Fleiri fréttir

Einstakt tækifæri!

Axel Helgason skrifar

Vinna við gerð nýrrar aðgerðaáætlunar í loftlagsmálum ríkisstjórnarinnar var kynnt með samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar fyrir stuttu. Þar kennir ýmissa grasa en fátt sem tönn á festir um hvers sé að vænta.

Sofandi þingmenn

Björn B. Björnsson skrifar

Þingmenn og ráðherrar eru kjörnir til að gæta hagsmuna almennings, en virðast ekki alltaf vera vakandi fyrir þessu hlutverki sínu. Mikil áform eru nú uppi um stóraukið fiskeldi við strendur Íslands. Ástæðan er að slíkur rekstur er mjög arðbær nú og framtíðarhorfur góðar.

Ekki boðlegt

Magnús Guðmundsson skrifar

Skyldu sjúkraflutningamennirnir koma eða ekki, hugsaði ég. Þetta mál hvílir á fólki eins og mara, enda reiðum við okkur á þetta fólk.“

Takk

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Kæri sjálfboðaliði, ein af frumþörfum mannsins er að mynda tengsl og láta gott af sér leiða. Ég er svo þakklát þér og öllu því fólki í samfélagi okkar sem er í sjálfboðinni þjónustu við það að umvefja menn og málefni á uppbyggilegan hátt.

Af hverju sérstök félagsmiðstöð fyrir hinsegin ungmenni?

Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir og Hrefna Þórarinsdóttir skrifar

Í dag er alþjóðadagur gegn hómó-, bi- og transfóbíu. Á Íslandi er rík tilhneiging til að tala um hvað við stöndum okkur vel og séum frábær. Við erum hamingjusamasta þjóð í heimi með mesta jafnréttið. En njótum við öll sömu mannréttinda í raun?

Er fasteignabóla á Íslandi?

Sigríður Hrund Guðmundsdóttir skrifar

Lítið framboð á húsnæði, sérstaklega á minni eignum, hefur verið lengi í umræðunni. Of lítið hefur verið byggt af íbúðum á liðnum árum til að anna þörf markaðarins og þær sem hafa verið byggðar eru margar í dýrari kantinum.

Engan afslátt af kynjakvótum

Eva Baldursdóttir skrifar

Kynjahlutföll í stjórnum félaga með fleiri en 50 starfsmenn eiga að vera 40%/60% samkvæmt hlutafélagalöggjöfinni. Nýjustu tölur Hagstofunnar sýna hins vegar að þessum áskilnaði laganna er ekki framfylgt.

Fiskeldi á öruggri framfarabraut

Einar K. Guðfinnsson skrifar

Soffía Karen Magnúsdóttir, fag­sviðsstjóri fiskeldis hjá Matvælastofnun, skrifar greinargóða, hófstillta og upplýsandi grein um fiskeldismál í Fréttablaðið 9. maí sl. og hvetur til málefnalegrar umræðu. Ekki varð henni að þeirri ósk sinni.

Verndum Seljalandsfoss

Guðrún Ingibjörg Hálfdanardóttir skrifar

Deiliskipulagsmál við Seljalandsfoss hafa undanfarið vakið athygli í fréttum og mikil viðbrögð hjá almenningi sem sýna að mörgum er annt um staðinn. Svæðið frá fossinum Gljúfrabúa að Seljalandsfossi hefur verið verndað allt frá um 1970 og í hugum margra er sú ósnortna ásýnd táknræn fyrir staðinn og hluti af honum.

Bláa pillan

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Okkur er talin trú um að stjórnvöld vilji standa vörð um hið ríkisrekna kerfi og það standi ekki til að byggja upp einkarekið kerfi á kostnað þess.

Miðaldra á tónleikum

Jóhann Óli Eiðsson skrifar

Ef einhvern nema í mannfræði eða félagsfræði vantar hugmynd að lokaverkefni fyrir næsta ár þá bendi ég þeim aðila á að planta sér í salinn á afmælistónleikum hjá gamalli, íslenskri sveitaballasveit.

Svona gera menn alls ekki

Jóhannes Karl Sveinsson skrifar

Hvers vegna FÁ varð að vera fyrsta fórnarlambið í þessari endurskipulagningu menntakerfisins er ennþá óútskýrt. Það eru til margir smærri og óhagkvæmari skólar í landinu. FÁ er vel rekinn skóli.

Hvert skal stefna í heilbrigðismálum?

Elsa Lára Arnardóttir og Tanja Rún Kristmannsdóttir skrifar

Undanfarið hefur samfélagið kallað á bætt heilbrigðiskerfi og var það mjög áberandi í aðdraganda síðustu alþingiskosninga.

