarðirnar fyrir ágangi.

Botninum náð

Eftir að hafa mátt um nokkra hríð bíða í óvissu um framtíð starfa sinna á Akranesi var fiskvinnslufólki HB Granda tilkynnt um niðurstöðuna.

Halldór 15.05.17

Teikning dagsins eftir Halldór Baldursson úr Fréttablaðinu.

Mér segir svo hugur að …

... „Þú getur ekki verið ástfangin af stúlku nema í hinum lægsta dýrslega skilningi ef þú veist (og ert meðvitaður um) að öll hennar fegurð, bæði persónuleiki hennar og eðli, er ekkert annað en tímabundin og tilviljanakend afleiðing af árekstri atóma;

Akureyrarbær virkur þátttakandi í norðurslóðasamstarfi

Á síðustu árum hefur mikil vinna við að efla Akureyrarbæ sem miðstöð norðurslóða á Íslandi skilað bænum sérstöðu í málaflokki sem verður æ fyrirferðarmeiri í alþjóðastjórnmálum. Raunar er það svo að Akureyrarbær myndi vilja leggja miklu meira af mörkum í málefnum norðurslóða

Hin fötluðu og kerfið

Samkvæmt lögum eiga allir að hafa sömu tækifæri til menntunar. Börn og ungmenni til 18 ára aldurs skulu geta sótt nám við hæfi. En er það svo? Stutta svarið er NEI.

Sjá næstu 25 greinar