Fleiri fréttir

Suðupottur hönnunar í borginni

HönnunarMars stendur nú yfir og lýkur á sunnudag. Viðburðir hátíðarinnar eru skipulagðir ýmist af íslenskum hönnuðum og arkitektum, fyrirtækjum eða stofnunum, en þátttakendur hátíðarinnar eru um 400 ár hvert.

Ævintýri hve samhentir ólíkir einstaklingar verða

Tvennir hátíðartónleikar verða í vikunni á vegum Tónlistarskóla Ísafjarðar í tilefni sjötíu ára afmælis hans. Þeir fyrri í kvöld í Ísafjarðarkirkju og þeir síðari á sunnudag í Langholtskirkju í Reykjavík.

Elskendur í útrýmingarbúðum

Skáldævisagan Húðflúrarinn í Auschwitz kom út á frummálinu fyrir rúmu ári. Verkið leit dagsins ljós í íslenskri þýðingu fyrr á þessu ári.

Það flaug engill yfir safnið

Amy Engilberts ánafnaði Listasafni Íslands fjármuni til listaverkakaupa. Nú stendur yfir sýning í safninu á þeim verkum sem keypt voru fyrir gjöfina.

Freistar gæfunnar án Corleone-baklandsins

Sif Jóhannsdóttir er dóttir bókaútgefandans Jóhanns Páls Valdimarssonar. Segist loksins vera "flutt að heiman“ á nýjar slóðir eftir að hafa starfað allt sitt líf hjá rótgrónu fjölskyldufyrirtækinu.

Söngleikur um sögur og mátt

Bergur Þór Ingólfsson leikstýrir hinum gríðarlega vinsæla og margverðlaunaða söngleik Matthildi í Borgarleikhúsinu. Segir lífsvilja, leikgleði og birtu streyma frá börnunum sem leika í sýningunni.

Pönkari inn við beinið

Elmar Gilbertsson óperusöngvari hefur fengið fastráðningu við óperuna í Stuttgart í Þýskalandi. Hann segist hlusta á þungarokk til að kúpla sig frá rómantíska tenórnum.

Blaðað í fortíðinni

Fyrir rúmum áratug keypti Friðgeir Einarsson þrjú myndaalbúm á flóamarkaði í Belgíu, nánar tiltekið í Brussel, á afmælisdegi sínum.

Tengsl og tengslaleysi mannsins

Í Listasafninu á Akureyri stendur yfir sýning á verkum Kristínar Gunnlaugsdóttur. Sýnir stór, krefjandi og hlaðin verk sem liggja þétt saman. Sýnir meðal annars í Genf og Vínarborg seinna á árinu.

Ást á tímum alnæmis

Leikfélag Menntaskólans í Reykjavík ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur með uppfærslu ársins, Rent, en það er Guðmundur Felixson sem leikstýrir þessu stærsta verkefni sínu hingað til.

Frábært tækifæri

Í haust syngur Dísella Lárusdóttir stærsta hlutverk sitt í Metropolitanóperunni til þessa. Syngur í óperu eftir Philip Glass. Er á faraldsfæti þetta árið.

Skoða bókmenntasöguna með nýjum augum

Nýtt bókaforlag lítur dagsins ljós. Stofnendur eru ungt fólk sem hefur lengi fylgst með bókaútgáfu. Fyrsta bókin er endur­útgáfa á Undir fána lýðveldisins.

Kvika er hryllingssaga um ástina

Andlegt ofbeldi og afleiðingar þess, áhrif klámvæðingar og tvöföld skilaboð í sambandi við ást og ástarsambönd eru megininntak þessarar frumraunar Þóru Hjörleifsdóttur.

Flakk á milli ólíkra tíma

Anna Hallin og Olga Bergmann sýna vídeóverk og hljóðmyndir í Listasafni Einars Jónssonar. Segja verk sín vera samtal við verk Einars og sækja til hans innblástur.

Leikstýrir Ronju án þess að skilja málið

Ronja ræningjadóttir verður frumsýnd í grænlenska þjóðleikhúsinu í kvöld. Þrír íslenskir starfsmenn, þar á meðal leikstjóri, koma að uppsetningunni. Vonast er til þess að sýningin verði sett upp hér á landi á vormánuðum.

Opnar sýningu um túristastrauminn til landsins

Ragnheiður Þorgrímsdóttir lauk BA námi í myndlist frá Academia Di Belle Arti i Flórens á Ítalíu 2015 og stundaði framhaldsnám í New York Academy of Art þar sem hún útskrifaðist með meistaragráðu í myndlist 2017.

Söngur er sælugjafi

Gunnar Guðbjörnsson hefur umsjón með viðtalstónleikum við óperusöngvara í Salnum. Fyrstu tónleikarnir verða í dag með Elmari Gilbertssyni.

Dóri DNA setur upp leikrit afa síns

Grínistinn Halldór Laxness Halldórsson, betur þekkt sem Dóri DNA, greinir frá því á Twitter að hann og Þjóðleikhúsið hafi komist að samkomulagi um uppsetningu á verkinu Atómstöðin.

Sjálfur skil ég ekki list mína

Ragnar Kjartansson sýnir í i8 verk sem hann segir vera bæði eitt verk og sjö verk, eins og Harry Potter bækurnar. Hann segir mikilvægt að listin komi frá djöflinum og vill ekki spegla samfélagið.

Lífsnauðsynlegt að mæta á Myrka músíkdaga

Gunnar Karel Másson er listrænn stjórnandi hátíðarinnar. Þrjátíu og þrjú verk eru frumflutt á hátíðinni í ár. Aðsókn fer stöðugt vaxandi. Hátíð sem er sérlega mikilvægur vettvangur.

Sjá næstu 50 fréttir