Væri hagur af fjölskyldumeðferð innan félagsþjónunnar

Guðrún Birna Ólafsdóttir og Erna Stefánsdóttir skrifar

15. maí var alþjóðadagur fjölskyldunnar og af því tilefni er tilvalið að beina sjónum að mikilvægi fjölskyldumeðferðar en hún hefur ekki mikið verið í umræðunni.

Þau eru of mörg Akranesin

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Enn einu sinni eru málefni sjávarútvegsins og byggða í brennidepli. Hvað sem sagt er um gæði fiskveiðistjórnunarkerfisins má setja stórt spurningamerki við sjálfbærni atvinnugreinarinnar.

Dapurlegur vesaldómur ríkisstjórnarinnar

Ögmundur Jónasson skrifar

Nýlega festi erlendur auðmaður kaup á einni landmestu jörð á Íslandi, Grímsstöðum á Fjöllum, mestöllum hluta jarðarinnar í einkaeign. Sami aðili fer nú eins og ryksuga um Norð-Austurland, kaupandi hverja jörðina á fætur annarri, að eigin sögn til að verja og vernda jarðirnar fyrir ágangi.

Botninum náð

Magnús Guðmundsson skrifar

Eftir að hafa mátt um nokkra hríð bíða í óvissu um framtíð starfa sinna á Akranesi var fiskvinnslufólki HB Granda tilkynnt um niðurstöðuna.

Halldór 15.05.17

Teikning dagsins eftir Halldór Baldursson úr Fréttablaðinu.

Mér segir svo hugur að …

Gunnar Jóhannesson skrifar

... „Þú getur ekki verið ástfangin af stúlku nema í hinum lægsta dýrslega skilningi ef þú veist (og ert meðvitaður um) að öll hennar fegurð, bæði persónuleiki hennar og eðli, er ekkert annað en tímabundin og tilviljanakend afleiðing af árekstri atóma;

Akureyrarbær virkur þátttakandi í norðurslóðasamstarfi

Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar

Á síðustu árum hefur mikil vinna við að efla Akureyrarbæ sem miðstöð norðurslóða á Íslandi skilað bænum sérstöðu í málaflokki sem verður æ fyrirferðarmeiri í alþjóðastjórnmálum. Raunar er það svo að Akureyrarbær myndi vilja leggja miklu meira af mörkum í málefnum norðurslóða

Hin fötluðu og kerfið

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Samkvæmt lögum eiga allir að hafa sömu tækifæri til menntunar. Börn og ungmenni til 18 ára aldurs skulu geta sótt nám við hæfi. En er það svo? Stutta svarið er NEI.

Hvernig setjum við fjölskylduna í fyrsta sæti?

Lína Dögg Ástgeirsdóttir skrifar

Ísland er svo sannarlega barnaþjóð, en segja má að fjölskyldan sé hornsteinn hins íslenska samfélags og jafnframt uppspretta margra og góðra lífsgilda.

Sáttameðferð

Helga Vala Helgadóttir skrifar

Það mætti vel endurskoða þetta ákvæði barnalaga, svona fyrst löggjafinn er á annað borð að velta þessum málum fyrir sér.

Skert rýmisgreind

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Þegar ég kom frá útlöndum um daginn fór ég að hugsa um "skerta rýmisgreind“. Það er víst ein af þessum nýmóðins greiningum og einhvern tímann skildist mér að hún ætti vel við mig.

Að pissa í skóinn sinn

Logi Einarsson skrifar

Pólitískir loftfimleikar snúast iðulega um undanbrögð, eftiráskýringar og kúvendingu í stefnumálum. Ríkisstjórnin iðkar þá íþrótt nú af miklum móð.

Rekinn með tilþrifum

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Donald Trump Bandaríkjaforseti er ekki stjórnmálamaður. Hann kemur úr viðskiptalífinu eins og flestir vita. Tvennum sögum fer af því hvernig honum hefur tekist að ávaxta þau auðæfi sem hann erfði eftir föður sinn.

Óður til gleðinnar?

Logi Bergmann skrifar

Maður verður að vera léttur. Ég er búinn að segja þetta milljón sinnum. Og þetta á alltaf við en alveg sérstaklega þessa viku. Eurovision. Það er allt skemmtilegt við þetta en okkur hættir til að taka þetta full alvarlega. Svona eins og þetta sé í alvöru keppni í tónlist.

Landinn

Óttar Guðmundsson skrifar

Á undanförnum árum hafa ungir kvikmyndagerðarmenn sýnt nokkrar keimlíkar bíómyndir um lífið í litlu þorpi úti á landi. Ungur Reykvíkingur fer í heimsókn til ættingja í afskekktum firði. Þar verður hann vitni að gegndarlausu fylleríi, kynsvalli og venjulega einni jarðarför.

