Fleiri fréttir

Fyrir og eftir: Bjó til drauma­í­búð í Ár­bænum

Davíð Oddgeirsson hefur síðustu mánuði tekið íbúð sína í Árbænum í gegn í samstarfi við BYKO. Davíð er búinn að mynda allt ferlið og gaf út þætti á samfélagsmiðlum BYKO sem hafa fengið gríðarlega góðar viðtökur.

Skapandi nám­skeið fyrir ung­linga sem hafa á­huga á kvik­mynda­list

Anra Films býður upp á stuttmyndanámskeið í júní og júlí fyrir 13-16 ára unglinga. Á námskeiðinu fá unglingarnir að vinna að sinni eigin stuttmynd, allt frá handritagerð til eftirvinnslu og fá með þessu móti innsýn inn í þær fjölmörgu greinar sem fyrirfinnast innan kvikmyndageirans.

Sirkusfjör á Klambratúni

Benedikt Ingi Ingólfsson 16 ára, Steinn Kári Brekason 16 ára og Jóhannes Hrefnuson Karlsson 15 ára eru komnir með sumarvinnu. Þeir verða á Klambratúni á laugardögum frá 9. júní til júlíloka að kenna gestum og gangandi sirkuslistir ásamt þeim Rökkva Sigurði Ólafssyni og Búa Guttesen.

Hjólað í vinnuna átakið hafið

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur í sextánda sinn fyrir Hjólað í vinnuna, dagana 2. – 22. maí. Verkefnið höfðar til starfsmanna á vinnustöðum landsins og hefur þátttakan margfaldast á þeim 15 árum sem liðin eru frá því að verkefnið fór af stað.

Sjá næstu 50 fréttir