Fleiri fréttir

Bogfimi er aðgengileg fyrir alla

Í Bogfimisetrinu er hægt að læra allt í tengslum við bogfimi og bæði leika sér og æfa af alvöru. Í sumar verður boðið upp á námskeið fyrir ungmenni þar sem þau geta fengið persónulega þjálfun.

Sirkusfjör á Klambratúni

Benedikt Ingi Ingólfsson 16 ára, Steinn Kári Brekason 16 ára og Jóhannes Hrefnuson Karlsson 15 ára eru komnir með sumarvinnu. Þeir verða á Klambratúni á laugardögum frá 9. júní til júlíloka að kenna gestum og gangandi sirkuslistir ásamt þeim Rökkva Sigurði Ólafssyni og Búa Guttesen.

Hjólað í vinnuna átakið hafið

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur í sextánda sinn fyrir Hjólað í vinnuna, dagana 2. – 22. maí. Verkefnið höfðar til starfsmanna á vinnustöðum landsins og hefur þátttakan margfaldast á þeim 15 árum sem liðin eru frá því að verkefnið fór af stað.

Sjá næstu 25 fréttir