Fleiri fréttir

Sólarvítamín í hverjum sopa

MS kynnir: D-vítamínbætt mjólk – í einu glasi er einn þriðji af ráðlögðum dagskammti. Á norðlægum slóðum þar sem sólar nýtur ekki við í miklum mæli stóran hluta árs er mikilvægt að fá D-vítamín úr fæði.

Megrun er fitandi á svo margan hátt

KYNNING: Áramót eru góður tími til að setja sér ný markmið og oft er heilsan ofarlega í huga. Þá vaknar hin sígilda spurning: Hvað get ég gert til að bæta heilsuna?

Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur

Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur er ný bók sem gaman er að lesa saman og ræða til að útvíkka sjóndeildarhringinn. Hún hentar öllum aldurshópum.

Draumur á jólanótt

Unaðslegur nætursvefn er tryggður á jólanótt með rúmfötum, kodda eða sæng frá Betra baki, og undurgott að stíga úthvíldur fram úr í hlýjan náttslopp og heilsuinniskó á jóladagsmorgun; vitandi að jólasælan er rétt að byrja.

Treysta Fjarðarkaupum fyrir jólunum

KYNNING Verslunin Fjarðarkaup í Hafnarfirði er einstök á sinn hátt. Þar er vöruúrval einstaklega fjölbreytt og persónuleg þjónusta laðar að trygga viðskiptavini. Mikil alúð er lögð við kjötborðið sem svignar undan kræsingum nú fyrir jólin.

Ár breytinga hjá Lindex

Albert Þór Magnússon og Lóa D. Kristjánsdóttir eru umboðsaðilar Lindex á Íslandi. Árið hefur verið viðburðaríkt hjá starfsfólki Lindex en verslunum Lindex hefur fjölgað um helming á þessu ári. Í ársbyrjun voru 4 Lindex verslanir á Íslandi en nú eru þær orðnar 8, að netverslun meðtalinni.

Himneskur fögnuður og jóladýrð í Höllinni

Það er ævintýralegur draumur að koma inn í jóladýrð Húsgagnahallarinnar. Þar er dekrað við viðskiptavini innan um eftirsóttan húsbúnað og glæsilegar gjafavörur frá heimsþekktum hönnuðum, og verðin eru við allra hæfi.

Falleg föt fyrir allar konur

KYNNING Verslunin 4 YOU er ný og glæsileg verslun í Firðinum, Hafnarfirði. "Við bjóðum upp á gott úrval af fallegum fatnaði fyrir allar konur, í öllum stærðum,“ segir Arndís Helga Ólafsdóttir en þau Gunnbjörn Viðar Sigfússon, eiginmaður hennar, opnuðu fyrirtækið saman fyrir 8 vikum.

Tímagarðurinn

KYNNING Bráðskemmtileg og vel skrifuð bók

Elskhuginn sem aldrei gleymdist

KYNNING: Kristín Jóhannsdóttir bjó í Leipzig síðustu árin fyrir fall Berlínarmúrsins. Í bókinni Ekki gleyma mér lýsir hún lífinu í Austur-Þýskalandi og leit sinni að ástmanni sem hvarf þegar múrinn féll.

Góð tilfinning að opna nýja bók

KYNNING: Eygló Birgisdóttir, verslunarstjóri Pennans Eymundsson í Smáralind, segir þá sterku hefð að gefa bækur í jólagjöf síst á undanhaldi. Í Pennanum Eymundsson bjóðist allt úrval bókaútgáfu og góð þjónusta.

Eðalmygla og ofurhetjur

KYNNING: Drápa er með tvær skemmtilegar bækur fyrir þessi jól, önnur þeirra er Litla vínbókin – sérfræðingur á 24 tímum. Hin heitir Handbók fyrir ofurhetjur og er vinsælasta barnabók þessa árs í Svíþjóð.

Afhjúpanir um kerfisbundið kynferðisofbeldi

Það hefur verið vaxandi virkni og kraftur í grasrótinni undanfarin misseri. Konur hafa lýst frelsi yfir eigin líkömum með brjóstabyltingunni. Druslugangan hefur stækkað ár eftir ár og þúsundum saman hafa konur mótmælt drusluskömmun

Íslendingar í öðru sæti í klámneyslu

Á Stígamótum verðum við í auknum mæli vör við afleiðingar klámvæðingar. Til okkar leitar fleira fólk en áður vegna hópnauðgana auk þess sem við fáum æ fleira fólk til okkar vegna nauðgana í endaþarm. Þetta rekjum við beint til áhrifa kláms. Jafnframt leita einstaklingar til Stígamóta vegna klámnotkunar maka.

