Fleiri fréttir

Er reykurinn frá rafsígarettum aðallega vatn?

Við heyrum stundum að það sé allt í lagi að anda að sér rafsígarettureyk því hann sé aðeins vatn og að það sé svipað og að stíga inn í gufu eða fara í heitt bað. En þetta er ekki rétt.

Af hverju ætti ég að flokka heimilisruslið?

Ruslið sem fellur til heima hjá okkur er ekki bara úrgangur. Mikið er um hágæða hráefni sem hægt er að nýta áfram. Þetta getur t.d. verið plastbakkinn undan kjöthakkinu, fréttablöðin, áldósirnar, glerkrukkurnar og ýmislegt annað.

Hvað er svona hættulegt við kannabis?

Fólk undir áhrifum kannabis getur upplifað breytta skynjun (t.d. sjá bjartari liti), aukna matarlyst, kvíða, minnisskerðingu, ofskynjanir og geðrof. Mikil ógleði og uppköst geta einnig komið fram.

Sjá næstu 50 fréttir