Fleiri fréttir

Ragnhildur selur Maí

"Þetta er frábært tækifæri fyrir áhugasamt fólk að grípa." Ragnhildur Guðmundsdóttir setur lífsstílsverslunina Maí á Garðatorgi á sölu.

Engin lækning til

Florealis býður upp á jurtalyfið Glitinum en lyfið er eina viðurkennda meðferðin til að fyrirbyggja mígreni sem fæst án lyfseðils á Íslandi.

Verkjalaus á tveimur vikum með Protis Liðum

Pétur Ingi Björnsson gat lítið sem ekkert hreyft sig eftir að fjarlægja þurfti allt brjósk úr hægra hné hans. Nú stundar hann hjólreiðar, verkjalaus með hjálp íslenska fæðubótarefnisins Protis Liðir.

Strætó er lykillinn að léttari umferð

Samgöngukortið er hluti af langtímaáætlun Strætó um vistvænar samgöngur. Fyrirtækjum býðst að gera samning fyrir starfsfólk sitt um samgöngukortið sem gildir á stór höfuðborgarsvæðinu. Þegar eru yfir 370 fyrirtæki í samning við Strætó.

Brútal löggur láta lögin ekki trufla sig

Þegar tvær ofur kappsamar löggur eru reknar úr vinnunni þurfa þær að snúa sér að undirheimunum til að rétta sinn hlut. Dragged across concrete verður frumsýnd föstudaginn 29. Mars.

Golfsýningin 2019 haldin í Smáranum

Golfsýningin 2019 fer fram í Smáranum í Kópavogi helgina 30-31.mars. Þetta verður í fyrsta sinn á Íslandi sem haldin er vörusýning sem eingöngu er tileinkuð golfíþróttinni.

Vorið er komið í Apríl skóm

Apríl skór er skemmtileg skóverslun á Garðatorgi. Þar er vorið komið og allar hillur fullar af litríkum skóm frá flottum merkjum.

Lúxuslíf á Spáni í eigin húsnæði

Sólþyrstum íslendingum gefst tækifæri til að kynna sér fasteignakaup á Spáni á kynningarfundi fasteignasölunnar Domusnova sem haldinn verður á morgun á Hótel Natura.

Tilbúnir matarpakkar sendir frítt heim að dyrum

Hvað á að hafa á í matinn? Þessi spurning eltir okkur hvern einasta dag, allan ársins hring og veldur oft miklu hugarangri og stressi á heimilum. Einn, tveir og elda er með lausnina.

Raunveruleg ógn við heilbrigði

Sandra Mjöll, doktor í líf- og læknavísindum segir nauðsynlegt að geta nálgast aðra, örugga kosti en sýklalyf. Florealis hefur þróað jurtalyfið Lyngonia og er lyfið eina viðurkennda meðferðin við endurteknum þvagfærasýkingum hjá konum sem ekki er hefðbundið sýklalyf.

Leitin að hamingjunni vesen í lífi okkar allra

Kvikmyndin Vesalings elskendur verður frumsýnd 14. febrúar. Myndin segir frá bræðrunum Óskari og Magga sem báðir eiga í stökustu vandræðum með náin sambönd. Grátbrosleg saga af vandræðagangi venjulegs fólks í leit að hamingjunni.

Nýtt par á Reykjavík Meat

Veitingastaðurinn Reykjavík Meat hefur á skömmum tíma stimplað sig inn í matarflóru borgarinnar. Starfsfólkið er tilraunaglatt og um helgina býðst sérstakur matseðill.

Mac DeMarco snýr aftur á Airwaves

Hundruð hljómsveita frá öllum heimshornum koma fram á Iceland Airwaves í ár. Meðal stærstu stjarnanna er kanadíski tónlistarmaðurinn Mac DeMarco. Early Bird miðar eru nú til sölu í takmarkaðan tíma.

Sjá næstu 50 fréttir