Fleiri fréttir

Átak í eldvörnum um allt land

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur ýtt úr vör átakinu Eldklár. Markmiðið er að fræða landsmenn alla um brunavarnir og vekja fólk til umhugsunar.

Þetta er „í fylgd með fullorðnum bók“

Bók vikunnar á Vísi er Herra Hnetusmjör - hingað til. Árni Páll Árnason segir frá  freistingum dópsins og skuggahliðum Reykjavíkur og hvernig hann komst á toppinn í íslensku rappsenunni meðan hann féll til botns í neyslu

Átta truflaðir litir sem umbreyta heimilinu

Soffía Dögg Garðarsdóttir í Skreytum hús hefur bætt átta nýjum litum við litakortið sitt hjá Slippfélaginu. Hér má sjá hvernig litirnir fegra heimilið svo um munar

Jólaverslunin fer af stað með hvelli

Um 40 þúsund manns horfðu á beina útsendingu frá Jólakvöldi Húsgagnahallarinnar hér í gærkvöldi. Álagið setti tæknilegt strik í reikninginn til að byrja með en allt komst þó í gang. Íslendingar eru greinilega komnir í jólaskapið.

Harklinikken valið besta sjampóið hjá Allure

Harklinikken Balancing sjampó hlaut hin eftirsóttu verðlaun Allure Best of Beauty 2020. Fyrsta útibú Harklinikken í Reykjavík hefur verið opnað að Laugavegi 15. Verslun og meðferðarstofa

Þúsundir Íslendinga flykkjast á Smitten

Smitten, nýtt íslenskt stefnumóta-app er komið á markaðinn. Þúsundir notenda hafa þegar skráð sig og telja stofnendur að Smitten eigi eftir að rúlla Tinder upp

Efna til lagasamkeppni við ljóð Hannesar Hafstein

Lagakeppnin Leynist lag í þér? stendur nú sem hæst en með keppninni vill Menningarhúsið Hannesarholt hvetja tónlistarfólk til að semja lag við ljóð Hannesar Hafstein. Skilafrestur er til 20. október

Snjalltæki sem léttir þér lífið

Eldhústöfrar ehf flytja inn algjört töfratæki í eldhúsið, Thermomix, sem leysir tuttugu hefðbundin heimilistæki af og gerir eldamennskuna að leik

Streitulaus lífsstíll með Slow Cow

Drykkurinn Slow Cow vinnur gegn streitu og álagi og eykur einbeitingu. Slow Cow er létt kolsýrður, bragðbættur með drekaávexti og sítrónu og hefur slegið í gegn hér á landi eftir að hann kom á markaðinn í byrjun árs

Sjá næstu 50 fréttir