Fleiri fréttir

Eins og í góðu hjónabandi

Guitar Islancio fagnar 20 ára starfs­afmæli. Tónleikar verða víða um land. Tríóið átti að verða saumaklúbbur.

Ég er að reyna á þanþol myrkursins

Á sýningu sinni í Ramskram galleríi sýnir Bjargey Ólafsdóttir alvöru ljósmyndir sem þó liggja á mörkum skáldskapar og veruleika. Sýningin nefnist Vasaspegill.

Tengja Íslendinga, Baska og Spánverja með tónlist

Íslensk, basknesk og spænsk lög munu hljóma í samkomuhúsinu Dalbæ á Snæfjallaströnd, eyðibyggð við norðanvert Ísafjarðardjúp, 28. júlí. Baskavinafélagið og Snjáfjallasetur standa fyrir tónleikunum.

Hugleiðingar um sumarið sem aldrei kom

Fimmtíu gráir skuggar er önnur tveggja nýrra rigningarhugleiðinga fyrir altflautur eftir Steingrím Þórhallsson organista sem hann og Pamela De Sensi flautuleikari spila á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju í dag.

Blanda ýmsu saman eins og í bakstri

Fiðludúettinn Bachelsi sem nálgast tónverk Bachs á nýjan hátt verður með ókeypis tónleika í Gerðarsafni í Kópavogi í dag klukkan 18 ásamt fleira tónlistarfólki.

Stórblöð mæla með Ragnari

Á dögunum mælti stórblaðið New York Times með nokkrum bókum við lesendur sína sem gætu kælt þá niður, en nokkuð heitt er í Bandaríkjunum um þessar mundir.

Sjálf er ég krumminn

Söngkonan Ellen Freydís Martin heldur fyrstu tónleika sína á Íslandi síðan hún flutti til Austurríkis fyrir 25 árum. Saman mynda hún og félagar hennar sveitina Krumma og hina Alpafuglana.

Jón Viðar leiðir Kona fer í stríð til slátrunar

Óhætt er að segja að gagnrýnandinn Jón Viðar Jónsson syndi á móti straumnum í gagnrýni sinni á Kona fer í stríð, kvikmynd Benedikts Erlingssonar sem hefur fengið góðar viðtökur í kvikmyndahúsum hér heima sem erlendis.

Sjá næstu 50 fréttir