Fleiri fréttir

Dum spiro spero (ég vona á meðan ég anda)

Eyþór Hreinn Björnsson skrifar

Lungnasjúkdómar eru með algengustu sjúkdómum. Höfuð­einkenni þeirra eru mæði og erfiðleikar við öndun. Þessi einkenni eru að því leyti frábrugðin einkennum frá ýmsum öðrum líffærakerfum að við langt genginn sjúkdóm gera þau sig stöðugt gildandi, með hverjum andardrætti, hverja sekúndu, á nóttu sem degi allan ársins hring.

Hvað tefur uppbyggingu ferðamannastaða og verndun náttúru?

Sveinn Runólfsson skrifar

Áfram er því spáð að ferðamönnum fjölgi, þó einstaka aðilar telji að heldur dragi úr aukningunni. Árið 2016 komu um 1,8 milljónir erlendra ferðamanna til landsins sem er 40% aukning frá árinu áður og á árinu 2017 er áætlað að þeir geti orðið 2,4 milljónir.

Kjarnorkuskák

Helgi Steinar Gunnlaugsson skrifar

Árið 1914 braust út stríð í Evrópu eftir að austurríski erkihertoginn Frans Ferdinand var skotinn til bana í Sarajevo. Næstu fjögur árin börðust tugir þjóða í stríði sem kostaði rúmar tíu milljónir manna lífið.

Sterka krónu, takk

Þröstur Ólafsson skrifar

Vegna þess hve utanríkisviðskipti eru stór hluti af þjóðarframleiðslu okkar þá erum við mjög háð gengi erlendra gjaldmiðla. Frá upphafi íslensku krónunnar hefur gengi hennar, með örfáum undantekningartilvikum, verið stýrt eftir kröfum og þörfum sjávarútvegsins.

Fiskeldi og misskilin gestrisni

Orri Vigfússon skrifar

Vistvænt, sjálfbært fiskeldi sem skaðar ekki almannahagsmuni á sannarlega rétt á sér á Íslandi.

Engin útundan

Magnús Guðmundsson skrifar

Einkarekstur í heilbrigðisþjónustu er ekkert nýtt á Íslandi, langt frá því. Áratugum saman hafa Íslendingar geta leitað til sérfræðimenntaðra lækna eftir ýmiss konar þjónustu, greitt fyrir það fast gjald en bróðurparturinn af kostnaðinum hefur svo verið greiddur af Sjúkratryggingum Íslands úr sameiginlegum sjóðum.

„Hvað ertu að læra?“

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Ég þarf oft að svara þessari spurningu. „Hvað ertu að læra?“ Ég meina, auðvitað. Ég er 24 ára í háskólanámi. Þetta er svona klassísk partí-, fjölskylduboða-, hittast-fyrir-tilviljun-á-skemmtistað-eftir-að-hafa-ekki-sést-lengi-spurning.

Stöðvum svikamylluna

Sigurður Eiríksson skrifar

Viðmið réttindaávinnslu í lífeyrissjóðakerfinu, sem er að 3,5% raunávöxtun náist að jafnaði, er ekkert nema svikamylla en jafnframt bráðsnjöll svikamylla.

Baksýnisspegill nýju fata keisarans

Helga Hlín Hákonardóttir skrifar

"Old boys club“ stjórnarmenn – með virðingarstöðu og tiltölulega gagnrýnislausa stimplun á tillögum forstjóra og viðkvæðið um að "svona hefur þetta alltaf verið gert“ eru á hröðu undanhaldi. Hið sama á við um einráða forstjóra sem nýta sér völd til hins ýtrasta til ákvarðanatöku.

Alþjóðlega samkeppnin um ferðamanninn

Inga Hlín Pálsdóttir skrifar

Ísland á í harðri samkeppni við aðra áfangastaði um athygli ferðamanna og áfangastaðurinn verður að vera samkeppnishæfur bæði þegar kemur að verðum og gæðum. Ísland er ekki og hefur ekki verið ódýr áfangastaður.

