Fleiri fréttir

Í staðinn fyrir kalífann

Fyrir snautlega formannstíð sína hlaut Sarkozy verðlaun – þótt ekki teljist sú viðurkenning eftirsóknarverð. Hann hlaut nefnilega Fláráðs-verðlaunin eða Prix Iznogoud, sem draga nafn sitt af myndasögupersónu þeirri sem á íslensku nefnist Fláráður stórvesír. Tengingin er augljós. Stórvesírinn Fláráður á þann draum heitastan að ryðja kalífanum Harúni milda úr sessi og gerast sjálfur kalífi í Bagdad í óskilgreindri fortíð.

Kóngurinn sem bjargaði HM

Það var fyrst eftir að prinsinn hafði afsalað sér réttinum til konungstitils og búið í Parísarborg í nokkur misseri sem áhugi hans á embættinu kviknaði fyrir alvöru.

Maður lætur alltaf freistast

Því fylgir ætíð nokkur tilhlökkun að mæta á hinn árlega bókamarkað og sú tilfinning var ráðandi hjá þeim gestum sem blaðamaður og ljósmyndari Fréttablaðsins mættu í stúkubyggingu Laugardalsvallar á

Siðaskiptin voru afturför fyrir konur og alþýðuna

Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur og höfundur bókarinnar Leitin að klaustrunum – klausturhald á Íslandi í fimm aldir, segir merkilegt hvað þessum þætti Íslandssögunnar hafi verið ýtt niður.

Upphitun fyrir kvöldið

Tímamót í tjaldkirkjunni er yfirskrift tónleika í Breiðholtskirkju síðdegis í dag í tilefni þess að hún á þrjátíu ára vígsluafmæli á árinu og kórinn verður fjörutíu og fimm ára.

Boltabulla á konungsstól

Hvert yrði þitt fyrsta verk ef þú vaknaðir dag einn sem konungur? – Endurskipuleggja herinn og bæta samgöngur í landinu? Já, mögulega. Gera nákvæma úttekt á stöðu heilbrigðis- og menntakerfisins og vinna metnaðarfulla umbótaáætlun? Jú, ekki slæmt. En svo væri líka bara hægt að taka að sér stjórn fótboltalandsliðsins.

Fjarvera samkenndar og hvernig hún birtist í lífinu

Kvikmyndin Loveless er á sigurför um heiminn. Leikstjórinn Andrey Zvyagintsev er lærður leikari og starfaði lengi sem slíkur og hann segir að hann geti ekki séð fyrir sér framtíð án sköpunar og lista.

Reiðver efnafólks voru prýði

Sýningin Prýðileg reiðtygi í Bogasal Þjóðminjasafnsins ber þess ótvíræð merki að söðull með viðeigandi búnaði var verðmæt eign.

Við erum eins og landkönnuðir í þessari veröld

Kristinn E. Hrafnsson myndhöggvari opnar sýningu undir yfirskriftinni Þvílíkir tímar. Hann segir titil sýningarinnar vísa til þeirra stórmerkilegu en einnig viðsjárverðu tíma sem við lifum.

Við komumst ekki öll á leikina á HM í Rússlandi

Benedict Andrews leikstýrði uppfærslu á Cat on a Hot Tin Roof eftir Tennessee Williams í Young Vic leikhúsinu í London. Sýningin verður í beinni útsendingu í Bíói Paradís á laugardags- og sunnudagskvöld.

Framtíðarborgin Reykjavík: 2013

Hvar er flugbíllinn sem mér var lofað?“ – Þessa spurningu og aðrar í sama dúr mátti víða heyra þann 21. október árið 2015. Tilefnið var rúmlega aldarfjórðungs gömul táningamynd, Aftur til framtíðar 2, frá árinu 1989. Í henni fór aðalsöguhetjan fram til ársins 2015, nánar tiltekið til 21. október. Sú veröld sem þar birtist reyndist um margt ólík en jafnframt um margt svipuð því sem varð í raun og veru.

Tónlistinni fylgja töfrar sem bæta manninn

Tólf manna strengjasveitin Spiccato heldur tónleika í Listasafni Sigurjóns á Laugarnestanga í dag. Þeir hefjast klukkan 17.15 og andi barokks svífur þar yfir. Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari er ein tólfmenninganna og hún verður fyrir svörum þegar aflað er upplýsinga um dagskrána.

Litrík dagskrá á frönskum nótum

French Connection er yfirskrift tónleika í Norræna húsinu í kvöld, þeir tilheyra röðinni Klassík í Vatnsmýrinni. Þar ætla þeir Aladár Rácz og Guido Bäumer, sem spilar á alt-saxófón, að flytja litríka dagskrá á frönskum nótum.

Góðar bókmenntir eiga alls staðar erindi

Hrefna Haraldsdóttir hefur veitt Miðstöð íslenskra bókmennta forstöðu síðustu ár. Hún segir útbreiðslu íslenskra bókmennta sækjast vel, rétt eins og eflingu bókmenningar hér heima fyrir.

Vinna sem leggst vel í mig

Ragnheiður Skúladóttir, sem var ráðin framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins, er ánægð með alla þætti starfsins, meira að segja samskiptin við Fjársýslu ríkisins.

Elina er komin á allt annan stað sem listamaður

Sýningin Leikreglur verður opnuð í Listasafni Íslands í dag en þar gefur að líta ný ljósmyndaverk frá finnsku listakonunni Elinu Brotherus í sýningarstjórn Birtu Guðjónsdóttur.

Hjarta þjóðarinnar slær á Þingvöllum

Á sýningunni Hjartastaður í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum eru Þingvallamyndir úr einkasafni Sverris Kristinssonar.  Þær eru eftir helstu listmálara þjóðarinnar á 20. öld.

Tónleikaútgáfa með leikrænum tilþrifum

Senn kemur að frumsýningu The Phantom of the Opera eftir Andrew Lloyd Webber á sviði Eldborgar í Hörpu. Hún verður á laugardaginn. Valgerður Guðnadóttir fer þar með eitt af lykilhlutverkum.

Íslensk hönnun tilnefnd til verðlauna í Noregi

Sundlaugin Holmen í Asker í Noregi hefur verið tilnefnd sem bygging ársins 2017 af samtökum atvinnulífsins í Noregi (NHO). Sundlaugin er hönnuð af Arkís arkitektum og Verkís. Verkís er heildarráðgjafi verkefnisins en Arkís arkitektar hafa s

Langaði bara að syngja

Íris Björk Gunnarsdóttir sópran sigraði í söngkeppninni Vox Domini sem haldin var í Salnum og hlaut þar með titilinn rödd ársins 2018. Hún tekur þátt í Óperudraugnum.

Það verður að koma ástinni að

Skemmtidagskrá með kveðskap, gamanmálum og hlutaveltu verður á efri hæð Sólons í Bankastræti 7a annað kvöld til ágóða fyrir útgáfu efnis af segulböndum Kvæðamannafélagsins Iðunnar.

Sjá næstu 50 fréttir