Fleiri fréttir

Við þurfum að hlusta á þessa sögu

Sigurður Sigurjónsson leikur í Einræðisherra Chaplins sem er jólaleikrit Þjóðleikhússins. Segir einræðistilburði vera áberandi víða.

Ættarmót ársins – ICE HOT 2018

Sesselja G. Magnúsdóttir skrifar um dansmesssuna sem nýlokið er í Reykjavík. Hún er stærsti dansviðburður sem haldinn hefur verið hér á landi.

Vildi sýna list langafa

Þegar Sigríður Svana Pétursdóttir sagnfræðingur var um fermingu flutti hún í húsið Hólavelli, sem langafi hennar hafði búið í í ellinni og þar fann hún margt merkilegt.

Stórbætt aðgengi að íslenskri listasögu

Vinnuhópur á vegum Listasafns Íslands hefur ásamt Myndstefi, höfundaréttarsamtökum myndhöfunda, unnið að gerð samnings um myndbirtingu höfundaréttarvarinna verka.

Kalla inn jólin með ýmsum perlum tónbókmenntanna

Breiðabólstaðarkirkja í Fljótshlíð mun óma af tónlist í kvöld þegar Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari, Sigríður Aðalsteinsdóttir altsöngkona og Guðjón Halldór Óskarsson organisti láta nokkrar perlur tónbókmenntanna kalla inn jólin.

Dularfulla húsið á Eyrarbakka

Við gamla læknishúsið á Eyrarbakka loða sögur um draugagang. Bjarni M. Bjarnason skrifaði skáldsögu sem byggir á atburðum frá því hann og eiginkona hans, Katrín Júlíusdóttir sem þá var iðnaðarráðherra, bjuggu í húsinu. Lögregla vaktaði húsið.

Kór­söngur kom honum gegnum eðlis­fræðina

Gísli Jóhann Grétarsson er er rísandi stjarna meðal íslenskra tónskálda. Lög eftir hann heyrast æ oftar. Hann samdi lag við dagbókarbrot Ólafíu Jóhannsdóttur og segir það hafa verið svolítið snúið verkefni.

Lífið, alheimurinn, allt og þú

Af öllum þeim stöðum þar sem tilgangur lífsins er líklegur til að finnast er gamla Læknavaktin á Smáratorgi ekki ofarlega í huga, en einmitt þar hefur sviðslistahópurinn 16 elskendur opnað hugræna rannsóknarstöð.

Mozart helsta fyrirmyndin

Eva Rún Snorradóttir er hluti af leikhópnum 16 elskendur sem nú sýnir leikhúsupplifunina Leitin að tilgangi lífsins á Smáratorgi. Búningur hennar í sýningunni hentar bæði henni og persónunni sem hún bregður yfir sig.

Drengjakollurinn flottur

Krullað og klippt: Aldarsaga háriðna á Íslandi eftir sagnfræðingana Báru Baldursdóttur og Þorgerði H. Þorvaldsdóttur er komin út, aðgengileg bók, prýdd fjölda mynda.

Ritstjórinn og skáldið slást um tímann

Mynd Erlendar Sveinssonar og Sigurðar Sverris Pálssonar um Matthías Johannessen, skáld og ritstjóra, Þvert á tímann, verður frumsýnd í Háskólabíói 16. desember. Hún gerist á einum degi en framleiðslusagan er löng.

Arnaldur notar bannorðið hjúkrunarkona

Metsöluhöfundurinn Arnaldur Indriðason notar orðið hjúkrunarkona í nýjustu bók sinni, Stúlkan hjá brúnni. Ekki er langt síðan annar metsölurithöfundur, Birgitta Haukdal, kallaði yfir sig reiði hjúkrunarfræðinga með því að nota orðið.

Delete-takkinn er aðaltakkinn

Skáldið Fríða Ísberg gaf nýverið út smásagnasafnið Kláða og smeygir sér inn í hugarheim ungs fólks af innsæi. Umfjöllunarefnið er fjölbreytt, húsnæðismarkaðurinn, kvíði, klám, djamm og tilfinningalíf fólks á tímum snjallsíma.

Ekkisens sýnir í Los Angeles

Þær Freyja Eilíf, Katrína Mogensen, Sara Björg og Kristín Morth­ens sýndu á vegum Ekkisens, gallerísins litla í Bergstaðastrætinu, í stjörnuborginni Los Angeles. Sýningin fékk góðar viðtökur og dóma.

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2018 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Verðlaun eru veitt í þremur flokkum; Fræðibækur og rit almenns eðlis, barna-og ungmennabókmenntir og fagurbókmenntir.

Sjá næstu 50 fréttir