Hinir vammlausu á Kalkofnsvegi

Baldvin Þorsteinsson skrifar

Á mánudaginn felldi Héraðsdómur Reykjavíkur úr gildi ákvörðun Seðlabanka Íslands um að leggja stjórnvaldssekt á Samherja hf. Sekt þessi var örvæntingarfull lokatilraun stjórnenda Seðlabankans til að reyna að bjarga andlitinu eftir fordæmalausa aðför að fyrirtækinu í skjóli opinbers valds.

Opið bréf til Óttars Proppé heilbrigðisráðherra

Sigríður Sía Jónsdóttir skrifar

Sæll, Óttarr. Vegna ummæla landlæknis í fréttum fyrir helgina, um að þú lítir þannig á að Klíníkin í Ármúla sé ekki leyfisskyld frá þér, þar sem hún er eins og hver annar stofu­rekstur heilbrigðisstarfsmanna, ákvað ég að skrifa þér.

Tökumst á við áskoranirnar

Einar K. Guðfinnsson skrifar

Við Gísli Sigurðsson, sem skrifar grein í Fréttablaðið 19. apríl, erum sammála um "að fiskeldi sé mikilvæg leið til að framleiða mat ofan í heimsbyggðina“. Það er ágætis byrjun á uppbyggilegri umræðu.

Íhald + aðhald = afturhald

Torfi H. Tulinius skrifar

Viðreisn vakti von um stjórnmálahreyfingu heiðarlegra hægri manna sem vildu sátt milli eignafólks og annarra landsmanna. Nafnið vísaði til sjöunda áratugar síðustu aldar, þegar Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur hlúðu að menntun, velferð og framförum í lýðveldinu unga.

Úrelt pólitík

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Þáverandi forsætisráðherra og þáverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra voru brosmild þegar þau tóku fyrstu skóflustunguna að kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík 27. ágúst 2014 ásamt Magnúsi Garðarssyni þáverandi framkvæmdastjóra og stærsta hluthafa fyrirtækisins.

Hégómi og græðgi

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Nýlega hringdi í mig kona sem sagði að ég hefði lent í þröngu úrtaki og gæti því tekið þátt í happdrætti með skáldlegum vinningslíkum. Innra með mér vöknuðu villimenni tvö sem teikuðu þegar mannkynið ók inn í siðmenninguna.

Vegna strandveiða

Gunnar I. Guðmundsson skrifar

Sjómannasamband Íslands og Farmanna- Og Fiskimannasamband Íslands skiluðu nýverið inn umsögnum um strandveiðifrumvarp Pírata. Bæði félögin skrifuðu á þann veg að staðreynd væri að auknar aflaheimildir til strandveiða þýddu minni veiðar fyrir atvinnusjómenn.

Viðvarandi mannréttindabrot gegn myndlistarmönnum

Katrín Oddsdóttir skrifar

Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) stóð nýverið fyrir málþingi þar sem fjallað var um þá staðreynd að myndlistarmenn fá almennt lítið greitt fyrir vinnu sína.

Að breyta loðnu í lax

Yngvi Óttarsson skrifar

Nýskipaður formaður Landssambands fiskeldisstöðva, Einar K. Guðfinnsson, skrifar í Fréttablaðið 10. apríl um fiskeldi um víða veröld og reynir enn einu sinni að beina athyglinni frá hinni stórkostlegu hættu af laxeldi með ógelta norska eldisstofna í opnum sjókvíum við Ísland:

Flotta fólkið

Pálmar Ragnarsson skrifar

Mér finnst alltaf jafn magnað þegar ég heyri um fólk sem gefur með sér. Það er svo ótrúlega innbyggt í okkur mannfólkið að hámarka allt fyrir okkur sjálf. Svo innbyggt að nánast ómögulegt er að brjótast út úr því.

Hræðist forsætisráðherra „ægivald vísindalegrar kennisetningar?“

Kristján Leósson skrifar

Síðastliðinn laugardag fjölmenntu vísindamenn og áhugafólk um vísindi í göngur til stuðnings vísindunum í hundruðum borga um allan heim. Tilgangurinn var að vekja athygli á mikilvægi vísinda og ákvarðanatöku sem byggir á sannreyndum upplýsingum sem grunnstoð í nútímasamfélagi, grunnstoð mannlegs frelsis, öryggis og velsældar.

Hvað er góður skóli?

