Fleiri fréttir

Eignakönnunin mikla

Ófyrirséð afleiðing eignakönnunarinnar varð minna traust almennings á bankainnistæðum og dró aðgerðin því líklega úr vilja landsmanna til sparnaðar.

Gyðjan vitjaði Valgerðar í draumi

Hér á landi eru skráð hátt í 50 ólík trúfélög, en æ fleiri Íslendingar kjósa líka að standa utan trú- og lífskoðunarfélaga. Trú er heldur alls ekki alltaf bundin við trúfélög.

Sagði sykursýki stríð á hendur

Fanney Sizemore, myndskreytir og leikmunavörður í Borgarleikhúsinu, ákvað að taka mataræði sitt í gegn þegar hún greindist með sykursýki 2. Hún hefur náð ótrúlegum árangri í baráttu sinni við sjúkdóminn.

Óður til óvæntu möguleikanna í lífinu

Leikritið Svartalogn verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á morgun. Það gerist í litlu sjávarþorpi á Vestfjörðum þar sem Reykjavíkurdaman Flóra er lent um hávetur. Melkorka Tekla Ólafsdóttir samdi leikgerðina.

Ætlaði að verða sjómaður

Sveinn Dúa Hjörleifsson tenór kom heim frá Austurríki til að syngja einsöng á vortónleikum með sínum gamla kór, Karlakór Reykjavíkur, þar sem hann hóf ferilinn.

Kristín Helga Gunnarsdóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2018

Kristín Helga Gunnarsdóttir skáldkona fékk verðlaunin í flokki frumsaminna barnabóka fyrir bók sína Vertu ósýnilegur. Magnea J. Matthíasdóttir fékk Barnabókaverðlaunin fyrir þýðingu sína á bókinni Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur. Verðlaun fyrir bestu myndskreytingu komu í hlut Ránar Flygenring fyrir teikningar í bókinni Fuglar.

Miklu meira en bara tónleikar

Sýning byggð á hinum vinsæla söngleik Moulin Rouge! verður sett upp í Eldborgarsal Hörpu á laugardaginn. Ekkert verður til sparað við uppsetninguna en þarna verða tæplega hundrað syngjandi og dansandi sálir á sviði.

Finnum fyrir miklum fordómum

Valkyrjur er fyrsta íslenska klappstýrusveitin en þær fagna aukinni umfjöllun og vonast til þess að yngri iðkendur hafi áhuga á að æfa dansanna með þeim.

Örlaganornin hamingjusama

Herdís Egilsdóttir hlaut heiðursverðlaun Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins fyrir framlag sitt til lestrarkennslu barna í vikunni. Herdís kenndi börnum lestur í 45 ár en er hvergi nærri hætt.

Vinur, sem er ekki hægt að skilja við

Ímynd flautuleikarans þykir mörgum rómantísk. Þær eru fljótar að afsanna mýtuna, konurnar sjö í flautu­sept­ett­in­um viibra, sem munu spila með Björk Guðmundsdóttur á Utopia-tónleikaferðalagi um Evrópu.

Þetta er bókin sem ruddi brautina og opnaði Afríku

Skáldsagan Allt sundrast eftir Chinua Achebe markaði fyrir sextíu árum risavaxin tímamót í afrískum bókmenntum en hún kom út fyrir skömmu í fyrsta sinn í íslenskri þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur.

Ég er að opna hjarta mitt

Gabríela Friðriksdóttir sýnir verk sín í Hverfisgalleríi. Listakonan segir sýninguna eins og dagbók og þar sjáist hvað hún ólst upp við.

Sjá næstu 50 fréttir