Fleiri fréttir

Moldrík af börnum og klúbbum

Sigríður Sveinsdóttir er háls-, nef- og eyrnalæknir, sem starfar á B3-göngudeild skurðlækninga hjá Landspítala í Fossvogi, en einnig á skurðstofu og legudeild A4 á sama stað. Hún er afar ánægð í starfi.

Ljósið er óendanlega mikilvægt

Jenný og Sólveig Kolbrún hafa báðar nýtt sér þjónustu endurhæfingarmiðstöðvarinnar Ljóssins í baráttu sinni við brjóstakrabbamein. Þær leggja sín lóð á vogarskálarnar í Reykjavíkurmaraþoninu, Jenný fer tíu kílómetrana sjálf en eiginmaður Sólveigar og bróðir ætla að hlaupa í hennar nafni.

Vaxandi vinsældir dróna

Dronefly sér um sölu á DJI drónum fyrir áhugafólk og fagfólk. Boðið er upp á sérhæfða viðgerðarþjónustu og reynslumiklir flugmenn Dronefly taka ljósmyndir og myndbönd fyrir auglýsingar og önnur verkefni.

Frá geðrofsröskunum til barnauppeldis og hundagöngu

Styrkár Hallsson er ráðgjafi og verkefnastjóri hjá sérhæfðri endurhæfingargeðdeild Landspítala við Elliðavog, en þar er einkum ungt fólk á aldrinum 18-30 ára sem glímir við fíknivanda og geðrofsraskanir.

Gigtarlæknir sem elskar badminton og tónlist

Þegar Guðrún Björk Reynisdóttir er ekki að hrista hármakkann á tónlistarhátíðum með hinu unga fólkinu, þá er hún vís með að vera í badminton að velta fyrir sér möguleikum sínum á atvinnumennsku eða að sinna hundsígildinu Línu.

Hjálpa konum að finna þann eina sanna

Misty, Laugavegi 178, er 49 ára fjölskyldufyrirtæki sem selur undirfatnað og skó en nýlega bættist við gjafavara á borð við skart, veski og fleira.

Háskerpugæðin eru hvatning til að fara oftar í bíó

Samkvæmt könnun sem gerð var um helgina sögðu 92% bíógesta í Smárabíó að myndgæðin eftir endurbætur hefðu verið mjög góð eða framúrskarandi og 79% að háskerpugæði Flagship Laser 4K væri hvatning til að fara oftar í bíó.

Sjá næstu 50 fréttir