Listin getur veitt öruggari leið

Einstaklingar sem eiga erfitt með að tjá sig á hefðbundinn hátt geta nýtt sér listmeðferð til árangursríkari tjáningar.

Alþjóðlegt samstarf mikilvægt

Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, hefur starfað hjá samtökunum í átján ár. Á þeim tíma hefur hún og samstarfsfólk hennar ferðast til meira en 80 borga víða um heim.

Getur splundrað fjölskyldum

Karen Linda Eiríksdóttir, fjölskyldufræðingur og ráðgjafi hjá Stígamótum, segir kynferðisofbeldi hafa mikil áhrif á fjölskyldu brotaþola og aðra aðstandendur. Stígamót bjóða bæði brotaþolum og aðstandendum ráðgjöf.

Vændi er svakalegt ofbeldi

Eva Dís Þórðardóttir vinnur úr reynslu sinni af vændi með hjálp Stígamóta, bæði í einstaklings­viðtölum með ráðgjafa og í hópavinnu með konum sem hafa svipaða reynslu.

Svo mikilvægt að spyrja

Denise Cresso og Kerstin Kristensen hafa í mörg ár unnið að rannsóknum á ofbeldi gegn fötluðu fólki í Svíþjóð. Þær komu til landsins í byrjun september til að halda námskeið og miðla Stígamótum og fulltrúum hagsmunasamtaka fatlaðs fólks af reynslu sinni og þekkingu varðandi aðstæður fatlaðra kvenna og afleiðingar ofbeldis á fatlaðar konur.

Um Stígamót 

Stígamót er staður fyrir fólk sem beitt hefur verið kynferðisofbeldi og aðstandendur þeirra.

Sjálfsmyndin varð að engu

Þórhildur Gyða Arnarsdóttir var sextán ára í sambandi með strák sem beitti hana andlegu ofbeldi og líkamlegu. Hún segir unglingsstúlkur gera sér rósrauðar hugmyndir um fyrsta sambandið. Tala þurfi um ofbeldi við börn og unglinga.

Stígamót utan höfuðborgarsvæðisins

Stígamót senda ráðgjafa hálfsmánaðarlega út á land. Meðal annars á Sauðárkrók, Patreksfjörð og til Vestmannaeyja. Nú býðst þjónusta Stígamóta á Ísafirði, Akranesi, Borgarnesi og á Egilsstöðum.

Átak gegn ofbeldi meðal ungs fólks

Stígamót standa fyrir átaki gegn ofbeldi meðal ungs fólks í kringum Valentínusardaginn. Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, ráðgjafi hjá Stígamótum segir veruleika ungs fólks í dag flókinn.

Stafrænt ofbeldi eltir fólk út lífið

Júlía Birgisdóttir vill auka skilning á því hvað felst í stafrænu kynferðisofbeldi og afleiðingum þess. Myndband var tekið upp af henni án hennar vitundar og samþykkis og sett í umferð. Hún segir stafrænt kynferðisofbeldi elta fólk út lífið. Netið gleymi engu.

Fyrsta skrefið reyndist gæfuspor

Torfi Guðmundsson vissi ekki að karlar gætu leitað til Stígamóta fyrr en konan hans benti honum á það. Hann segir líf sitt hafa gjörbreyst eftir að hann leitaði aðstoðar vegna kynferðisofbeldis sem hann varð fyrir 12 ára.

Spegla sig í lífsreynslu hinna

Samkennd, trúnaður og sjálfsstyrking eru rauði þráðurinn í sjálfshjálparhópum Stígamóta. Hér er rætt við fjórar ungar konur sem bundnar eru órjúfanlegu trausti og vinaböndum eftir að hafa unnið saman í sjálfshjálparhópi í kjölfar kynferðisofbeldis.

Karlahópar og karlakvöld á Stígamótum

Hjálmar Gunnar Sigmarsson hefur unnið við ráðgjöf hjá Stígamótum í þrjú ár. Hann segir mikilvægt að karlar sem beittir hafa verið kynferðisofbeldi leiti sér hjálpar og brjótist út úr einangrun.

Gleði og sorgir Jógu Gnarr

KYNNING Jón Gnarr sá mikla sögu í skelfilegri lífsreynslu eiginkonu sinnar, Jógu. Hann þurfti þó að ganga lengi á eftir henni til að fá að skrásetja hana. Bókin Þúsund kossar hefur nú litið dagsins ljós og hefur fengið frábærar viðtökur.

Sjá næstu 50 fréttir