FÁ-Tækniskóli?

Eiríkur S. Aðalsteinsson skrifar

Þessi fyrirsögn gæti orðið lýsing á sameinuðum Fjölbrautarskóla í Ármúla og Tækniskólans þegar fram líða stundir, ef af verður. Undirritaður ætlar að færa rök fyrir þessari hættu og rekja söguna. Ég tel mig þekkja vel þessa sögu, kláraði vélstjóranám við Vélskóla Íslands 1978, sama vor og háttvirtur Menntamálaráðherra Kristján Þór Júlíusson kláraði sitt nám við Stýrimannaskólann í Reykjavík.

Gunnar 13.05.17

Teikning Gunnars Karlssonar úr Fréttablaði dagsins.

Átök í VÍS

Hörður Ægisson skrifar

Mikil átök hafa sett mark sitt á störf stjórnar VÍS að undanförnu og á allra síðustu dögum hafa þau tekið á sig furðulega mynd.

Hroki 21. aldarinnar

Bergur Ebbi skrifar

Það er verðugt verkefni að forðast það að vera hrokafullur, líklega er það hið eiginlega ævistarf. Hroki er margslunginn, og líklegast hef ég oft gerst sekur um hann sjálfur. Hroki er að halda að maður viti eitthvað, þegar maður veit í raun ósköp fátt, að halda að maður viti meira en aðrir eða geti meira en aðrir.

Leikskólapólítík

María Bjarnadóttir skrifar

Nú stendur yfir kosningabarátta í Bretlandi. Aðalkosningamálefnið er útgangan úr Evrópusambandinu og hvernig hagsmunir Breta verði tryggðir. Önnur viðvarandi álitaefni eins og heilbrigðiskerfi og skólakerfi hafa þó fengið umfjöllun.

Halldór 12.05.17

Teikning Halldórs Baldurssonar úr Fréttablaði dagsins.

Á meðan þú sefur

Guðríður Kristín Þórðardóttir skrifar

Í tilefni af alþjóðadegi hjúkrunar þann 12. maí langar mig að veita lesendum örlitla innsýn í hlutverk, ábyrgð og störf hjúkrunarfræðinga á vinnustaðnum mínum, Landspítalanum.

Bjarni og stolnu fjaðrirnar

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Það vakti von í brjósti margra þegar fregnir bárust af því að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra væri að boða jafnrétti í hinum stóru útlöndum. Ráðherra mætti á fundi í New York, gott ef hann skreytti ekki köku á viðburði HeForShe.

Hrútar og Gróur á Leiti?

Jakob S. Jónsson skrifar

Að undanförnu hefur talsvert verið skrifað og skrafað um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar og hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu. Hér verður ekki tekið á því máli, en hins vegar vakin upp sú spurning, hvers konar umræðuhefð við viljum að fjölmiðlar og aðrir tileinki sér í umræðu um stjórnmál og þjóðmál.

Kótilettufólkið

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Dúna og Tómas Boonchang fluttu til Íslands frá Taílandi árið 1987. Fjórum árum síðar hófu þau rekstur Ban Thai þar sem áherslan var lögð á taílenska matarhefð. Ban Thai hefur í dag fest sig í sessi sem einn allra besti taílenski veitingastaður landsins

Smán Alþingis

Þorvaldur Gylfason skrifar

Fyrir þinglok vorið 2013 lá fyrir Alþingi frumvarp að nýrri stjórnarskrá, fullbúið af hálfu þingsins eftir tveggja ára yfirlegu og efnislega samhljóða tillögum Stjórnlagaráðs sem þjóðin hafði kjörið 2010 og þingið skipað.

Laugardagur í lamasessi

Tómas Þór Þórðarson skrifar

Þrátt fyrir að hafa ekki minnstu trú á að Svala Björgvinsdóttir kæmist áfram í lokaúrslit Eurovision var ég samt búinn, eins og örugglega margir aðrir, að leggja drög að Eurovision-kvöldi með grilli, guðaveigum, Voga-ídýfu með smá snakki og öllu sem því fylgir. Svo kom skellurinn sem ég bjóst samt við.

Halldór 11.05.17

Teikning Halldórs Baldurssonar úr Fréttablaði dagsins.

Álfurinn er fyrir unga fólkið

Arnþór Jónsson skrifar

Álfasala SÁÁ fer fram í þessari viku. Álfurinn er fyrir unga fólkið. Frá árinu 2000 hefur SÁÁ rekið unglingadeild á sjúkrahúsinu Vogi en frá því Vogur tók til starfa hafa yfir 8.000 einstaklingar yngri en 25 ára lagst þar inn.

Sjá næstu 50 greinar