Fleiri fréttir

Samskipti snúast um völd

Hvað gerist þegar þrjár konur með gerólíkan bakgrunn deila heimili? Menningarárekstrar, valdaójafnvægi og mannlegir brestir eru umfjöllunarefni kvikmyndarinnar Tryggð sem frumsýnd verður 1. febrúar.

Einungis 1968 klukkustundir til stefnu til að rifja upp Game of Thrones

Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2 á sama tíma og hjá HBO klukkan 1 aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. Enn er nægur tími til að rifja upp en allar fyrri seríurnar eru inni á Stöð 2 Maraþon.

Húrra verður heitasti dansbar bæjarins

Andrés Þór Björnsson og Ómar Ingimarsson hafa keypt skemmtistaðinn Húrra. Síðustu daga hafa þeir unnið hörðum höndum við að taka allt í gegn og opna dúndrandi dansstað um helgina.

Óþægindi í leggöngum algengt vandamál

Langflestar konur upplifa óþægindi í leggöngum á einhverjum tímapunkti. Liljonia frá Florealis er lækningavara sem vinnur gegn óþægindum og sýkingum í leggöngum.

Sjá næstu 50 fréttir