Fleiri fréttir

Skemmtilegt stuð að sýna í vondu veðri

Skemmtilegustu sýningar leikhópsins Lottu er þegar vindar blása. Þá myndast einhver stemning sem erfitt er að útskýra, segir höfundur og leikstjóri nýjustu sýningar Lottu. Gosi verður frumsýndur í dag en svo taka við 100 sýningar á 50 stöðum.

Reyndum að vera heiðarleg og einlæg og það var þess virði

Kasper Holten heillaðist ungur af heimi óperunnar sem átti eftir að verða hans ævistarf. Hann er leikstjóri óperunnar Brothers, eftir Daníel Bjarnason og Kerstin Perski, sem Íslenska óperan sýnir á Listahátíð í samstarfi við Den Jyske Op

Bók um sögu erfðafræðinnar

Höfundurinn, Guðmundur Eggertsson, segir þar frá hlutum sem ekki hefur verið sagt frá áður á íslensku.

Manneskjan er alltaf söm við sig á öllum aldri

Leikarar framtíðarinnar frumsýndu í gærkvöldi nýtt verk eftir Kristján Þórð Hrafnsson sem hann skrifaði sérstaklega fyrir hópinn og hann segir að það hafi verið áskorun að gæta jafnvægis á milli hlutverka.

Stormfuglar svakalegasta efni sem ég hef fundið

Stormfuglar er ný bók Einars Kárasonar. Gerist í fárviðri á síðutogara. Bókin hefur þegar verið seld til margra landa. Ævisaga Friðriks Þórs Friðrikssonar er næst á dagskrá.

Sviðshöfundar sýna lokaverkefni sín í dag

Í dag byrja fyrstu sýningar á lokaverkefnum sviðshöfundabrautar LHÍ. Verkin eru mjög mismunandi, frá breiðum hópi listamanna sem hafa verið að þróa sig áfram í sköpun síðustu ár.

Litrík dagskrá og óvæntir atburðir

Útskriftarsýning nema í arkitektúr, hönnun og myndlist verður opnuð í dag á Kjarvalsstöðum. Birta og Dor­othée Maria Kirch sýningarstjórar gáfu forsmekk að sýningunni.

Sjá næstu 50 fréttir