Fleiri fréttir

GameTíví keppir í Beat Saber

Leikurinn er til tölulega nýkominn út og í stuttu máli segir Óli að um dansleik með geislasverðum sé að ræða.

Bestu leikir ársins

Enn eitt árið er nú að enda komið og þá er vert að fara yfir þá tölvuleiki sem hafa skarað framúr á þessu ári.

Just Cause 4: Þrusu skemmtilegur en gallaður leikur

Það má segja þó nokkra slæma hluti um Just Cause 4. Hann virkar ókláraður og er stútfullur af göllum, bæði göllum varðandi útlit og spilun. Leiknum til happs, þá er hann þó mjög skemmtilegur.

GameTíví prófar PUBG á PlayStation 4

Þeir Óli Jóels og Tryggvi Haraldur Georgsson tóku sig til á dögunum og spiluðu PlayerUnknown's Battlegrounds eða PUBG, sem kom nýverið út á PlayStation 4.

Allar stiklur Game Awards á einum stað

Verðlaunahátíðin sem ber það frumlega nafn „Game Awards“ fór fram í gær og þar notuðu leikjaframleiðendur tækifærið til að kynna fjölmarga leiki sem eru í vinnslu eða jafnvel viðbætur við gamla leiki.

CCP hættir framleiðslu Project Nova í bili

Til stóð að leyfa almennum spilurum að prófa grófa útgáfu af leiknum en hætt hefur verið við það og í tilkynningu frá CCP segir að framleiðendur leiksins muni snúa sér aftur að teikniborðinu og endurskoða kjarna leiksins.

Sjá næstu 50 fréttir