Hulda María Magnúsdóttir skrifar

Ég er kennari. Grunnskólakennari. Ég vinn við það að kenna unglingum samfélagsfræði og reyni eftir bestu getu að sinna því starfi af metnaði, áhuga og einlægni. Nú er ég í 5. skipti á mínum 10 ára kennaraferli að útskrifa umsjónarnemendur mína úr 10. bekk og að sjálfsögðu erum við að ræða um næsta vetur, framtíðina.

Geðheilbrigðismál ungmenna í forgang

Elísabet Brynjarsdóttir skrifar

Nýlega birtist samantekt á vef embættis Landlæknis á notkun þunglyndislyfja á Íslandi. Árið 2012 leystu rúmlega 38.015 einstaklingar út þunglyndislyf á Íslandi en á síðasta ári 46.266

Ofsi á undanþágu

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Maður sér þá stundum í umferðinni og fyllist skelfingu, hægir á sér og reynir að láta lítið fyrir sér fara meðan þeir æða framhjá gaurarnir sem eru í anda staddir í Formúlu eitt-kappakstrinum en ekki bara á Hafnarfjarðarveginum eða Miklubrautinni eins og við hin. Þeir eru í annarri vídd.

Skjól fyrir einkarekstur

Oddný Harðardóttir skrifar

Landlæknir og heilbrigðisráðherra eru ekki sammála um túlkun laga um sjúkratryggingar. Þetta kemur skýrt fram með yfirlýsingu frá landlækni sem birt er á heimasíðu embættisins.

Orðið er laust

Magnús Guðmundsson skrifar

Stundum gerast stórir hlutir í okkar litla landi. Atburðir sem eru jafnvel stærri og mikilvægari en við gerum okkur grein fyrir í fyrstu og fela í sér möguleika sem öllu máli skiptir að við sjáum og nýtum.

Brexit einstigi

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Evrópa verður fyrir tjóni ef forsvarsmenn Evrópusambandsins ganga of hart fram í viðræðum við Breta um útgöngu þeirra úr sambandinu, sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra á fundi með þýskum starfsbróður sínum í Berlín.

Vísindin og sannlíki stjórnmálanna

Guðni Elísson skrifar

Í samfélögum þar sem sannlíkið er gert að gildu viðmiði er velferð allra ógnað. Þá höfum við tapað einu mikilvægasta tækinu sem við búum yfir til þess að lesa í umhverfið og framtíð okkar á jörðinni.

Sr. Hallgrímur

Óttar Guðmundsson skrifar

Örlög og ævi sr. Hallgríms Péturssonar hafa ávallt verið íslenskri þjóð hugleikin

Stórir fiskar, lítil tjörn

Hörður Ægisson skrifar

Smæð íslenska markaðarins, samhliða því að eignir lífeyrissjóðakerfisins hafa vaxið hröðum skrefum á undanförnum árum, sníður sjóðunum afar þröngan stakk.

Orðspor ferðaþjónustunnar í húfi

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Sú hækkun á virðisaukaskatti á ferðaþjónustuna sem nú liggur fyrir í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar mun án efa hafa neikvæð áhrif á framtíðaruppbyggingu ferðaþjónustunnar.

Ekki trufla mig

Þórlindur Kjartansson skrifar

Móðurafi minn kom gjarnan í heimsókn til okkar um jól og stórhátíðir þegar ég var að alast upp. Það var alltaf mikið tilhlökkunarefni þótt hann hafi aldrei lagt sig sérstaklega fram um að vera með einhver skemmtiatriði.

Baðfylli af bruðli

Hildur Björnsdóttir skrifar

„Þetta skiptir engu máli,“ sagði hún glaðbeitt. Alnetskaupin afgreidd af fullkomnu kæruleysi. Algjörlega óvíst hvort flíkurnar reyndust passlegar eða nothæfar. Það var aukaatriði. Flíkurnar voru svo ódýrar.

Kísilóværa

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Bréf Umhverfisstofnunar til United Silicon um stöðvun rekstrar vegna mengunar sem stafar frá kísilmálmverksmiðju fyrirtækisins í Helguvík er skuggaleg og á köflum óþægileg lesning.

Sjá næstu 50 greinar